Þjóðviljinn - 29.06.1950, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 29.06.1950, Qupperneq 2
i! .J'immtudagur 23. júni 1950. Sonui glæpamannsins Mjög spennandi amerísk sakamálamynd frá skugga- hverfi New York-borgar. — Danskur texti Aðalhlutverk: Bruce Cabot, Tommy Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síxni 819 3 6. Hervörður í Marokkó Amerísk mynd. Aðalhlutverk: George Raft Akim Tomiroff Marie Windsor Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Prinsessan Tam Tam Hin bráðskemmtilega dans- og söngvamynd með Josephine Baker. Sýnd kl. 5 og 7 -----Tjamarbíó--------- Glitra daggir, grær íold Myndin, sem er að. slá öll met í aðsókn. - Nýja Bíó Sýnd í 72. og ALLRA SÍÐASTA SINN Kl. 9 * Konan sem hvarí Frönsk prýðilega leikin, mynd Aðalhlutverk: Ein frægasta leikkona Frakka Francoise Rosay Danskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Eiginkona á valdi BAKKUSAR (Smash Up-A story of a Woman) Vegna ítrekaðra áskorana verður þessi athyglisverða stórmynd sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Járnbrautar- ræningjarnir Ný „Cowboy“ mynd og mjög spennandi, með WILLIAM BOYD og öllum þeim helztu í þeirri greip. -— Bönnuð fyrir yngri sn 12 ára Sýnd kl. 5. í TiL ------Trípólí-bíó-------- SlMJ 1182 A L A S K A Afar spennandi og við- burðarík, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir JACK LONDON. Aðalhlutverk: Kent Taylor Margaret Lindsay Dean Jagger Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. á. morgun, föstudag, kl. 20 Islandsklukkah Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 13.15—20 Svarað í síma 80000 eftir kl. 14.00. liggnr teiðin Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu «wwwvwww%vwuw^ Merkið tryggir gæðin Búéinn$ du{t wffor SimSLK^a ■ Landskeppni í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum í Reykjavík dagana 3. og 4. julí og hefst kl. 8.30 báða dagana. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun ísafoldar frá og með fimmíudeginum 29. júní. Vegna takmarkaðrar sölu er mönnum ráðlagt að tryggja sér að- göngumiða tímanlega fyrir báða dagana. Komið og sjáið mssiu íjtróilakeppni ársins. FB&MKVÆHD&NEFNDIN Hafnarbíó I konuleit (Follow that Woman) Spennandi og f jörug ame- rísk mynd.^ Aðalhlutverk: William Gargan, Naney Kelly Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gamla Bíó HRYLLILEG NÓTT (Deadline at Dawn) Hin dularfulla og óvenju spennandi ameríska saka- málakvikmynd með Susan Hayward Bill Williams Paul Lukas Joseph Calleia Sýnd kl. 5—7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16. ára ■jg ati ÞJÓDLEIKHÍSID 1 dag, fimmtudag kl. 20: Nýársnóttin Síðasta sinn IngóIIscafé ELDRI dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9.30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Gengið inn frá Hverfisgötu WWVWVW^UVWVVVWVVVWW SPARISJÓÐSDEIL D BANKANS verður aðeins opin kl. 10—12 f. h. föstu- daginn 30. júní, en lokuð eftir hádegi, vegna vaxtainnfærslu. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS H.F. Skákkeppnin Framhald af 8. síðu. hannes Snorrason. 4. borð: Frið rik Ólafsson vann Steinþór Helgason. 5. borð: Sveinn Krist insson vann Björn Halldórsson. 6. borð: Þórir Ólafsson vann Jón Ingimarss. 7. borð: Björn Jóhannesson tapaði fyrir fyrir Snorra Rögnvaldssyni. 8. borð: Jón Pálsson tapaði fyrir Haraldi Bogasyni. 9. borð: Jón 'Einarsson gerði jafntefli við Harald Ölafsson. 10. borð: Arinbjörn Guðmundsson gerði jafntefli við Guðmund Jónsson. 11. borð: Hákon Hafliðason vann Jónas Stefánsson. 12. borð: Karl Þorleifsson tapaði fyrir Steinþóri Kristjánss. 13. borð: Tryggvi Arason tapáði fyrir Anton Magnússyni. 14. borð: Magnús Alexandersson vann Stefán Aðalsteinsson. 15. borð: Reimar Sigurðsson gerði jafntefli við Björn Sigurðsson. Að keppni lokinni voru um- ræður um skákmál og kom þá fram eindregin áskorun til skáksambandsstjórnarinnar frá Akureyringum, þess efnis að mmbandsstjórn beitti sér fyr- t heimsóknum skákmanna úr Reykjavík til skákfélaganna úti á landsbyggðinni. Ferðir frá Ferða- skrifstofimni um næstu helgi: 3ja daga ferð í Þórsmörk. 9 daga ferð norður í Mývatnssveit. Ferð að Gullfoss og Geysi. Ferð í Þjórsárdal og ferð á Þjórsármótið. Ferðaskrifstofa rikisins. ÞROTTARAR! 1. og 2. fl., æfing í kvöld kl. 9 á íþfótta vellinum. 4. fl., æf- ingaleikur við Val kl. 8 í kvöld á Grimsstaðaholtsvelíinum. Þjáifarinn VÍKINGAE Almennur félagsfundur verð- ur í kvöld kl. 8.30 í Tjarnar- café, uppi. Umræðuefni: Iþróttasvæðið. — Víkingar, f jölmennið. — STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.