Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 8
járhagsstuðningur til bæj
tS8ö að taka móti tógarafí
essara staða
íb«
Með því að veita bæjum og þorpum víðsvegar um land
nckkurn fjárhagslegan stuðning til að bæta aðstöðu þeirra og
niöguleika á að taka móti togarafiski til vinnslu, væri hægt að
stórauka atvinnu á öllum þessum stöðum, bæta hag frystihús-
anaa og togaraflotans og stórauka gjaldeyrisíekjur fslfendinga.
í frumvarpi Lúðvíks Jósefssonar og Ásmundar Sigurðsson-
ar um rácstöfun 80 miHjóna króna úr mótvirðissjóði til at-
vinnu- og framleiðsluaukningar, er kveðið á um siíkan fjárhags-
stdðnÍEg. Frumvarpið fjallar jafnframt um stóraukið fjármagn
til landbúnaðarins.
Þetta mál sem tvímælalaust er með merkastu málum þings-
ins, var til 1. umr. í gær, og fíuttu báðir flutningsmenh ýtar-
legar framsöguræður.
pa til tóttfif' #
gerfereytt atwmny-
Atvinnuleysi fer mjög vax
andi á fjölmörgum stöðum
landsins. Ástæður eru margar,
en aðalorsakirnar eru fjand-
skapur lánveitingavaldsins gegn
atvinnuvegunum. Síldarleysið
um margra ára sfkeið er ein or-
. eakanna. Enn hafa engar við-
. hiítandi aðgerðir fengizt af
hálfu hins opinbera, einungis
verið gripið til þess að reyna
að koma mönnum í atvinnu á
Keflavíkurflugvelli.
ÞaS er skoðun fluínings-
nianna þsssá frumvarps að
hagkvæmasta úrbóíin vær5
a<5 togaraflotinn fengi að-
stöðu íi'I að leggja upp afla
sinn til vinnlsu í bæjum og
þorpum viðsvegar uin lantl.
Eeynsla fékkst á þetta nú
í sumar er margir togaranna
ve'ddxi fyrir verksmiðjur og
frysfihús, og varð vLð þaf
mikil vinna. Þetta létíi m.jðg
'undir með frystihúsunum og
varð einnig hagstæður rekst-
ur fyrir togaraflotann. Þjóð-
m fékk meirj gjaldeyri fyrir
vöruna en ef fiskurinn hsfði
verið fluttur út óunninn.
Eftir þessa reynslu er sjálf-
sagt að haída áfram á sömu
braut.
¦ Tcgaraflotinn veiðir mikinn
hluta ársins fyrir Vestfjörðum
og gætu þorpin þar því haft
góða aðstöðu til að vinna úr
aflanum.
Það æíti að vera auðve'.í
a~ úírýma algerlega atvinnu
feysí á Vestfjörðum með
þas.va móti og draga mjög úr
því á Norður- og Ausíur-
landi.
Togararnir eru mjög aíkasta
Nýtt smáíbáSa-
hverf i austan
Réttarholtsvegar
Á fundi bæjarráos s. 1. föstu-
dag var lagður fram tillögu-
uppdráttur að nýju smáíbúða-
hverfi með 117 lóðum og sam-
þykkti bæjarráð uppdráttinn.
Samkvæmt honum skal hið
nýja smáíbúðahverfi verða
austan Réttarholtsvegar, að
Tunguvegi og svæ'oinu austan
Tunguvegar. I sambandi viö
þetta samþykkti bæjarráð að
taka úr erfðafestu þessi iönd,
vegna fyrirhugaðra bygginga-
framkvæmda: Sogamýrarbiett
31, 42, Bústaðablett 12,13,14,15.
16, 17, 18, og 19. Gert er ráð
fyrir að aðeins hluti sumra land
anna verði tekin úr erfðafestu.
miklir og heimta. greiða af-
greiðslu á öllum sviðum. Skil-
Framha'.d á 6. siðu.
Færeyski báturinn
óf undinn eiui
EkkeK hefur enn spurzt til
íæreyska fiskibátsins Alvin,
sem varð viðskiía við tvo aðra
færeyska báta suður af Port-
liind í aftakaveðri s.l. fimmtu-
clag.
Bátur þessi var frá Sandoy í
Færeyjum og á honum 5—G
manna áhöfn I fyrradag og
dagimi þar áður leituíu flugvél-
ar að bátnura á því svæði sem
bans var talin helzt von en
urðu hans ekki varar. Þykir
nú vonlaust að biturinn sé of-
r-nsjávar.
Miðvikudagur 31. október 1951 — 16.' árgangur — 24.6. tölublað
Ný kvikmynd úi íslenzbn þjóðlífi, gezð aí lofti Oiið-
munðssyni, vesSn?- fssmsÝná í Nýjja níói á laugardag
Ný kvikmynd, gerð af Lofli Guðmundssyni, er alltaf at-
burður sem Keykvíkingar bíða með efíirvæntingu.
Á laugardaginn kemur verður frumsýnd hin nýja mynd
hans: Niðursetningurinn. ííefur Loftur einnig-sjálfur samið sög-
una er myndin er gerð ef tir og einnig lög í myndiisa.
Eins og nafn myndarinnar
ber með sér f jallar hún um ör-
lög niðursetnings o. fl. olnboga-
barna í lífinu, fyrr 'á árum þeg-
ar hreppsnefndir ráðstöfuðu
fátækum mönnum milli bæja og
byggða. Niðursetninginn, sem er
Nýbúið er að gera kvikmyhd eftir síðustu framhaldssögu Þjóð-
viljans, Kaffihús (Frú Kranes Konditori); eftir Coru Sandel.
Myndin fær einróma lof og er talin bezta afrek norskrar kvik-
myndalisfcar. Hér sést Könnaug Alten í hlutverki Katinku Stor-
dal og Erik Hell sem Harðkúluhatturian.
Allharður árekstur varð kl.
22.50 í fyrrakvöld á gatnamót-
um Kauðarárstígs og Guðriinar-
göíu milli fólksbifreið^inna R-
1505 og R-75. Skemmdust báð-
ar bifreiðarnar mjög mikið.
Þegar bifreiðarstjórinn á R-
75 kom út úr sinni bifreið eftir
í'ireksturinn var bifreiðarstjór-
inn á 1505 horfinn enda hefur
komið í ]jós að hann hafði stol-
ið bifreiðinni úr Templarasundi
þá. um kvöldið.
Það er upplýst að farþegi úr
R-1505 var á staðnum þegar
lögreglan kom á vettvang, en
fór burtu áður en lögreglan gat
haft tal af honum. Skorar rann
sóknarlögreg'an á mann þenn-
an að koma til viðta's nú þeg-
ar, svo og aðra þá er voru nær-
staddir er áreksturinn varð.
aðalhlutverki'ð, Ieikur Brynjólf-
ur Jóhannesson og er hann
jafnframt leikstjórinn, en fá-
tæku stúlkuna leikur Bryndis
Pétursdóttir og munu bæði
verða minnisstæð þeim er mynd
ina sjá. — Auk fyrrnefndra
leikara leika í myndinni Anna
Guðmundsdóttir, Jón Aðils, Jón
Leós, Valur Gíslason og Har-
aldur Á. Sigurðsson, en alls
eru leikendur að öllum með-
töldum um 25.
1 myndinni er m. a. hreppa-
flutningur í gömium stíl, fjár-
leitir og réttagleSi, og inn í
Framh. á 6. síðu
ans læKnisnem
I síðasta tbl. Lögbirtinga-
blaðsins eru fimm héraðslæknis
embætti auglýst til umsóknar:
Fiateyrarhérað, Neshérað,
Bakkagerðis- Árnes- og Súða-
víkurhérað. Umsóknarfrestur
um embættin er til 22. nóvem-
ber n. k.
.Nýtt
eítir Davíð Steíánsson
f rá Fagraskógi
Þjóðleikhúsíð hefur keypt
sýningarrétt á nýju leikriti
eftir Davíð Stefánsson. Þjóð-
leikhúsið mun sýna leikritið
eins fljótt og tök verða á.
Leikrit þetta fjallar um ævi-
starf Hans Egede í Grænlandi
4 18. öld.
Davíð Stefánsson var meðal
farþega með Gullfossi í gær-
morgun og mun hann dvelja í
Noregi í vetur.
Þjóðleikbúsi'ð hefur einnig
isti rétfækra siyienta er G-!isli
Kosningar fara fram langasdaginn 2. nóvemfeer
Hinar árlegu stúdentaráðskosningar fara fram laugardag-
inn 2. nóvember n. k.
Að þessu sinni hafa verið
lag'ðir fram fjórir listar. A-listi,
listi Stúdentafél. lýðræðissinn-
aðra sósíalista, B-listi, listi Fé-
lags frjálslyndra stúdenta, C-
listi, listi Félags róttækra stúd-
e'nt og D-listi, listi ,,Vöku", fé-
lags lýðræðissinnaðra stúdenta.
Listi Félags róttækra stúd-
enta er skipaður þessum mönn-
um:
1. Bjarni Gucnason stud. mag.
2. Grímur Helgason stud mag.
3. Einar Jóhannesson stud. med.
fest kaup á leikriti Guðmundar 4. Bogi GuðmUndss. stud. oecon.
Kambans: Derfor skilles vi, e'n 15. Stefán Jónsson stud. med.
þaff hefur verið sýnt á Konung |6. Stefán Skaftason stud. med.
^ega leíkhúsinu í Höfn. Karl ís- j7. Sigurjón Einarsson stud.
Celd hefur býtt leikritiS. theol. 8. Bryndís Karlsdóttir
ishafllíiii í september 22 þás. má
11 þús. lesfeia meÍEÍ afíi nú en 1950
Fishaf*"nn í september 1951
varð 22.523 smá!.. þar af síJd
10.418 smál., en til sanianburð-
¦\v má gcía þess að í Eisptember
1050 var fiskaflin'n 20.4G3 sniál.
þar af síld 11.960 frnml.
. Fiskr.flinn fxá 1. janúar til
30. september 1951 varð alls
329.678 eoaáí., þar af síld 82
TO7 sotáL, cn á sarna tíma 1050
var fiöíaflinn 257.723 smál..
bar af sí!d 46.474 smál. og 1949
Framhald á 2. sSðu.
stud. med. 9. Einar Laxnes
stud. mag. 10. Jón Haraldsson
stud. med. 11. ívar Jónsson
stud. jur. 12. Sigurður V. Frið-
þjófsson stud. mag. 13. Ólafur
Jensson stud. med. 14. Jón Böð-
varsson stud. mag. 15. Guðrún
Stephensen stud. phil. 16. Ingi
Rv He'gason stud. jur. 17.
Hreggviður Stefánsson stud.
mag. 18. Ólafur Halldórsson
stud. mag.
í stúdentaráð eru kosnir níu
menn og jafn margir til vara.
Kosningaskrifstofa Félags rót-
tækra stúdenta veríur á Þórs-
arötu 1.
Eins og skýrt var frá í blað-
inu í gær átti b.v. Karlsefni að
belja afla sinn í Cuxhaven í
fyrradag. Seldi togarinn 266.2
cnál. af ísfiski fyrir 122,544
þýzk mörk, en það jafngildir
30.357 sterlingspundum.
Harðbakur seldi afla sinn í
Grimsby í gær 3481 kits fyrir
11389 sterlingspund og Júní,
einnig í Grimsby 3538 kits fyr-
ir 12506 sterlingspund.
samkeppnl
um uppdrætti að sam-
byggðum smáíbúðum
Á furidi bæjarráðs í gær var
tilkynntur úrskurð'ur dómnefnd-
ai- i samkeppni þe'rri er bær-
Ir«n efndi til um uppdrætíi að
horitugum en ódýruni sam-
byggðuiB smáíbúði.in en gert er
ráS fyrir að nokkur siík hús
vcrði byggð í smáíbúðahv. mil'i
Grensásvegar og Kéítarholts-
vegar. Niðurstaða dðhinefndar
varð þessi:
II. flokkur: 1. ýerðlaun (3000
kr.): Þorvaldur Kristmundsson,
byggingafræðingur. 2. verðlaun
(2000 kr.): Hanner.í Davíðs3on,
arkitekt. 3. verðlaun (1000
kr.): Ágúst Steœgrímssoh,
byggingafræðingur. Au'i þess
lagði'nefndin til að keyptur yrði
fjórði uppdrátturinn á 1000 kr.,
en hann er eftir Ágúst Pálsson,
arkitekt.
III. flokkur: 1. verðlaun
(3500 kr.): Ágúst Stcingrims-
son byggingafr. 2. verðl. (2500
kr.) : Þorv. Kristmundss. bygg-
ingafræðingur. 3. verðlaun
(1125 kr.): Ágúst Pálsson,
arkitekt.
Dómnefnd skipuðu: Auður
A.uðuns, bæjarfulltrúi (í for-
föllum Guðm. Á3björn~sonar,
forseta -bæjarstj., sem efíöki gat
tekið þátt í störfum nefndar
innar vegna vcikinda), Bolli
Thcroddsen, bæjarverkfræð-
ingur, Halldór H. Jónsson,
arkitekt, Þór Sandholt, skipu-
lagsstj., og Aðalsteinn Richter,
T^kitekt.
tlGI
iaiiiarmiiiiiiiii
Dr. Páll Isólfsson hélt org-
anhljómleika síðdegis á sunnu-
dag, 28. október í kapellu
North Park CoIIege í Chicago.
Að hljómleikum þessum stóðu
North Park-skólinn, Islandsfé-
Iagið og Amerísk-Skandinavíska
félagið.
Dr. Páli var mæta vel tekið
og óspart klappao lof. Á söng-
skránni voru verk eftir Buxte-
hude, Bach, Hallgrím Helgason.
Jón Leifs og Pál Isóifsson. Kap
ellan var fullsetin.
(Samkvæmt skeyti dr. Árna
Helgasnnar^ ræðismanns Is-
lands í Chicago).
(Fi'i utanríkisráðuneytinu). '