Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 29.06.1950, Blaðsíða 4
ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 28. júní 1950. >« Þsóðviliinn Otgefandi: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Eyjólfur Eyjólfsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Sköiavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Askrlftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. Aðeias friðarsamtök aiþýðunnar geta kotnið í veg fyrir styrjöld Kóreubúar eru ekki fjarri því aS vera andfætlingar íslendinga, og þó geta örlög íslands orðið ráðin af at- bUrðum í Kóreu. Þetta fjarlæga land er nú oröið brenni- depill heimsátakanna, að því beina Bandaríkin nú hinni tfylltu styrjaldarsókn sinni. Kóreubúar hafa löngum búið við grimmilega nýlendukúgun, samskonar nýlendukúgun og íslendingar þekkja og hata frá sjö kúgunaröldum. í' lok þeirrar styrjaldar sem átti að tryggja heiminum frið og frelsi fengu íbúar Kóreu hins vegar að kynnast nýrri herraþjóð, hinni bandarísku. Sett var á laggirnar leppstjórn í Suðurkóreu og ausið í hana fé til aö berjast gegn alþýðu landsins. En það fór á sömu leið í Kóreu og í Kína að lepparnir seldu þjóðfrelsishernum vopnin og ástunduðu sjálfir það líferni sem líkt er við dans á barmi helvítis. Alvarleg hernaðarátök hafa verið í land- inu um langt skeið, þjóðfrelsisherinn haföi alla Norður- kóreu á valdi sínu cg skæruliðar récu yfir stórum land- svæðum 1 hinu svokallaða veldi leppstjórnarinnar. Og nú fyrir nokkrum dögum skarst loks í odda — og það er vert aö minna á að þeir atburðir gerast örstuttu eftir að einn af forustumönnum bandaríska helsprengjuauð- valdsins, Dulles, heimsækir Kóreuleppana. Stjórn þ]óð- frelsishreyfingarinnar segir að leppherinn hafi hafið arás á landamærunum, og eitt er víst: Bandaríska auðvaldið lét ekki standa á viðbrögðum sínum, og þau voru vel undirbúin. Það er engin nýung að í odda skerist milli þjóð- frelsisherja Asíuþjóðanna og hinna erlendu kúgara og leppa þeirra. Síðan stríði lauk hefur slík barátta veriö háð látlaust 1 Austurasíu og hundruð milljónir manna hafa endurheimt frelsi sitt. Bandaríska auðvaldið hefur tekið virkan þátt í þessum átökum öllum með óhemju- legum íégjöfum og vopnasendingum, og má segja að þjóðfrelsisbarátta Asíuþjóöanna hafi verið háð með bandarískum vopnum sem alþýðan hefur klófest frá leppunum með mjög hægu móti. Atburöirnir í Kó’-eu eru þannig algerlega hliöstæöir þróuninni í grannlönd- unum og barátta alþýðunnar í Kóreu er hin sama og sjálfstæðisbarátta íslendinga, þótt aðstæður séu aðrar. i ★ En síðan verða þáttaskil. Þeir atburðir hafa nú gerzt að bandaríska alaðvaldið lætur sér ekki nægja vopna-' sendingar og fjárgjafir, nú beinir það vígvél sinni gegn alþýðu Kóreu, nú á bandarískur her grímulaust aö reyna að kæfa þjóðfrelsisbaráttu Kóreubúa í blóði. Þetta eru ofbeldisaðgerðir sem aðeins verður líkt við styrjaldar- æði þýzku nazistanna. Jafnframt sksrast Bandaríkin í innanlandsmál Kína á þann hátt sem jafngildir raun- verulega stríðsyfirlýsingu, og lýst er yfir nýjum kúgunar- aðgeröum í Indókína og á Malakkaskaga. Grímunni hefur endanlega verið svipt af hinni djöfulóðu stríðs- stefnu auðkýfinganna í Wall Street. Heimurinn bíður meö ugg og ótta eítir frekari þróun þessara mála. En eitt er víst: Bandaríkin eru staðráðin 1 því að nota frelsisbaráttu fátækrar alþýðu á Kóreu- skaga sem átyllu til kúgunaraðgerða um allan heim, þar sem þau ráða málum. Röðin getur komið að íslandi íyrr en varir, þess verður ef til vill hefnt hér sem hallast hjá andfætlingum okkar. Eitt og aðeins eitt getur komið í veg fyrir styrjöld: markviss barátta alþýöunnar um allan heim fyrir friöi, órjúfanleg samtök þeirrar alþýöu sem búin er tortíming og óbætanlegur harmur ef til styrj- aldar kæmi. Og í friöarsókn heimsalþýöunnar verða ís- lendingar að leggja fram sinn fulla skerf. Vegir gerðir úr ryki. Hann er hafður sem einskonar Birtingur skrifar: — „Þegar krítiker, leiðandi fram allskonar búa á til vegi á íslandi á miðri íhaldskurfa og falsvitni sér til tuttugustu öldinni er heilmiklu stuðnings, þegar um óvinsæla ryki safnað saman á afmörk- hluti er að ræða, til að reyna uð svæði og kallað vegur. Síðan að sætta fólk við þá. Hann er vegurinn hátíðlega opnaður segir t.d., að lítil líkindi séu til og þá upphefjast hin ægileg- að við losnum við rykið á þessu ustu gos, sem sögur fara af, ári og bagalegt sé, að blessað svo að eitt Heklugos verður mannfólkið geti ekki notið góða hégómi þar til samanburðar. — veðursins af þess sökum, en Mörgum feitum körlum, bað- kannski næsta ár má lesa á andi familíur sínar í yndisleg- milli línanna, og á meðan eigum um Havanareyk er att á þessar við víst að æskja slæms veðurs púðurhrugur í fínum lúxuskör- til að njóta þess. um og rykið dreifist í þykkum c skýjum yfir sveitir landsins og hverfur loks á dramatískan Víkverji. Rykverji. hátt til upphafs síns' ásamt „Þá, sem ekki trúa á nokkra veraldlegri bráð sinni. En jafn- umbótaviðleitni í f jasi hans, 28.6. Tröllafoss kom til N.Y. 23.6. frá Reykjavík. Vatnajökuli kom til Reykjavíkur 17.6. frá N.Y. Bif reiðastjórar: 1 hvert sinn, sem þér leggið bifreið yðar andspæn is annarri, stuðlið þér að um ferðarslysi. Virðið rétt hins gangandi fólks. I Reykjavík og ann- ársstaðar, þar sem gang- brautir eru yfir göturnar, ber ökumönnum að nema staðar, ef vegfarandi er kominn út á gangbrautina. Slysavarnafélagið. Nýlega voru g;efin saman í hjónaband á Akureyri, ung- frú Ólöf Þór og Gunnar Sigurðs son skipverji á Arnarfelli. Freyr, 13.—14. tbl. 1950, er komið út. Efni: Opið bréf til bænda frá Ráli Zóphóníassyni. Um mjólkurfram- leiðslu og mjólkurneyzlu. Nafn- spjaldið bæjarnafnið. Kaup bænda, vel eldfjöllin hætta gosi um síðir og í götunum verða eftir fjöldi hvassra, útdauðra gíga,- og náttúran lifnar við, en að- eins til að deyja aftur, því að djöfullinn heimtar sitt. Gígam- ir eru fylltir aftur, lúxus ,,lík- vögnunum“ att á þá, til að drepa okkur og grafa á ný — og þannig endalaust. er þá kjaftavaðli hans ætlað að kúga til undirgefni. Þegar menn hafa lesið lítið eitt af ræðu hans, er þeim flestum orðið svo óglatt, að þeir reyna fremur að telja sjálfum sér trú um það, að göturykið sé einn ó- umdeilanlegur hluti andrúms- loftsins og lungnakrabbi eðlilegt og rökrétt banamein, heldur en að þurfa að búa við slíkt mál- eftir Stefán Kr. Vigfússon. Hug- leiðingar um gengislækkunina, eft ir Jón Gauta Pétursson. Rýið ærn ar. Meðferð á siáturfénaði, eftir Jónmund Gislason, yfirmatsfor- mann. Vinnuþörf í fjósinu o.fl. W Si, sunnudag opin- beruðu trúlofun sína, ungfr. Ragna Gunnarsdóttir frá Gilsá, Jökuldal og Sigurjón Pálsson, sjómaður, Hafnarfirði. Víkverji rýfur (kignina. „En „þegar neyðin er stærst er hjálpin næst“ og hún kemur sem vænta má frá Víkverja, sem tjáir okkur einlæglegast og samúðarfyllst, að einliver bæj- arverkfræðinganna hafi lengi haft áhuga á rykinu.. Æ, en sú mikla, blessuð náð, að mað- þóf lengur. Þannig reyna íhalds menn alltaf og allsstaðar að blekkja alþýðuna með því að spúa rylti í augu hennar og reyna að blinda hana, en hún veit hverjum hagkvæmt er að •hylja sjálfa sig og verk sín í ryki. Víkverji er því rétt- nefndur Rykverji til varnar þeim, sem í rykinu búa. Þeir, 20.30 Einsöngur: Jussi Björling syng ur. 20.45 Erindi: Gamalt og nýtt (eftir Sigurð Egils son. — Andrés Björnsson flytur). 21.10 Tónleikar. 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. — Frá fulltrúaráðsfundi féiagsins. 21.40 Tónleikar. 21.45 Þýtt og endursagt (Ólafur Frið- riksson). 22.10 Sinfónískir tónleik ar. 23.00 Dagskrárlok. urinn skyldi þó loksins stynja þessu upp, en hjálparmeðalið er þá það að láta nokkra skrjóða pípa vatni á óþverrann, því að þótt bindiefnið sé upp- fundið er það ekki innflutt fremur en þatl indælu suðrænu glóaldin. • Víking’ur frá Islandi. „Svo segir Víkverji okkur frá Benedikt Waage, nýkomn- um frá útlandinu, þar sem hann sagðist vera víkingur frá ís- landi, item hafði hann synt út í mitt Eystrasalt og fór firtmi sinnum í bað daglega eftir að hafa setið fund Olym- píunefndarinnar (þekkaleg nefnd það!). Víkverji auglýsti strax eftir þessum mikilhæfa manni, svo að speki hans kæm- ist á prent samdægurs. Og hann tjáir oss, að Ferðaskrifstcfan flytji nú ekki lengur fólk til baða í Nauthólsvíkina. „Þeir ættu að hafa bílferð á klukku- stundarfresti í þessu yndæla veðri“ er svo fimmbaða kapp- inn látinn segja og kom engum á óvart, þótt honum bryggði í brún við heimkomuna. • Skrípaleikurinn augljós, „Öilum hugsandi mönnum er deginum ljósari skrípaleikur sá, sem þessi Víkverji er látinn leika á síðum íhaldsblaðsins. sem utan þess standa sjá, að það er ekki aðeins ryk á göt- unni, heldur er gatan úr ryki og |>ar er aðalmeinið í allri okkar pólitík' að finna. Birtingur.“ ★ IIÖFNIN: Skúli Magnússon kom af veið- um í gær en Ingólfur Arnai'son fór á veiðar. Skipadeild S.l.S. Arnarfell er í Sölvesborg. Hvassa f-ell losar timbur á Austfjörðum. Væntanlegt til Reykjavílcur í byrj un næstu viku. Ríkisskip Hekla fer frá Glasgotv í kvöld á- leiðis til Reylcjavikur. Esja fór frá Reykjavík austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fór frá Reykjavik í gærkvöld til Breiða- fjarðar og Vestfjarða. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip Brúarfoss fór frá Hull 27.6. til Rvíkur. Dettifoss er á Siglufirði. Fjallfoss fór frá Reykjavík 25.6. til Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Leith 25.6. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 25.6. Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Akureyri 26.6. til Þing eyrar, Tálknafjarðar og Patreks- fjarðar. Selfoss fór frá Halmstad 22.6. væntanlegur til Seyðisfjarðar Loftleiðir h.f. I gær var flogið til Akureyrar, Vest mannaeyja, isafj., Siglufjarðar og Hólmavíkur. 1 dag verður flogið til Vestmannaeyja kl. 13.30, til Akur- eyrar kl. 15.30. Ault þess verður flogið til lsafjarðar, og Patreks- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vcstmannaeyja, Akur- eyrar, fsafjarðar og Siglufjarðar. Utanlandsfiug: Geysir kom í gær kl. 4 úr áætlunarferð frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg full- skipaður farþegum. Var gert ráð fyrir að hann hefði hér nokkurra tíma viðdvöl, en legði svo af stað í áttundu Grænlandsferð sína. Er gert ráð fyrir að Geysir fari nú næstu daga nokkrar ferðir yfir Grænlandsjökul, eða fram á laug ardag, en þá fer hann til Osló og sækir þangað hina dönsku frjáls- iþróttamenn. Er Goysir væntan- legur úr þeirri ferð n.k. sunnu- dagseftirmiðdag. LEIÐRÉTTING. 1 frásögn af tuttugasta starfs- ári Tónlistarskólans i blaðinu i gær, hefur misprentazt nafn Gísla Ferdinantssonar flautyleikara, er útskrifaðist frá skólanum í vor. Var hann sagður Friðriksson. Ungbarnavernd Líknar, Templara- sundi 3, verður opin í sumar á fimmtudögum kl. 1.30—2.30_ en clrki á föstudögum eins og und- anfarið. Bólusetnlng gegn barnavelkl. Pöntunum veitt móttaka í síma 2781 kl. 10—12 f. h. fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar. Fólk er á- minnt um að láta bólusetja börn sín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.