Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. janúar 1952 Jolson syngur á ný (Jolson sings again) Aðalhlutverk: Liarry Parks Barbara Hale Nú cru síðustu forvöð að sjá þessa afburðaskemmti- legu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýtt smámyndasain Bráðskemmtilegar teikni- og -gamanmyndir. Skipper Skræk o. fl. Sýnd kl. 3. í útlendingahexsveit- inni Sprenghlægileg ný ame- rísk skopmynd, leikin af hinum óviðjafnanlegu gam- anleikurum Bud Abbqtt Lou Costello Sýnd.^Í(1Ss. V7 og 9. Sala.hefst..,kl...U.,f. h. Lesið srnáauglýsingar Þjóðviljans á 7. síðu Skemmtíð ykkiir án áfeíigis NýjM og gömlu dapsariiir: ; að Rööli í kvöld klukkan 9' Hljómsveit Björns R. Einarssonar. Aögöngumiðar að Röðli frá kl. 5 s.á: Sími 5327 f^*^T^^^^#^*>*^#^#^#^#v*Sri#^^^#S#^#S#^^#Nr^#^#S*^#S^S*S#s#s^^ Vcsntl yður-bíl? s G63 ©g flfét afgxeiðsla. m vio Faxagotu..:vl „.,-,>¦ ¦.'. •¦' BT ..:úöx ¦• i X Síihi 81148 a elleffu ffiörtatiiHXM á BELINDA (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu og seldist bók- in upp á skömmum tíma. — Einhver hugnæmasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Jane Wyman, Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Oaldaxflokkuxinn Afar spennandi ný ame- rísk kvikmynd í litum. Roy Rogers. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl, 11 f.h. ripolibio -—- Kappakstuxshetjan (The Big Wheel) Afar spennandi og bráð- snjöll ný, amerísk mynd, frá United Artist, með hinum vinsæla leikara MICKEY ROONEY. Mickey Rooney Thomas Mitchell Michael O'Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. leikfeía6; reykjavíkur; -PA-KI (Söngur lútunnar) Sýning á morgun, sunnudag kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. -— Sími .3191. Knaiíspynuifélagið Þrðttnr ." i » ¦ * . i •c o« SS" #o §§ 88 SS •o » I So»o •Oi rbi ólatrésskemmtim ¦ ¦ — •¦ - ¦ - I dag, laugardaginn 5. janúar í skála Ungrnenna- félags Grímsstaðaholts. —Hefst kl. 4.. „¦ Skemmtun fyrir eldri félaga^ hefst kl. ¦ 9. » Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar á Fálkagötu 25.' 1: g éi • -••'•¦¦ :•"•' •_¦¦•¦¦¦•'•¦-•-. ;• 'O ¦* i« « "•¦"'•o*l.^j-'.-»?«- • •«•••••• Askoryn um framvísnn reikninga Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri á- kveðnu ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framyísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 4. jan. 1952 Sjúkrasamlag Reykjavíkur. ¦¦ -INGAR JÓLATRÉSSKEMMTUN; félágsins vcrður haldin í Breiðf iroingabúð . þriðjudag- inn 8.. janúar kl. 4 síðdegis. JÓLASKEMMTIFUNDUR hefst kl. 9 ¦ að aflokinni barna skemmtunirini. Aðgöngumiðar að báðum skemmtununum verða seldir í Skrautgripaverzlun Magn- úsar E. Baldvinssonar, Laugaveg 12, á mánudag og þriðjudag. Knattspyrnufél. Þróttur Einmenningskeppni í Bridge fer fram í U.M.F.G.-skálan- um, Grímsstaðaholti, og hefst fimmtudaginn 10. jan. Þátttaka tilkynnist í Kron, Skerjafirði, Pöntunarfélag- inu og Sveinsbúð, Gríms- staðaholti. Þá eru félagar minntir á jólatrésskemmtun félagsins, en hún er í dag. Hefst kl. 4 fyrir yngri félaga og kl. 9 fyrir eldri félaga. Stjórniu. 7 T : f ? T i T Annie skjóttu nú (Annie Get Your Gun) " Hinn heimsfrægi söngleikur Irvlng Berlins, kvikmyndaður í eðlilegum litum. - rAðalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn . . Howard Keel Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 .. Sala -hefst kh -11 f. h. Bágt á ég meö böxnin télf! („Cheaper by the Dozen") Afburðaskemmtileg ný amerísk gamanmynd. í aðli- legum litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi ' ; Clifton VVebb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd íkl. 3, 5, 7- og' 9 Skýisdísiii (Down to Earth) Eita Hayworth '• Larry Parks ¦••" •" Sýnd'kl.:5, -7- og 9. Busty lifix liSna tíð "* Spennarrdr'ný'aríierísk kú- rekamynd. ' :;-vSýndkL3 v\ /> ÞJODLEIKHUSID ^Gulliia hliðið" Sýning í kvöld. UPPSELT Næsta sýning sunnudag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalán >opin- frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í'kvöld kl. 9. Þar skemmta menn sér án áfengis — Áagöngumið'ar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355 * '"" ¦......... .... :-.¦ S- i 4- $ 2 -I- frá' Skaítsíofe Rcykjayíkur - . l.,Atvinnurekendur og stofnanir í Reykjavík ö'g-aðrir sem hafa .haft launað starfsfólk á árinu, eru á.minntir um að skila launauppgjöfum til Skattstofunnar í sí,ðasta Iagí þ. 10. þ."m.,'ella verður dagsektum beitt. Launa-. .s/.ýrslum. rkál 'skilað_í tvíriti. Komi í ljós að launadpp- . .,._gjöf er að einhyerju leyti ábótavant, B. s. óupþgefin -iiiiiti ..af'laiTuagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eðá ;f'M€Í'miH laiínþega skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, e.ð.a ' starfstím'i ótilgrei'n'cl'úr, telst það til ófullnægjandi fram- tals,' og viðurlögiím beitt samkvæmt því. Við launaúpp- gjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega er því bcint til allra þeirra, cem. fengið . hafa byggingárleyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatf- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, élla mega þeir búast við,- áætluðum sköttum. A það skal bent, að .orlofsfé telst að fullu til tekna. Umlaunauppgjöf sjcmanna athugist, að fæði sjómanna, sem dvelja f jarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þekn, sem hafa í huga að njóta aðstoðar Skatt- stofunnar við að útfylla framtal, skal á það bent, að, koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er ikrafízt af þeim, sem vilja fá aðstoð \'ið út- X fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öllnauð- $ synleg gögn til þess að framtaJið verði róttilega útfyllt. Skattstjóxinn í Reykjavík. r^^r^>^sis>*^>^^>-r>>>>>r»>r» ,t,;,,!,,! i f,,;,;,,!,;, ], j,;, jj.,",|.,f, t. fj |..t-l..M~I..t-I"t"I"t"I-1t-I"H»^-|..t."1.-r.I..l.rt»M- I"t-Í"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.