Þjóðviljinn - 15.08.1951, Side 7
Miðvikudagur 15. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7
UJI F
Vinnufatnaðinn frá
Fata- og
sportvörubúðin,
Laugaveg 10. — Sími 3367.
Myndir og málverk
til tækifærisgjafa. Verzlun
G. Sig'urðssonar,
Skólavörðustíg 28.
Almenna
Fasteignasalan,
Ingólfsstræti 3. Sími 81320.
Karlmannaföt
Kaupum karlmannafatnað,
útvarpstæki, hljóðfæri, notuð
ísl. frímerki o. fl. Sími 6682.
Fornsalan Laugaveg 47.
EÐIA H.F.
Lækjarg. 10.
Úrval af smekklégum brúð-
argjöfum.
Skermagerðin Iðja,
Lækjargötu 10.
%*b
Kaup — Sala /
Umboðssala:
Verzlunin Grettisgötu 31,
Sími 3562.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Ilerraföt — Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð liúsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. — Sækjum —
Sendum. — Söluskálinn,
Klappai-stíg 11, simi 2926.
Munið kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Minningarspjöld
Saihband ísl. berklásjúklingaj|
fást á eftirt; stöðum: Skrif-
Sigríðar Helgadóttur, Lækj-
argötu 2, Ilirti Hjartarsyni,
Bræðraborgarstíg 1, Máli og
menningu, Laugaveg 19, Haf
liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka-
búð Sigvalda Þorsteinssonar,
Efstasundi 28, Bókabúð Þor
valdar Bjarnasonar, Hafnar-
firði, Verzl. Halldóru Ólafs-
dóttur, Grettisgötu 26,
Blómabúðinni Lofn, Skóla-
ilvörðustíg 5 og hjá trúnað-
armönnum sambandsins um
allt land.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykjavíkur
• :6ást í verzl. Remedía, Aust-
urstræti 7 og skrifstofu Elli-
og hjúkrunarheimilisins
| GRUNDAR.
Lítil
handknúin prentvél
óskast keypt. Uppl. í síma
7335.
í b ú ð
T.búðarskúr til sölú ódýrt.
Tvö herbergi og eldhús. Til-
boð merkt „íbúð 62“ sendist
afgr. blaðsins fyrir þriðju-
dagskvöld.
Seyðisijöiður
VINNA
Amper h.f.,
raf tæk j avinnustof a,
ÍIÞlnghoItsstræti 21 sími 81556
Sendibílastöðin h. f.,
tngólfsstræti 11. Sími 5113.
Lögfræðingar:
Áki Jakobsson og Kristján
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Viðgerðir
á allskonar stoppuðum hús-
gögnum. — Ilúsgagnaverk-
jismiðjan Bergþórugötu 11,
Ragnar Ölaísson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi: —
_ Lögfræðistörf, endurskoðun
|og fasteignasala. — Vonar-
stræti 12. Sími 5999.
Útvarpsviðgerðir
Itadíóvinnustofan,
Laugaveg 166.
Hýjð ser>ílibílas!öðiu
Aðalstræti 16. Sími 1395
ÞRÖTTARAR!
IV. fl. æfing í
kvöld kl. 8 á
Grímsstaðaholts-
vellinum. Áríð-
ándi að a. og b.
lið mæti.
Farfuglar
Ferða-
menn
1. Ferð í Þórisdal. Ekið um
Þingvelli í Brunna og gist
þar. Á sunnudag ekið upp
á Kaldadal og gengið í Þóris-
dal og ef til vill á Þórisjökul
(1350 m., ca. 8 st. gangur).
Ekið í bæinn um kvöldið. 2.
Iljólferð Um Álftanes í Vala-
ból. — Þórsmerkurfarar efna
til fefðar í Þjórsárdal. —
Uppl. í V.R. Vönarstræti 4
i kvdld kl. 8,30 til 10.
Gerizt áskrif-
endur oð
ÞjóSviljanum
Framhald af 8. síðu.
rún 34 og íslendingur með 30
mál. Á rúmri viku hafa eftir-
talin skip komið til Seyðisf jarð-
ar: Freyfaxi með 586 mál,
Skrúður 2.00, Dóra 252, Heima-
klettur ca. 300, Hugrún 228,
Valþór 208, Ólafur Bjarnason
155, JUrundur 822, Guðmundur
Þorlákur 375, Sidon 128, Blakk-
nes 76, Sleipnir 92, Helgi Helga-
son 132, Ásólfur 88, Ásþór 122.
Þessi skip hafa komið hingað
með síld til söltunar það sem
af er vertíðinni: Hvanney 106
tunnur, Stjarnan 173, Hvítá
270, Blalcknes 58, Hólmaborg
341 tn. uppmældar, Freyfaxi 68,
Ver 34 tn. uppm., Heimaklettúr
120 og 137 tn. uppm. GuðmUnd-
ur Þorlákur 316, Björn Jóns-
son 5, Valþór 170 og 450 tn.
uppmældar, Pálmar ca. 250 og
Svanur rúmlega 400 tunnur.
Ennfremur hefur Valþór komið
með 271 tunnu uppmælda og
Heimaklettur með 140 tunnur,
til frystingar.
3
ara minmng
Efnt verður til minningarat-
hafnar að Saurbæ á Hvalfjarð-
arströnd þann 26. þ. m. af því
tilefni að í sumar eru liðin
300 ár frá því að séra Hall-
grímur Póturcson kom þahgað
prestur.
Flutt verður hátíðaguðsþjón-
usta af séra Sigurjóni Guðjóns-
syni, prófasti í Saurbæ, biskup-
inn yfir íslanai, herra Sigurgeir
Sigurðsson, flytur ávarp, en að
öðru leyti hefur ekki verið enn
gengið frá dagskrá.
„Sex á Ml"
Framhald af 8. síðu.
undar sem verulega athygli
vakti. Var það fyrst sýnt í
Lqndon 1950 og hlaut þá ágæta
clórna.
Hljðmleihaföv
Framhahl af 8. síðu.
Hljómsveitin fer héðan á
fimmtudaginn kemur og heldur
dansleik í Borgarnesi um kvöld-
ið og næstu daga í Stykkis-
hólmi, á Hreðavatni og Loga-
landi í Reykholtsdal. Þriðju-
daginn 21. ágúst heldur hún
sjálfstæða djasshljómleika - á
Siglufirffi, en fer þaðan um Da^-
vík til Akureyrar og heldur þar
aðra hljómleika og efnir síðan
til dansleiks að Krafnagili og
Naustabogum. Hinn 28. þ. m.
leggur hljcmsveitin af stað í
Austfjarðaför og mun hún boða
til dansleiks á Raufarhöfn,
Vopnafirði, Seyðisfirði, Egil-
,stöðum og í Neskaupstað. Er
gert ráð ráð fyrir að hún komi
aftur til Akureyrar 5. sept. eg
efni þar til dansleiks, en síðan
á Blönduósi, að Ölveri og e. t.
v. víðar. Munu þeir Björn og
félagar hans efna til hljóm-
ieika hér í bænum er þeir koma
úr för þessari.
Hljómsveit Björns R. Ein-
arssenar er nú stærsta hljóm-
nveit landsins, og samkvæmt
síðust.u skoðanakönnun Jazz-
b'aðsins einnig sú vinsælasta.
Má því víst telja að hún verði
mikill aufúsugestur úti á lands-
bvggðinni. Hljómsveitin er nú
skipuð 'bessum átta mönnum:
Björn R. Emárssón; sem er
Cuðmundur- góði
Framhald af 5. síðu.
löglega kjörinn til biskupstign-
ar. Hann leitaði samþykkis
Páls, embættisbróður síns í
Skálholti, á kosningu sinni, en
Páll ráðfærði sig við helztu
höfðingja sunnanlands, þó eink-
um Sæmund, bróður sinn í
Odda. Sæmundi þótti þeir Norð-
lendingar hafa gerzt alleinráðir
við biskupskjörið og taldi rétt,
að þeir bæru einir ábyrgð á
gjcrffum sínum, svo að enginn
andmælti kosningu Guðmundar.
Þessi afstaða manna til jafn-
mikilvægs máls og kosningar
eins af æðstu embættismönnum
þjóðarinnar er allmerkileg. Al-
þingi er algjörlega sniðgengið
en einstakar liöfðingjaættir
taka það upp á sitt eindæmi
að ráða fram úr mikilvægu
máli. GuðmundUr bjóst því utan
til biskupsvígslu, en þær sættir
tókust með þeim Kolbeini, að
Sigurður Ormsson á Svínafelii
í Öræfum skyldi taka við Stað-
arforráðum á Hólum, þar eð
Kolbeinn trúði Guffmundi ekki
fyrir stjórn fjármálanna. Sig-
urður var mikill vinur Guð-
mundar Arasonar, en kvæntur
móður Kolbeins. Hann hafði
lent í deilu við Sæmund Jóns-
son í Odda og farið halloka og
fýsti því að fá nokkra vegtyllu
sór til álitsauka. Vorið 1202
réðust þau hjón norður til Hóla,
en fengu mannaforráðið syðra í
hendur Jóni Sigmundssyni,
bróður Sigurðar.
Guðmundur fór utan sumarið
1202 og var vígðiu- 13. apríl
1203. Ilann kom heim sama ár
cg settist á Hóla. Næsta vor
sendi hann Sigurð til Munka-
þverár til þess að hressa upp
á staðinn, en setti hann síðan
á Möðruvelli í Hörgárdal, en
Hólabiskup hafði einhvern veg-
inn náð tangarhaldi á þeim
stað um þeesar mundir. Þar
með hafði biskup lcsað sig bæði
við Kolbein og Sigurð og var
orðinn einráður húsbóndi á Hól-
um.
Veraldlegt og andlegt vald.
Guðmundur hafði ekki setið
lengi á biskupsstólnum, þegar
ýfingar hófust með honum og
veraldlegum höfðingjum. Um
1200 stendur hin kaþólska
kirkja á hátindi valda sinna.
Páfinn í Róm, staðgengill
Krists á jörðinni, hafði beygt
þjóffhöfðingja álfunnar til
hlýðni við sig og virtist jafnvel
ætla að knésetja keppinaut
sinn, patriarkinn í Miklagarði.
Sverrir Noregskonungur var
eini þjóðhöfðingi álfunnar, sem
hafði í fullu tré við páfastól-
inn. Hið svonefnda andlega og
veraldlega valcl var ekki að-
greint lengst af á miðöldum.
Deilur þær á 11. og 12. öld
milli páfa og kirkjunnar þjóna
annars vegar, en keisara og kon
unga hins vegár voru frekar
deilur innan kirkjunnar.en milli
veraldlegs og andlegt valds.
Koisarar og konungar voru í
sjálfu sér kirkjulegir embættis-
stjórnandi sveitarinnar og
söngvari hennar, Guðmundur R.
‘EihareBfcn, Giinnar ' Orrr'slev.
Jón Sigurðsson, Vilhjálmur
Guðjónsson, Gunnar Egilsson,
Magnús Pétursson, og Jón Sig-
urðsson. Fararstjóri í hljóm-
leikaförinni er Pétur Guðjóns-
’soh. ‘
menn, en fyrr á öldum höfðu
skörungar eins og Ottó mikli
ráðið fyllilega yfir kirkjunni.
Átökin um það, hvort kirkjunn-
ar þjónar ættu fremur að lúta
páfa en keisara hófust fyrst
að marki á dögum Gregors páfa
VII. Honum tókst að gera kirkj
una að allsjálfstæðri stofnun,
en þá var komið að þátttaskil-
um í þjóðfélagsþróun Evrópu.
Á krossferðartímanum efiast
borgir og verzlunarstéttin tekur
að láta allmikið áð sér kveða.
Þeir atburðir höfðu þær breyt-
ingar í för með sér, að konungs
valdið efldist og furstar Vestur-
landa taka að leggja stund á
lygasetningu, grafa upp hin
fomu rómversku borgaralög, og
háskólar í lögfræði voru settir
á stofn. Á þennan hátt var
lagður grundvöllur að verald-
legu valdi, og hasslaði það sér
einkum völl á 13. ö!d. Hér á
landi og reyndar úti í Noregi
var gangur málanna með nokk-
uð sérstökum hætti. í báðum
þessum löndum höfðu risið upp
skipuleg ríki, sem lutu ítarleg-
um lögum, áður en lcristnin
komst þar á. Víðast hvar á
Vesturlöndum hafði óháð ríkis-
vald fyrst myndazt að tilstuðl-
an kirkjunnar, um leið og þjóð-
irnar tóku kristni, og lielztu
embætti ríkisins lentu því í
liöndum kirkjunnar manna, og
keisarar og konungar töldu sig
þjóna eða forsvarsmenn kristn-
innar. Þegar Þorlákur helgi og
Guðmundur Arason hófu bar-
áttu sína fyrir auknum áhrif-
um og völdum kirkjunnar liér
á landi, hafa þeir hin almennu
kirkjulög að bakhjarli, en ver-
aldlegu höföingjarnir, sem risu
gegn biskupunum, studdust við
forn lög og venjur þjóðarinnar.
Hér var því um baráttu milli
anðlegs og veraldlegs valds aðv
ræða, áffur en til þeirra átaka
kom í öðrum löndum nema Nor
egi. Það er eigi fyrr en síðara
hluta 13. aldar að baráttan
ihilli þessara aðila hefst fyrir
alvöru úti í álfunni, en þar verð
ur afstaffa veraldlega valdsins
svipuð og kirkjunnar hér. Það
þurfti áð sækja réttindi sín í
hendur kirkjunni, en hér gerði
kirkjan uppreist gegn verald-
lega valdinu.
Fyrsta hjólreiðameistaramót
Islands var háð á Akranesi
s.l. sunnudag. Keppeúdur voru
7 og koniusí sex þeirra i mark.
Fyrstur varð Kristján Árnason
úr Knattspyrnufélagi Reykja-
víkur en hann er sem kunnugt
er einnig íslandsmeistari í
skáutahlaupi.
Keppendur voru ræstir við
Mjólkurstöðina á Akranesi og
hjóluðu þeir umhver.fis Akra-
fjall, sem er um 33 km leið.
Einn keppandinn varð að hæ tta
vegna þess að hjólið bilaði.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. Kristján Ámason KR á 1
klst. 14 mín 11,8 sek. 2. Einil
Jónsson ÍR á 1:15:59,6. 3. Sófus
Bertelsen, Hafnarfirði, á 1:20:-
46,4. 4. Gylfi Grímsson UMSK
l.it25:44,8. 5. Játmundur Árna-
son, UMF Þrestir, Innri Akra-
neshr., 1:26:46.4 ög 6. Lárus
Fjelsted., UMF Kolbeinsstaða-
hrepps, 1:34:40,2.