Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. ágúst 1951 Draumui: ungzai stúiku (Dream Girl) Ný aíarspennandi amerísk mynd. Aðalhlutverk: Eetty Hutton, IvIaeDonald Carey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TYCOÖN Stórfengleg og spennandi ný amerisk kvikmynd í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika: John Wayne, Larainé Day, Sir Cedrie Hardwicke. Sýnd kl. 5 og 9. SigusSör jazzins (New Orleans) Bráðskemmtileg og fjörug amerísk músikmynd, er lýsir fyrstu árum jazzins í Ame- ríku. Aðalhlutverk: Arturo De Cordova, Dorthy Patrick. Hljómsveitir: Louis Armstrong, Woody Herman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BAGDAD Glæsileg ný amerísk æfin- týramynd í eðlilegum litum. Maureen O’Hara Paul Christian Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fox ættin í Hazmw Hin fræga ameríska stór- mynd gerð eftir samnefndri sögu er komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Rex Harrison, Mauren O’Hara. Sýnd kl. 5 og 9. I U f b o ð Tilboð' óskast 1 lagningu hitalagna í 22 hús Rejkjavikurbæjar, C fiokk, í Bústaöahverfi. Bjóða má efni eða vinnu hvort í sínu lagi eða saman. Eins má bjóða í eitt eða fleiri hús, en ekki koma til greina tilboð frá öðruni en þeim, sem eiga allt aðalefni, eða eiga von á því mjög bráð'lega. Teikningar cg útboðslýsingu má fá á skrif- stofu hitaveitunnar, PósthúSstræti 7, gegn 100 kr. skilatryggingu. Reykjavík,, 13. ágúst 1951. Mdgi SiguzSssða. Sýning á garðplöntum (blómum, runnum og trjám) verð- ur opnuö í dag kl. 11 i skólagörðum Reykjavíkur viö Lönguhlíð. Sýningin verður opin aðeins 2—4 daga. Glaðvær æska (Sweet Genevieve) Skemmtileg ný amerísk mynd, sem sýnir skemmtana- líf skólanema í Ameríku. Jean Porter, Jimmy Lydon, og A1 Donahue og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Vikiiigiir“ koniinii ut Sjómannablaðið Víkingur, 7. —8. tbl. 1951, er komið út. I blaðinu er sagt frá veiðiför línu veiðarans Rifsnes á Grænlands- mi'ð og Jón Kr. ísfeld birtir þar grein er nefnist: Sjóvinnunám- skeið í hverju sjávarþorpi og kaupstað. Þá er viðtal við Ár- sæl Jónasson kafara, Hvað snerta landhelgismálin mig ? eftir Jón Kr. Isfeld, Baráttan fyrir radíó-miðunarstöðvum, eftir Henry Hálfdánarson, og Árekstrarhætta radar skipa í dimmviðri. Nokkrar smásögur og fleira er í heftinu. ----- Trípóiibíó ------- £ini:æ@ishezmnn (Duck Soup) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með h:num skoplegu Marx bræðrum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RjémaferSur Frcmage afsnælisveizlur ÞJOÐVILJANUM jiVaxmynda- |i jj saf nið \ «1 er opið í Þjóðminja- % safninu alla daga kl.|| ■I 1—7 og sunnudaga *J I; kl. 8—10. !; /wvvnjwMMwwuwuvvvy ÍTALSKUB HiESIilI NÝKOHINN! iktar, byggingameiítarar, má lyggirígaféfig Notið Terrazzo á stiga og útitröppur (fyrir verzlunarhús og heimahús). Terrazzo . - góifílísar 25x25 cm. einnig plötur, allar stærðir og litir. Komum með verkiö full unndð á staðinn. — Búum til allskonar mót úr gibsi og steini. er endingargott. — Upplýsingar í Terrazzo-ve rksmiðjiiiini Eskihlíð h. — Simi 4345. £ Sendum um land allt — ítalskur séríræðingur — Geymið auglýsinguna ’ Þar sem Herðubreið er orðin langt á eftir áætlun, verður að fella niður næstu áætlunarferð hennar til Vegtfjarða, en hins vegar verður Skjaldbreið látin úoma við á Vestfjarðahöfnum á norðurleið til Húnaflóans, og mun Skjaldbreið af þessum á- stæðum fara frá Reykjavík heldur fyrr en ella, eða fimmtu- daginn 16. þ. m. TERRAZZO Tilboð óskast í að byggja steinsteypta hæð fermetra ofan á hús í miðbænum. Uppdrátta og lýsingar má vitja Lteiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einarssonar, Lækjartorgi 1, í dag og á morgim kl. 13—15. — Skilatrygging kr. 100.00. t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.