Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1951, Blaðsíða 8
'sstfiðmngBi stoöa ai taka moti íogaraíisRi lífi psssarg staia Bfeð því að veita bæjum og þorpum víðsvegar œn land nokkurn fjárhagslegan stuðning til að bæta aðsíöðu þeirra og möguleilía á að taka móti togarafiski til vinnslu, væri hægt að stórauka atvinnu á öllum þessum síöðum, bæta hag frvstihús- anna og togaraflotans og stórauka gjaldeyrisíekjur Islfendinga. 1 frumvarpi Lúðvíks Jósefssonar og Ásmundar Sigurðsson- ar um ráístöfun 80 milljóna króna úr mótvirðissjóði til at- vinnu- og framleiðsluaukningar, er kveðið á um sííkan f járhags- stuðniiig. Frumvarpið fjallar jafnframt um stóraukið fjármagn til Iandbúnaðarins. Þetta mál sem tvímælalaust er með merkustu málum þings- ins, var til 1. umr. í gær, og fíuttu báðir flutningsmeún ýtar- legar framsöguræður. Atvinnuleysi fer mjög vas- an-di á fjölmörgum stöðum landsins. Ástæður eru margar, en aðalorsakirnar eru fjand- skapur lánveitingavaldsins gegn atvinnuvegunum. Síldarleysið um margra ára slkeið er ein or- , sakanna. Enn hafa engar við- ihiítandi aðgerðir fengizt af háifu hins opinbera, einungis verið gripið til þess að reyna að koma mönnum í atvinnu á KeflaVíkurflugvelli. Það er skoðsm fluinings- manna þassa frumvarps að hagkvæmasfa úrbótin vaerJ að togaraflotinn fengi að- srö'ðu 10 að leggja upp afla sinn ti! vktósu í bssjum og þorpum vs'ðsvegar um land Rsynsla fékhst á þetta nú í sumar er margir togaranna veiddu fyrir verksmiðjur og frysíihús, og varð vlð þat mikil vinna. Þetta Iéttj mjög undir með frystihúsunum og varð einnig hagstæður rekst- ur fyrir togaraflotann. Þjóð- in fékk meirj gjahleyri fyrir vöruna en ef fiskurinn hefði verið fíuttnr ú'; óunninn. Eftir þessa reynslu er sjálf- sagt að Iiaida áfrain á sömu braut. ■ Tcgaraflotinn veiðir mikinn hluta. ársins fyrir Vestfjörðum og gætu þorpin þar því haft góða aðstöðu til að vinna úr aflanum. Það ætíi að vera auðvelf at útrýma algerlega atvlnnu leysj á Vestfjörðum með þssSu mótí og draga mjög úr því á Norður- og Austur- laudi. Togararnir eru mjög afkasta Nýtt smáítóða- austan Réttarholtsvegar Á fundi bæjarráðs s. 1. föstu- dag var lagður fram tillögu- uppdráttur að nýju smáíbúða- hverfi með 117 lóðum og sam- þykkti bæjarráð uppdráttinn. Samkvæmt honum skal hið nýja smáíbúðahverfi veráa austan Réttarholtsvegar, að Tunguvegi og svæ’ðinu austan Tunguvegar. 1 sambandi við þetta samþykkti bæjarráð aS taka úr erfðafestu þessi iönd, vegna fyrirhugaðra bygginga- framkvæmda: Sogamýrarblett 31, 42, Bústaðablett 12,13,14,15. 16, 17, 18. og 19. Gert er ráð fyrir að aðeins hluti ^umra land anna verði tekin úr erfðafestu. miklir og heimta greiða af- greiðslu á öllum sviðum. Skil- Framhald á 6. siðu. Miðvikudagur 31. október 1951 — 16.' árgangur — 246. tölublað F ærey ski báturinn ofundinii eiui EkkeH hefur enn spurzt til íæreyska fiskibátsins Alvin, sem varð viðskila við tvo aðra færeyska báta suður af Port- land í aftakaveðri s.l. fimmtu- cfag. Bátur þessi var frá Sandoy í Færeyjum og á honum 5—6 manna áhöfn 1 fyrradag og daginn þar áður leituðu flugvél- ar að bátnum á því svæði sem bans var talin helzt von en nrðu hans ekki varar. Þykir uú vonlaust áð biturinn sé of- ensjávar. Ný kvikmysd úe ssIeFjska þiéðlííf, geeð af fiofti mnndssyni, veiðuí fznmsýnd í Mýjja bíói á laugazdag Ný kvikmynd, gerð af Loftí Guðmundssyni, cr alltaf at- burðar sem Keykvíkingar bíða með eftlrvæntingu. Á laugardaginn kemur verð'ur frumsýnd hin nýja mynd hans: Niðursetiiingurinn. Ilefur Loftur ©innig sjálfur samið sög- una er myndin er gerð eftír og einnig lög í myndina. Eins og nafn myndarinnar ber með sér f jallar hún um ör- lög niðursetnings o. fl. olnboga- barna í lífinu, fyrr 'á árum þeg- ar hreppsnefndir ráðstöfuðu fátækum mönnum milli bæja og byggða. Niðursetninginn, sem er II areics' Nýbúið er að gera kvikmynd eftir síðustu framhaldssögu Þjóð- viljans, Kaffihús (Frú Kranes Konditori) eftir Coru Sandel. Mynidin fær einróma lof og er taiin bezta afrek norskrar kvik- myndalistar. Hér sést Rönnaug Alten í hlutverki Katinku Stor- dal og Erik Heli sem Harðkúluhatturinn. Allharður árekstur varð kl. 22.50 í fyrrakvöld á gatnamót- uin Rauðarárstígs og Guðrúnar- göíu milli fólksbifreiðsuina K- 1505 og R-75. Skemmdust báð- ar bifreiöarnar mjög miltið. Þegar bifreiðarstjórinn á R- 75 kom út úr sinni bifreið eftir úreksturinn var bifreiðarstjór- inn á 1505 horfinn enda hefur komið í ]jós að hann hafði stol- ið bifreiðinni úr Templarasundi þá um kvöldið. Það' er upplýst að farþegi úr R-1505 var á staðnum þcgar lögregian kom á vettvang, en fór burtu áður en lögreglan gat haft tal af honum. Skorar rann sóknarlögreg’an á mann þenn- an að koma til viðta's nú þeg- ar, svo og aðra þá er voru nær- staddir er áreksturinn varð. aus aðalhlutverkiö, leikur Brynjólf- ur Jóhannesson og er hann jafnframt leikstjórinn, en fá- tæku stúlkuna leikur Bryndis Pétursdóttir og munu bæði verða minnisstæð þeim er mynd ina sjá. — Auk fyrrnefndra leikara leika í myndinni Anna Guðmundsdóttir, Jón Aðils, Jón Leós, Valur Gíslason og Har- aldur Á. Sigurðsson, en alls eru leikendur að öilum með- töidum um 25. 1 myndinni er m. a. lireppa- flutningur í gömlum stíl, fjár- leitir og réttagleði, og inn í Framh. á 6. síðu misiicmí í síðasta tbl. Lögbirtinga- biaðsins eru fimm héraðslæknis embætti augljlst til umsóknar: Flateyrarhérað, Neshérað, Bakkagerðis- Árnes- og Súða- víkurhérað. Umsóknarfrestur um embættin er til 22. nóvem- ber n. k. Nýtt eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Þjóðleikhúsíð hefur keypt sýningarrétt á nýju leikriti eftir Davíð Stefánsson. Þjóð- leikhúsið mun sýna leikritið eins fljótt og tök veroa á. Leikrit þetta fja’Iar um ævi- starf Hans Egede í Grænlandi 1 18. öid. Davíð Stefánsson var meðal farþega með Gullfossi í gær- morgun og mun hann dvelja í Noregi í vetur. ta er Eosniugar fara fram langardaginn 2. névember Hinar árlegu stúdentaráðskosningar fara fram laugardag- nn 2. nóvember n. k. Að þessu sinni hafa verið lag'ðir fram fjórir listar. A-listi, listi Stúdentafél. lýðræðissinn- aðra sósíalista, B-listi, listi Fé- lags frjálslyndra stúdenta, C- iisti, listi Félags róttækra stúd- ent og D-listi, listi ,,Vöku“, fé- lags lýðræðissinnaðra stúdenta. Listi Félags róttækra stúd- enta er skipaður þessum möun- um: 1. Bjarni Gucnason stud. mag. Grímur Helgason stud mag. Þjóðleikbúsið hefur einnig |3. Einar Jóhannesson stud. med. fest kaup á leikriti Guðmundar U. Bogi Guðnrundss. stud. oecon. Kambans: Derfor skilles vi, en 15. Stefán Jónsson stud. med. baí liefur verið sýnt á Kommg |6. Stefán Skaftason stud. med. ’ega leikhúsinu í Höfn. Karl Is- (7. Sigurjón Einarsson stud. feld heíur býtt Ieikriti-8. theol. 8. Bryndís Karlsdóttir stud. med. 9. Einar Laxnes stud. mag. 10. Jón Haraldsson stud. med. 11. ívar Jónsson stud. jur. 12. Sigurður V. Frið- þjófsson stud. mag. 13. Ólafur Jensson stud. med. 14. Jón Böð- varsspn stud. mag. 15. Guðrún Stephensen stud. phil. 16. Ingi R. He’gason stud. jur. 17. Hreggvi'ður Stefánsson stud. mag. 18. Ólafur Halldórsson stud. mag. I stúdentaráð eru ltosnir níu menn og jafn margir til vara. Kosningaskrifstofa Félags rót- tækra stúdenta verður á Þórs- götu 1. Lokið samkeppoi um uppdrætti að sam- byggðum smáíbúðum Á fundi bæjarráös í gær \:ar tilkynnfur úrskurðúr dómnefnd- av í samkeppni þeirri er bær- Ir«n eí'iuli til uin uppdrætti að herítugum en ódýrum sam- byggðum smáibúðnm en gert er ráS fyrir að nakkur slík liús vcrði byggð í smáíbúðahv. mil'ií Grensásvegar og Rétiarhoíts- vegar. Niðursfaða dö’mnefndar varð þessi: II. flokluir: 1. verðlaun (3000 kr.): Þorval'dur Kristmundsson, byggingafræðingur. 2. verðlaun (2000 kr.): Hann^ss Davíðsson, .arkitekt. 3. verölaun (1000 kr.): Ágúst Steingrímsson, byggingafræðingur. 'Auk þess lagði'nefndin til að keyptur yrði fjórði uppdrátturinn á 1000 kr., en hann er eftir Ágúst Pálsson, arkitekt. III. flokkur: 1. verðlaun (3500 kr.): Ágúst Steingríms- son byggingafr. 2. verðl. (2500 kr.) : Þorv. Kristmundss. bygg- ingafræðingur. 3. verðlaun (1125 kr.): Ágúst Pálsson, arkitekt. Dómnéfnd skipuðu: Auður Auðuns, bæjarfulltrúi (í for- föllum Guðm. Ásbjörnssonar, forseta bæjarstj., sem ekki gat tekið þátt í störfum nefndar innar vegna vcikinda), Bolli Tlicroddsen, bæjarverkfræð- ingur, Halldór II. Jónsson, arkitekt, Þór Sandholt, skipu- lagsstj., og Aðalsteinn Richter, Ti'kitekt. stai í september 22 þús. 12 þús. lestam meiri afli iui en 1950 má FishaCrm í sepíember 1951 varð 22.528 smá)., þar af sild 10.418 sitiá!.. en tií samanburð- ar má geta þess að í sopteruiber 1950 var fisb'aflinu 20.463 smái. þar af síld 11.960 nnál. Fiskuflinn frá 1. janúar til 30. september 1951 varð alls 329.678 irmál., þar af síld 82 007 smál., cn á sania tíma 1950 var fiskaflinn 257.723 smál.. þar af sí!d 46.474 smál. og 1949 Framhald á 2. síðu. m Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær átti b.v. Karlsefni að fadja afia sinn í Cuxhaven i fvrradag. Seldi togarinn 266.2 cmál. af ísfiski fyrir 122,544 þýzk mörk, en það jafngildir 10.357 sterlingspundum. Harðbakur seldi afla sinn í Grimsby í gær 3481 kits fyrir 11389 sterlingspund og Júní, einnig í Grimsby 3538 kits fyr- ir 12506 sterlingspund. als e Dr. Páll Isólfsson hélt org- anhljómleika síðdegis á sunnu- dag, 28. októbet í kapellu North Park CoIIege í Chicago. Að hljómleikum þessurn stóðu North Park-skólinn, Islandsfé- lagið og Amerísk-Skandinavíska félagið. Dr. Páli var mæta vel tekið og óspart klappa’ð lof. Á söng- skránni voru verk eftir Buxte- hude, Bach, Hallgrím Helgason, Jón Leifs og Pál Isóifsson. Kap ellan var fullsetin. (Samkvæmt skeyti dr. Árna Helgasnnar, ræðismanns Is- ’ands í Chicago). (Fiú utanríkisráðuneytinu). t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.