Þjóðviljinn - 05.01.1952, Side 2

Þjóðviljinn - 05.01.1952, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 5. janúar 1952 Jolson syngin á ný (Jolson sings again) Aðalhlutverk: Larry Parks Barbara Hale Nú cru síðustu forvöð að sjá þessa afburðaskemmti- legu mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýtt smámyndasafn Bráðskemmtilegar teikni- gamanmyndir. Skipper Skræk o. fl. Sýnd kl. 3. og í útlendingahersveit- inni Sprenghlægileg ný ame- risk skopmynd, leikin af hinum óviðjafnanlegu gam- anleikurum Bud Abbott Lou Costello Sýnd.rþþ, 3^5, 7 og 9. Sala ■ hefst-.kl.-jll. ,f. h. SGT Lesið smáauglýsingar Þjóðviljans á 7. síðu Skemmlið ykkur ao gis Nýju og gömlu að Röðli í kvöld klukkán 9 Hljómsveifc Björns R. Einarssonar. Aðgöngumiðar að Röðli frá kl. 5 s.d. Sími 5327 BELINDft (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu og seldist bók- in upp á skömmum tíma. — Einhver hugnæmasta kvik- mynd, sem hér hefur verið sýnd. Jane Wyman, Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Úaldarllohknrinn Afar spennandi ný ame- rísk 'kvikmynd í litum. Roy Rogers. Sýnd kl. 3 og 5 Sala hefst kl. 11 f.h. nr ^ ^ i *i / / 1 ripohbio ■] Vcmti yður líl? G6ð cg íljét aígrelðsla. Sendibílastöðm ÞÖE við Faxagötu'jÍVi’Tni Sími 81148 Kappaksturshetjan (The Big Wheel) Afar spennandi og bráð- snjöll ný, amerísk mynd, frá United Artist, með hinum vinsæla leikara MICKEY ROONEY. Mickey Rooney Thomas Mitchell Michael O’Shea Sýnd kl. 5, 7 og 9. a eiigfii Knattspyrnulélagið Þróttur LEIKFEIAG ; w/reykjavIkur; PA-KI (Söngur Iútunnar) Sýning á morgun, sunnudag kl. 8. — Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag. — Sími .3191. g II •o 5« 88 • • í dag, laugardaginn 5. janúar í skála Ungmenna- félags Grímsstaðaholts. — Hefst kl. 4. ; . Skemmtun fyrir eldri félaga. hefst kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar á Fálkagötu 25. | § o«. ... *o ss J? m <»&>• ? % IS O*0*0«0f0#0*0*0«0#0#0«<>• • o • !•••->•: ••-•• • ■•Omcrn '■•( )•• '•■ '•< '#Of'>•« Askorun um framvísun reiknsnga Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri á- kveðnu ósk til þeirra rnanna, félaga og síofnana, bæði hér í bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framyísa þeim í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir 20. þ. m. Reykjavík, 4. jan. 1952 Sjúkrasamlag Reykjavíkur. JÓLATRÉSSKEMMTUN; ffélagsins vcrður haldin í Breiðfirðingabúð þriðjudag- inn 8.. janúar kl. 4 síðdegis. JÖLASKEMMTIFUNDUR hefst kl. 9 að aflokinni barna skemmtunirini. Aðgöngumiðar að báðum |i skemmtununum verða seldir í Skrautgripaverzlun Magn- úsar E. Baldvinssonar, ;;Laugaveg 12, á mánudag og þriðjudag. Knattspyrnufél. Þróttur? Einmenningskeppni í Bridge;| fer fram í U.M.F.G.-skálan- um, Grímsstaðaholti, ogí hefst fimmtudaginn 10. jan. 'Þátttaka tilkynnist í Kron, Skerjafirði, Pöntunarfélag- inu og Sveinsbúð, Grims- staðaholti. Þá eru félagar minntir á jólatrésskemmtun félagsins, en hún er í dag. Hefst kl. 4 fyrir yngri félaga og kl. 9 fyrir eldri félaga. Stjórniu. Annie skjóttu nu (Annie Get Your Gun) Hinn heimsfrægi söngleikur Irving Berlins, kvikmyndaður í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Hutton og söngvarinn Howard Keel Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 . Sala hefst kl. 11 f. h. Bágt á ég með hörniu tólf! („Cheaper by the Dozen“) Afburðaskemmtileg ný amerísk gamanmynd. í eðli- legum litum. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi Clifton Webb, ásamt Jeanne Crain og Myrna Loy. Sýnd ikl. 3, 5, 7 o£' 9 , Skýjadísin (Down to Earth) Eita líaywoi-th Larry Parks Sýnd kl,- 5, -7- og 9. Busty Hfir II3na tíð Spénnaiídi’ný amerísk kú- rekamynd. ~ " Sýnd kí. 3 mm /> ÞJODLEIKHUSID „Guílna Hiðið“ Sýning í kvöld. UPPSELT Næsta sýning sunnúdág kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. Gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Þar skemmta menn sér án áfengis — ÁSgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Síihi 3355 rá' Skf [icyKiaviKiir 1.. Atvinnurekendur og stofnanir i Reykjavík og -aðrir sem hafa haft launað starfsfólk á árinu, eru áminntir um að skila launaupþgjöfum til Skattstofunnar í -sfða^tp, Iagi þ. 16. þ. m., ‘clla verður dagsektum beitt. Laivna- .E/.ýrslum skál skilað. í tvíriti. Komi í Ijós að launaiipp- gjöf er að. einhverju leyti ábótavant, ®. s. óupþgefin -■-hiuti ..af Ta.itnagreiðslum, hlunnindi vantalin, nöfn eða ;xhfeiíriilí áaiínþégri skakkt tilfærð, heimilisföng vantar, e.ða starfstími ótilgreiri-clur, t.elst það til ófullnægjandi fram- tals,' og viðurlögu'm beitt samkvæmt því. Við launaupp- gjöf giftra kvenna skal nafn eiginmanns tilgreint. Sérstaklega. er því_ beint til allra þeirra, sem fengið hnfa byggingáríeyfi hjá Reykjavíkurbæ, og því verið sendar launaskýrslur, að standa skil á þeim til Skatt- stofunnar, enda þótt þeir hafi ekki byggt, ella mega þeir búast við áætluðum sköttum. Á það skal bent, að. orlofsfé telst að fullu til tekna. Um launauppgjöf sjómanna athugist, að fæði sjómanna, + sem dvelja fjarri heimilum sínum, telst eigi til tekna. 2. Skýrslum um hlutafé og arðsútborganir hlutafélaga ber að skila til Skattstofunnar í síðasta lagi þ. 10. þ. m. 3. Þeim, sem háfa í huga að njóta aðstoðar Skatt- stofunnar við að útfylla fra.mtal, skal á það bent, að, koma sem fyrst til að láta útfylla framtölin, en geyma það ekki til loka mánaðarins, þegar ösin er orðin svo mikil, að bið verður á afgreiðslu. Þess er íkrafizt af þeim, sem vilja fá aðstoð Við út- fyllingu framtalsins, að þeir hafi meðferðis öll nauð- synleg gögn til þess að framtalið verði rdttilega útfyllt. f Skattstjénnn í Reykjavík. -H-i-I-H-i-i-4-4-i-I-t-4-Í-{"l-H-l"i"H-l-4-H-H-i-4-i-H->H„t--I"li--I.-I"I"M"t"I"l"I,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.