Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. október 1951 — ÞJÓÐVTLJINN — (3 MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR SAMBANDS UNGRA SÓSÍALISTA RITSTJÓRAR: HALLDÓR B. STEFÁNSSON, SIG. GUÐGEIRSSON, TRYGGVI SVEINBJÖRNSSON Afmæliskveðja til Þjóðviljans Furðuieg fregn er það, að Þjóðviljinn sé orðinn 15 ára. Það er svo örstutt síðan við stóðum við eldhúsborðið heima í Framkaupstað, mamma, pabbi og krakkarnir, og skoðuðum fyrsta tölublaðið af blaðinu okkar. Þó er annað ennþá furðu- legra: Að Þjóðviljinn skuli að- eins vera 15 'ára, önnur eins áhrif og hann hefur haft, ann- arri eins útbreiðslu og hann hefur náð, aðra eins sigra og hann hefur unnið hundrað þús- und islenzkutn alþýðumönnum til handa. Hvaða 15 ára ís- lenzkur unglingur hefur af öðru eins að státa? Auðvitað enginn. Mér hefur ailtaf þótt undur vænt um Þjóðviljann og ekki að ástæðulausu. Því það er ekki aðeins, að ég og mín kynslóð eigum Þjóðvi’íjanum öðrum fremur að þakka pólitískt upp- eldi okkar, margháttaða fræðslu um alþjóðamál, innanlandsmál, sósíalisma, bókmenntir, listir, skák og fjölmargt fleira. Við eigum Þjóðviljanum hvorki meira né minna en það að þakka, að við fyrst allra ungra kynslóða á íslandi höfum getað lifað mannsæmandi lífi, haft að bita og brennar átt góð og snotur föt að klæðast, getað aflað okkur menntunar og kynnzt að minnsta kosti nokkru af þvi bezta í heimsmenning- unni. Án Þjóðviljans liefðum við örugglega farið á mis við flest það, sem við teljum, að gefi lífi okkar æðra gildi. En auk þessa liggja til bess margar næsta persónulegar á- stæður, að Þjóðviljinn er mér sérstakiega kær. Mamma var útsölumaður biaðsins á Eski- firði frá uppháfi. Þegar ,,Esj- an“ eða ,,Súðin“ komu að sunn- an með póstinn, var eitthvert okkar systkinanna sent út á pósthús til að sækja blaðið. Oft voru það ærið margir strang- ar, því að póstferðir milli Reykjavíkur og Austf jarða hafa til, skamms tíma verið fjórtán til þrjátíu sinnum strjálli en milli Ameriku og Asíu nú til dags. Þegar heim kom, voru pakkarnir rifnir upp cg glugg- að í biöðin til að vita, hvað væri að gerast i heiminum og Reykjavíkinni. Síðan þurfti að sortéra blöðin og bera þau til kaupendanna, sem voru dreifð- ir um allt þorpið. Og svo voru það innheimtutúrar um plássið einu sinni í mánuði. Á heimil- inu var sérstök bók, sem hét MerwœMngu V-¥»s}zlmfom ds hru&að Hernámsstjórar Vesturveld- anna og vesturþýzka stjórnin hraða nú samningum um þátt- töku Vestur-Þýzkalands í her- væðingu A-bandalagsins. Er fyrirhugað að undirrita samn- ing um það mál á morgun. Fyr- ir þeim vakir að koma samning- 'um í höfn fyrir þing SÞ, sem sett verður í Páiús í næstu viku, en þar er búizt við að Sovét- ríkin beri fram tillögu um sam- einingu Þýzkalands. Þjóðviljabókin, þar se.m kaup- endurnir voru skráðir, og í Þjóðviljatuðrunni voru áskrift- argjöidin geymd, einnig kvitt- anaheftin. Þetta var svolítið embætti, aðeins frábnigðið öðr- um embættisstörfum að því leyti, að það var unnið með gleði og endurgjaldslaust vegna gat dottið í hug. Ég ætla ekki að reyna að lýsa því, hvernig mér varð um, þegar vinur minn og velunnari, núv. fréttarit- stjóri, fræddi mig á því af sinni alkunnu góðvi’d nokkru eftir að ég hætti hlaðamennsku og var komir.n tii útlanda, að hið fyrsta, sem blaðamaður yrði v,x »v t x. r r •<#, k UNGA FOLKIÐ OH fr|álslynd æska iSkoIa i einu Siamtoaiicli vV I. K. toídor *». I'. J. að 'aiiuÍMi Mnmlmncliu. Lftítr Ákn X. I. Ií» \ kappleiklrnl ** I » ■.. J <v i it t-MltoiiúÍMí <\< 't ; » <»<■>« i t t.' > »>'>3 >»«.( S $<>t, » '>x<>i i <•<<<>».• 5.'<x«» m«s f4*.< ' ‘. tx-Vi . <> >*>y<.k»!«f ■<>.£*« •«.(!«: j ntmw : »■>& 1 «»•! : f x«asKvi*» |;. 1 1^»: tsi'vt*! : »*!5x'þ< (<<>><* Jevx- <»!.'! jg '> ',r i-x- <' ■» Ox'ixv X.x» «:■ , s<,<> <<■> X-X , 'Vkx?><.>í X-5 ><>. , 'f> J >.- 'xti< ■ » :««* *»T>* . >.x> • aiier tw í <V s e. i U | (rtí' «(t w 0-4 *> «.vxx<.tA<-4x ;«<■»} j ->r.<V-',í:í«ít4>:**<.. Kf>srfe»»>< : »JWÍt<»<V*. <9 >< » n.<-xí6 : .$*> x Wrxv.<>.»[< <-.- í»jxix-><. . ','■»><• <->.:> <.x«^>:. < ■ . * . ’ ' ' ■ V • «.; {»> «-j>' Mk*fr<x*e>* i «<ft| fc. V, A.WS }■<: & Úi«; j »>.>«-i*.'XSyv' i,<y,4,<x».>'rf <» ; i' ♦ « - Mtf >.4’ i V'< x» i »>».<, tx*xf«íS« j',,’o<í .<•**>•«*]> líxctt- ] •VftVr'^-(|- fy,. Lx<<x>> *»ávx j *»*<■• «.<«*;<> \ía> * Aí VK. . í.»-< ««k<ii'»< X»- :>. i\ í .'-é. {<♦<< w msx.» i *:<* Ui f/U' \ >• f ftx.to>v» *•*•*.•> : Jí..^ >;':>*5, Hr'? V.:{W> i x>sv *<•<<(* >* iUj-vfcíVx Viii ;0>>í < ÍKj*- f.f ,<«W,í<V •'<•» •í' <í-sx :A: Wv«? *} fítf» OX'< þ-» ♦*<!> <x f:> x Æ <XÍ« (<->»:» - itf'y : :>ÍS}-x>»: Æskulýðsmól íyrir ! Nordurisna ♦ «-rf>*»r Kl»WtO I (.ttttiítWrg W5,—ií*>. éc«»t- < ,s*h«», fy*>v» •>« í-<•<>v* > j >-,>< «* > - t - << HV)>>1> )•<!>: V,- i*< >N-.vAStS* f <«> -.*»»< ->* »,ÍX» >< >->•' B-xx- mrit :<:*,*Vj«x>-: <4!.x-v f«Áj»< {♦.> «<cvr< SIGLUFJARÐARFÖR III. GREIN <50 i 4 &*■»’ *v5»>. V ;,:<>)«*>>>.*: MYNDIN HÉR AÐ OFAN ER AF FYRSTU ÆSKULÝÐSSÍÐU ÞJÓÐVILJANS — HÚN BIRTIST I 2. ÁRG. BLAÐSINS 17. JÚNI 1937. ástar á þeirri hugsjón, sem blaðið barðist fyrir. Síðan hef- ur þetta orðið eitt af sjálf- sögðum hjáverkum mínum, hvar sem ég hef dvalið, að reyna að fjölga kaupendum Þjóðvilj- ans og iðulega að bera til þeirra blaðið og innheimta á- skriftargjalaið. Vorið 1945 var mér boðið að gerast biaðamaður við Þjóö- viljann. Mér fannst það mesti heiður sem mér hafði verið sýndur um dagana -— og finnst það enn. Ég varð þó gripinn ógurl.egum taugaóstyrk, þegar til kastanna kom — hvernig ’ átti maður að fara að því að fylla þessar mörgu og voðalega stóru síður, sem glottu við manni galtómar og ögrandi á hverjum morgni ? Af hyggjuviti mínu komst ég að þeirri niður- stöðu, að æðsta dyggð blaða- manns hiyti að vera að skrifa margar og langar greinar. Ég byrjaði á einni framhaldsgrein og hélt áfram með hana allt sumarið, én um haustið var hún líka hálfnuð — eða næst- um hálfnuð. En þar með var ekki þrautin leyst. Ég sofnaðd sveittur á kvöldin og vaknaði titrandi á morgnana af angist og áhyggjum út af því hvernig maður ætti að hreinsa sig af þessum smágötum hingað og þangað út um allt blaðið, því ekki var hægt að setja eina og sömu greinina á fjórðu síðuna, í Bæjarpóstinn, Hugleiðingar Örvar-Odds, inn- lendu fréttasíðuna o.s.frv. Til þess að brynja mig enn frekar skrifaði ég og skrifaði í matar- tímanum, kaffitimanum og öllum frístundum greinar af öllum lengdum og um allt, sem mér að læra, væri að skrifa aldrei langar greinar, og eiginlega ætti góíur blaðamaður að láta sem allra minnst á sinum eigin penna bsra í b’aðinu. Þá byrj- aði ég að læra áð skrifa bækur. Þau sex ár, sem síðan eru liðin, hefur Þjóðviljinn verið bezti kunningi minn einnig í hinni venjulegustu merkingu. Þegar ég kem til Rvíkur, geng ég venjulega fyrst upp á Skóla- vörðustíg til að heilsa upp á hann og vita, hvernig hann hef- ur það. Eins og góðra bænda er siður, býður han.n þá venju- lega upp á kaffisopa — það er að segja sá hluti hans, sem gegnir nafninu Jón Bjarnason, stendur oftast fyrir .veitingum ásamt sinni góðu konu. Og borið hefur það við, ef ég hefi komið úr ferðalagi til borg- arinnar síðla kvölds, að ég hefi leitað gistingar hjá M.T.Ó. í erlendu fréttunum. Ég get því með sanni sagt, að öll bessi fimmtán ár hafi Þjóðviijir.n verið snar þáttur af sjálfum mér, daglegur föru- nautur og hollvinur. Ég hefi haft tækifæri til að gera ýmis- ’egt fyrir hann og fengið við það ást á honum eins og börn- um míriúm, fore’.drum og vin- um. En liitt er þó miklu fleira og meira, sem hann hefur gert fyrir mig og mína líka, svo að það er ckki furða, þótt þetta sföiælisbái’n hafi átt og eigi greiða leið að hjörtum okkar íslenzkra alþýðnmanna. Og aldrei hefur Þjóðviljinn verið okkur eins dýrmætur og einmitt nú, þegar erlendir apar og inn- lend þý hafa gert samsæri gegn öilu því, sem okkur er helgast. Einar Bragi. S. R. ’4G Það hafði upphaflega verið ætlunin, . að tími okkar yrði það rúmur fyrir norðan, að hægt væri að fara með okkur um bæinn og sýna okkur þar hið markverðasta, svo að við færum ekki suður aftur jafn fáfróð um Siglufjörð og við höfðum komið þangað. En æv- intýrið okkar í Æsustaðaskrið- um varð til að raska þessum frómu fyrirætlunum, eins og öðrum. Við vorum upptekin við þinghaldið alveg frá því að við komum til bæjarins og til há- degis á inánudag, en þá var ætlunin að leggja af stað. Hing- að til höfðum við ekki haft önnur kynni af bænum en þau sem við fengum er við gengum í rcat og úr mat, og. svo af samtölum við fólkið í matartím- unum. Brottförinni var því sleg- ið á frest, þótt við ættum 14 tíma ferðalag fyrir höndum, og mai’gir þyrftu að mæta til vinnu morguninn eftir. En tím- ann notuðum við til að skoða stærstu síldarverksmíðju ver- aldarinnar: S. R. ’46. Ég hafði einu sinni áður komið í síldarverksmiðju. Það var verksmiðjan á Hjalteyrl, og fannst mér þá iriikið til hennar koma. Ég kannaðist því fljótlega við mig þegar ég kom inn i S R. ’46. En ekki gat ég varizt því að minnast Hjalteyr- arverksmiðjunnar sem skemmti- legs leikfangs þegar ég leit þessi tröllauknu tæki. Það er vissulega merkilegt tímanna tákn að mikill hluti þessara stóru vela skuli vera íslenzk smíði. En sárt er til þess að vita að þetta mikla framleiðslu- tæki, sem nýsköpunarstjórnin lét reisa á sínum tíma af mikilli framsými skuli aldrei hafa fengið verkefni við sitt hæfi. Er þar fyrst og fremst um að kenna síldinni, sem í bili virð- ist hafa snúið baki við Siglu- firði. En svo er að sjá sem þær ríkisstjórnir sem í landinu hafa setið eftir tíð nýsköpun- arstjórnarinnar, liafi fengið of- næmi fyrir þessari stærstu og fullkomnustu verksmiðju lands- ins. Það er að minnsta kosti langt frá að nokkuð hafi verið gert til að reyna að bæta henni upp síldarleysið, með bví að afla henni annarra verkefna. seni þó virðist að ekki hefði verið með öllu útilokað. í þess- ari verksmiðju liggja miklir fjármunir líttnotaðir. Ilún muu hafa kostað, með öliu sem henni tilheyrir um 26 milljónir kr. En fái hún vefkefni er hún heldur ekki lengi að borga sig. Hún framleiðir útflutningsverð- mæti fyrir hvorki meira né minna en 3 milljónir króna á sólarhring, ef hún vinnur með fullum afköstum. Þar að auki þarf hún þrisvar sinnum færri menn til rekstursins, en marg- ar hinar minni verksmiðjur, miðað við framleiðslumagn. Það er margt fleira merkilegt sem hægt væri að skrifa í sam- bandi við S.R. ,46, en þó læt ég hér staðar numið. Saga hennar er hálfgerð raunasaga. En hún er merkileg fyrir það að hún er um leið saga Siglu- fjarðar frá þessum árum. Það er ekki aðeins S.R. ’46 sem byggð er fyrir sumarsíldina við Norðurland. Siglufjörður allur er þannig til orðinn í sinni núverandi mynd og verkefna- skortur í S.R. ’46 Iiefur Iíka þýtt skort á verkefnum fyrir siglfirzkt verkafólk, svo að stór hluti þess verður nú að Ieita sér lífsvíðurværis og atvinnu, í öðmm landsfjórðungum. EIn3 og horfir er ekki annað sýnna en að Siglufjörður leggist í eyði og öll þau miklu fram- leiðslutæki sem þar eru, grotni niður, engum til gagns, sé ékki þegar hafizt handa um öfhm annarra verkefna. Haldið Iieim Klukkan var næstum orðin þrjú þegar við höfðum skoðað S.R. ’46. Við héldum nú enn til bækistöðvanna í Suðurgötu 10 og fórum að tygja okkur til brottferðar. Meðan við stóö- um þar við og nutum síðustu veitinga þeirra Siglfirðinga, kvaddi sér hljóðs starfsmað- ur flokksins á Siglufirði, Eb.erg Ellefsen og færði okkur 3000.00 krónur að gjöf. Sömuleiðia færði Aðalsteinn Halldórssoa okkur 1000,00 að gjöf frá Nes- kaupstað. Gjafir þessar skyldu renna til að létta nokkuð þann skaða sem við höfðum beðið við slysið. Okkur setti hljóða og Inga R. Helgasyni vafðist tunga um tönn er hann tók við gjöfun- um og þakkaði. Okkur var öll- rramha’d á 6. si’Ju. Samþykkí tíunda þings Æskulýðsíylkingarinnar um SKÖLAMÁL Þingið telur að með hinum nýju fræðslulögum sé stefnt í rétta átt um í.slenzka alþýðumenntun, og sem jafnasta möguleika allrar æsku til að afla sér menntunar, og leggur áherzlu á að þau verði nú þegar framkvæmd í öllum greinum. Nauösynlegt er um leiö og skólatíminn lengist, að ráðstafanir séu gerðar til að kennslan veröi lífrænni, og tengd traustum böndum við framleiðsluna og hagnýt verkefni hin's' dagega lífs. Það er þjóðarnauðsyn aö hæfileikar, en ekki efna- liagur og þjóðfélagsaðstaða, ráöi því hverjir komist til framhaldsnáms. Þingið bendir á eftirfarandi ráðstafanir til að létta undir með fátæku námsfólki: HEIMAVISTUM verði komið upp 400 framhalds- skólana, er selji nemendum fæði og húsnæði við vægu verði. OPINBERIR námsstyrkir verði stórauknh’, og út- lilutun þeu-ra miðuð eingöngu við að hjálpa fá- tækum nemendum. NÁMSFÓLK fái greiðan aðgang að lánum með liagstæðum kjörum. SKÓLAFÓLKI sé tryggð atvinna yfir sumai’mán- uðina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.