Þjóðviljinn - 15.08.1951, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN —' Miðvikudagur 15. ágúst 1951
Fjárhagsráð
Framhala af 1. síðu.
af innlerdum iðnfyrirtækj-
um! Það gagnlegasta sem
þeim félögum'er æílað að
kaupa eru karlmannaliattar
fyrir ca. 100 þúsundir krór.a.
Skemmdarstarf en ekki
gjaideyrisskortur.
Sendiför Finnboga Quðmunds
sonar og þeirra félaga, sem
farin er í þessum tilgangi, með
vitund og vilja Fjárhagsráðs,
sýnir gleggst að það er e'-rki
skcrtur á gjaldeyri sem ræður
þeirri furðulegu ráðstöfun Fjár
hagsráðs, að ætla nú að stöðva
méð öllu innflutning á bygg-
ingarefni. Auk þess minnast
menn vafalaust raupkenndra
yfirlýsinga Björns Ólafssonar,
viðskiptamálaráðherra í útvarp-
inu á frídegi verzlunarmanna,
um að á síðari hluta. ársinr
myndi gjaldeyrisástandið fara
stórlega batnandi og auðvelt
yrði að fullnægja allri eðlilegri
eftirspurn um gjaldeyri. — Sé
hægt að taka sjálfan viðskipta-
málaráðherrann trúanlegan í
þessu efni, og það skyldi maður
ætla þrátt fyrir allt, þá er
greinilegt að með ákvörðun
Fjárhagsráðs er verið að vinna
vísvitandi skemmdarstarf, sem
á að þjóna þeim tilgangi þess1-
arar stofnunar, að hefta sem
mest allar þær framkvæmdir
íslenzku þjóðarinnar, sem lík-
legar eru til að skapa ver’.ca-
lýðnum nokkurnveginn trygga
atvinnu og stuðla að því að
halda uppi sæmilegum Iífskjör-
um hinna vinnandi stétta í
landinu.
Ert þú á þessum slóðum? segir Stordal dálítið stillilegri.
Blaðamenn eru alls staðar eins og þú veizt. Við erum að
skrifa um fiskveiðarnar. Þú hefur ef til vill heyrt á það minnzt.
Mér var úthlutað þessu svæði. Þetta voru fornar slóðir og ég
vildi gjarnan ferðast norður á 'bóginn, Já, ég fer vestur méð
næsta áætlunarbát. Ég þarf að fara meðfram -allri Finnmerkur-
ströndinni. En mig langaði til að skreppa hér í land. Er þetta
Jörgen?
Já, þetta er Jörgen.
Jörgen kinkar kolli áhugalaust.
Það tognar úr þeim. Já, systir hans var víst alls ekki fædd
þegar þú fórst héðan. Hér gengur allt sinn vanagang. En þú hef-
ur víst farið víða síðan þú varst hérna?
Já, nokkuð víða, segir Justus 'Gjör annars hugar: Já, svo
þú átt líka dóttur?
Það held ég nú. Ljómandi snotra stúlku þótt ég segi sjálf-
ur frá.
Það ætti að vera leyfilegt að vera hreykinn af börnum sínum.
Og um leið er eins og Gjör vakni af dvala og uppgötvi Jörg-
emj Jæja, drengur minn. Þú þekkir mig víst ekki aftur?
Nei, svarar Jörgen stuttur í spuna.
Þarft þú ekki að fara, drengur minn? segir Stordal: Þú
þarft sjálfsagt að lesa lexíurnar þínar. Að hann þekki þig aftur ?
Var hann ekki á öðru árinu? Hvað vilt þú Justus? Ég er að
drekka kaffi eins og þú sérð.
Já, gjarnan, gjaman, svarar Gjör hugsandi og viðutan. En
hann fékk alltaf orð fyrir að vera annars hugar.
Stór og myndarlegur piltur, segir hann og horfir á eftir Jörg-
en: Tíminn líður.
Tíminn líður.
Tíminn líður, hugsar frú Krane: Það var gott að drengurinn
fór, Og nú er Gjör kominn. Var hann ekki heimagangur hjá
Stordalshjónunum ? Var það ekki einmitt altalað, að hann —
— ? Það hlýtur að hafa verið vitleysa. En nú geta þeir setið við
sama borð, hann og Stordal. Það er ekki að spyrja að karl-
mönnunum þegar þeir hittast. Já, þetta er nú meira ástandið.
Allir ósaumúðu kjólarnir, Krane í Suðurfirði — — Ég botna
ekki lengur neitt í neinu.
Inni á prívatinu er aftur orðið grunsamlega hljótt. Dyra-
tjöldin eru ekki alveg fyrir, það heyrði frú Krane á hljóðinu í
hringjunum. Þeir yztu eru dálítið stirðir.
Það lítur illa út að liggja á hleri. En á hinn bóginn ber hún
alla ábyrgðina á stofunni
Hún færir sig varlega nær dyrunum. Fyrst í stað heyrir hún
aðeins óminn af orðum þeirra. Gjör og Stordal em líka í há-
værum samræðum. Og Stordal er búinn að skrúfa frá útvarpinu,
hvers vegna sem það nú er. Það eru létt lög frá Kaupmanna-
htlfn, Tea for two.
Það fer hrollur um frú Krane. Harðkúluhatturinn segir allt
í einu hátt og uppörvandi: Jæja þá. Þú hefur bara gott af
þessu á svona degi, þegar þú ert búinn að fá þig fullsadda af
öllu. Þú ert dauðþreytt.
Svo að Katinka er farin að drekka aftur. Ef til vill þarf
að bera hana burt. Hún finnur áreiðanlega á sér, því að hún
svarar hátt og skýrt, næstum syngjandi: Augun eru eins og
glerkúlur í höfðinu á mér. Þau eru það alltaf núna. En ég hef
engan áhuga á vorinu lengur.
Það er víst margt fólk þérna, segir hún eins og hún væri
að vakpa eða gera óvænta uppgötvun.
Og hvað um það. Við borgum fyrir okkur eins og hinir.
Það er þessi kynlega rödd. Hvað er hægt að segja um svona
rödd? Hún er talsvert nærgöngul. Að hún Katinka skuli sætta
sig við það, að bláókunnugur maður, ruddi, tali svona við hana,
sýnir bezt hversu djúpt hún er sokkin. En — — ef einhver
heiðarlegur maður hefði komið áður fyrr og haft svona rödd
— — já, þá er ekki að vita. Frú Krane lætur hugann reika
andartak, eins og þegar hún var í verzlun föður síns og lítið
var að gera.
Getur valdið óúi-
reiknanlegu tjóni.
Það sem gerir ráðstöfun Fjár
hagsráðs enn frálcitari er þó
sú staðreynd, að miklir og vax-
andi erfiðleikar eru nú á að út-
vega s’.dp til flutninga á hvers-
konar vörum og þá einnig bygg
ingarefni. Hefur innflutningur
þess tafizt mikið að undanförnu
af þeim sökum Auk þess fara
allar byggingarvörur stórkost-
lega hækkandi í innkaupum með
hverjum mánuði sem líður, og
það svo gífurlega að fádæmum
sætir. Afgreiðslufrestur á sum-
um tegundum byggingarefnis
er nú kominn upp í allt að 9
mánuði. Sézt greinilega á
þessu hvílíkur skaði getur af
því hlotizt að taka alveg fyrir
eða trufla um lengri eða
skemmri tíma, innflutning á
efnivcrum til bygginga. En að
því virðist ríkisstjórn og Fjár-
hagsráð lítt hyggja þegar þess-
ir leppar erlends kúgunarvalds
eru að gefa út fyrirmæli sín
og tilskipanir í umboði sinna
bandarísku húsbænda.
Loftieiðir
Framhald af 8. sfðu.
mánuði en á sama tíma í fyrra,
því að á tímabilinu frá 1.—8.
þ. m. ferðuðust 2123 farþegar
með vélum félagsins. Á þessu
tímabili fór ,,Helgafell“, Dougl-
arflugvél félagsins, 45 sinnum
frá Reykjavík, oftast til Vest-
mannaeyja, en þjóðhátíðardag-
ana fluttu flugvélar Loftleiða
1456 farþega milli lands og
Eyja.______________________^
Samið hefur verið um að
önnur Catalínavél félagsins,
,,Dynjandi“, annist flutninga á
vegum dönsku ríkisstjórnarinn-
ar í Grænlandi og á að flytja
varning millj Danmarkshavn og
Daneborg, en staðir þessir eru
norðarlega á austurströnd Græn
lands, eða á 74. og 77. gráðu
n. br. Gert er ráð fyrir að
flutningar þessir standi yfir
nokkra daga og verða tvær
áhafnir á vélinni. Enn er ekki
fullráðið hvenær lagt verður af
stað í þessa för, en það mun
verða á næstunni.
FjaUabaksvegur
Framhald af 8. síðu.
Leið þessi, sem er ca. 150
km milli byggða, hefur einu
sinni verið farin í bílum méð
spili og tvisvar á jeppum, en
ýmsir höfðu spáð því að hún
væri ófær-* bifreiðum eins og
þeim er Páll og félagar hans
voru með. Þetta fór þó á annan
veg því ferðin gekk mjög að
óskum, enda hreppti ferðafólkið
ágætt veður mestalla leiðina.
Ferðalangarnir róma mjög
náttúrufegurð á Fjallabaks-
vegi nyrðri, einkum í Jökul-
dölum og við Kýlinga, og
telja að naumast hafi þeir
komið á fegurri staði. Hafa
þó sumir þeirra gerzt næsta
víðförlir um óbyggðir lands-
ins.
Á föstudaginn fer Páll Ara-
son með ferðafólk inn í Þórs-
mörk og kemur aftur til bæjar-
ins á sunnudagskvöld.
» AV Í Ð
En hvað leyfir liann sér að segja? Fyrr má nú vera.
Ég hugsa stundum um vorið. Segðu mér eitt, þú hlýtur að
hafa verið ástfangin einhvern tíma?
Ástfangin? hrópar Katinka, undrandi og ölvuð.
Yfirgaf hann þig?
Yfirgaf? Ég var gift öðrum og hann var kvæntur annarri.
Og ástfangin? Sumir eru svo hrifnir af ástinni, a'ð þeir þora
aldrei að verða ástfangnir. Þeir eru hræddir um að verða fyrir
vonbrigðum.
Að segja annað eins og þetta við bláókunnugan mann?
Reglulegan labbakút? Frú Krane finnst það hreinasta forsmán.
Og ekki sízt ef það er satt. Rödd Katinku.er lika orðin dá-
lítið undarleg. Hún hnígur og fellur á einhvern kynlegan hátt.
Það getur verið, segir Harðkúluhatturinn: Þú varst falleg
sem ung stúlka. Þú ert falleg enn, ef þú getur losað þig úr
þessum vandræðum. t
Hver hefur sinn smekk, hugsar frú Krane. I dag lítur Kat-
inka beinlínis illa út, hatturinn er skakkur á henni, það vant-
ar tölu á kápuna hennar og andlitið er ellilegt og þreytulegt.
Hún virðist finna þetta sjálf, því að hún segir með miklum
ákafai: Ég vil ekki heyra þetta.
Ég má segja það sem mér býr í brjósti--------
Þá hlær Katinka þama fyrir innan. Silfurskærum, óvæntum
hlátri. Er þetta í raun og veru hún Katinka Stordal sem sit-
ur þama inni og hlær á þennan hátt?
Svona. Þetta líkar mér. Annars ert þú afar lík mér. Við
skiljum hvort annáð.
Þetta er allt svo hlægilegt, segir Katinka og hlær aftur.
Þau hlæja saman. Rétt eins og hann hefði alls ekki verið
ósvífinn og ruddalegur.
Og um leið fara þau að tala svo lágt að það er tilgangslaust
að reyna að heyra til þeirra. Og Stordal hækkar allt í einu
róminn. Hann leggur áherzlu á hvert einasta orð: Ég get
sagt þér það, að Elísa ikemst vel áfram. Þú veist að ég bar
ekki mikla virðingu fyrir kvenfólki. En ég tek ofan fyrir
Elísu. Hún er prýðis manneskja, skal ég segja þér. Hún Hef-
ur ágæta stööu í bankanum og húsbóndi hennar metur hana
mikils------
Jæja, svo að Elísu gengur vel ? Það var ánægjulegt að heyra,
segir Gjör með hlýju og ákafa í rómnum. Hann var aftur orðinn
eins og annars hugar.
Þú ættir að vera feginn því, segir Stordal stillilega. En hvað
um þig ? Þú fórst burt og kvæntist aftur ?
Já, það gerði ég------