Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 7
Lauga'rdagur 5. janúar 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- draktir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri, Þórsgötu 26 a, sími 7748. I Iðja h. f.. Lækjar- götu 10. Úrval af smekklegum brúð- argöfum. Skcrmagerðin Iðja, Lækjargötu 10. Seljura allskonar húsgögn, einnig barnaieikföng. Allt með hálf- virði. Komið og skoðið. Pakkhússalan, Ingólfsstræti ll«.— Sími 4663. Húsgögn: • Dívanar, stofuskápar, klæða- íikápar (sundurteknir), borð- stofuborð og stólar. Ásbrú, Grettisgötu 51. Borðstofustólar og borðstofuborð $ úr eik og birki. * , Sófaborð, arm- •-gtólar o. fl. Mjög lagt. ver’ð. Alls- :onar húsgögn og innrétt-. ngar eftir pöntun. Axel? Eyjólfsson, Skipholti 7, > . i sími 80117. I Ð J A h.f. •Nýkomnar mjög ódýrar ryk- ; iugur, verð kr. 928,00. — ÚLjósakúlur í loft og á veggi. p SBérmágerðih IÐJA h.i'., — Lækjargötu 10. > ~ - ' Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður á- 'vallt fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. I Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Ragnar Clafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélavið- gerðir. SYLGIA Lnufásvpg 19. Sími 2656. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugáveg 166. Innrömmum málverk, Ijósmyndir o. fl. Asbrú, Grettisgötu 54. Húsmæður! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — Sendum. — Þvottamiðstöðin, Borgartúni 3. Sími 7260 og 7262. AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556 Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján ÍEiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Nýja sendibílástöSin. £ Aðalstræti 16. Sími Í395. Gerizt áskrif- endur að Þjóðviljanum liggur leiðin *£ÍS5SSSSSSiS2S2SSSSSSSSSSS2S2^?5SS2SSS8S3S: Aramótakveoja ihaldsins Framhald af 3. siðu. því aðeins utan Alþýðusam- bandsins að hún vildi ekki við- urkenna lög þess og fyrirmæli, þá greiddi hann ekki atkvæði!! Vilji biskvískoðand- ans „lög“!! Allir sem hina minnstu nasa- sjón hafa haft af deilu Iðju og Alþýðusambandsins, og sem ekki eru haldnir blindu ofstæk- isins, vita að Iðja braut eng- in lög. Við sjórnarkosninguna í félaginu var fylgt þeirri reglu verkalýðssamtakanna (og lík- lega fiestra félagssamtaka) að þeir einir sem hefðu greitt tilskilin félagsgjöld, nytu þar atkvæðisréttar. Sæmundur Ólafsson kexverk- smiðjuforstjóri gerði hinsveg- ar þá kröfu aS allir sem hefðu átt að vera í Iðju, allir sem hefðu greitt einhver gjöld eða hefðu átt að greiða gjöld!! skyldu njóta atkvæðisréttar!! Iðja hafnaði þessari fárán- legu. kröfu. Alþýðusambands- stjórn (þ. e. Sæmundur Ól- afssöii & Co) „úrskurðaði" áð kröfu' Sæmundar Ólafssonar skyldi hlýtt. Iðja neitaði — og var síðan rekin úr Alþýðu- sambandinu fyrir að vilja ekki brjóta efna meginreglu verka- lýSssámtakanna!! Allir sama íóbalnð Þótt kveðja íhaldsins til iðn- VSrkafó'iksins væri köldust, þá er andinn sami hjá öllum mar- sjallflokkunum, hvort sem þeir heita, Ihald, AB eða Framsókn, — það er aðeins litilfjörlegur stigmunur á fjandseminni. tekur til starfa á næstunni. Væntanl. nemendur tali viö mig í dag eða á morgun milli kl. 5 og 7. e.h. Lárus Pálsson, Víðimel 70 — Sími 7240. "H-H—i-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-H-i-H-H-H-H-H-r *. Daglega- ný egg; > soðin og hrá. ? Kaffisalan \ Hafnafstræti lð. J ---------^---------------1 Myndir og málverk \ til tækifærisgjafa Verzlun G. Sigurðssonar Skólavörðustíg 28 Borg#rhílslöði Vaaii y8nr feíl þá hringið í síma 8 19 9 1 | Átta nítján níu einn cm •C ■ ts:\. - • ,■ ÍZ •o«o*c*o*o*o*o*o«c#o»o*o«o*o*c*G*o#o*o»ofo«o»o*o*o*o*o*o«c#o*o*o*o*o*o*o«c*o*c*o*c*o#c#c< íísrsfs^^sfgSfssssgssssssssssgsisksíásssiiSssssssssssssiissSsss&ssf^sIsg^sssssssss;, 88 .. " s. ■88 8S 0« ss SS o* •o o« ÓSn ss ss •o iS 1 88 tekur á móti spariíé og innlán- um á skriístoíu félagsins að Skólavörðusi. 12, alla virka daga frá kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h., nema laugardaga frá kl. 9—12. FÉLAGSMENN! Munið að Innlánsdeildin borgar hærri vexti en bankarnir cg að aukið fjármagn í Innlánsdeild- ina skapar félaginu aukna möguleika í fearáiiunns fyrir hagsmunum ykkar. 88 88 i isg .Óp.f( ,?9'/, Byggmgalélag alþýoa: r m b 1. 2. Sunnudag Mánudag Þriöjudag Miövikud. Fimmtud. Föstudag Laugard. 6. jan. 7. jan. 8. jan. 9. jan. 10. jan. 11. jan. 12. jan. ld. 10,45- kl. 10,45- kl. 10,45- kl. 10,45- kl. 10 45- kl. 10,45- kl. 10,45- -12,15 3. hluti. -12,15 4. hluti. -12,15 5. hluti. -12',15 1. hluti. -12,15 2. hluti. -12,15 3. hluti. -12,15 4. hluti. Straumurinn vercur rofinn skv. þessu þegar og aö svo miklu leyti sem þörf krefur. Sogsvirkjunin. •88 •C o« 88 Hjartans þakkir fyrir samúö okkur' sýnda viö fráfall og útför konu minnar, Karíiasar Ólaisdóttur. Fyrir mína hönd, barna minna, tengdabarna og annarra aðstandenda. Helgi Guðmundsson. Til sölu er tveggja herbergja íbúö í I. byggingar- flokki. Umsóknir sendist til skrif.stofu félagsins, Bræöraborgarstíg. 47, fyrir 12. þ. m. Félagsmenn ganga fyrir. Stjórií Byggingaríélags a'lþýðu. HVERFIN ERU: hluti" Hafnarfjörður og nágrenni, Reykjanes. hluti Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliða- - ánna vestur aö markalínu frá Flugskála- vegi við Viöeyjarsund, vestur að Hlíðar- fæti og þaöan til sjávar viö Nauthólsvík í Fossvogi.- Laugarnes, meöfram Klepps- vegi,-' Mosfellssveit og Kjalarnes, Árnes- og Rangárvallásýslur. hluti Hliðarnar, Noröurmýri, Rauöarárholtið, Túnin, Teigarnir, íbúöarhverfi viö Laug- arnesveg. að Kleppsvegi og svæöið þar norðanstur af. ; - r •» pri o o c,< hluti . Austurbærinn og miðbærinn milii Snorra- brautar og Aöalstrætis, Tjarnargötu, Bjarkargö.tu aö vestan og Hringbraut aö sunnan, hluti Vesturbærinn frá Aðalstræti, Tjarnargctu og Bjarkargötu. Melarnir, Grímsstaöa- holtiö með flugvallarsva?öinu, Vestur- höfnin meö Örfirisey, Kaplaskjól og Sei- tjarnarnes fram eftir. lörkun dagana 6 ~120 ján. 888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888888!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.