Þjóðviljinn - 04.04.1952, Blaðsíða 3
Föstadagur 4. apríl 1952 — ÞJÓÐVILJIÍÍM — (3
RITSTJÓRI: FRÍMAN'N HELGASON
Á að leggja hnefaleika niður?
Þeir sem vinua að, taka þátt
í eða fylgjast með íþróttum
Ihljóta á hverjum tíma að vega
og meta hverja íþróttagrein út
frá tveim aðalatriðum! Hefur
hún íþróttalegt giidi? Byggir
hún upp andlegaa og líkam-
legan þroska þeirra sem iðka
hana ? Er hún heillandi og
göfgandi fyrir 'þann f jölda sem
á horfir?
Á öllum tímum eru uppi
menn sem amast við öllum
greinum íþrótta og telja þær
upp til hópa skaðræði eða að
minnsta kosti mjög vafasama
tómstundaiðju. Sem betur fer
er þó þessum mönnum stöðugt
að fækka, sem halda þessu
fram, og þéim fjö’lgar stöð-
ugt sem fallast á að- iðkun
íþrótta geti hjálpað mjög gegn
einhæfni vinnunnar með aukn-
um vélum og innisetum.
Á sama tíma verður vart
vaxandi andúðar á hnefaleikum
sem íþrótt og sú andúð kemur
ekki fyrst og fremst frá þeim
sem eru á móti íþróttum al-
mennt; hún kemur ekki síð-
ur frá þeim, sem þekkja glöggt
eðli og tilgang íþrótta yfirleitt.
Sennilega eiga þessar vax-
andi ládeilur á hnefaleika rót
sína að rekja til hinna tíðu
dauðsfalla atvinnumanna í
hnefaleikum. Því er ekki að
neita að atvinnuhnefaleikar og
hnefaleikar áhugamanna er ó-
líkt, því þar sem peningar eru
annarsvegar og lifibrauð verður
allt harðsóttara og keppnin
harðari en hjá áhugamönnum.
Samt sem áður er ekki nema
um stigmun að ræða, en eðlis-
mun ekki. Rothögg, t. d., verð-
ur alltaf rothögg hvort sem
það er gefið og þegið fyrir
peninga eða það er látið úti
og á móti tekið af áhuga fyrir
fagurri íþrótt.
Því hefur oft verið haldið
fram af hnefaleikamönnum að
þessar ádei’lur væru sprottnar
af þekkingarskorti á reglum
hnefaieikamanna. En þeir sem
athuga reglur hnefaleikamanna
munu fljótlega geta áttað sig
á þeim. Þær eru skýrar og
einfaldar og segja til hvað má
(8. gr.) og hvað ekki má (10.
gr.). — Þeir sem borið hafa
saman þessar gildandi reglur
og túlkun dómara í mótum,
hljóta að taka eftir því að yfir-
leitt túTka þeir reglurnar eftir
Framhald á 6. síðu.
I,. • -—- ■’■■■■-'V!JES:
Tvö ný íþróttaíélög
Tvö ný íþróttafélög hafa ver-
ið samþykkt og hlotið upptöku
í ISÍ.
Knattspyrnufélagið Víðir í
Garði með 28 meðlimi, stjórn
skipa: Þorvaldur Sveinbjörns-
son, formaður. Sveinn Jónsson,
varaformaður. Pétur Ásmunds-
son, ritari. Magnús Gíslason,
vararitari. Einar Tryggvason,
áihaldavörður. Þorleifur Matthí-
asson, gjaldkeri. Ásta Guð-
mundsdóttir, varagjaldkeri.
Iþróttafélag Keflavikurflug-
vallar (l.K.F.) með 39 meðlimi,
stjórn skipa: Bragi Þorsteins-
son, form. Stefán K. Linnet, rit-
ari. Pétur Kárason, féhirðir.
Ingi Gunnarsson, varaform. Sig-
urður Steindórsson, áhaldavörð-
ur. Varamenn: Friðrik Bjarna-;
son og Bergur Jónsson. , <
Bæði þessi félög eru þegar
•gengin í Iþróttabandalag Suð-
urnesja.
Hér fer á eftir skýrsl:
Fiskifélags íslands og Land-
sambands ísienzkra útvegs-
manna iun aflabrögð í nokkr-
um verstöðvum í febrúar og
en þao mun samsvara u.þ.b. 192
smál. af slægðum fiski ineð
haus.
Viktoría aflaði 31 smál. af
slægðum fiski með haus í 10
lögnum. — Afii í janúar var
rúmlega 55 -smáh af ósiægðum
fiski af 4 fcátum, en fyrsti bát-
urinrt hóf róðra 18. jan.
Afiahæsti -bátur var mb. Ög-
mundur, sem aflaði rúml. 62
smái. í 18 röðrum.
Gæftir í mánuðinum voru
sæmiiegar. Fiskurina hefur yf-
irleitt ■ verið vænn þorskur og
hefur hann viljað slitna af lín-
unni, jafnvel þótt gætt væri
vp.rúðar við drátt línun.nar. Afl-
ihn hefur allur vérið saltaðiu:,
nema ýsa og keila.
Vélabiianir urðu ekkL veru-
legar, en torvelt hefur reyazt
að afia varahiuta til véla og
hefur' það oft valdið miklum
vandræðum. — Gæftir voru
bétri í sama minuði í fyrra
en aflamagn svipað og nú,, þó
heldur meira. Hinsvegar tap-
aðist þá geysimikið af þorska-
netum vegna ágangs togara.
(Frá LÍÚ)
Akranes
Fra Akranesi réru í febrúar
17 bátar, allir með línu; .2
voru í útilegu.
Samtais réru bátarnir 306
róðra, þar af eru 37 lagnir hjá
útiiegnbátum. Aflinn var sam-
tals 1.529.5 smál. Auk þessa
landaSi bv. Akurey um 230
smál. af fiski í mánuðinum.
1 janúar var afli ' bátanna
rúml. 561 smiál. í 201 róðri á
Framhald á 7. síðdi.
marz.
Arftuhi SMttvíhs
1>ESSI mynd er af hlnum 21. árs gamla, norska tvíkeppnismanni,
flunder Gundersen, þar sem hann stekkur í Holmenkollen um daginn.
Svo sem kunnugt er, vann hann tvíkeppnina yfir sjálfum Simon;
Sláttvík. Hann var5 líka bezti stökkvari tvikeppninnar, þótt Sláttvík
vteri aðeins hálfu stigi eftir. — Norðmenn binda miklar vonir við
Gundersen. Enda veitir þeim ekki af að fá unga garpa framá
siónarsviðlð. Siáttvík er orðinn 35 ára, svo að aldurinn fer að krefj-
ast réttar síns af honum. Þá er gott að eiga í pokahornínu æsku-
menn á borð við Gunder Gundersen.
Reykjavlk
23 bátar stuaduðu veiðar fhá
Reykjavík í febrúar, þar af
voru 14 iínubátar °S 9 tog-
bátar. Línubátamir voru ýmist
í útilegu, lögðu afla sinn á
land daglega. Togbátar veiddu
oftast nokkra da-ga í senn miiii
þess, að þeir ■ lögðu afla sinn
á land.
Heiláarafiinn hjár Reykjavík-
urbátum^var tæpl. 1246 smál. I
þessum afia er ekki meðtalinn
fiskur, sem ssidur liefur verið
til herzlu í Reykjavík og ,eigi
heldur ö'.I ksila, sem veiðzt
hefur. Afiahæstur var Björn
Jónsson, sem var í- útiiegu. Afii
hans var lé.5.5 smái.
Gæftir voru sæmil^gar i mán-
t-:w'..íuin, en ,afu afar rýr, eink-
anlega hjá línUbátunum.
Hinsvegar gætti lítt vélabil-
ana og veiðarfæratjóns.
(Frá LÍÚ)
Frá Þorlákshöfn stunduðu 4
heimabátar veiðar og lögðu þeir
afla sinn á 'iand daglega. Auk
þeirra leggur Viktoría frá R-
vík afla sinn á land í Þoriáks-
höfn, en sá bátur er á útilegu.
Þorlákshafnarbátar fóru sam
tals 71 veiðiferð og öfluðu sam-
tals rúmlega 230 smál. af ó-
óhausuðum fiski,
SUNÐMOT 1.0.
200 m bringusund karla:
Framhald á 7. síðu.
Á miðvikudagskvöld fór -sund
mót I'.R. fram í Sundhöllinni.
Mótið var fremur dauflegt þó
í einstaka greinum næðist sæmi
legur árangur. Má þar nefna
árangur Helgu Haraldsdóttui
K.R., sem synti 50 m skriðsund
á næst bezta tíina sem náðst
hefur á Islandi. Keppnin í þess-
um riðli var líka skemmtileg-
asta keppni kvöldsins, og átti
hún Inga litla Árnadóttir frá
Keflavík, sem allir áhorfendur
virtust eiga, sinn þátt í því.
Sjöfn varð að þessu sinni nr.
þrjíi, en hún stundar nám af
kappi og kemur bara síðar. —
Kristján Jónsson . synti að
þessu sinni keppnislaust 200 m
en náði þó sínum langbezta
tíma til þessa. Hinn ungi hái
og granni Þráinn Kárason, sem
varð nr. 2 í þessu sundi lofar
góðu. — I baksundinu var
Hörður Jóhannesson í sérflokki,
þó hann sé farinn úr bænum
og æfingaaðstaða lakari. Sem
sagt; fyrir utan Ara, Pétur og
Þórdísi var þarna um að ræða
ungt fólk, sem margt lofar
góðu.
Við sem kaupum leikskrár
til að fylla út árangur • kepp-
enda viljum spyrja: Er ómögu-
legt að koma kynningakerfi
mótanna í það horf að hægt sé
að fylgjast méð þeim breyt
ingum sem verður á leikskrá?
Á þessu móti og raunar mörg-
um öðrum var útilokað að
heyra orð í þulnum og fylgjast
með breytingum sem urðu á
mjög mörgum riðlum. Þetta
gerir sitt til að gera mótin
leiðinlegri en þau þurfa að
vera. Sjálfsagt eru einhverjir
annmarkar á að gera gestum
mótanna þetta aðgengilegra, en
þetta er óþolandi og því verð-
ur að breyta. — Úrslit í ein-
stökum greinum:
200 m skriðsund karla:
1. Ari Guðmundss., Æ. 2:20,4
‘2. Pétur Kristjánss., Á. 2:21,0
3. Magnús Guðmson, Æ. 2:46,6
100 m baksund dren^ja:
1. örn Ingólfsson, ÍR. 1:27,7
2. Guðjón Ólafsson, Á.
3. - Ragnar Árualds, Á. 1