Þjóðviljinn - 09.03.1952, Side 7

Þjóðviljinn - 09.03.1952, Side 7
 Fermiiigarföt ár svörtu kambgarni til sölu í Snorrabraut 48, 3. hæð E. h. Einbýlishús, 1 herbergi og eldhús í smá- ibúðahverfinu til sölu. Út- borgun aðeins 40 þús. kr. ftíonráð Ó. Sævaldsson, lög- giltur fasteignasali, Austur- stræti 14, sírni 3565. GÓð 2ja lierbergja kjallaraí- búð við Stórholt til sölu. Upplýsingar gefur Konráð Ó. Sævaldsson, löggiltur fasteignasali, Austurstræti 14, sími 3565. Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, skauta o. m. fl. með hálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 81570.. Fasteignasala Ef þér þurfið að kaupa eða'; selja hús eða íbúð, bifreið eða atvinnufyrirtæki, þá talið við okkur. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530. Stofuskápar, klæðaskápar, kommóður ávalt fyrirliggjandi. Húsgagnaverztunin Þórsgötu 1. Ensk fataefni fyrirliggjandi. Sauma úr til- lögðum efnum, einnig kven- dragtir. Geri við hreinlegan fatnað. Gunnar Sæmundsson, klæðskeri Þórsgötu 26 a. Sími 7748. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Myndir og málverk til tækifærisgjafa. Verzlun G. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Svefnsófar, nýjar gerðir. Borðstofustólar; | og borðstofuborð úr eik og birki. Sófaborð, arm- stólar o. fl. Mjög lágt verð. Allskonar húsgögn og inn- réttingar eftir pöntun. Axel Eyjólfsson, Skipholti 7, sími 80117. Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisalan Hafnarstræti 16. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Sendibílastöðin h.f. Ingólfsstræii 11. Sími 5113. Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í póstkröfu um land allt. — Bergstaðastræti 39B. Sendibílastöðin Þóf SlMI 81148. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján : Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. Sími 1453. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. — Sími 5999. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1, sími 80300. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú. Grettisgötu 54. Ljósmyndastofa Laugaveg 12. wkmha-mnjaMdi L/iugaí/eo 68 j: Kaupum ! gamlar bækur, tímarit og ;;gömul dagblöð. Ennfremur;! l;notuð frímerki. Seljum bæk-J ; I ur, tóbaksvörur, gosdrykki í ;jog ýmsar smávörur. -—; !; Vörubazarinn Traðarkots- J tsundi 3 (beint á móti Þjóð-! Ileikhúsinu). Sími 4663. ; ttLfcOSUl Glímunám- skeið ármanns fyrir byrjendur. ,Efing á mánudagskvöld kl. 3—9 í íþróttahúsi Jóns Þor steinssonar, Ekkert kennslu gjald. Enn geta nokkrir drengir komist að á nám- skeiðinu. — Stjórn Ármanns Skemmtifund aeldur Glímufélagið Ármann samkomusal Mjólkurstöðv- irinnar miðvikudaginn 12. o.m. kl. 9 e.h. Fjölbreytt ikemmtiatriði. Dans — Nán ir auglýst síðar. Ármenn- ingar úr öllum flokkum, fjöl mennið. — Nefndin. Skíðaferðir skíðafélaganna: ÍKl. 9.00, kl. 10.00 og 13.00. i ; Burtfararstaðir: Amtmanns j ; stíg 1 og Skátaheimilið. Les-; ! ið nánar um ferðirnar í! ;blaðinu í gær. ! Skíðafélögin, sími 4955 KWomomcfomomomomömo^omoBomomvc'mumomomomfWomom* )momomt)momomomomomomomomomomomomomomomomomomomil ÞIÖÐVILJANUM AuglýsiS í 0*0f0*0*0»0»0#0»0*0*0*0«0»0£0»0»0«0*0*0»0*0»0»q BomomomomomomoBomomomoBOBomOBomoBOBomi>Bt'»omomoé Sunnudagur 9. marz 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (T Dánarminnmg KrisÉ|ásis Frlðfiniissonar F. S. maí 1SS6 — S. 1. föstudaK voru jarðneskar leyfar Kristjáns Friðfinnssonar bornar til hinztu hvílu i Fossvogs- kirkjugarði. Kristján var fæddur í Haga í Vopnafirði, sonur lijónanna Frið- finns Kristjánssonar op; Ólínu Sveinbjörnsdóttur. Á unpra aldri fluttist Kristján með foreldrum sínum að Borgum í sömu sveit og ólst þar upp með þeim ásamt stórum hóp mannvænlegra syst- kina. Rúmlega tvítugur gekk Krist- ján að eiga eftirlifandi konu sína, Jakobínu Gunnlaugrsdóttur, frá Gunnarsstöðum í Bakkafirði, og sama ár byrjaði hann búskap á Gunnarsstöðum. — Ungu hjón- in litu vonfrlöðum augum fram á veginn. Þau höfðu gefið hvort öðru fögur heit og verkefnin biðu mörg og margvísleg. Hug- djörf hófust þau handa, samstiílf í vilja og verki. Þau trúðu á frjómagn moldarinnar; því varð fyrst fyrir að rækta út og bæta túnið. Árin liðu í glöðu starfi. Öllu miðaði áfram í rétta átt og ungu hjónin undu hag sínum vei. — En þá er minnst varði dró ský fyrir sólu. 1925 missti Krist- ján fótinn fyrir ofan hné. Mörgum í Kristjáns sporum mundi hafa sortnað fyrir augum er hann leit fram á veginn og gef- izt upp. Nei. Það sveið að vísu í lær- stúfinn illa gróinn, en sjálfsbjarg- arhvötin, sálarþrekið og farsælar gáfur átti hann enn ólamað, á- samt tveim velstyrkum höndum. Konan hans var traust og stóð jafnörugg með honum nú eins og hún hafði gert .áður. Þess vegna fannst Kristjáni engin ástæða til að leggja árar í bát. „Það er meira en helmingur eftii' af mér“, sagði hann eitt sinn við mig. „Ég verð að læra einhverja iðn svo ég geti bjargað mér og rnínum". Og hann lét ekki sitja við orðin tóm. Hann flutti frá Gunnarsstöðum í Vopnafjarð- arkaupstað. Lærði að sauma og stundaði þá iðn, ásamt búskap, allt til ársins 1946 er hann flutti með fjölskyldu sína til Reykjavík- ur. Meðan Kristján var á Vopna- firði lét hann mikið til sín taka í félags- og verkalýðsmálum. Hann fann sárt til með olnbogabörnum D. 29, íebrúar 1952 lífsins. Fyrir litilmagnann vildi hann vinna, leggja hönd á plóg- inn til að rétta hag þeirra. — Hann skildi að Island á ærinn auð ef menn kynnu að nota hann. Hann trúði, að með samstilltum höndum, viti og vilja, væri hægt að bæja fátækt og skorti frá dyrum íslenzkrar álþýðu. Þessari iífsskoðun sinni hélt. hann frjórri og vakandi til dauða dags. Eftir að hann hafði flutt hing- að suður mátti lesa úr augum hans og svip að hann sá allstaðar möguleikana til góðrar afkomu. Hér í Reykjavík eignuðust þau hjónin snoturt heimili í eigin húsakynnum, þar sem gestrisni, glaðværð og snyrtimennska réði ríkjum — þangað var gott að koma. Nú er Kvistján horfinn manm- legum augum. Á eftir honum horf- ir þreytt eiginkonan ásamt tíu börnum þeirra hjóna. Þessi ást- vinahópur hefur margs að minn- ast og- margt að þakka er kvadd- ur er traustur og fórnfós eigin- maður og faðir. — Mig skortir orð, en bið guð að blessa og leiða ekkjuna, börn, tengdabörn og systkini, og gefa sinn blessaða frið. 1 myrkri sorgarinnar er gott að minnast þess, að hinn látni háði baráttuna eins og sönnum Is- lendingi sæmir og gekk með sig- ur af hólmi. J. Jónasson. læjarfréííip Framhald af 4. síðu. sveit Reykjavíkur ieikur. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason) • a) Sæbjört, leikur eftir Ragnheiði Jónsdóttur (Nemendur í 12 ára bekk B í Melaskólanum leika). b) Upplestrar og tónleikar. 19.30 Tón leikar: Backhaus leikur á píanó. 20.20 Tónleikar: Sónata fyrir trompet og píanó eftir Kari O. Runólfsson (Paul Pampichler og Lansky-Ottó leika). 20.35 Erindi: Hertogaynjan af Cajanello; siðara erindi (Þórunn Elfa Magnúsdót | r rithöfundur). 21.00 Óskastundin (B. Gröndal ritstjóri). 22.05 Dans- lög: a) Gamlar minningar: Gam- anvísur og danslög. — Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur; Soffía Karlsdóttur og Erl- ingur Hansson syngja. b) Ýmis danslög af plötum. 23.00 Dagskrár- lok. Útvarpið á morgun: 18.10 Framburðarkennsla í ensku. 18.30 Islenzkukennsla; I. fl. 19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25 Tón- leikar: Lög úr kvikmyndum. 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Syrpa af átthagalögum; Emil Thorodd- sen raddsetti. b) Sögur úr Vínar- skógi, vals eftir Strauss. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Eyþórsson veðurfr.). 21.05 Ensöngur; Frú Guðmunda Elíasdóttir syngur; Weisshappel leikur undir, 21.25 Búnaðarþáttur: Þið ungu bændur, erindi eftir Þorbjörn Björnssin bónda á Geitaskarði ((Gísli Krist- jánsson ritstjóri flytur). 21.50 Ein- leikur á píanó: Guðmundur Jóns- son leikur Prelúdíu og fúgu op. 39 eftir Mendelssohn. 20.20 Ferðin til Eldorado, saga eftir E.D. Bigg- ers (Andrés Kristjánsson blaða- maður). — XXI. 22.40 Tónleikar: Lög eftir Tschaikow^ky. 23.10 Dag skrárlok. Rafmagnstakmörkunin í dag Hafnarfjörður og nágrenni, — Reykjanes. Rafmagnstaþmörkunin á morgun Nágrenni Reykjavíkur, umhverfi Elliðaánna vestur að markalínu frá Flugskálavegi við Viðeýjar- sund, vestur að Hlíðarfæti og þaðan til sjávar við Nauthólsvílc i Fossvogi, Laugarnes, meðfram Kleppsvegi, Mosfellssveit og Kjal- arnes, Árnes- og Rangárvallasýslur. Leiðrétting. 1 blaðinu í gær misprentaðist staðsetning á frétt frá Ólafsfirði, en fyrirsögnin var rétt. Jarðskjálftakippirnir hafa verið á ÓlafsFIRÐI,, ekki Ólafs- vik. Ef ég tek á penna til þess að láta hann segja frá því sem ég hugsa, þá er það til þess, að láta sjást, hvað ég veit sannast um það, sem ég vil að sé á lofti hald- ið, eða komi á vitund þeirra er lesa, og svo er og um það sem hér fer á eftir. Guðjón Jónsson, trésmiður, Mið- túni 57 lézt af slysförum þar sem hann var við vinnu sína; hann féll með vopn iðju sinnar í hendi, án þess að hopa um skref. Ég hef þekkt Guðjón lengi, eða frá þvi hann vann sem lærling- ur hjá Gunnari og Þorsteini, sem þá höfðu vinnustofu á Skólavörðu- stíg 3 hér í bæ. Þar komu þá strax í ljós þeii' kostir sem Guð- jóni voru í merg runnir og æ síðan hafa borið uppi og verið rauöi þráðurinn í Öllu hans starfi, viljinn til hins góða og trú- mennska. Geta hans i þessar _átt- ir var oftast stærri en kraftar hans voru skapaðir til og bar innræti hans því höndina uppi meir en almennt gerist. Dagsverk hans varð því oft stærra en ann- arra sem meiri líkamsburði höfðu. Það er ekki ofmælt þó ég segi, að honum féll aldrei verk úr hendi, enda eftirsóttur til starfa, vegna hinna áðurnefndu eigin- leika. Hann skapaði sér heimili með iðjusamri konu og atgjörfi sinnar handar, sem kemur þeim sem þekktu hann, til þess að líta s:n-- ar frístundir sem tapaðan fjársjóð og illa ávaxtað pund, þegar á það er litið hverju þessi fallni félagi kom i verk að loknu því verki sem hann skilaði dag hvern þeim, sem meta vinnuhæfni hans og trúmennsku í daglegu starfi. Það skal þó ekki skiljast svo, að Guðjón hafi ekki átt sínar frístundir, sem hann gæti notið með sér hugstæðum mönnum. Hann átti þær heima hjá sér við umönnun barna sinna, í samstarfi við konu sina og aðkallandi skyldustörf, en líka í hugstæðum leik við gesti sína, bæði í skemmtilegu tali yfir kaffibolla og við taflborðið, sem var honum bæði mikil glcði jafnt og viðfangs- efni andlegrar áreynslu, sem hann naut að jöfnu við áreynslu í dag- legu starfi. Ég kveð þig, Gúðjón, með kæru þakklæti fyrir vel unnið dagsverk og í þessu sambandi óska ég bess að þjóð mín mætti eignazt marga slíka syni; og eins og Sigurður frá Árnarholti sagði: „Ætti ætíð menn að missa meiri og betri en aðrar þjóðir" Guðm. Ólaísson, húsgagnasm. SýklahernaSar Framhald af 1. síðu. sína að lialda stríðinu í Kóreu áfram og láta það breiðast út, svo þeir geti komið . í fram- kvæmd fyrirætlunum sínum um almenna styrjöld. Glæpur gegn mannkyninu. Því er glæpur Bandaríkja- manna i Kóreu elcki einungis glæpur gegn kóresku þjóðinni og kínversku sjálfboðaliðun- um heldur glæpur gegn mann- kyninu. Friðsamar þjóðir um heim allan hljóta að skilja að banda rísku árásarseggirnir eru liættulegustu óvinir heims- friðar og réttarfars. Árás sem þessi verður fordæmd af öll- um þjóðum heims. Því heitum vér á þjóðir allra landa að þær taki i taumana og hindri að Bandaríkjamenn haldi áfram sýklahernaði í Kóreu og krefjist að Banda- ÁHEIT: Sólheimadi'engurinn. NN 100 kr. — Strandakirkja. Þorsteinn Jóns- son. 30 kr. og R.F, 15 kr. Þjóð- viljinn. NN 50 krónur. Þróttarar! 1. umferð hraðskákmótsins verð- ur annað kvöld (mánudag) í U. M.F.G. skálanum og hefst kl. 8.30. Munið að mæta stundvíslega. Stjórnin. Samkór Reykjavíkur biður þá félaga og aðra, er hafa hugsað sér að starfa með kórnum, en hafa ekki mætt til söngprófs, að koma. í Þingholtsstræti 27 (neðstu hæð) annað kvöld (mánudag). k!. 8.15—10.15. Frekari uppl. í sima 5014. Skjaldbreið austur til Seyðisfjarðar um miðja þessa viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Horna- fjarðar oog Reyðarfjarðar á morgun. Farseðlar seldir á mið vikudag. ríkjastjórn hætti að spilla vopnahlésumræðunum í Kóreu og' liindra samkomulag. Með því að láta Kóreustríð- ið breiðast út eru Bandarikja- menn að reyna að rjúfa heims- friðinn. Risasterk friðaröfl heimsins munu áreiðanlega sjá til þess að ákvarðanir heims- friðarráðsins um bann við múgtortimingarvopnum verði -haldnar.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.