Þjóðviljinn - 09.03.1952, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 09.03.1952, Qupperneq 8
60 norskir skógræktarmenn koma hing— að í vor og 60 íslendingar fara til Noregs. 100 íslenzkir ferðamenn geta farið til Noregs í skiptum fyrir 103 Morðmenn sem ferðast hingað í vor koma hingað 60 Norðmenn á vegum Skógræktarfélags ■ Islands og 60 Islendingar fara til Noregs og starfa við skógrækt Það var 1949 sem slík skipti voru liafin og reyndust mjög giftudrjúg til að auka liér áhuga og skilning á skógrækt. M.s. Hekla fer héðan með Norðmennina 60 að kvöldi 8. júní og geta 100 íslendingar þá komizt með í ferð til Noregs, Bem tekur hálfan mánuð og skipulögð er af Ferðaskrifstofu ríkisins. Norsku skógræktai-meunirn- ir koma ihingað með Brand V þann 26. maí og ásamt þeim 100 norskir ferðamenn er munu dvelja hér til 31. maí. Norsku skógræktarmönnunum, sem eru frá Vesturlandinu í Noregi, verður skipt milli skógræktarfélaganna hér, þar sem þeir munu vinna að skóg- græðslu, aðallega þó sunnan- vestan- og norðanlands. Verða í Sogni og á Mæri. í&lendingarnir sem eiga að kynna sér skógrækt í Noregi fara með Brand V. Verða 40 þeirra í Sogni en 20 norður á Mæri. Mikill áhugi er þegar fyrir þátttöku í ferðinni, en skógræktarfélögin úti um land ráða því hverjir fara frá þeim, og skulu umsóknir því sendar til viðkomandi skógræktarfé- lags, en Skógræktarfélag ís- lands árkveður síðan hve marg- ir geta komizt frá liverju fé- lagi, og fer það eftir stærð fé- laganna. Meðal þeirra sem sótt hafa um ferðina eru tveir prestar af Vestfjörðum. Far- gjald verður um 1500 kr., sem skógræktarmennirnir greiða sjálfir, uppihald í Noregi er frítt. Noregsför Ferðaskrif- stoi'unnar. Þegar Hekla fer að sækja skógræktarmennina íslenzku geta um 100 manns fengið far til Noregs. Lagt verður af stað á miðnætti aðfaranótt 9. Gylfi í reynslufÖr 18, marz n. k. Reynsluför Patreksfjarðar- togarans Gylfa verður farin 18. marz n.k, en hann er seinni diesel-togarinn sem smíðaður er í Bretlandi fyrir íslendinga og eini nýsköpvuiar- togarinn sem eftir er að af- henda. Gert er ráð fyrir að Gylfi verði afhentur mjög fljótlega að reynsluförinni lokinni. júní. Mikinn hluta næsta dags verður dvalið í Færeyjum og komið til Bergen að morgni 12. júní og ferðast um Noreg til 18. júní. Gert er ráð fyrir að koma til Reykjavíkur 22. júní. Ferðamannaskipti. Ferðaskrifstofan byrjar að taka á móti pöntunum á morg- 'un. Fargjald í fjögurra manna klefa verður um 3 400 kr. en 3 800 í tveggja manna klefa. 1 Noregsferðina með Geysi á Akureyri var fullskipað á þrem dögum og voru margir á biðlista, þ.e. gátu ekki feng- ið far. Ef þeir hinir sömu hafa enn hug á því að komast til Noregs þurfa þeir að end- urnýja pantanir sínar. — Er hér um skiptiferð að ræða svo gjaldeyri þarf ekki til ferðar- innar nema vasapeninga. Skugga-Sveiim r l (»• a Sigmiiroi Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóéviljans. Skuggasveinn var frumsýnd- ur hér um síðustu helgi á veg- iiHi stúkunnar Framsókn nr. 187. Hefur aftsókn aft lciknum verið ágæt. Aðalleiksndur eru Skugga- sveinn: Pétur Laxdal; Harald- ur: Sverrir Sigþórsson; Ög- mundur: Þórður Hjálmarsson; Ketill: Ásmundur Jónasson; Sigurður í Dal: Jónas Tryggva son; Ásta: Sigurlaug Guð- mundsdóttir;. Jón sterki: Jón Kr. Jónsson; Gudda: Pétur Baldvinsson; Gvendur smali: Jóhanna Jóhannsdóttir; Lár- enzíus sýslum.: Eiríkur J. B. Eiriksson; Margrét: Kristín Gunnlaugsdóttir; stúdentamir: Júlíus Júlíusson og Guðmund- ur Frímann. Leikstjóri er Steingrímur Þorsteinsson frá Dalvík, leik- tjöld málaði Herbert Sigfús- son. Raflia í Hafnarfirði segir upp 15 möimum | Raflia í Hafnarfirði ságfti fyrir nokkru upp 15 mönn- um og eiga þeir að liætta fyrsta apríl. ;i Ástæðan til þessarar uppsagnar 15 nvanna er sú að í'ram ji leiðsla verksmiðjunnar selzt ekki eins ört og hún gerði ji áður, — þ.e. „jafnvægið'* þeirra iijarna og Eysteins er ji komið, kaupgeta fólksins er þrotin. i: f útvarpsumræðunum í vetur sagði Björn Ólafsson að aðeins þær verksmiðjur sem framleiddu lélegar vör- Iur þyrftu að segja upp fólki, og sæist það bezt á því að Rafha í Hafnarfirði þyrfti ekki að segja upp mönn- um. Þau orð þessa fjármáiaspekings íhaldsins liafa nú reynzt sania fávizkublaðrið og annað sem þessi i'orni hrunpostuli hefur látið sér um munn fara. TránaðarmaríLaíundur Á morgun (mánudag) verð- ur lialdinn fuDílur i Trúnaðar- maimaráði Sósía’istafélags Reykjavíkur. Fundurinn verður að Þórsgötu 1 og hefst kl. 8.30 síðdegis. Trúnaðarmenn - eru beðnir að ijöímenna og mæta stundvíslega. Deildakeppnin AHverulegt starf hefur verið unnið af mörgura deildum siðustu viku i öflun nýrra áskrifenda að Þjóðviljanum og Rétti, öflun nýrra félaRa og innheimtu flokks- gjalda. Hafa tvær deildir þegar náð 100% í tveimur verkefnum, en það er Skóladeild í innheimtu flokksgjalda o" Bolladeiid í öflun nýrra áskrifenda að Rétti, en þær hafa ákveðið að fara langt fram úr þessari áætiun. Aðrar deildif eru komnar vel af stað, og allar skilað einhverjum árangri á einu eða fleiri sviðum. 1 áskrifenda- söfnun Þjóðviljans ei-u t. d. 15 deildir komnar af stað í áskrif- endasöfnun að Rétti 9 deildir, i öflun nýrra flokksmeðlima 9 deildir, að innheimtu flokksgjalda allar deildirnar. Fjórar deildir liafa þegar skilað árangri í öllum verkefnum. En betur má ef duga skal. Fyrir næstu helgi þurfa all- ar deildir að hafa skilað árangri í öllum verkefnum, en þá höfum við 7 vikur til stefnu til þess að ná markinu. Hvaða deild verður til þess að ná fyrst 100% í öllum verkefnum? Herðum öil sóknina. Tekið . er á móti áskrifendum að Þjóðviljanum og Rétti á skrif- stofu Þjóðviljans sími 7500 og skrifstofu Sósíalistafélags Reykja- víkur simi 7511, sem sömuleiðis tekur á móti nýjum méðlimum í flokkinn og greiðsiu flokksgjalda. Röð deildanna í samkeppninni um söfnun áskrifenda að Þjóðviij- anum og Rétti er þannig: Þjóðv. Réttur i. Bolladeild 33% 1. 120% 2. Sunnuhvd. 31% 3. Njarðard 27% 4. Meladeiid 22% . 2. 100% 5. Túnadeiid . 22%. 6. Sogadeild .... . . 20% 3. 44% 7. Þing-holtad . . 18% 8. Skerjaf jarðard. . 17% 9. Skóladeild .... . . 14% 10. Langholtsd. . 14% 5. 40% 11. Barónsdeild . 11% r 12. Kleppholtsd. . 11% rrji 13. Hlíðardeild . 10% 9. 8% 14. Þórsdeild .. 9% 4. 43% 15. Vesturdeild . 6% 6. 30% 16. Laugarnesd. 8. 10% Félags biíreiðasmiía Félag bifreiðasmiða hélt að- alfund sinn 28. febr. s.l. og var hann vel sóttur. Félagið hefur á s. ]. ári barizt fyrir þvi, að ekki væru að órann- sökuðu máli og að því að virð- ist að óþörfu, fluttir inn yfir- hyggðir fólksflutningsvagnar (rútubílar), eins og'átt hefur sér stað undanfarin ár, og sú erlenda vinna og efni sem inni- falið er í yfirbyggingunum verðlaunuð með ívilnunum í tollum af því opinhera, á sama tima og innlendar bifreiðasmiðj ur hafa greitt tolla, bátagja’d- eyri og söluskatt, eins og lög standa til. — Ekki hefur borið á alvarlegu atvinnuleysi í stétt- inni til þsssa. Stjórn féiagsins var öll endurkosin og skipa hana þessir menn: Form. Gunnar Björnsson. ritari Magn- ús Gís’ason, gjaldkeri Guðjón Jónsson, varaform. Sigur’ður Hjálmarsson, vararitari Gísli Guðmundsson og varagjaldkeri Hjálmar Hafliðason, Sunnudagur 9. marz 1952 — 17. árgangur — 57. tölublað I Emil og Halgi reka 11 menn nr | bæjarvinnunni út í atvinnuleysið Fyrir um það bil mánuði var bætt 10 mönnum í bæj- arvinnuna í Hafnarfirði og köiluðu þeir Emil og Helgi ii það úrbætur á atvinnuleysimi. 1 vikunni sem leið ráku þeir þessa. 10 menn út í at- i; vinnuleysið aftur, voru mennirnir láínir hætta s.I. þriðju !; ilagskviild. !; Þessi uppsögn stafar ekki af því að ræzt liafj úr ;i með \innu í Hafuarfirði, þvert á móti hefur aldrei ;i verið þar slíkt atvinnuleysi á vetrarvertíð. Er sízt að ji undra að atvinnuleysið sé mikið þcgar þess er gætt jl að undir stjórn Emils & Co síðasta áratuginn hefur ji togurunum fækkað niður í 5, en á atvlimuleysisárunum fyrir stríð voru togararair 12 að tölu. Aéallundiflr Félags veggióðrara Aðalfundur Félags veggfóðr- ara í Reykjavik var haldinr. 24. febrúar s.l. Formaður flutti skýrslu um starfsemi fé- lagsins á liðnu ári. Atvinnc var í meðallagi hjá félags- mönnum og fór batnandi ei nægilegt efni fyrir iðnina var* aftur fáanlegt. Nú horfa veggfóðrarar sem aðir byggingariðnaðarmen.” með kvíða til framtíðarinnai og vænta skjótra og raun- hæfra aðgerða ríkisstjórnar- innar til úrbóta á því neyðar- ástandi er nú ríkir hér í bæ í atvinnumöguleikum bygging- ariðnaðarmanna. I stjórn félagsins voru kosn- ir: Ólafur Gúðmundsson for- maður, Guðm. J. Kristjánsson varaformaður, Þorbergur Guð- laugsson ritari, Gunnlaugur Jónsson féhirðir og Guðmund- ur Björnsson meðstjórnandi. Egill ranði land- ali leiia Egill ra'xiði, tegari Bæjar- útgerðar Neskaupstaðar, kom af veiðnm í fyrradag til Neskaupstaðar með um 240 tonn aí fiski. Var afl- aisum landað í Neskaupstað til vinnslu í frystihúsunum þar. Er þetta önnnr veiðiför-in í röð sem Egill rauði fer fyrir frystihúsin. Kemur þetta sér mjög vel fyrir Norðfirðinga þar eð atvinnu leysis liefur gætt: þar nokk- uð í vetur. Mvöldvaka stúdenta Stúdentafélag Reykjavíkur heildur kvöldvöku í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld og hefst húrf kl. 8.30. Skemmtiatriði verða þessi: Jón Sigurðsson, skrifstofustj. Alþingis flytur frásöguþátt, Ketill Jensson tenór syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshappel, Bjarni Guðmunds son blaðafulltrúi annast spum ingaþátt, tígulkvartettimi syng ur og að lokum vefðúr dansað. 1680 kr. stolið 1 þessari viku var stolið veski með 1600 krónum úr jakkavasa í skrifstofuherbergi hér í bæn- um. Um þetta leyti var þarna á ferð drengur um 10 ára aldur og er talið líklegt að hann sé valdur að hvarfi peninganna. Peningarnir, sem hurfu voru þrír 500 krónu seðlar og einn 100 króna seðil. Fólk sem kynni að hafa orðið vart við dreng á þessum aldri vera að skipta peningum af þessari upp hæð er beðið að gera rann- sóknarlögreglunni aðvart. Námsstyrkar fyrir koisur Félagi íslenzkra háskóla- kvenna hafa nýlega boiizt til- kynningar um tvo alþjóðastyrkl til vísindarannsókna fyrir kon- ur með háskólapróf. 1) 10.000 belgískir frankar veittir af félagi belgískra há- skólakvenna til dvalar í Belg- íu árin 1952 eða 1953. Um- sóknarfrestur til 1. apríl n.k. 2) 500 danskar krónur veitt- ar af félagi danskra háskóla- kvenna til dvalar í Danmörku, helzt á yfirstandandi ári. Um- sóknarfrestur til 1. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur rit- ari félagsins, Teresía Gúð- mundsson, sími 3924 eða 3373. Stjómm enduskosin Barnaverndarfélag Reykja- víknr hélt aðalfund sinn 28. febr. Úr stjórn áttu að ganga form. og tveir méðstjórnendur. Voru þeir endurkjörnir. Vara- stjórn einnig endurkjörin: Stjórn skipa nú: Matthías Jónasson, form. Símon Jóh. Ágústsson, ritari, frú Lára Sig urbjörnsdóttir, gjaldkexá, .Tón Auðuns, dómprófastur, Krist- ján Þorvarðsson, læknir. Á liðnu starfsári hefur fé- lagið beitt sér fyrir ýmsum velferðarmálum barna og ung- linga. M. a. veitti það styrk til náms í kennslu og uppeldi van- gefinna og annarra andlega veiklaðra barna og er nú Björn Gestsson kennari á vegum fé- lagsins við nám í þessum grein um við háskólann í Zúrich. Fé- lagið gaf út barnabókina „Sól- hvörf“, sem seld var á Bama- verndardaginn. Tæplega 50 þús. kr. eru nú í félagssjóði. L.iósmvndasýninsin. Frestur til að skila HópmyndUTU á væntanlefra myndasýningu List- vinasalarins ér útrunninn annáð kvöld. Mýndum sé skilað í LiSt- vinasalinn síxni 2564.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.