Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 6
6) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. júní 1951 Erla skáldkona sextug Ffamhald af 3. síðu. grein verka hennar gengi í skugg- ann fyrir öðrum ritum hennar, sagnaþáttunum. Það er orðið mikið safn, og munu fylla stóra bók. Hér er mikla fraeði að finna um menn og viðburði, og eru þó þessir þættir eigi byggðir á fræðimennsku. En Guðfinna skil- ur svo vel sálfræði atburðanna í glímu lífs, og kann af höfundar- list að raða þessu svo vel, að úr vérða hinar gleggstu mannlýsing- ar og áhrifamikil örlagasaga. !slandsmótið Framhald af 3. síðu. mönnum að knattspyrna þeirra sé léleg. Hvert var bezt ? Stig og markstaða Reykja- víkurfélaganna segja að Valur sé nr. 2 í mótinu. En eins og leikir þeirra hafa verið á mótinu er naumast hægt að gera upp á milli Vals, KR og Víkings; en Fram virðist held- ur í öldudal og síðasti leikur þeirra við Val 6:1 bendir óví- rætt til þess, því sigur þeirra gat þýtt úrslitaleik við Akra- nes ef Víkingur ynni, en bar- áttuvilji kom aldrei fram hjá Fram og þó hefur hann um mörg undanfarin ár einkennt lið Fram. síðu. Oslófararnir Framhald af 3. m, 1500 m, 10 000 m, 4x400 m, spjótkast, kringlukast, stangar- stökk, þrístökk. Sveitarforingi verður Jóhann Bernhard en fyrirliða höfðu keppendur ekki kosið úr sínum hópi þegar þetta er ritað Óvíst er að Garðar S. Gislason, form. FRl, geti farið, en fararstjcri verður Bragi Kristjánsson Flokkurinn flýgur til Os’ö laust eftir miðnætti í nótt og árna allir honum heilla og sigra í þessari hörðu viðureign. — Iþróttasíðan spurði Garðar S. Gíslason hvað honum segði hug ur um keppni þessa: Af árangri þeim sem Danir og Norðmenn hafa náð í vor og leggja verð- ur til grundvallar, er sýnilegt að hér verði um mjög jafna og skemmtilega keppni að ræða. Hvað okkar lið snertir vil ég segja að ef heppnin er með okkur og okkar menn ná sínu bezta þá höfum við möguleika til sigurs, en ef við töpum samt, þá er ekkert við því að segja, við höfum bara mætt betri mönnum en okkar menn eru. Ég vil vekja athygli á þvi að keppnin við Dani getur ekki síður orðið hörð en við Norð- menn, því árangur Dana í vor bendir til að þeir séu í mikilli framför. Sem sagt, heppni eða óheppni landanna getur skorið úr um sigur eða tap. Einkum munu konur finna hér margar systur sínar í ástum og hörmum og stríði lífs. Guðbjörg Vernharðsdóttir var kona á Hér- aði. Sonur hennar var efnilegt barn á yngsta reki. En af sjúk- dómi á bernskuskeiði tók fyrir andlegan þroska hans, en hann varð mikill vexti. Hún bár hann ætíð út í sólskinið og heyrðist aldrei kvarta undir krossi sín- um. Svo dó Vernharður 23 ára gamall, og hún losnaði við sinn kross. Hann var jarðsunginn að Eiðum, en þegar Guðbjörg kom heim og vantaði sinn kross, heyrð ist að hún kunni þó að kvarta — Prestskonan i Hofteigi, kaup- mannsdóttirin fagra úr Reykja- vík, sem kastaði fram skopvís unni við gamla konu við jarðar- för, og fékk í staðinn: Lukkan sé svo langt frá þér / sem loftið er frá jörðu. Og síðan eftirmælið: kvenna gjörfilegust — og lánlaus- ust. Þátturinn af Ólöfu í Krossa- vík mun mikill fengur þykja Konunni sem lifði Skafta Tímóte- usson bróður sinn meira en 60 ár, og eiginmann sinn Odd Guð mundsson, sýslumanns ríka, 36 ár. Konunni sem lét upp hey- bandið, en maðurinn stóð undir. Og þá sagði maðurinn: Ólöf mín! Ertu komin á klakkinn? Fóstraði munaðarlaus börn og gaf þeim jarðir á heiðursdegi, en sleit sjálf lífi sínu í litlu baðstofunni í Krossavík, þar sem hún bjó ein við gamla heiðursama hætti, en arfi var skipt til frænda í fjórða lið. Þannig er sagnheimur Guð- finnu, veröld mikilla tilfinninga og blæbrigðaríkra geðhrifa, grát- fögur, Ijúfsár og harmmjúk hið innra, en hið ytra heiðrík af skilningi lífs og sögu, og listræn af hlýindahandbragði eins og gróðurdísin á vorinu. Þannig vaxa þau bókmenntablómin. Víst er það, að Guðfinna mun telja sig dveljast nær sál sinni sjálfri í þessum þætti ritverka sinna en í ljóðagerðinni. Hún segir í bréfi: Þig dreymdi 1916, að ég hafði gjört tvo gripi og var annar miklu betur gerður. Þú réðst drauminn þannig, að ég mundi gera tvær bækur og önnur verða miklu betri.... Hvor „gripurinn" þyk- ir þér nú betur gerður? En þú sem ætlar að heimsækja Guðfinnu í dag, eða aðra daga, ferð rakleitt gegnum stofuna og inn í hjónaherbergið. Þar situr hún við handavinnu og getur feldur mikill verið fallinn af nál eða prjóni, en á borðinu liggur penni og skrifbók, síreiðubúin. Þannig er hann ofinn, sagna- og Ijóðaflokkurinn, sem þessi kona mennta, og þannig eru kannski allir erfiðisdagar að baki. En sá sem staddur er í Teigi hjá þeim hjónum, og hinum mörgu mannvænlegu og gáfuðu börnum þeirra, getur allt í einu farið að hugsa langt fram í tíma. Næsti bær fyrir innan er Bustar- fell með sína sérstæðu sögu, en fyrir utan Hof, einnig höfuðstað- ur mikillar sögu. Bærinn, sem er þarna mitt á milli, er lítt kunn- ur úr fortíðinni, en nú hefur hann líka eignazt sögu, sem aldirnar skoða, og meta ekki miður hinum. Því þar hefur andinn numið land, og helgar síðan það landnám i minningu kynslóðanna. Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Undir ellífðarstiörnum Eftir A. J. Cronin 'j M DAGUR spyr ég? Og þá var því lokið. Arthur sá Armstrong námuslysi? Ætlarðu að reyna það, ganga áleiðis að vigtarskýlinu með hvíta blaðið Hér verð ég að segja góðum verkamönnúm upp í hendinni. Honum fannst eins og hann hefði vinnunni, en á meðan situr þú í skúmaskoti og ver'ð að drepa þessa menn. Hann tók hend- reykir. Þú hefði hæglega geta'ð hleypt öllu í irrni um enni'ð. Svo sneri hann sér undan og bá! og brand. Burt með þig. Snáfaðu burt. Þú gftk inn á skrifstofu sína. ert rekinn. Farðu burt með eldspýturnar þínar Þar stóð Hudspeth og beið eftir honum. Hann og þessar óþverra sígarettur, og fiýttu þér áður var rjóður í framan og reiðilegur á svip. Með et; ég sparka þér út“ honum var ungur maður, stór og þrekvaxinn ná- nann þreif j öxlina á Wicks, sneri honum við ungi, sem stóð við hlið hans með ólundarsvip, og hratt honum út um dyrnar wicks datt endi- hélt á húfunni í annarri hendi en hafði hina iarlgnr a ganginum og rak annan . fótinn í hendina í vasanum. Það var Bert Wicks, sonur þroskuidinn. Arthur skellti hurðinni á eftir hon- Jake Wicks, vigtarmannsins. Hann vann í Globe. um Un: leið og Arbhur leit þá augum sá hann að >Jag var steinhlióð á skrifstofunni. Arthur nu höfðu enn ein vandræðin átt sér stað. Það fór studdi sig vig skrifborðið og dró andann ótt og hrollur um hann. titt Honum var erfitt um andardrátt. Hud- ,,Hvað er á seyði? sagði hann og reyndi Speth horfgi a hann vandræðalegur á svip. að vera rólegur. ... ,,Hann átti ekki betra skilið“, hrópaði Arthur. „Lítið þér á , sagði Hudspeth og sýndi hon- ^jgg varð að reka hann“. urc sigarettupakka og eldspýtustokk. _ ,)Já| það á ekki að hlífa svona piltum“, Þeir störðu báðir á sígaretturnar og eldspýt- sa£?ði Hudspeth og let niður fyrir sig urnar, jafnvel Bert Wicks starði. Þessir algengu jg get ekki gætt mig yið svona 6svifni“. smáhlutir virtust ha.fa djúp áhrif á Þa- ,,Nei, auðvitað ekki“, svaraði Hudspeth og ,,Og meira^ að segja í hesthúsinu , sagði Hud- jejj. Upp. Svo hikaði hann andartak. ,,Hann speth.^ ,,I nýju flutningsgöngunum. Situr hann fe. heint til fööur síns og segir honum frá ekki í hesthúsinu og reykir innan um allt þessu — Jake Wicks, vigtarmanninum“. heyið. Já afsakið, herra Barras, en þetta finnst Arthur reyndi að hafa stjórn á sér. mór of langt gengið. Forbes var 'að koma með jg gló hann ekki fast<< ha:in rétt í þessu ‘. „Hann segir áreiðanlega að þér hafið ætlað að Arthur stóð og starði á sígaretturnar og eld- drepa hann. Þetta er fjölskylda sem kann að spýturnar. Einkum einblíndi hann eins og da- koma iliu af stag herra Barras“. Hann þagnaði leiddur á eldspýturnar. Hann gat með erfiðis- Qg hðlt til dyra jgg verg vist ag fara að koma munum haft stjórn á sér. Það var namugas i mér af staðV sagði hann og fór út Globegöngunum, og síðasta rannsokn hafði leitt Arthur stóð kyrr og studdi sig við borðið. í .jós að gastegundimar voru eldfimar. Hann jj&nn hafgj gert skyssu, hræðilega skyssu. Þáð þorði ekki að líta á Wicks af otta við að sleppa yar taugaóstyrkurinn og ofreynslan sem áttu ser. sök á því að hann gerði þessa hræðilegu skyssu — að slá Bert Wicks. Hudspeth var farinn af stað tii að reyna að bæta úr þessari skyssu. Vonandi lagaðist þetta. Hann rétti úr sér og gekk inn í lifla herbergið þar sem hann skipti um föt. Hann ætlaði að rannsaka paradísina og fór í námugallann sinn. Þegar hann gekk inn í lyftuna á leið niður. gerði „Þér'hafið farið með eldspytur mður í nam- hann gér enn vonir um ag þetta myndi allt lagast. En það var öðru nær. Þegar Bert Wicks var búinn að skreiðast á fætur, fór hann beint til fööur síns sem var að telja vagnhlössin scm komu út úr námunni. Honum var illt í fætinum, og því meira sem hann hugsaði um það, því uðu og sögðu um Arthun þsirhlógu að'eviklyndi vf fð honum í fætinum. Hann þorði varla ' hans og öllum hinum heinmskulegu öryggisráð- ao stiga 1 veslmgs otinn. sti'funum hans. Bert var þrár og vildi ekki láta Faðlv hans- Jake Wlcks' sa hann kcnia haltl> „Hvað hafi'ð þér fram að færa?“ „Ég hef ekki gert neitt af mér“, sagði Wicks þvermóðskufullur. „Þér hafið reykt í námunni“. „Ég fékk mér bara einn reyk niðri í hesthúsi. Ég hef ekki gert neitt af mér“ . Það fór hrollur um Arthur. ura og setið þar og reykt“ Wicks svaraði engu. „Þvert ofan í reglugerðina", sagði Arthur og nísti tönnum, ,,og þrátt fyrir margítrekað bann mitt við eldi í námunni“. Bert Wicks stóð og fitlaði við derið á húf- ur.;ii sinni. Hann vissi hvað verkamennirnir hugs lcggur á lífsborð íslenzkra bók- og‘óÍúnd“sagS andk stöðvaði vagnalestina hann: „Pabbi segir að það hafi aldrei verið gas í . ,. , , , ... Globe. Hann segir að það sé hreinasta firra legrl roddu’. og ÞeSar hann halci lokið mali „Hvað gengur að þér, Bert?“ spurði hann. Bert sagði honum allt af létta, hárri vælu- að banna að kveikja þar á eldspýtum". Arthur missti algerlega stjórn á sér. Blóðið streymdi til höfuðs honum, það var eins og ’hann riðaði á fótunum andspænis þessari fá- sinu, sagði Jake: „Þetta getur hann ekki leyft' sér“. „Hann gerði það“, svaraði Beit. „Hann sló mig niður og sparkaði í mig, já, ójá. Hann vizku, heimsku og ósvífni. Þarna hafði hann sparkaði í mig þegar ég lá í gólfinu“ fórnað sér, næstum gert sig gjaldþrota og var að sligast undir stritinu og áhyggjunum í þeim tilgangi að skapa öryggi í námunni og bæta Jake stakk vigtarbókinni í vasann og herti mittisólina. „Þettá getur hann ekki leyft sér“, endurtók innuskilyrðin. Og þetta voru þakkirnar. Án kar,n- -Þetta skal hann fá borgað“. Bara vegna þessa að ráða við sig, steig hann eitt skref í átt- ina að Wicks og sló hann utanundir. „Fíflið þitt“, hrópaði hann. Hann blés af mæði eins og hann hefði verið að hlaupa. „Bölv- að fíflið þtt. Ætlarðu að sprengja námuna 1 loft upp? Ætlarðu að verða valdur að nýju DAVlÐ t[7P þecs að Bert hafði gleymt að taka eldspýtu- stokkinn sinn upp úr vasanum, áður en hann for niður í námuna, hugsaði hann fokreiður. Vegna smágleymsku og allra þessara bannsettu nýju reglugerða. Þetta var ekki hægt að þola. Hann, sem var vigtarmaðurinn við námuna, gat alls ekki sætt sig við þetta. „Komdu, Bert“, sagði hann allt í einu. Kann lét vinnuna eiga sig og gekk með Bert alia leiðina upp að sjúkrahúsinu. Webber, nýi aðstoðarlæknirinn, sem var nýkominn frá próf- borðinu og hafði aðeins verið örfáa mánuði í Sleescale, hafði vörð. Jake bað hann að líta á fótinn á Bert, og rödd hans bar þess greinileg merkj að hann var maður sem mátti sín mikils. Hann var bæði vigtarmaður námunnar og auk þess gjaldkeri í sjúkrasamlagi verkamanna. Það var mikilsvert. fyrir Webber lækni að koma sér í mjúkinn hjá Jake Wicks, enda var liann afar ástúðlegur og hjálpsamur og skoðaði fótinn á Bert með mestu gaumgæfni. „Er fóturinn brotinn?" spurði Jake. Ekki hélt Webber það. Eiginlega var hann sannfærður um að hann væri óbrotinn, en aldrei var of varlega fariö. í læknablöðunum var iðu- lega minnzt á leiðinleg beinbrot, þegar sjúkl- ingarnir fóru í mál við lækninn. Og Jake Wicka

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.