Þjóðviljinn - 02.12.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 02.12.1951, Blaðsíða 2
2). — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 2. desember 1951 Ævintýri í Baltimore (Adrenture in Baltimore) Bráðskemmtileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: - Shirley Temple, Kobert Young. sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Beizk uppskera (Riso Amaro) Fræg ítölsk stórmynd sem fer nú sigurför um heiminn. Silvana Mangano Vittorio Gassman. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndin GOSI Sýnd^ kl. 3. Nýju og gömhr dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Skemmtið ykkur án áfengis að Röðli í kvöld klukkan 9 Hljómsveit Björns R. Einarssonar Dansstjóri: Jósef Helgason. Aðgöngumiðar að Rööli. frá kl, 5r30 s. d. Simi 5327 Sálrannsófcnafélag íslands Samsigiisilegyr skeinmtifyndur kvennadeildarinnar og félagsins veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu næstk. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Fonseti félagsins flytur stutt erindi. Frú Jóhanna Johnsen, söngkona, syngur ein- söng með undirleik Fr. Weisshappels. Baldvin Halldórsson, leikari les upp. Aðgöngumiðar við innganginn á 5 kr. Félags- mönnum er heimilt að taka með sér gesti. STJÓRNIRNAR. SÓFASETT útskorin með glæsilegu silkidamaski og sterku ensku ullar- áklæði, ennfremur póleruö sófaborö margar gerðir og stærðir. Hentugir greiðsluskilmáar. Húsgagnaverzl. Guðmundar Guðmundssonar, . Laugaveg 166. „Eitt sinn skal hver deyja" (Nobody Lives Forever) Ákaflega spennandi og við- burðarík ný amerísk saka- málamynd. John Garfield, Geraldine Fitzgerald Walter Brennan. Bönnuð börnum innan 12 Sýnd kl. 7 og 9. Kóna íiskimannsins og , fle;ri gullfallegar rúss- neskar teiknimyndir í litum. Synd'kl. 3 og 5. . ..^Saia'.'hefst kl. 11 f.h. ÞJODLEIKHUSID „HVE GOT'T 0G FAGURT" Sýning í kvöld klukkan 20 Aðgöngumiðasalan opin frá klukkan 11.00 til 20.00 Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. m ¥m^ Dorothy eignast son Sýning í kvöld kl. 8. — Að- göngumiðar seldir eftir kl. 2. Sími 3191. Maja írá Malö (Maj pá Malö) Létt og skemmtileg ný sænsk kvikmynd með söngv- um eftir Evert Taube. Inga Landgré, Olaf Bergström. AUKAMYND KANADAFERÐ ELlSABETU PRINSESSU. Alveg ný mynd um ferðalag Prinsessunnar og manns hennar um Kanada. Sýnd kl. 5 7 og 9. Sonur Eréa Haftar Sýnd kl. 3. Veirariízkan 1952 •Sýnd kl. 2. Draumagyðjan mín Myndin • er ógleymanleg '-hljórakviða tóna og lita á- samt bráðfiörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa verið sýndar. Sýnd kl. 7 og 9. vegna bess hve margir urðu frá að hverfa í gær. Kazan Spennandi amerísk mynd um ævintýrið „Undra hundinn Kazan." .'' .Sýnd 'kl. ,3 pg 5. Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabolstrun Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. Ötbreiðið Þjoðviljann COCOS-gangádreglar t Gamlar birgðir. Í70 cm br. á kr. 30,00 meterinn 90 cm br. á kr. ,3^00 meterinn t TOLEDO | Brautarhoit 22. •*• Húsgagnavinnustofan, Kii-Kiuvegi 18, Hafnarfirði. T i ''"''1 t- :........,' H H-H~l"i~M~H-i~h+4»r"H"H~rH~HH~J-H"l' Mannæfan izá Kumaon (Man-eater of Kumaon) Mjög spennandi ný amerísk ævintýramynd, gerist meðal manna og, villídýra í frum- skógum norður Indlands. Sabu og Wendell Corey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. - Trípólibíó - Astin ræður (Cross my heart) Sprenghlægileg og glæsileg amerísk mynd, um óútreikn- anlega vegi ástarinnar. Betty Hutton, Sonny Tufts, Khys Williams. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 ie«e<eíeieíeíe*»e<e»e***eieíeíeíe*eae»eie«ei Or&sending Á s. 1. 11 órum hafa félagsmenn hinnar sameiginlegu útgáfu Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs fengið 58 bækur íyrir aSeins 236 kr. Þetta sýnir, að útgófan hefur ekki brugSizt því ætlunarverki sínu aö bjóða mikinn bókakost við vægu verði. Félagsgjaldið 1951 er 50 kr. Fyrir það fá félagsmenn eftirtaldar 5 Jbækur, sem allar eru komnar út: Alþingisrímurnar, „Dan- mörku" (myndskreytta landfræðibók), „Manntafl" (sögur), Andvara og Þjóðvina- íélagsalmanakiS 1^52. — FullyrSa má, aS í hlutfalli við útgúfukostnaS hafi félags- gjaldið aldrei verið lægra en nú. — Vegna þessa lága félagsgjalds, bæSi nú og und- anfarin ár, á bókaútgáfan nú við allmikia fjctrhagsörðugleika aS etja. Hún leyfir sér því hér meS að beina þeirri eindregnu en vinsamlegu beiðni til hinna f)ölmörgu viðskiptavina sinna að greiða félagsgald þessa órs sem allra fyrst. Gjaldið á að greiða um 'leiS og félagsbækurnar eru teknar, •-« í Reykjavík að Hverfisgötu 21 og cnnars staSar hjá umboðsmönnum út- gáfunnar. —Áskr-iferlduf.,að.Áíbók íþrótta- manna og SöeuS .vVsSöi^sleridinga eru ennfremur vinsamlega beðnir að vitja þessara bóka sem fyrst. — Sendum einn- ig gegn póstkrofu. 'Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. oc^rjc«r^cier«sesfríf«se«íGieicic«' IÍyonnadeild Slysavarna- félagsins í Eeykjavík heldur annað. kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé. TIL SKEMMTUNAK: Kvikmyndasýning: Ósvaldur Knudsen..^ ,.... ..,_ ¦ DANS. ., FJÖLMENNÍÐ! Stjórnin. . ¦¦"'"' •--------------------- ¦ Bóístruð húsgö; setff stakir stólar og sveínsóiar fyrirli einnig sntíðað eftir pöntunum. Husgagnabólstrun ÁSGRÍMS P. LÚDVÍKSS0NAE BERGSTAÐASTRÆTI 2. — SlMI 6807. i, E' fí í ,„ ¦,ll^^Jl^.^l.Jti;*..A2n »{¦*{»{**{*»] H+-H~H~H-f~H-S 4-H~H~l-HH~í~H~H~H-J-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.