Þjóðviljinn - 08.03.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 08.03.1951, Page 1
16. argangur. Fimmtudagur 8. mar/. 1951. 56. tölublað. MUNIÐ MIR-sýninguna í List^imanna- skálanum. 1íraia atvinnulvysisnefndarinnar: HUNDRAÐ MENN 1 VINNU STRAX! Skaf tf ellskir bændur krefjast bygg- ingarefnis, véla og áburðar í byrjun fyrra mánaðar virtist íhaldið vera komiö á þá skoöun að því væri ekki lengur stætt á því að gera eng- ar ráðstafanir til þess aó bæta úr hinu alvarlega atvinnu- leysi. 12. febr. var upplýst í bæjarráði að hægt væri aö bæta viö tveim vinnuflokkum, samtals 30 mönnum til vinnu í Fornhaga og Ægissíðu. Þaö hefur ekki veriö gert enn. S.l. föstudag gekk atvinnuleysisnefnd FulltrúaráÖs verkalýösfélaganna á fund bæjarráös og tjáöi því kröfur sínar og tillögur í atvinnumálunum. Fyrsta krafan er AÐ 100 MÖNNUM VERÐI KOMIÐ í VINNU STRAX. Miðað við það mikla og langvarandi atvinnuleysi er verið hefm- er þetta lágmarkskrafa. Annaö sem atvinnuleysisnefndin lagöi fyrir bæjar- ráö var þáð, hvort það sæi ekki einhver ráö til þess aö gömlu togarai'nir væru gerðir út í framtíöinni og fiskuöu fyrir verksmiöjurnar Faxa og Hæring, og hvort ekki væri hugsanlegt að t. d. Faxi keypti eitthvað af gömlu togurun- um og léti setja í þá olíukyndingu, og léti þá fiska fyrir verksmiójuna. Reykjavíkurbær á meirihlutann í þessari dýru og fullkomnu verksmiöju sem staöið hefur ónotuö frarn aó þessu. Ætti öllum aö vera augljóst hver ávinningur slík ráöstöfun væri, miklum fjölda manna væri tryggö at- vinna, tryggöur væri stööugur rekstur verksmiöjunnar og gjaldeyrisöfiun; og vitað er aö meö olíukyndingu myndu gömlu togararnir skila sæmilegum hagnaði. í þriöja lagi beindi atvinnuleysisnefndin því til bæj- arráösins hvort bæjarstjórn gæti ekki tryggt að fiskur úr togurunum væri eingöngu ‘fluttur á Þróttarbílum, og a. m.k. gæti bærinn ráöiö því meö sína eigin togara. Atvinnuleysió bitnaöi fyrst á vörubílstjórastéttinni og hefur engin stétt því þurft aö búa vió atvinnuleysiö eins lengi og hún. Bæjarráð hefur enn ekkert gert varöandi kröfur at- vinnuleysisnefndarinnar, ekki einu sinni látiö svo lítió aö ræöa þær. M U N I Ð flokk.sskólami í kvöld að Þórsg. 1. ELn- ar Olgeirsson lieldur áíram erindaflokki sínum um ís- len/.k stjórn- mál og Asgeir Blöndal talar um marxismann. MacArthur játar ósipr sinn MacArthur flaug í gær yfir vígstöðvarnar í Kóreu og ók meðfram þeim í bíl. Viður- kenndi hann við blaðamenn, að öll von um að sigra í stríðinu í Kóreu væri úti fyrir Bandarík- in. Það bezta, sem þau gætu gert sér vonir um, væri að leik urinn bærist fram og aftur þannig að hvorugum aðila tæk ist að vinna úrslitasigur. Bæmdar fyrir að mótmæla Eisenhower Þetta getur ekki svo til gengið lengur. Atvinnuleys- ingjafjöldinn sættir sig ekki við það að bæjarstjórnar meirihlutinn sofi á kröfum þeirra um atvinnu. Lámarkskrafa þeirra er: 100 menn í vinnu strax! Sovétríkin vilja rœSa Triesfe oej Austurríki saman Gromiko fulltrúi Sovétríkjanna lýsti yfir í París í gæi’, að sovétstjórnin vildi ræöa friöarsamninga viö Austur- ríki ásamt Trieste. Gromiko var í gær í forsæti ,á fundi staðgengla utanríkisráð herra fjórveldanna, en þeir eiga að ákveða dagski'á fyrir vænt anlegan fund utanríkisráðherr-. anna sjálfra. Gromiko sagði réttar blaða- fréttir um áð svoétstjórnin væri reiðubúin til að taka friðar- samning við Austurríki til um- Sjómaður lýnist Sú fregn hefur boilzt hingað að maður hafi horfið af vél- bátnum Víkingi frá Seyðisfirði 26. febr., en þá var skipið statt í Aberdeen í Skotlandi. Maður þessi heitir Hjörtur Bjarnason. Hefur ekkert til hans spurzt síðan hinn 26., en nánari at- vik að hvarfi hans munu ókunn hér cnnþá. ræðu á fjórveldafundi, en ekki sem sérstakan lið. Um leið yrði að ræða framtíð borgarinnar Trieste við Adriahafsbotn. Sov- étríkin yrðu að hafa tryggingu fyrir því, að Vesturveldin ryfu ekki friðarsamninginn við Aust urríki á sama liátt og þau liefðu rofið friðarsamninginn við ítaliu með aðförum sínum í Trieste. Þau hefðu komið í veg fyrir að uppfyllt væru á- kvæði friðarsamningsins frá 1946 um að gera Trieste áð frí- ríki en í þess stað gert borgina að her- og flotastöð sinni. So^- éríkin vildu ekki eiga á hættu, að eins yrði farið að í Austur- ríki. Vesturveldafulltrúarnir mót- mæltu því allir, að nokkurt sam band væri á milli Trieste og friðarsamnings við Austurríki. Frú Agnete Olsep, formaður Danmerkurdeildar Alþjóða- sambands lýðræðissinnaðra kvenna, var dæmd í sekt í Kaup mannahöfn í gær fyrir að stjórna mótmælagöngu gegn Eisenhower hershöféingja, er hann var á ferð í Danmörku. Nokkrar aðrar konur, sem tóku þátt í gÖngunni, voru einnig sektaðar fyrir að „raska almennri regiu“. Maður fsrst af Hallveip Fróía- déftur Það hörmulega slys varð á togaranum Hallveigu Fróðadótt ur 'sl. þriðjudagsmorgun, að mann tób f'yrir borð, og náðist hann ekki aftur. Maður þessi var Jón Magniis Helgason, Grettisgötu 43 hér í bænum. Hann var 22 ára gamall ókvæntur en á foreldra á lífi. Jón lieitinn var liáseti á togar- anum og var þetta fj'rsta ferð hans með skipinu. Hallveig var nýhætt veiðum á Selvogsbanka þegar slysið varð. Voru skipverjar að ganga frá veiðarfærunum er hrotsjór reið yfir skipið og manninn tók út. Frá fréttaritara Þjóðviljans Höfn, Hornafirði. Dagana 19.—21. jan. s.l. var bændafundur Austur-Skaft- fellinga haldinn að Hrollaugsstöðinn í Suðursveit. Fundinn sátu 27 fulltrúar frá 6 búnaðar- og ræktunarfélögum í sýslunni. Á fundinuin voru mörg erindi flutt og gerðar margar samþykktir i,m hagsmunamál sýslubúa. Varandi innflutning vara sam- þykkti fuiidurinn einróma eftirfárandi: „Fulltrúaráðsíiuidur bænda í Austur-Skaftafellssýslu, liald- inn að Hrollaugsstöðum í Suð- ursveit, dagana 19.—21. jan. 1951, lýsir mengri óáuægju sinni yfir vöntun innflutnings á ýmsum vönim í þágu landbúnað arins, svo sem girðingarefni, byggingarefni, áburði o. fl. Sér staklega á þeim tímum þegar ófriðarblika hvílir yfir þjóðún- um. Því skorar fundurinn á þing og stjórn: 1. Að vörur til framleiðsl- unnar séu alltaf nægar fyrir liendi. 2, Að sjá um að i'ólkið sjálft eigi koSt á |æirri vefn- aðarvöru óunninni, sem það hefur ástæðu til og vill vinna úr“. Fundurinn gerði margar á- lyktanir varðandi samgöngumál Austur-Skaftfellinga. Verður nánar sagt frá samþykktum fundarins síðar. Queuille reynir stjórnarmyndun Henri Qúeuille úr róttæka flokknum hefur telcið að sér í annað skipti á viku að reyna að mynda stjórn í Frakklandi. Þykir þessi seinni tilraun hans til stjórnarmyndunar sú væn- legasta til árangurs, sem gerð hefur verið í yfirstandandi stjórnarkreppu. Veldur þar mestu, að róttækir eru sagðir tilleiðanlegir til að ganga til samninga við róttæka um breyt ingar á kosningalöggjöfinni. Forsætisráðherra Irans skotinn til hana í bænhúsi Ali Rasmara hershþföingi, forsætisráöhen’a Irans, var okotinn til bana í gsqr er hann var aö ganga inní bæna- hús í Teheran. Sjónarvottar segja, að skotið hafi verið fjórum skotum á Rasmara á stuttu færi. Þau hafi liæft hann í hnakkann og bakið og hafi hann andazt sam- stundis. Tilræðismaðurinn og tveir lijálparmenn hans reyndu að ráða sig af dögum þegar í stað en lögregluþjónar fengu af- vopnað þá og handtekið. Tiiræðismaðurinn reyndist vera einn af starfsmönnum við bænahúsið og foringi í samtök- um ofstækisfullra Múhameðstrú armanna. Er hann var spurður, hvað honum hefði gengið til að skjóta forsætisráðlierrann svaraði hann,: „Hversvegna vildi hann selja landið út'.end- ingum“. Bretar áliyggjufuilir um olíu- samninga. Fréttaritarar i London segja, að morðið hafi valdið áhyggj- um innan brezku stjórnarinnar. Verið var að leggja síðustu liönd á nýjan samning um oliu- réttindi Breta í Iran og ótt- ast brezk stjórnarvöld, að ckk- ert verði af samningum að Ras mara látnum. Samkvæmt samn ingnum áttu Bretar að fá stór- aukin olíuréttindi í landinu. Rasmara, sem varð forsætisráð- lierra fyrír sjö mánuðum, beitti sér gegn tillögu um að taka olíulindirnar í Iran af Bretum og. þjóðnýta þær, en sú tillaga hafði allmikið fylgi í iranska þinginu. Arababandalagið ræðir Marokkó Stjórnmálanefnd Arababanda lagsins kemur saman á fund í næstu viku til að ræða aðfarir frönsku nýlendustjórnannnar í Marokkó. Scliuman utanríkis- ráðherra bar sig upp í gær við sendiherra Egypta í París und- an óvægilegum skrifum egypzkra blaða í garð Frakka Þorsteinn íngólfs- son væntanlegur í dag Fyrsti togari Reykjavíl arbæj- ar ai' þeim nýju togum n sein verið hafa í smíðum ’ ndaiifarið, er væntanlegur til b -jarías. Kr það Þorsteinn Ingólf s< - Hinn nýi togari J' P dreks- fjarðar, Ólafur Jóhiv - i, var væntanlegur þangað í morg un.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.