Þjóðviljinn - 18.08.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.08.1950, Blaðsíða 7
Fostudagur 18. ágúst 1950. ÞJ'ÖÐVIL7tNN •.ÖðOi: íafrgs ,8Í lugsbruaö't' Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þœr eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samiega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaun-SalaB Vinna M u n i ð Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum tuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Daglega < Ný egg soðin og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélags íslands faupa flestir. Þau fást hjá ilysavarnadeildum um allt land. I Reykjavík afgreidd í síma 4897. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl mannaföt, útvarpstæki, sjón auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 Fasteignasölu- miöstööin, Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag Islands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samkomu lagi. Kaupum — Seljjum og tökum í umboðssölu alls- konar gagn lega muni. GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 6682 Kaupum hreinar Ullariuskur Baldurgötu 30. Lokað til 31. ágúst SYLGJA Laufásvegi 16 — Sími 2656 Öða hartöflugarða Pantið í síma 80930. Dívanviðgerðir Vönduð-vinna, sanngjamt verð. HAGA (Útbygging) Skóvinnustofan NJÁLSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Ragnar Ólaísson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnavinnuslofan pergþórug. 11 — Sími S1830 FAEFUGLAR Stofuskápar — Armstólar — Rúmfata- j 3kápar — Dívanar— Komm- ; óður — Bókaskápar — Borð j stofustólar — Borð, margs- I konar. Ilúsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. j Aliur úfbúnaður til j ferðalaga. Vcrzlunin Stígandi. j Laugaveg 53. j Bæjarposturmn Framhald af 4. síðu. ingar kost á betri og fleiri cig- arettutegundum, og jafnvel ó dýrari, heldur en vel flestar aðrar þjóðir. Og mín aðstæða um innflutning Tóbakseinkasöl- unnar hefur verið sú og mun verða sá, eins og ég hefi raun- ar áður tekið fram, að reyna að útvega neytendum tóbaks vara hér sem fjölbreyttastar og beztar vörur, en þessi viðleitni min hlýtur eðlilega að markast af þeim örðugleikum, sem allur okkar innflutningur er háður nú. „ótuktarlegar aðdrótt- anir“. „I blaði yðar 13. ágúst æskið þér svars við ofannefndri grein og teljið, að þar sem svar hafi ekki borizt, þá sé ástæða til þess að ætla, að það, sem svo gróflega er gefið í skyn í fyrr- nefndri grein, sé satt. Eins og þér takið fram hef ég svarað flestum þeim fyrirspurnum, sem gerðar hafa verið vegna rekst urs Tóbakseinkasölunnar, en hins vegar hefur ekki svar bor- izt við þessari grein yðar fyrr vegna ástæðna, sem getur upphafi. Mér er jafnan ljúft að upplýsa fyrir almenningi það, sem máli þykir skipta um rekst ur Tóbakseinkasölunnar, ef við skiptaformur ekki hamla, se það borið fram af sanngirni og drenglyndi, en ég verð að telja, að grein sú, sem hér um ræðir, hafi farið langt út yfir eðlileg takmörk, þar sem í henni fel- ast ótuktarlegar aðdróttanir, og verð ég að mælast til þess, ef svars er æskt, þá sé fyrirspurn unum þannig hagað, að fullrar siðsemi sé gætt- er byggt er á ógrunduðum sögusögnum. Jóh. G. Möller". Hver hefur umboðið? Við þetta langa og reiðilega svar forstjórans má bæta því að vandséð er hvers vegna erf- iðara er um yfirfærslur á gjald. eyri fyrir Raleigh en Convoy. Einnig skal vakin athygli á því sem lesendur hafa eflaust veitt athygii, að forstjórinn svarar þvi ekki afdráttarlaust hvort hann eða einhver annar hafi umboð fyrir Convoy-sígaretturn ar. Virðist það óneitanlegá veikja varnarskjal forstjórans, ekki síður en vanstillingarlegt orðbragð hans um „sjúklegt slúður“ og fleira þesslegt. ■9 OTiklir vöruflutningar ySándánsBr lorTngfár ".. með flugvélum Loftleiða h.f. í júlí I júlímánuði voru flutning- ar Loftleiða h. f. sém‘hér seg- ir: Milli landa voru flúttir 624 farþegar, 27894 kg. af vörum og 661 kg. af pósti. Innánlands voru fluttir 2635 farþegar, Framh. aí 5 síðu. eitt lag af körlum, svo eiít lag af konum svo annað lag of körlum o. s. frv. Þegar bílpali- arnir voru orðnir troðfullir settust lögregluþjónarnir ofan á fólkið. Á hverjum bíl voru 17326 kg. af vörum og 2435 kg. hafðir yfir 50 fangar og hendur af pósti. Samtals hafa því flugvélar félagsins flutt í júlí 45220 kg. af vörum, 3259 farþega og 3096 kg. af pósti. Vöruflutn- ingar með vélum félagsins hafa aukizt mjög undanfarið og eru enn að aukast. Að sjálfsögðu er stór hluti af vöruflutning- unum milli landa, vörur þær, sem ,,Geysir“ hefur flogið með til Grænlands. Togarastöðvunin Framhald af 8. síðu. Um næstu helgi verður farin gönguför frá Heiðarbæ í Þing- vallasveit að Kolviðarhóli. Gengið verður um Svinahlíð, Jórukleif, Dyrfjöll og Hengil að Kolviðarhóli. Einnig verður farin berjaferð í Grafning. — Allar upplýsingar á Stefáns Kaffi, Bergstaðastræti 7, kl. 9—10 í kvöld. Ferðanefndin. AUGLÝSI8 H É R Ihaidið í alvörubyssuleik Framhald af 8. síðu. nágrenni bæjarins til að njóta náttúrunnar og útiverunnar. Áðrir tóku ekki til máls um tillöguna, en íhaldssálirnar 8 réttu upp blessaðar brúðuhend- urnar sínar og auk þess Al- í landinu um nauðsynlegar ráð- stafanir til að koma tögurum bæjarútgerðanna á veiðar“. Frá útgerðarráði hefur ekk- ert heyrzt um málið. Hvað dvelur áhuga Jóns Axels? — Hvers vegna heyrist ekkert frá útgerðarráði né framkvæmda- stj. Bæjarútgerðarinnar, Jóni Axel, ef hann er óánægður með að binda bæjartogarana við land? Rússar á EM-mótinu Fr.tmh. af 3. siðu. Tugþraut H. Lipp 7.780 st. ’48 4x100 m Landssveit 41.6 ’49 4x200 m Landssveit 1.27,2 ’49 4x800 m Landssveit 7.41,0 ’48 Því má bæta hér við að Kusnestov hefur nýlega stokk- ið 7.60 og bætt met sitt. Það er ekki ósennilegt að það geti orðið skemmtileg keppni milli þeirra Huseby og Lipps og lík- legir báðir til að berjast um titilinn. Sama er að segja um Lipp og Örn Clausen í tugþrautinni. Það er ekki ósennilegt að barátt- an standi milli þeirra um meist- aratitiiinn. Bezti árangur Lipps var: 100 m 11,4, langstökk 6,13, kúla 16,18, hástökk 1,70, 400 m 50,2, 110 m grindhl. 15,4, kringlu- kast 47,55, stangarstökk 3,40, spjótkast 61,69, 1000 m 4,35. Það er ekki vitað að hann hafi keppt í tugþraut í ár, en hann liefur undir handleiðslu N. Osolin, methafans í stangar- stökki, æft stökkin en þau eru hans veikasta hlið. Rússland hefur tilkynnt 40 manna flokk, meðtaldir farar- stjórar og þjálfarar. Gera má því róð fyrir að um 30 kepp- endur fari. Eftir frammistöðu rússnesku kvennanna í Osló 1946, þar sem þær unnu 5 greinar af 9, má gcra ráð fyrir að þær verði líka í Briissel betri helmingur liðsins, Þær hafa ekki síður bætt árangur sinn í flestum greinum og það er athyglisvert bæði karla og kvenna voru reyrðar fyrir aftan bak með stálvír Bandarískir liðsfor- ingjar koma og horfa á morðin Rétt áður en vörubílarnir komu með farm sinn í dalverp- ið var ekið þangað tveim banda rískum jeppum og útúr þeim stigu háttsettir liðsforingjar úr bandaríska hemum og lepp- hernum. Liðsforingjarnir stóðu í hnapp, reyktu og ræddust við. Vörubílarnir stönzuðu á bakka fyrstu grafarinnar og föngun- um var velt niður af þeim. Þeir sem legið höfðu neðstir virtust þegar vera liðin lík. Flestir voru enn hálf meðvitundarlaus- ir eftir höggin og vegna þess að þeir höfðu verið sveltir í þrjá daga. SkoSnir og höggsiir til baiia Þetta var byrjunín. Eftir að annar vörubíllinn var kominn ræddi bandarískur liðsforingi við Iiðsforingjana úr lepphern- um með miklu handapati. Því næst var byrjað að skjóta. Hver fangi var skotinn einu skoti í brjóstið eða hnakkann, og ef þeir dóu ekki þegar í stað var notað japanskt sverð. Þeir fangar, sem ekkj gátu ris- ið á hnén voru skotnir þar sem þeir lágu á jörðinni eða lífið murkað úr þeim með sverðs- höggum. Líkui'Um var síoau ruít í grafirnar. Jafnóðum og þær fylltust vcru bændurr'r neyddir til að moka mold yfir þær og troða bana nitnr en vörubílarnir færðu sig úr stað þangað sem gröfin var cnn tcm. Fyrstu f jöldamorCin stóðu með þcssum hætti í þrjá daga, fjórða, fimmta og sjatta júlí. þýðuflokksfulltrúinn Benedikt Gröndal, cn Aiþýðufíokksfull- j hve „breyddin" er mikil meðal trúinn Jóhanna Egilsdóttir kvennanna. greiddi atkvæði á móti með só- Metaskrá þeirra eins og hún síalistum. Þórður Björnsson var 1. júlí 1950 lítur þannig út: sat hjá. | 100 m Setsjenova 11,9 ’46 200 m Sama 24,9 ’46 800 m E. Vasiljeva 2,12 143 1500 m Sama 4,37,8 ’44 80 m grind Gokieli 11,3 ’49 Tástökk A. Tsjudina 5,95 ’50 Langstökk Sama 5,95 ,’50 Kringiukast N. Dumbadse • 53,25 ’48 Spjótkast N. Smirnitskaja 53,41 ’49 Kúluvarp Sevrjukova 14,89 ’49 Þríkeppni Tsjudina 2827 st. ’50 (100 m 12,3, kúla 12,65 og há- stökk 1,60). 4x100 m Landssveit 47,8 '44 4x200 m Landssveit 1,4*9 ’49 3x800 m Landssveit 6,53,8 'C9 Tsjudina, sem liefur svoét- met í langstökki og hástökki mun vera í augnablikinu bezta fjölþrautarkona heimsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.