Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (5 í Moskvu sjósf engin leikföng i ÉBsks bteðamaSarmn Baiph Parker Ivsir ímdk- búníagi jcía- o§ RÝsrsfeátíðaHna 1 Sovétríkjunum halda allir hátíð um nýárið og margir halda þar jólin hátíðteg einnig, segir brezki blaðamaðurinn Balph Parker í grein um miðsvetrarhátíðar í Moskvu. Seinni helming desember- mánaðar er mikið annríki í búð um og hjá félagssamtökum við úndirbúning hátíðanna. Á heimilunum eru húsmæður önnum kafnar við bakstur og matartilbúning og skreytingar fyrir fjölskylduboðin. • Ár frá ári hafa lífskjör fólks ins batnað, og ekki sízt um jóialeytið fá Moskvubúar tæki- færi til að mæla þann vöxt með áreiðanlegum mælikvarða: viði'kiptunum í búðunum og á mörkuðunum. Frá 1947—1950 varð mest aukhing í sölu matvæla. Síð- astliðið ár hefur stóraukin framleiðsla á öðrum nauðsynja vörum en matvælum orðið til þess að aukning á slíkum vör- um hefur orðið mikii. Josephine Baker f er í mál Josephihé Baker-1 Josephine Baker hefur höfð- að mál gegn | leiðararitstj. hinna alræmdu Hearstblaða, Walther Winc hell, og krefst 400 000 doll- ara í skaða- bætur. Wincheil hef- ur kallað hana kommún ista, gyðinga- hatara, negra- hatara (hún er sjálf negri) og hina verstu, ikonu. ^- Josephine Baker hefur áður átt í málaferlum við Stork- klúbbinn í Washington fyrir alvarlegar móðganir af kyn- þáttaástæðum. En bandarískur dómstóll taldi klúbbinn hafa fyllsta rétt til að móðga hana vegna þess að hún er negri. Hæsta hús í heimi sell Stærsta skrifstofuhús í heimi Empire State Building í New York, sem er 102 hæðir, hefur verið selt á 51,5 milljónir doll- ara, og hefur húsverð aldrei komizt jafnhátt, segir í banda- rískri fregn. Góð hugmynd um þetta fæst með því að ganga um eina stærstu verzlunargötu Moskvu, Gorkígötu. Og ólíkt því sem gildir um slkar verzl- anir í öðrum löndum eru glæsi- legustu verzlanirnar hcr fyrir almenning. Enginn þarf að ótt- ast uppskrúf að geypiverð þótt hann fari inn í stórbúðirnar næst Moskvuráðhúsinu. Jólatré og snjókariinn; Á þessum árstíma, er f jöldi maana flytur í nýjar íbúðir, er alltaf þröngt í búsáhaldaverzl- uninni stóru í Gorkígötu. Þar eru kæliskápar og þvottavélar, eldtraustir glerpottar og hrað- suðupottar frá tilraunaverk- smiðjunni í Kíeff, rafmagnsrak- vélar og aJlavega heimilistæki til aukinna þæginda. Við hliðina á þeirri búð er önnur. sem verzlað er í fyrir háar upphæðir. Það er ein vin- sælasta skartgripabúðin -í Mosikvu. Engar hömiur hafa verið settar á sölu góðmálma í Sovétríkjunum. Flestar búðimar í Gorkígötu eru með jólatré í gluggunum og víða sést Snjókarlinn, rúss- neski jólasveinninn, minnandi foreldrana á að kaupa bömun- um gjafir. Leikföngin sem til sölu eru í Gorkígötu eru flest svipuð og annars staðar: brúð- ur, bangsar og skopparakringl- ur handa minnstu börnunum, mekkanó, bílar og járnbrauta- lestir handa þeim stærri. En hvergi sést neitt sem minnir á stríð. Ef búð' í Gorkígötu setti í sýningar- gíugga sprengiflugA'élar eins og þær sem bandarísk börn fá frá astríkuirí; foreldrum, liði ekki á löiigu þar til verzlunarstjórinn yrði að standa fyrir máli sínú vegna brots gegn lögunum er banna stríðsáróður* Þar sjást tíkön af dráttarvélum og brunaliðsbílum en engir skriðdrékar eða tindátar; Verzlanirnar f Görkígötu, allt frá leikfangabúðinni í nánd við Kreml til matvælabúðarinn- ar nátægt Pús.ikintorgi, benda til að miðvetrarhátíðirnar verði haldnar hátíðlegar við meiri vörugnægð en nokkru sinni fyrr, segir Ralph Parker að lokum. 1 PóIIándi hefur verið gerð kvikmynd um kvennafairgabúð- ir nazista í Auschwitz og hef- n r hún vakið mikla athygíi víða um he'.m. Myndatoktír.ni stjórnáði Wanda Jakubowská, sem sjálf sat fangi í Ausch- witz, þar sem fj'ögurri og hálfri milljón manna frá flestum Iðndum EvrópU var tortímt. Á myndiríii sést pólsk leikkona í hlutverki tálks í fangabúðuu- um. Qáslavirkf vatii stöðvar yitiferð Vatn sem farið hafði niður á þjóðyeginn til Harwell, Eng- landi, stöSVaði umferð um veg- inn í þrjár klukkustundir. Vatnið var geislavirkt og komið frá ensku kjarnorku- stöðinni í Harwéll, hafði skvetzt út úr vatnsbíl við á- rekstur. Kvatt var á vettvang fólk frá kjarnorkustöðinni til að ,,gera vatnið hættulaust" og það var ekki fyrr en að þrem- ur tímum liðnum að vísinda- mennirnir töldu óhætt að leyfa uanferð um veginn. KappMaup upp á Momit Everest Fjallamenn úr þrémur lönd- um, Sovétríkjunum, Sviss og Englandi hafa sótt um leyfi til ríkisstjórnarinnar í Nepal að mega. senda með sumrinu leið- angur til hæsta fjails jarðar- inijar, Möunt Everest, segir í Daily Mail. Frá Sovétríkjunum er von á 150 fjallamönnum er ætla sér að reyna að komast upp á f jall ið, sem er 8700 m. Kínver ji, Jap&ni, ítali, Brasilíumaður, Þjóðverji og Breti hlutu friðarverð- laun Stalíiis 1952 Hinum alþjóðlegu Stalín-friðarverölaunum var út- hlutaö á afmælisdegi Stalíns 21. des. sl., en hann varð þá sjötíu og tveggja ára. Þessir hlutu verðlaunin: Kuo Mo-jo, forseti Vísindaakademíu Kína, formaðúr kínversku deildar heimsfriðarhreyfingarinnar. Pietro Nenni, formaður ítalska Sósíalistaflokksins. Ikno Oyama, japanskur prófessor og þingmaður. Jorge Amádö, brasilískur rithöfundur. Anna Seghers, þýzkur rithöfundur. Monica Felton, brezk kona, þátttakandi í kvennanefnd- inni frægu til Kóreu. Kúó Mójó er viðurkenndur fremsti núiifandi rithöfundur Kína. Hann fasddist 1892 og iærði læknisfræði en sneri sér að listum og stjórnmálum. Auk eigin rita hefur han.n þýtt ýmis öndvegisverk heims- bókmenntanna á kínversku og hefur einnig leyst af hendi merkilegt starf á sviði forn- leifarannsókna. Á styrjaldar- árunum gerðist Kúó Mójó for- stöðumaður menninga,rnefndar stjórnar Sjang Kaiséks. Eftir stríðið, þégar Sjang hóf borg- arastyrjöldina, lagði Kúó eins og fleiri lýðræðissinnar leió sina til Hongkong og þaðar^ tii héraðanna, sem vpru á valéi alþýðuhersins. Eftir stofnun kínverskfi aiþýðuríkisins vkt Kúó gerður varaforsætisráð- JorgeAmado herra og menntamálaráðherra. on af þyí gem nÚB gá Qg Auk þess er hann forsen frið- heyrði - Koreu> komu fram athreyfingarinnar í Kma ög kröfur um það a brezka þhlg. U.rsoti v=:-Kí:1akad,n,uru;aT. ^ að.hun yrði löggótt fyrir drottinsvik en við þeim ligg- ur engin refsing nenia henging í Bretlandi. Dalton ráðherrá í 7erkama".\aflokksstjórinni vék þessari flokkssystur sinni úr formannssieti skipulagsncfndar nýborgarinnar Stevenag.í Anna Seghers er í tölu þeirra heimskunnu, þýzku rithöfunda, sem ur'ðu að flýja land undan. nazistum. Hún dvaldi lengst af í Mex:ko en hélt heim 1947 eftir 14 ára útlegð. Víðkunnar eru skáldsög- ur heunar úr lífi þýzkra námumanna Og „Sjöundi AnnaSeghers krossinn", saga um flótta sjö manna úr fangabúðum nazista. Þjófrrerjar vilja ekki stríðsSeik- kyssti fagra- stúlk- móki og' sag-ði: ifðu heil; óviðjafnan-' /m du .mér ekki! hún oglagði yndia- S'JÍ'ÖBÍiM.'-'-'' ' — Ég verð að fara. Mér liggur á. Þeir tím- ar eru iöngu gleymdir, að égdveldist tvær nætur í senn undir sama þaki. — Fara? Áttu þá erindi annarstaðar sem ékki- mega biða? Hvert ætlarðu að fara? PIETRO NENNI Pietro Nenni er formaður ítalska Sósíalistaflokksins og óþreytandi forvígismaður verka lýðseiningar. Hanri er fæddur 1883 og var ritstjóri sósíalista- blaðsins „Avanti" þegar Musso- lini banna'ði það. Nenni dvaiái síðan í útlegð í Frakkandi, barðist með Garibaldihersveit- inni ítölsku í liði lýðveldissinria á Spáni. Vichyst.iórnin franska framseldi hann Mussolini, sem hafði hann_ í haldi til 1943 er fasistastjórinni var stej'pt af stóli. Meðan samstjórn and- fasistisku flokkanna sat að völdum í ítalín fyrstu árin eft- ir s*ríðið gegndi Nenni embætt- um varaforsætis- og utanríkis- ráðherra. Prá upphafi heims- friðarhreyfingarinnar hefur hann «taðið þar í fylkingar- brjósti og er nú varaforseti heimsfriðarráffsins. Jorge Amado hefur skrifað margar skáldsögur, sú kunn- asta þeirra heitir „Blóðmettuð jorð" og gerist í kakóræktar- héruðum Bi'asilíu. Honum var ungum varpað í fangelsi fyrir skrif sín og stjórnmálaafskipti. Amado á sæti á þingi Brasilíu en hefur orðið að flýja land undan ófsóknum stjómarvald- anna. Hann dvélst rtú í Tékkó- slóvakíu. :xa i' Vegna frásagna M*nicn"Felt- Væri hægt að dæma um af- stöðu íbúa' Vestur-Þýzkalands til endurvígbúnaðar af eftir.- spurninni eftir tindátum, eru Þjóðverjar einstaklega frið- som þjóð, segir í fréttaskey^i frá AP frá Frankfurt am Main. Eftir fimm ára bann var nú fyrir jólin aftur leyft að selja tindáta í þýzkum leikfanga- búðum, en Þjóðverjar snertu ekki við þeim. Leikfangasalarnir segja að einu kaupendurnir að tindátum og stríðsleikföngum liafi verið- bandarísku hermennirnir, en þeir kaupi svo mikið af þessu að leikfangasalarnir telja sig' verða skaðlaus'a.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.