Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.06.1951, Blaðsíða 8
Hluti af mannfjöldanum horfir á kappleik Æ. F. R. og F. H. Aldrei heíur annar eins manníjöldi sótt Jóns- messumót sósíalista á Þingvöllum og um síðustu helgi. Sérstaklega var mótið á sunnudaginn hið á- nægjulegasta. Mikill mannfjöldi fór austur síðdegis á laugardagskvöldið og gisti í tjöldum. Móti'ð hófst með kvöldvöku, og setti Guð- mundur Hjartarson formaður Sósíalistafél. Reykjavíkur það með stuttri ræðu, Jónas Árna- son alþm. flutti „heyrt og séð“ •og Karl Sigurðsson leikari söiig gamanvísur um ríkisstjórnina og var báðum ágætlega fagnað. Dansað var fram eftir kvöldi. Nokkurn skugga setti það á kvöldið að töluvert kom á mót staðinn af ölvuðu ungu fó'ki, og er slíkt orðið almennt vanda mál á útiskemmtunum og þyrfti að bindast samtölcum um að breyta þar til batnaðar. Allt fór þó friðsamlega og slysalaust: fram. Mótið á sunnudaginn var liið ánægjulegasta að öllu leyti. bezta og fegursta veður sem á veröur kosið. Framhald á 4. síðu. flskað ufsa fyrir Fyrsti leikurinn við Svíana verður á miðvikudagiim Sænska landsliðið kennir hingað á miðviimdagskvöld með Gullfaxa frá Stokkhólmi og keppir hér stnn fyrsta leik á föstu- dagskvöldið. Annar leikur þess verður 2. júlí við Islandsmeist- arana (Akurnesinga) og þriðji leikurinn 5. jú!í við úrval úr KeykjavíUurlélögunum. — Dómari verður Guðjón Einarsson. íslenzka landsliðið verður val ið á miðvikudaginn, i nefndinni sem vetur það eru Guðjón Ein- arsson. Hans Kragh og Jón Sig- urðsson. — Formaður móttöku- riefndar Svíanna er Magnús Brynjólfsson og með honum þeir Harry Fridriksen, Ólafur Sigurðsson og Ragnar Lárus- son. í sænska landsliðinu verða ‘ þessir: markvörður Henry And- erson úr Göteborgs-kammerat- erna, liægri bakvörður Orvar .Bergmark og vinstri Kalle Sjö- strand frá Jönköping Södra. Hægri framvörður Sven Ove Svensson, fyrirliði Hálsingborg- a.r og ,,pressuliðsins“. Miðfram- vörðlir er Rune Emanuelsson frá Gautaborg, tajinn einn Maður drukknar á Viðeyjarsundi Snæbjörn Stefánsson skip- ■stjóri, Höfðaborg 73 hér í bæ, hvarf af trillubáti aðferanótt s.l. sunnudag og er haldið að hanrt hafi fallið -útbyrðis og drukknað. — Fyrri liluta nætur var lögreglunni tilkynnt að mannlaus trillubátur hefði fund :izt á reki milli Viðeyjar og lands, og kom við athygun í ijós að ‘þar var um að ræða bát Snæbjarnar, er hann hafði farið á upp á Kjglarnes, Skömmu áður höfðu menn, er voru á ferð á sundunum, haft tal af Sýnæbirni á bát hans og hann íþá talið allt í lagi hjá sér. Lík hans hafði ekki ,-fundizt í ‘gærkvöld. ,,teikniskasti“ leikmaður Svía. Hægri útherji: E. K. Kristen- sen. Örgryte I.S, Hægri inn- herji: Arne Selmosson frá Jön- köping. Miðframlierji: Ake Jilnsson, Helsingborg I.F. Vinstri innherji Per Olof Lars- son frá Örebro. Vinstri útherji Sanny Jacobsen frá Gais. Vara menn Ingemar Eriksson frá Gais, talinn einn bezti miðfram vörður Svía, Rune Persson frá Elfsborg. Reine Börjesson og Douglas Nyman, I.F. Elfsborg. Fararstjóri er Anton Lindbergh. Landsþing Kven- félagasamb. Isl. Níunda landsþing Kvcnfé- lagasamhaiids Islands liófst í gær hér í hæniun. Þingið sitja kjörnir fulltrúar sýslusambandanna og mim það taka til meðferðar ýmis mál er snerta heimilin og sem Kven- félagasambandið vinnur að. Forsetafrú Georgía Björnssori er verndari þingsins. Handknattleiksmótið liandlviiatl leiksmót íslands útj stendur yfir í MosfeIIss\eit, og hafa leihir farið þánnig: KR og Aftureldíng 11 : 9; Fram og Vikingiir 11 : 9. Ár- mann mætti ekki til lciks. Aftur elding og ÍR 10 : 6; Válur og Fram. .11 : 4. Ármánn mætti ekki. I kvöld kl.» 9 verða úrslit í riðluniun.: KR ÍR í A-riðli og Víkingur - Valur í D-iiðli. —m pus. Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Særún frá Siglufirði, sem byrjaði sildveiðar s.l. þriðju- dag, kom á föstudagskvöld með 490 mál af ufsa til Rauðku og aftur seint á laugardag með 100 mál. Hún hefur ekki orðið síldar vör. Ekkert hefur frétzt af Fanney, en hún er í síldar- leit. Einn togbátur hefur feng- ið sííd upp úr fiski. Nú er aust an-norðaustan bræla og eltki veiðiveður nema þá á innfjörð- um. Skip hér i Siglufirði eru nú sem óðast að búast til síldveiða. Hefur ufsaveiði Særúnar ýtt undir síldarútbúnað skipanna, því á fjórum dögum hefur hún veitt fyrir 30—40 þús. kr. Sjórekið íík S.l. sunnudag fann unglings- piltur frá Ytra-Lóni á Langa- nesi særekið lík á svonefndu Lambanesi. Gerði hann þegar aðvart. Héraðslæknirinn á Þórs höfn og hreppstjórmn í Sauða- neshr. fóru á vettvang. Segir læknirinu að ekkert liafi fund- izt á líkinu er gefi til kynna af hverjum lík þetta sé, en fatn- aður bendi til þess að hann hafi verið sjómaður. Þriðjudagur Í6. júni 1951 — 16. árgangur 140. tölublað íslenzkir námsmenn í París mólmæla hernáminu (<íslenzkir námsmenn í París, komnir sam- an í tilefni þjóðhátíðardags íslands, 17. júní, harma svik forystumanna þjóðarinnar við hana, sögu hennar og mannlegar skyldur, er þeir sam- þykktu þá innrás amerísks herliðs, sem, nýlega er oróin á íslenzka grund. Um leið og við lýsum harmi okkar og reiði yfir afstöðu þessara manna, er svívirt hafa Alþingi og móðgað sjálfsvirðingu þjóðarinnar, lýsum við þeirri skoðun, að okkur beri að veita sem öflugast viðnám innrásarhernum og biðj- um þjóð okkar að standa vörð um þjóðernisleg verðmæti sín og forðast öll afskipii af hinum erlenda innrásarher. Við lítum svo á, að engin deilumál skuli útkljá með vopnastyrk, en afstaða þeirra alþing- ismanna, er samþykktu amerískan her á íslandi sé hryggileg þátttaka í því vígbúnaðaræði, sem nú ógnar tilveru mannkynsins.” Sveinsson lækni í gær var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í máli á- kæruvaldsins gegn Jónasi Sveinssyni lækni o. fl. Ilæstiréttur sýknaði Jónas Sveinsson af ákærunni fyrir brol á XXIII. kafla hegningarlaganna svo og öllum ákvæðum refsilöggjafarinnar er hann hafði veriö sak- ielldur fyrir með héraðsdómi. Aðrir sakborningar voru og syknaðir. Hæstiréttur taldi fullnægj- andi sannanir fyrir sekt lækn- isins ekki hafa komið fram í málinu, hins vegar var Jónas dæmdur í þrjú þúsund kr. sekt. fyrir að gæta ekki réttra sótt- SJÖUNDI BÆJARÚTGÉRÐARTOGARINN: B. y. Jón Baldvinsson koni í gær B.v. Jón Baldvinssoii, sem er sjöumli togari llæjarútgerðar Reykjavíkur kom í gær. Lagðist skipið að hafnárbakkanum uni kl. 6 og haffci verið tæpa f.jóra sólarliringa á leiðinni heim. I glampandi sólskini og blíða- logni sigldi hinn nýi togari Bæjarútgerðar Reykjavíkur, b. v. Jón Baldvinsson, fánum skreyttur inn á Reykjavjkur- höfn um kl. 6 síðdegis í gær. Hafði skipið verið tæpa fjóra sólarliringa frá Hull til Reykjá víkur. Var skijnð fullhlaðið vilrum til Eimskipafélags ís- lands. B.v. Jón Baldvinsson er smíð- aður hjá Hall Russel i Aber- deen. Hann er nákvæmlega af sömu gerð og togararnir Pétur Halidórssori og Ólafur Jóhannes son. Fiskimjölsverksmiðja er í skipinu og á hún að vera i full- komnu lagi. Skipstjóri á Jóni Baldvins- svni er Jón Stefánsson, stýri- maður Páll BjörnsSon og fyrsti vélstjóri Jónas Ölafsson. Stal 4000 krónum í mannlausri íbúð vestur í bæ var i fýrradag stolið 3000 kr. í peningurn. Skömrnu siðar var 9 ára gam- all drengúr handtekinn, en hann var að selja blöð þar í húsinu og hafði falið á hann grunur um að vera valdur að peningahvarfinu. Þegar dreng- urinn var yfirhevrður játaði hann á sig stuldinn. Hafði hann falið þýfið, sem fannst eftir tilvísun hans. Drengurinn játaði og á sig annari þjófnað, er hann haföi framiö í verzlun einni hér í bæ. Hafði Ivann stoi- ið þar 1000 kr. sem hann var búinn að evða. varnarráðstafana. Þá var Jónas Sveinsson og aðrir sakborning- ar dæmdir til að greiða helming málskostnaðar, þar sem þeir hefðu torveldað rarinsókn máls ins í héraði. Þjóðviijinn átti stutt viðtal við Jónas Sveinsson í gær og lagði hann áherzlu á að hann hefði verið sýknaður í öllum atriðum og dómi sakadómarans gersamlega hrundið. Hins vegar heffii hann verið dæmdur í sekt fyrir að nota svonefnd ..ósótt- hreinsuð áhöld“ við rannsókn- ir. Hefði þó Guðmundur Thor- oddsen prófessor lýst yfir fyrir rétt.i að hann teldi ekki þörf á bví. Kvaðst Jónas viija fullyrða að sakadómari hefði verið sér- staklega harður og óvæginn og iítið skeytt um navrðsynlegar undirbúningsrannsóknir. Var Framhald á 7. síðu. Þióðviljinn :t 1 7 3 7 voru i gær komnir fram yfir markið. Aðeins 5 dagar eru eftir. Skattgreiðendur! Nýja útsvarsskráin er komin út, mótnrælið sívnxandi skött- um og dýrtíð með því að kaupa Þjöðviljann og útvega honum nýja áskrifendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.