Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. júní 1951 blÓÐVlLJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. eint. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Heimsmet ríkisstjórnarinnar Tafla sú sem Þjóðviljinn birti s.l. laugardag- um verð- bólguná í londum kapítalismans hefur að vonum vakið mik'la athygli. Hún sýnir á óvéfengjanlegan hátt að stjórn endur íslands eru heimsmethafar meö miklum yfirburö- um í óstjórn og skipulagðri verðbólgu. Á þeim tíma sem taflan náði yfir hafði vísitalan hér hækkað um 32%. Næstu lönd voru Finnland meö 23% og Austurríki með 20%, — en ekkert annað land var hálfdrættingnr á við fsland! Og eins og menn vita hefur dýrtíöin haldið áfram að vaxa hér af enn meiri hraða síðan taflan var gerö. I-Iin opinbera vísitala er nú komin upp í 140 stig, hefur sem ,sagt fiækka'o um 40 % síöan í marz í fyrra. Og gamia visitalan er komin upp í 539 stig og hefur hækkaö úr 355 stigum á sama tíma, eða um 52%.. Þó gefur livorug þessi vísitala fulia mynd af verðbólgunni, eins og marg- sannað er. Á listanum eru 26 lönd fyrir utan ísland og í. þeim hefur verðbólgan aukizt að meðaltali um tæp 8%.. Rík- isstiórn íslands hefur sem sagt náð meira en ferfalt stórtækari árangri en ailar aðrar rikisstjórnir kapítalist- ískra landa að meðaltali! Það er vissulega heimsmet sem mavk er á takandi. Af bessu má hverium manni verða ljóst að verð- bólgan á íslandi er fvrst og fremst og að meginhluta inn- iend. ráðstöfun og að áróður afturhaldsflokkanna um ó- viðráðanlegar verðnækkanir erlendis er alger markleysa og blekking, Helztu viðskiptalönd íslendinga eru Bretland og Bandaríkin, þaða.n kemur yfirgnæfandi meirihluti af öllu því sem til landsim er flutt. Samkvæmt töflunni hef- ur verðbólgan vaxið um 4% í Bretlandi og 9% 1 Banda- rík’junum, eða að meðaltali um 6 y2% í þessum löndum báðum. Eðlileg dýrtíðaraukning hér hefði bví átt aö vera nálægt þeirri tölu. og afgangurinn. ca 26%, eru bein fnnlend afrek íslenzkra =tjórnarvalda! Og betta er engin tilviljun. Hin skipulagöa verðbólga er aðferð stjórnarvaldanna til að skerða lífskjör launa- stéttanna, minnka hlutdeild þeirra í þióðartpkiunum, svo að meha verði eftir handa auðstéttinni og í hervæðing- una. Aukin dýrtíð sapisvarar beinni kauniækkun. í öll- um löndum kapítalismans (aö undanskildum Burma og íranl hefur þróunin orðið á þessa leið. alstaðar hafa lífs- kjörin verið skert. Og þessi markvissa kiaraskeröing hef- ur verið bundin í kerfi af Bandaríkiunum eftir að þau náöu drottnunarvaldi í auðvaldsrikjunum. Hvarvetná hef ur veriö beitt þeim efnahágslegu fvrirmælum sem ís- lendingár þekkja af eimn raun. Ástæðan til þess að mestu hefur verið rænt hér.er ofur einfaldlega pú að hér var af mestu að taka, lífskiör a’mennings hafa til ^kamms tíma verio hetri hér en í öðmm löndum hins kapítalistíska heims. Hin miklu völd aiþýðusamtakanna á nvsköpunar- tímabilinu færðu íslenzkum almenningi betri lífsskilyrði en hann hafði nokkru s:nni kynnzt áður o'g tiðkazt hafa yfirleitt annarstaðar í vestrænum löndura. Aúa tíð síðan „fyi’sta stjórn Alþýðuflokksins“ var mvnduð í ársbyrjun 1947 hf'fur verið unnið af alefli aö hví að væna þessum sigrum með verðbólgustefnu, og hefur hún aidrei orðið cins tryJlt og nú. HT,eð eem það kostar. skei íslenzkri al- þýðu þrýst ni'ður á bað stig eymdar og niðuriægingar sem verkalýður Vesturevrónu á við að búa. enda þótt til þess þurfi ferfalt örari vrrðbólguþróun en annars tíðkast á marsjallsvæðinu. Tslenzkur almenningur kallár þetta að vonum ó- rtjórn. verstu óstjórn ?era hér hefur þrkkzt síðan land- ••ttjórnin fékk aðsetur í landinu sjálfu. En yfirboðararnir fyrir vestan haf telja betta hina æðstu stjórnvizku. í þeirra augum er ríkisstjórn íslands ein hin ötulasta og athafnamesta scm beir hafa yfir að ráöa. Hun lét sig ekki muna um að lækka gengi krónunnar þannig að all- ar aðfluttar vörur hækkuöu í verði um %. Hún lét sig Tiafa þaö að halda öllum gömlum sköttura og tollum engu að síður, hækka þá og bæta nýjum v'ð. Og þegar henni fannst þetta ekki hrökkva til fann hún upp okur- Torgsala bönnuð á Óðinstorsi og Káratorgi Húsmóðir, sem býr við Skóla- vörðustíginn, hefur skrifað mér út af þeirri ráðstöfun bæjar- stjórnarmeirihlutans, að leyfa ekki lengur sölu blóma og græn metis á Óðinstorgi og Kára- torgi. Hún segir m. ai: Mér er ómögulegt að skilja að nokk- ur rök geti verið fyrir þvi, að leyfa ekki lengur sölu á þessum tveim torgum úr því torgsala. er leyfð á annað borð. Hér í þessu hverfi hefur fjöldi fólks átt viðskipti við torgsalana á þessum tveimur stöðum og ekki haft nema gott eitt um þau við- skipti að segja, almenningi þyk- ir mikið hagræði að þvi að geta skipt við torgsala í .næsta nágrenni. Og verðlagið . hjá torgsölunum er mun hagstæð- ara fyrir almenning en í blóma- búðunum og verzlunum sem selja þessar sömu vörur. • Mikið óhagræði. Samkv. hinni nýju torgsölu- reglugerð, sem blöðin skýra frá að bæjarstjórn hafi nú sam- þykkt, þurfum við sem í þessu hverfi búum hér eftir að fara inn á gatnamót Barónsstígs og Eiríksgötu ef við viljum njóta hins hagstæðara verðlags. Það má ef til vill segja að þetta sé engin frágangssök. En ég skil bara ekki hver nauðsyn er á áð breyta þessu almenningi til óþæginda. Nema ástæðan sé sú, að þeir sem ráða vilji heldur beina viðskipunum til verzlan- anna þótt þær seljií bæði blóm og grænmeti mun dýrara? Eg hafði þó haldið að okkur væri ekki of gott að eiga kost á að kaupa þessar vörur beint frá framleiðendum og í næsta ná- grenni. Ekld neytendum í Iiag Svo er það sölutíminn sem torgsölunum er ætlaður. Samkv. nýju reglunum skal hann að- eins vera þrjá daga í viku. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga. Hversvegna ekki alla daga? Hvað er því til fyrir stöðu að torgsalan sæti sömu aðstöðu og almennar sölubúð- ir? Eitt er víst: Hér er ekki verið að hugsa um að búa i haginn fvrir neytendur. Og ég er illa svikin ef það er ekki rétt til getið hjá mér, að hér hafi ráðamennirnir verið að hugsa fvrst og. fremst um hagsmuni blómaverzlana og kaupmanna, sem verzla með þessa vöru. Mér virðist hér enn einu sinni sannast að þeir sem ráða í bæj- armálunum og hafa staðið aS setningu þessara nýju reglna, ]áti sig litlu skipta ’hagsmuni almennings, þegar kipnt er í spottann af þeim sem hafa llfs- framfæri sitt af því að græða á fólkinu, og seint þykjast fá nóg í sinn hlut. — Húsmóðir.“ • 200 metramir enn. Nú er fólk farið að þréyta 200 metra sunduð í norrænu sundkeppninni suður í Na.uthóls vík. Svona á það' að vera. Eng- in ástæSa til að binda sig við heita vatnið eingöngu. Víst er það gott með og út af fyrir sig En allir sem hraustir eru hafa áreiðanlega ágætt af því að stunda sjóböð og sund í sjó a. ,m k. að sumri til. Vonandi taka fleiri 200 metrana. í sjó- baðstaðnum í Nauthólsvíkinni en þessi þrjú, sérri syntu þar í síðustu viku. En hvort sem menn vilja iheita. vatnið eða sjóinn eru allir sem enn eiga eftir að leggja sinn skerf fram í keppninni hér .með hvat.tir einu sinni enn til að draga ekki lengur að synda sína 200 metra því tíminn styttist óðmn og nor- rænu keppnina þurfum við að vinna. Og við getum það ef eng inn liggur á liði sínu. Eimskip Brúarfoss er í Hamborg-. Detti- foss er í Keflavk, fer þaðan í kvöld til Reykjavíkur. Goðafoss er í Antwerpen, fer þaðan til Rott- erdam og Hull. Gullfoss fór frá Rvik 23.' 6. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss, Selfoss og Tröllafoss eru í Rvik. Katla fór frá Stykkishólmi 24. 6. til Skaga- strandar. Vollen fer frá Hull 26. 6. til Reykjavíkur. Skípaútgerð ríkisins Hekla er í Glasgow og fer það- an á morgun áleiðis til Reykja- víkilr. Esja var á Akureyri síð- degis í gær. Hdrðubreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suður leið. Þyrill er norðanlands. Flugfélag lslands Innanlandsflug: 1 da.g er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðjr), Vestmannaeyja,. Blönduóss, Sauð- árkróks og Siglufjarðar. Á morg- un eru áætlaðar flugferðír til Ak- ureyi’ar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Sauðárkróks, Hellisands og Siglu- fjarðar. Miliilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til London og er væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer siðan til Osló og Stokkhólms kl. 1 eftir miðnætti. Flytur hún islenzka frjálsiþróttamenn til Osló en sækir sænska landsliðið í knattspyrnu til Stokkhólms og flytur það til Reykjavikur. Sextíu ára er í dag Eggert Grímsson, Háteigsveg, Skála 3. Blaðameim sem geta farið í Heiðmörk í kvöld eða miðviku- dagskvöld láti formann eða vara- formann B.l. vita strax. S.l. sunnudag opin- beruðu trúlofun sína ÓiÖf Hólm- fríður Sigurðar- dóttir, Barónsstíg 18 og Jóhann Gunnar Einarsson símamaður, Laugavegi 145. — Op- inberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðrún Hafsteinsdóttir handiða- kennari (Jónssonar, Njálsstöðum A.-Hún.) og Páll Aðalsteinsson. smíðakennari Eirikssonar, náms- stjóra, Reykjavík. — Þann 17. júní s.l. opinberuðu trúlofun sina Jóna G. Stefánsdóttir og Guðlaugur Guðmundsson .Dyngjuveg 17. — 22. þ. m. opinberuðu trúlofun sína’ ungfrú Sigríður Skeggjadóttir cand. phil. og Guttormur Þormar kennari, Geitagerði í Flótsdal. —. 17. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Erla Sigfúsdóttir, Búnaðarbankan- um og Ríkharður Sigurðsson, sjó- maður sama stað. S. I. föstudag voru gefin sam- • an í hjónaband af séra Emil Björnssyni, _____- Helga G, Sigur- björnsdóttr og Loftur B-jarnason pípulagningameistari; Heimili þeirra er á Si>ítalastíg 4B. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 7911. Xæturlæknir cr í læknavarðstof- unni, sími 5030. Ungbarnavernd Líknar, Teroplara sundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3,Í5—4.00 og fimmtudaga kl. 1,30 til 2,30 e. h. 19.30 . Tónleikar Óperettuiög (plöt- ur) 20.20 Tónleikar (plötur): Strengja kvartett . eftir Verdi (Rómar- kvartettinn leikur). 20.45 Erindi: Hugsjónamál í handiðnaði; annað erndi (Helgi Hermann Eiriksson skólastjóri). 21.15 Tónlejkar: Lög eftir Þórarinn Guðmundsson (plöt- ur). 21.30 . Upplestur: „Merkið", smásaga eftir Guy de Maupassant (Ingibjörg- Steinsdóttir leikkona). 21.45 Tónleikar (þlötur): Óbókon- sert í d-moll eftir Vivaldi (Leon Goossens. og strengjabljómsveit leika: Walter Susskind stjórnar). '22.10 Vinsæl lög (plötur). gjaldeyrinn, innílutning fyrir 100 milljónir króna sem ó- háöur er öllu verölagseftirliti og þannig löghelgaöur svartur markaöur. Ríkisstjórn íslands á heimsmet í skípulagöri verö- tólgu. Hún er aö öölast heimsmet í óvinsældum. Og al- menningur þarf aö tryggja henni heimsmet í hrakleg- um málalokum. JózEsmessuméðfð VraTOhsld af 8. síðn. Útifundurinn á sunnudaginn hófst kl. hálf tvö með því að lúðrasveitin Svanur lék ættjarð- ariög undir stjórn Karl O. Run ólfssonar Þá flutti Jóhannes skáld úr Kötluni ræðu sína. sem birt- er á 5. síðu Þjóðviljans í dag. Gerður Hjörleifsdóttir las upp kvæði Þorsteins Erlings- sonar um Jón Sigurðsson, og Ilhtgadránu eftir Stephan G. Stephansson og mun flestum er á h’ýddu seint úr minni líða. Þorsteinn ö. Sitephensen leik- ari ]as úr Söllfu Völku. eftir Laxrtess, p.f atnni alkunnu snilld. Glirn.uflokkur úr Ár- manni sýndi glímu og bænda- glímn. Síðar fór fram hand- boltakenpni milli FH og Æsku- lvðsfvlkinsrarinnar og vann Æskulýðsfylkingin með 12 mörkum gegn 8. Há.tíðarsvæðið var nú fyrir neðan h’Iðina á evstri ba.kka Hyajnnagjár og háfði verið kom ið fyrir gjallarhornum og gátu mótsgestir því hlýtt á það er fram fór þótt þeir væru dreifðir á Rt.órn svæði um hlíðina og neðan liennar, en aldrei áður hefur annar eir.s mannfjöldi sótt Jónsmessumót sósialista á, Þingvöllum, ov fóru menn heim sólbrimir og glaðir eftir hinn. ánægjulega dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.