Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.01.1952, Blaðsíða 8
Áramótakveðja íhaldsins til iðnverkafólksins Áramótakveðja Ihaldsins til iðnverkafólksins í Reykjavík mun lengi verða munuð sem dæmi um hinn sanna hug þess til vinn- andi stétta landsins. Að viðhöfðu nafnakalli felldi íhaldið að veita 5 þús. kr. til sjúkra- og styrktarsjóðs Iðju, félags verk- smiðjui'ólks. Við afgreiðslu fjárhagsáætl- xmar Reykjavíkur flutti Guð- mundur Vigfússon tillögu um að' veita 5 þús. kr. til sjúkra- og styrktarsjóðs Iðju, félags verksmiðjufólks. Ástæðán til Jiessarar tillögu er sú að eftir brottvikningu Iðju úr Al- þýðusambandinu nýtur hún ekki réttinda í styrktarsjóði verkalýðsfélaganna í Reykja- vík. Það er ekkert eindæmi að bærinn leggi fram smávegis upphæð í styrktarsjóði verka- lýðsfélaga, heldur hefur það þvert á móti verið venja í slíkum tilfellum og þessum. Þegar Dagsbrún, og síðar verkakvennafélagið Framsókn voru utan Alþýðusambandsins veitti bærinn nokkurt fé í styrktarsjóði þeirra. Hvers á iðnverkafólkið að gjalda? Fjandsemi Ihaldsins verður náumast skýrð á annan yeg en sem liður í almennri her- f erð auðmannastéttarinnar gegn verkalýðssamtökunum í land- inu, enda kom það beinlínis fram hjá borgarstjóranum við atkvæffagreiðsluna og sýnir að Ihaldsfulltrúarnir — allir með tölu — eru auðmjúkir þjónar heildsalastéttarinnar, sem nú vill ganga af íslenzkum iðnaði dauðum. Atta f jandmenn iðn- verkafólksins íhaldsfulltrúarnir sem atkv greiddu gegn framlaginu sjúkrasjóð iðnverkafólks voru þessir: " J » Auður Auðuns, Guðmundur Ásbjörnsson, Guðmundur H. Gu&mundsson, Gunnar Thór- oddsen, Hallgrímur Benedikts- son, Jóhann Hafstein, Pétur Sigurðsson og Guðrún Guð- laugsdóttir. Gunnar Thoroddsen gerði þá grein fyrir atkvæði sínu að sér fyndist hæpið að hve- nær sem verkalýðssamtökunum þóknaðíst að víkja einhverju félagi, þá ætti bærinn að leggja fram í sjúkrasjóði þess félags. Þrjár skömmustu- legar lydaur Þrír fulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna — og voru harla skömmustulegir á svip- inn. Þeir voru': Magnús Ást- mársson og Benedikt Gröndal, fulltrúar AB-flokksins og Þórð- ur Björnsson, fulltrúi eysteins- flokksins. Þægasti þjónninn Magnús 'Ástmarsson, þessi „hógværasti" og þægasti meðal allra þjóna afturhaldsins, muldraði þá afsökun fyrir sínu atkvæði að þaj- sem Iðja væri Framhald á 7. síðu. Fyrsta skíðaf erð Ferðaskrif stofunnar Næsta skíðaferð Ferðaskrifstofu ríkisins verður sunnudaginn 6. jan. Utlit er fyrir að ekki verði fært lengra en að Lögbergi. Verður því ekki lagt af stað frá skrifstofunni, fyrr en kl. 10.00. Bílar verða í hinum einstöku bæjarhverfum kl. 9,30 við Sunnutorg, kl. 10 á vegamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar, kl. 9.4Q á vegamótum Laugar- ness- og Sundlaugavegar, kl. /9.40 við Hlemmtorg (Litlu bílastöðina), kl. 9.30 á vega- mótum Kaplaskjóls og Nes- vegar, kl. 9.40 á vegamótum Hofsvallagötu og Hringbraut- ar. — Nauðsynlegt er að skíða- fólk búi sig vel og athugi vel að skíði, stafir og bindingar séu í góðu lagi daginn áður en farið er, þar sem þráfaldlega hefur kpniið í ljós að þessir hlutir eru meira og minna í ó- lagi þegar í skíðabrekkuna kemur. Fararstjóri er með í hverri ferð og mun hann að sjálfsögðu leitast við a'ð lagfæra það sem í ólagi er eftir því sem kring- umstæður leyfa. Meðan dagur er stuttur og allra veðra von, eru unglingar áminntir um að fara ekki af alfaraleið og halda sig í námunda við fullorðna fólkið. Er ríkið orðið gjjaldþrota hr. Eysieinn? Síarísíóllí Vsíiísíaia fær Starfsíólkið á Vífilstöðum hefur enn ekki fengið greidd laun sín fyrir desembermánuð — og því: svarað til að engir peningar séu til. Sú venja hefur verið að starfsfóik spítalanna hefur fengið kaup sitt greitt mánað- arlega eftirá í lok mánaðarins eða strax fyrstu daga næsta mánaðar á eftir. Um þessi mánaðamót varð hins vegar dráttur á þessu. Starfsfólk á Kleppi mun ekki hafa fengið kaup sitt fyrr en í gær og starfsfólk Landsspítal- ans í fyrradag, en starfsfólkið á Vífilsstöðum fékk enn í gær þau svör að engir peningar væru enn til. Hvað veldur? Hvað er orðið af milljónahagaaðinum af sölu- skattinum ?. Er ríkið orðið gjald þrota, hr. Eysteinn? Eða er þetta kannske eitthvert nýtt vestrænt vináttnmerki gagn- vart vinnandi fólki? ismot i liandknattleik Handknattleiksráð Reykja- víkur efnir til afmælismóts í handknattleik í tilefni af 10 ára starfsafmælinu, en ráðið var stofnað 29. jan. 1942. Afmælismótinu verður hagað þannig að bænum verður skipt niður í fjóra hluta og valið lið úr hverjum bæjarhluta og keppa þau síðan hvert við ann- að. Mótið á að fara fram 10. og 11. þ. m. 759 hafa kosið í Sjómannafélaginii Stjórnarkjör í Siómannafé- lagi Reykjavíkur stendur yfir dáglega. Kosið er frá kl. 10 til 11,30 f. h. og 3 til 6 e. h. í skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu. I kjöri eru A-listi, listi Sæmundar Ölafssonar & Co og B-listi, listi starfandi sjómanna skipaður eftirtöldum mönnum: Karl G. Sigurbergsson, formaður, Guðni Sigurðsson, varafor- maður, Hreggviður Daníelsson ritari, Bjarni Bjarnason féhirðir, Ölafur Sigurðsson varafé- hirðir, Guðmundur Elías Símonar- son, Jón Halldórsson með- stjórnendur, Stefán Oddur Ólafsson, Sig- urður Magnússon, Hólm- ar Maguússon í varastjórn. Kjósið sem íyrst — Kiósið B-listann. ÐVILI Laúgardagur 5. janúar 1952 — 17. árgangur — 3. tclnblað Öngþveitl á vegynum í fyrrakvöid Varð sæmilega greiðíært aítur í gær í hvassviðrinu. í fyrrakvöld urðu vegir hér víða ófærir cg varð öngþveiti á vegunum. Á hádegi í gær var orðið sæmilega greiðfært á Reykjanesveginum og austur að Selfossi. Umferðatruflunin varð mest rétt áður en veðrið breyttist úr snjókomu í rigningu í fyrra- kvöld. Lokaðist Hafnarfjarðar- vegurinn um tíma og einnig Keflavíkurvegurinn. Ófært varð við Vatnsskarð og Kleifarvatn og sneru mjólkurbílarnir frá, en brutust sfðan í gegn nokkru eftir að fór að rigna og kom- ust að Selfossi kl. 11 í fyrrakv. 1 gær vann vegagerð ríkis- ins að því að ryðja af veg- unum, og jafnframt að því að Saineigiiilegar ferðír sksðaféiaganna Eins og getið hefur verið í tilkynningum, hafa skíðafélðgin hafið sameiginlegar ferðir, þ. e. Skíðafélag Reykjavíkur, Skíða- sveit skáta og Skíðadeildir Armanns, I.R., K.R. og Vals. — Guðmundur Jónasson hefur tekið að sór ferðirnar, eins og kunnugt er, hefur hann á að skipa sterkum bifreiðum með drifi á öllum hjólum, að ógleymdum snjóbílnum fræga. Fyrst um sinn verða ferðir bæði á föstudagskvöldum, laug- ardögum og sunnudögum. Af- greiðslustaður í Miðbænum hef- ur enn ekki verið ákveðinn, en verður væntanlega í Lækjar- götu við Amtmannsstíg. —. í Austurbænum verður afgreiðsla í Skátaheimilinu við Snorra- braut. í Vesturbænum í Félags- heimili K.R. — Upplýsingar um ferðirnar verða gefnar í sím- um Guðmundar Jónassonar, Skátaheimilisins og K.R. Með þessum bifreiðakosti ætti í flestum ferðum að vera hægt að komast á áfangastað, en fercirnar verða að Lögbergi, að vegamótum eða í Jósefsdal, að Kolviðarhóli, Hveradali og að Skálafelli síðar. 1 næstu viku ætti afgreiðslu- staður í Miðbænum að verða tilbúinn með síma þar og munu félögin tilkynna það þá. Eins og öllum þeim, sem sjá um skíffaferðir fólks héð- an úr bænum, er kunnugt, eru oft mikil brögð að því, að skíðafólk, og þó sérstaklega þeir, sem sjaldan fara á skíði og þá helzt í góðu veðri af stað, gæti þess eigi að vera við öllu búinn, því fljótt skip- ast veður í lofti. Hér áður fyrr, þegar Skíða- félag Reykjavíkur var að mestu eitt með skíðaferðir héðan úr bænum, var ávallt brýnt fyrir skíðafólki að hafa útbúnað all- an í sem beztu lagi og voru áminningar til skíðafólks letr- aðar á hvern farmiða. Áletrunin var á þessa leið: „Gætið þess vel að bind- ingarnar séu í lagi. — Mun- ið eftir skíðaáburði og snjó- gleraugum. — Bindið skíðin og stafina vel saman og merkið greinilega. — Klæðið ykkur vel." Formaður Skíðafélagsins hef- ur óskað þess, að helzt öll dagblöðin brýndu fyrir skíða- fólki að fara eftir leiðbeining- um þ'essum, því nú séu mikil brögð að því hjá yngra fólki að gæta eigi slíks. Einnig vill hann benda fólki á að gæta sérstaklega bindinga og stafa, því nokkur brögð séu að því að slíkt sé tekið í mis- gripum, tekið traustataki um stund, eða jafnvel stolið, með- an það er skilið eftir í reiðu- leysi og ómerkt. Skíði, skíða- stafi og bindingar er nauðsyn- legt að merkja, enda er það auðvelt, því að margir eiga eins útbúnað og eru misgrip oft slíkri vanrækslu að kenna. Abendingar þessar munú á sínum tíma hafa verið settar fram af skíðafrömuðinum L. H. Miiller, en eru alltaf í gildi. Skíðafólk, farið eftir^ ábend- ingum þessum. jafna úr görðunum er höfðu myndazt meðfram vegunum, í því augnamiði að fyrirbyggja þeir fylltust aftur af snjó ef eða þegar fer að fenna. í gær ¦var sæmilega greiðfært austur að Selfossi, en fregnir höfðu ekki borizt af vegunum uppi í sveitunum, en telja má víst aS eitthvað hafi þeir lagazt við rigninguna. Æ.F.R. S-.F.Æ. Þrettánda- fagnaður ii i \ í skálanum i kvöld. — Til skemmtunar verður brenna og dans. ¦— Farið verður frá Þórs- götu 1 kl. 6 stundvíslega. Verið hlýlega klædd! — Félagar fjöl- mennið og látið skrifa ykkur á listann, sími 7510. Barnsfmðing á hvikmynd Hafnarbíó sýnir á næstunni danska kvikmynd: Við viljum eignast barn (Vi vil ha et barn). Fjallar myndin um ýms vandamál í sambandi við barn- eignir:1 fóstureyðingar, vanda- mál ógiftra mæðra, barnlausra hjóna o. s. frv. og kemur á framfæri ýmsum fróðleik um þau mál. Þó er þetta sögumynd og leika í henni ýmsir kunnir danskir leikarar, m. a. Ib Sch- önberg. — Nýstárlegt má það kalla að í myndinni er sýnd barnsfæðing. Loffyr Guðmundsson Ijésenyndai lézt i fyrrinótl Loftur Guðmundsson Ijós- myndari lézt í Landakotsspítal- anum í fyrrinótt. Örend ur a gotn 1 gærmorgun fannst maður á sjötugsaldri látinn á götunni inni í Mávahlíð. Talið er að hann muni hafa orðið bráð- kvaddur. tónsmíðar og voru gefin út eftir hann m. a. 6 sönglög og Ljúflingar. — Hann hóf kvik- myndatöku 1924, en áður hafði hann starfrækt gosdrykkjagerð ina Sanítas um 8 ára skei'ð. Eftir 1924 sneri hann sér al- gerlega að kvikmynda- og ljós- myndagerð og varð brátt lands kunnur á því sviði, og 1928 varð hann konunglegur ljós- myndari við sænsku hirðina. Fyrsta kvikmynd hans var Is- land í lifandi myndum, næst tók hann myndir af íslenzkum iðnáði. Þá tók hann mynd af fiskveiðum, jer var sýnd á heimssýningunni í New York 1938. Síðar gerði hann aðra Is- landsmynd. í hitteðfyrra ger'ði hann myndina Milli fjalls og fjöru og s. 1. sumar myndina Niðursetningurinn. Loftur hafði átt við langvar- andi vanheilsu að stríða og að síðiístu kvikmynd sinni: Nið- ursetningurinn, vann hann sjúk ur maður og hlífði sér ekki. 1 óvissunni um hve starfskraft- arnir entust lengi vann hann í keppni við veikindin: að ljúka myndinni meðan enn væri tími til. Loftur var fæddur 18. ágúst 1892 að Hvámmsvík i Kjós. A yngri árum nam Loftur píanó- leik í Þýzkalandi og fékkst í þá daga mikið við tónlist og Togararnir Helgafell kom af veiðum í gærmorgun, sigldi ;með aflann um 2500 kitt. Ihgóifur Arnar- ¦son og Skúli Magnússon komu einnig af veiðum' í gærmorgun með um 230 tonn hvor ög Iöhd- uðu hérna. Surprise er í slipp. Pétur Halldórsson fer á veiðar í dag. Goðanes kom inní morg- un með um 40 tonn og landaði hér, fór aftur út á veiðar í gærkvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.