Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.03.1951, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. marz 19SÍ« Tíl verndar friðnum Framhald af 3. síðu. um að þóknast Bandaríkja- stjórn en um velferð íslenzkra þegna. 1. des. s.l. hélt einn flestra flokka þingmaður vor ræðu; hvar hann sagði að ef vér ís- lendingar hefðum neitað að ganga í Atlantshafsbandalagic, heíðum við verið engu betri en Hallgerður langbrók, er hún neitaði eiginmanni sínum Gunn- ari frá Hlíðarenda um hárlokk- inn, foroum. Það var helzt á ræðumanni að ekilja að Samúel frændi og fjall- konan væru gengin í hjónaband og að ekki sé nema sjálfsagt að hún láti honum í té nokkra hárlokka (þ. e. a. s. herstöðvar) þurfi hann á þeim að halda. En okkur, börnum f jalÍKOnunnar sýnist annað. í okkar augum hegðar Samúel frændi sér um þeusar mundir, eins og útlendur nýríkur ruddi, sem ekki er þess verður að skerða eitt hár á höfði fjallkonunnar, þótt har.o hafi atómsprengju í hendinni og dollara í rassvasanurn, og það hefur engin áhrif á okkur, þó að einn prestlærður banksstjóri sé á annarri skoðun. íslénzkir sjómenn og aðrir “ íslendingar hafa oft hætt lífi sínu til að bjarga mannslífum, við viljum ekki leggja að okkur né lána landið, til þess að tor- tíma mannslífum, hverrar þjóð- ar sem það fólk er, hvaða trú sem það hefur og hvaða stjórn- arskipulag sem það velur sér. Við viljum ekki vera í stríðs- bandalagi með neinum né gegn neinum. MÍR-íundunnn | / Framhald af 8. síðu. lega virkjun fljóta og breytingu eyðimarka í akurlönd. Erindi hans var stutt en samanþjapp- að og gaf góða hugmynd um þessar risaframkvæmdir. Þórbergur Þórðarson las upp kafla úr riti sínu „Rauða hætt- an“, um réttarfarið í Sovétríkj- unum, en einmitt það svið er eitt aðalefni lýgaáróðursins gegn Sovétríkjunum. Sýnd var rússnesk litkvik- mynd frá Tékkóslóvakíu, og naut sín einkar vel náttúrufeg- urð landsins og skrautlegir þjóðbúningar fólksins. Brugðið var upp mynd úr sögu og at- vinnuvegum þjóðarinnar og at- burðum undanfarandi ára. Ársæll Sigurðsson varafor- maður MÍR stýrði fundinum. Skýrði hann frá að haldin yrði ráðstefna 17.—18. marz í til- efni ársafmælis félagsskaparins. Undir eilífðorstjörnum Eftir A.J.: Cronin 1 103» D A G UR, bara.segja mér hvað. amar að þér, Arthur. Þú ekki — nei, ég vissi í rauninni alls ekki hvað hefur verið svo undarlegur upp á síðakastið. ég átti áð balda“. Þú ert alls ekki sjálfum þér líkur. Segðu mér hvað það er. Ef til vill get ég hjálpað þér“. Hann sneri sér að henni. Hlýjan í rödd hennar þíddi beizkju hans og hann fylltist ákafri löngun til að segja henni allt af létta, losa huga sinn undan hinni kveljandi byrði. Hann sagði hl jóðlega: „Ég get ekki gleymt námuslysinu". Hún hrökk við, en henni tókst að leyna því. Hann starði þungbúinn á hana. „Og hvað hélztu þá — í hreinskilni sagt?“ Hún hikaði. ,,Ég hélt, að þú værir kannski... « að þú vildir ekki fara í herinn“. „Ég vil það ekki heldur“. „Já, en, Arthur, ég átti við, að þú værir hræddur við að fara“. „Ef til vill er ég það líka“, sagði hann þung- búinn. „Ef til vill er ég ekki annað en raggeit Maíaruppskriftir Framhald af 3. síðu. flysjaðar, sneið er skorin ofan af þeim, og skorið innan úr þeim svo mikið seifThægt er. Hveiti er stráð innan í gulrófuna og hún fyilt með kjötdeigi. Lokið sem einnig hefur verið skorið innan úr, er sett á og bundið fast með soðnu seglgarni. Rótin er skorin af rpfunum, sem er raðað í pott þétt saman. Vatninu sem^er sjóð- andi og saltað, er hellt yfir, og þær eru nú soðnar við hægan eid, þangað til þær eru meyrar. Það sem tekið var innan úr rófunum, er skorið smátt og soðið að sið- ustu í 20 mín. Rófurnar teknar upp úr, hveitið sem eftir var, er hrært út í köldu vatni, sett út í rófusoðið. Salt, pipar og steinselja látið í eftir smekk. Ávaxfakaka 120 gr hveiti. ' 1 teskeið lyftiduft. 2 matsk. kalt vatn. Þingeyingafélagið Framhald af 8. síðu. Hafa þau verið með líkum hætti og undanfarin ár. Auk skemmti starfsemi hefur félagið einkum unnið að útgáfustarfsemi og unnið að útgáfustarfsemi og skógrækt í landi sínu í Heið- mörk. I stjórn félagsina voru kosnir næsta ár Guðmundur V. Hjálm- arsson, formaður, Indriði Indr- iðason, Valdemar Helgason, Kristján Friðriksson og Andrés Kristjánsson. Sérstök nefnd var kjörin til að annast fram- kvæmdir í skógræktarlandi fé- lagsins í Heiðmörk og er for- maður hennar Kristján Jakobs- son Árshátfð sína heldur Þingey- ingafélagið annað kvöld (föstu daginn 9. marz) í Tjarnarcafé og hefst hún með borðhaldi kl. 6.30. Þar flytja ræður alþingis- mennirnir Gísli Guðmundsson og Karl Kristjánsson, en Soff- ía Karlsdóttir syngur gaman- vísur og að lokum verður dans Það var eins og hún væri að tala við örvílnað þegar allt kemur til alls“ barn, sem leitar huggunar. „Þvættingur", sagði hún. festulega og strauk' „Af hverju, vinur minn?“ hönd hans. „Það eru taugar þínar sem eru í „Ég held að hægt hefði verið að komast uppnámi. Þetta kemur fyrir hina hugrökkustu hjá því“. ^ _ menn. Alan sagði mér til dæmis, að fyrst í Hún horfði ráðþrota á þjáningasvipinn á and- stað hafi hann verið gagntekinn sífelldum ótta. liti hans. Hún varð að reyna að ráða þessa þ>ú hefur þjakað sjálfan þig með öllum þessum gátu. bollaleggingum. Þú þarft að breyta um um- „Þetta angrar þig, Arthur. Gætirðu ekki hverfi. Það er sannarlega kominn tími til að ég sagt mér frá öllu saman“. sinni þér eitthvað". Hann horfði á hana og sagði hægt: fjún horfði rannsakandi á hann. Hún brosti 2 matsk. sykur. 125 gr smjör. Sítrónusafi. Allt þetta er hnoðað vel saman. Deiginu er síðan skipt í tvo hlut'á og eru þeir breiddir út með köku- keflinu jafnstórir og mótið sem bakað er í. Fyrst er annar deiglu- helmingurinn látinn í mótið og það fyllt með eplamauki eða á- vaxtasultu og hinn deighelming- urinn síðan látinn yfir. Kakan er bökuð við góðan hita í rúma hálfa klukkustund. Borðuð heit með sykri eða köld með þeyttum rjóriia. „Ég held að öllum þessum mannslífum hafi verið fórnað áð óþörfu, Hetty“. Hann þagnaði skyndilega. Það var tilgangslaust að segja meira. Hún mundi aldrei skilja hann hvort sem væri. Hún fékk eitthvert hugboð um þá kvöl sem þjakaði hug hans. Hún greip um hönd hans, leit uppörvandi á hann og sagði lágt: ung og töfrandi, full af sjálfstrausti, trausti á æsku sína, töfra og öryggi. „Hlustaðu nú á mig, heimski strákurinn minn. Mannstu, þegar við vorum saman í Tynecastle og þú vildir að við opinberuðum, en ég sagði áð við værum bæði of ung?“ „Já“, sagði hann hægt. „Ég man vel eftir Og þó svo væri, Arthur, væri þá ekki samt Þvi. Eg gleymi þvi ekki fyrst um sinn“. sem áður bezt að gleyma öllu saman? Það er Hún leit djúpt i augu hans og fór aftur að orðið svo langt um liðið. Og hundrað menn. strjuka hönd hans. „Skilurðu... . það væn Hvað er það á móts við þær þúsundir og aftur öðru máli -ag gegna ef þú værir í hernum, þúsundir hugrakkra manna, sem hafa fallið vl^ur minn . , . » , , í stríðinu9 Mundu það Arthur. Við eigum i Hann stirðnaði upp. Þetta kom þa að lokum, styrjöld Heimsstyrjöld. Það er dálítið annað kom undir viðbjóðslegu yfirskini umhyggju og en venjulegr námuslys". kærleika. Hún tók ekki eftir hinum skyndilega, megna viðbjóði hans, sem gerði hann orðlaus- „Nei, þáð er ekki dálítið annað“, sagði hann an Hún tók ekki eftir öðru en tilfinningum sín- og tók höndunum um ennið. „Það er nákvæmlega um> sem voru ekki ást, heldur löngun til að sama. Ég get ekki litið öðruvisi á það. Hermenn- fórna sér. Hún kom nær honum og hvíslaði : irnir á vígstöðvunum eru drepnir, alveg eins og ,,Þú veizt að mér hefur alltaf þótt vænt um mennirnir í námunni, miskunnarlaust og til þjg, Arthur, frá því að ég var lítil telpa. Hvers einskis gagns — einskis gagns. Námuslys og vegna skyldum við ekki trúlofast í eitt skiptí styrjöld er nákvæmlega hið sama í mínum fyrjr öll og binda endi á allan heimskuleganl augum: tilgangslaust fjöldamorð". misskilning. Þú eitrar líf föður þíns, sjálfs þín, Hetty var svo hyggin að hún beindi samtal- aj]ra 0g mjn með j»ú yrðir svo miklu ham- inu á aðrar -brautir, beindi því burt frá þessu jngjusamari á vígstöðvunum, það er ég sann- hættulega efni. Að vissu leyti þótti henni vænt færg Um. Við yrðum bæði hamingjusöm". um Arthur. Hún var hagsýn og hrósaði sér af Hann sagði ekki neitt, en þegar hún leit upp, þvi. Og henni var það hjartans alvara. áð vilja hjálpa Arthur. - „Ég er fegin að þú hefur trúað mér fyrir þessu, Arthur“, sagði hún fjörlega. „Þú gengur með sjúkleg, tilgangslaus heilabrot. Ég hef auðvitað séð að þú hefur verið breyttur upp á síðkastið, en mér datt ekki í hug — ég hélt KVIKfflYnDIR Gamla bíó: Syndafallið. Þetta er sérkenni- lega leiðinleg þýzk gamanmynd. Þeir sem ekki eru alveg klárir á þýzkunni missa kannski af einhverj- um skemmtilegum bröndurum; þó held ég að útkoman yrði jafnvel lélegri ef men n skildu; hvert einasta orð. J.M.Á. DAVÍÐ svo að hann sá rjóða vangana og ljóst, silki- mjúkt hárið sem liðaðist niður með þeim, sagðj hann hörkulega: ‘ „Ég er í engum vafa um að það yrði dásam-< legt. En því miður er ég búinn að taka þá á-< kvörðun að fara ekki í herinn“. „Nei, Arthur“, hrópaði hún. „Þér getur ekkí verið alvara". t „Mér er full alvara“. Hún leit skelkuð á hann. Svo flýlti hún séí að segja: „Já, en hlustaðu á, Arthur. Hlustaðu á mig. Þú færð alls ekki að velja. Þetta verður ekki eins aúðvelt og þú heldur. Bráðum verða sett lög um herskyldu. Ég veit það með vissu. Allir frá átján til fjörutíu ára verða kallaðir í herinn. Það verður faðir þinn sem ákveður hvort þú ferð eða ekki“. „Það er bezt. aA, láta .föður minn ráða“, ságðí hann lágt og hörliulega'‘:’;,Ég heyri að’þið liáfið talað um mig“.; „Farðu sem sjálfboðaliði, Arthur“,„ sárbændi hún. „Min vegna, heyrirðu það“. , „Ég get, þáð ekki“, sagði hann. Hún eldroðnaði af skömm, bæði hans vegna og ekki siður vegna hins mikla vanda sem hann.1 setti hana í. Hún þreif höndina til sín. Til þess að fá tíma til að jafna sig, sneri hún í hannt bakinu og þóttist þurfa að lagfæra hár sitt. Síðan sagði hún rólega með gerbreyttri rödduf „Ég vona að þú skiljir, að það er mjög ó- þægilegt fyrir mig að vera í rauninni trúlofuð' manni, sem neitar að gera hið eina sem honum ber að gera“. „Mér þykir það leitt, Hettý“, sagði hánxl lágt, ,,en ski’ur þú ekki. . , ..Þegiðu“, greip hún fram í kafrjóð af reiði. „Ég hef aldrei á ævi minni verið móðguð svona’ svívirðilaga. Aldrei. Það er — ófyrirgefanlégt. Láttu þér ekki detta í hug, að ég sé svona ó- stjórnlcga ástfanginn af þér. Það ér föður þins vegna að ég lief reynt að koma vitinu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.