Þjóðviljinn - 09.05.1952, Síða 3
EINAR B. PALSSON:
SPURNINGUM SVARAÐ
Vinur minn Brag-i Magnús-
son, formaður íþróttabandalags
Siglufjarðar, beinir til min
spurningum irni skíðamál á í-
þróttasíðu Þjóðviljans þ. 18.
apríl s. 1. Tilefnið er viðtal sem
íþróttaritstjóri Þjóðviljans átti
við mig eftir Vetrar-Ólympíu-
leikana í Osló og hefur þar
eftir mér þessa setningu: ,,I
augnabliki náum við ekki mikið
lengra í skíðastökki, Það hefur
orðið heldur aftur úr í bili“.
Setning þessi er ekki ná-
kvæmlega eftir mér höfð og
auk þess slitin úr réttu sam-
hengi.
Skoðun mín er sú, að í sum-
um greinum skíðaíþróttarinnar
hafi hér á landi orðið framför
á síðustu árum, einkum þó í
svigi karla og skíðagöngu. Á
ég þar við, að færustu mennirn-
ir í þessum greinum séu nú
færari en áður var og jafn-
framt að fjöldi þeirra hafi i
heiid ekki minnkað. Mér virð-
ist að skíðastökkið lrafi því
miður ekki fylgzt með fram-
förum í þessutn tveim grein-
um.
Þetta mat mitt er byggt
'bæði á þeim mörgu skíðamót-
,um sem ég hefi séð undan-
farin fimmtán ár og einnig á
þeim opinberu mótum, sem ég
hefi ekki séð. Skíðasamband Is-
lands hefur nefniiega fengið
skýrslur um svo til öll opinber
skíðamót hér á landi síðan
1937, (frá því að byrjað var
að keppa hér samkvæmt stað-
festum reglum) — og það hef-
ur fallið í mitt hlutskipti að
vinna úr þessum skýrslum.
Skíðamótin eru m. a. haldin
til þess að samanburður fáist
■á getu skíðamannanna og úr
mótaskýrslunum miá fá hug-
mynd um það, hver geta ókunn
ugra manna er, ef þeir keppa
við menn, sem maður þekkir.
Allir sem fylgzt hafa með
skíðaíþróttinni hér á landi, vita
það, að Siglfirðingar hafa
staðið fremst í skí-ðastökki hér
á landi á undanfömum árum.
Mér þykir ekki ósennilegt, að
á árunum 1937 til 1940 hafi
skíðastökkið verið tiltölulega
sterkasta grein okkar af skíða-
íþróttum. Siðan virðast tækni-
legar framfarir hafa orðið
meiri í öírum greinum.
Árið 1940 var Skíðamót Is-
lands háð á Akureyri. Þangað
sendu Siglfirðingar tólf stökk-
menn í flokk fullorðinna og
voru flestir þeirra þá lands-
kunnir skíðamenn. Árið 1950,
þegar Skíðamót Islands fer
fram á Siglufirði, eiga Siglfirð-
ingar aðeins fimrn menn í sama
flokki. Árið 1951 keppa aðeins
sex menn í þessum flokki á
Skíðamóti Siglufjarðar og sam-
tals fimm í yngri flokkunum.
Ég vildi óska að þetta mat mitt
á gengi skíðastökksins væri
rangt og áð hið rétta væri að
það stæði hér í miklum blóma
og væri samt í framför.
Hvað er nú hægt að gera til
þess að efla skíðastökkið, þessa
íþróttagrein, sem er svo
skemmtileg, bæði fyrir skíða-
menn og áhorfendur? Skoðun
mín er þessi: Meginhluti íþrótta
starfsins fer fram á vettvangi
iþróttafélaganna. Til jress að
hægt sé áð efla eina íþrótta-
grein þarf þar að vera fyrir
hendi áhugi og gott félagslegt
samstarf. Hið síðara er ómiss-
andi til þess að skapa þær ytri
aðstæður, sem nauðsynlegar
eru, en þær eru oftast íþrótta-
mannvirki og kennsla. Á sviði
skíðastökksins þurfa að vera
uppbyggðar stökkbr. fyrir mis-
munandi stökklengdir og nægur
vinnukraftur skíðamanna til
þess að halda þeim í stökkhæfu
lagi. Kennsla í skíðastökki er ó-
hjákvæmileg, ef framfarir eiga
að verða og verður yfirleitt
að reikna með því að fá til þess
aðkomumenn, sem eru færari
en heimamenn á hverjum stað.
Ef allt þetta tekst, þá trúi ég
því að framfarir verði í skíða-
stökkinu. En við skulum heldur
ekki loka augunum fyrir því,
að vegna hinnar umhleypinga-
sömu veðráttu um háveturinn
hér á landi, er erfiðara að
halda stökkbrautum í lagi hér
en í nokkru, öðru landi þar sem
skíðastökk er iðkað að nokkru
ráði.
Föstudagur 9. maí 1952 — ÞJÓ.ÐVIEJINN — (3
Miiiiiingarorl sm L. H. Miiiler
Reykjavíkurmótið
2.1eikur
Valur — Víkingur
2:2
Reykjavíkurmótið annar leikur.
Lið Vals: Helgi Daníelsson,
Guðbrandur Jakobsson, Jón
Þórarinsson, Hafsteinn Guðm.,
Einar Halldórsson, Halldór
Halldórsson, Bragi Jónsson,
Borgar, Sveinn Helgason, Eyj-
ólfur Eyfells, Ægir Ferdinants-
son.
Lið Víkings: Ólafur Einars-
son, Sveinbjörn Kristjánsson,
Einar Pétursson, Kjartan Helgi
Eysteinsson, Gunnlaugur Lár-
usson, Guðm. Samúelsson,
Björn Kristjánsson, Bjarni
Guðnason, Ingvar Pálsson,
Reynir Þórðarson.
Norðanstormurinn sem enn
var á og kuldi í veðrinu trufl-
aði leikinn nokkuð. Þó náðu
bæði liðin mun betri leik á móti
storminum. Valur lék fyrst á
móti vindi og lék oft nokkuð
sæmilega, og þegar eftir fimm
mín, leik gerir Sveinn Helga-
son mark úr föstu skoti eftir
góðan samleik liægri sóknar-
arms.
Mark Víkings kom úr vítis-
spyrnu sem Bjarni Guðnason
skaut óverjandi. Síðari hálfleik
ur var svipaður þeim fyrri. Vík
ingur hélt uppi sókn við og við
móti vindi og léku þá oft lag-
lega saman. Mark sitt settu
þeir um miðjan hálfleikinn og
gerði Bjarni Guðnason það eft
ir leið mistök hjá varnarmanni
í Val. Val tókst að jafna er 10
mínútur voru eftir af leik og
gerði Sveinn Helgason það úr
föstu skáskoti. Eftir gangi
leiksins er jafntefli ekki ósann-
gjarnt. Þó má segja að Valu”
hafi verið nær sigrinum að
þessu sinni og vissulega voru
Víkingar heppnir með mörk
sín. Lið Víkings féll betur sam-
an en búizt var við og tóku
oft upp stuttan samleik. Valur
reyndi þetta líka en leikmenn
félaganna skilja ekki eða hafa
ekki úthald til að framkvæma
þessa leikaðferð með góðum á-
Framhald á 6. siðu.
Af þessu gefna tilefni kemst
ég ekki hjá því að minnast á
það að í aprílmánuðd 1940
dvöldum við Steinþór heitinn
Sigurðsson á Siglufirði. Við at-
huguðum þá allar fjallshlíðarn-
ar umhverfis Siglufjörð og
gerðum mælingar, til þess að
finna þar hentugasta staði fyr-
ir skíðastökkbrautir. Að lokn-
um þessum athugunum héldum
við fund á Hótel Hvanneyri
með forystumönnum beggja
skíðafélaganna á Siglufirði og
lögðum fyrir þá niðurstöður
okkar og uppdrætti. Við bent-
um þeim á áð heppilegt mundi
vera að byggja 50 metra
stökkbraut skammt innan við
bæinn, þar sem heita Naut-
skálahólar, en að bæði skíða-
félögin þyrftu að sameinast um
þetta, því að búast mætti við
að öðru félaginu yrði ofvaxið
að byggja og halda slíkri braut
Við afhentum þeim síðan teikn-
ingu af stökkbrautinni, sem
átti að verða svipuð brautinni
hjá Kolviðarhóli, sem við höfð-
um teiknað nokkru áður.
Það er skemmst frá því að
segja, að stökkbraut var ekkí
gerð í Nautskálahólum fyrr en
mörgum árum seinna. Skíðafé-
iögin báru ekki gæfu til sam-
lyndis um slíkt og hirði ég ekki
um að rekja það hér.
En hugsum okkur nú, að
Siglfirðingar hefðu eignazt 50
metra stökkbraut árið 1940
eða 1941. Væri þá ekki líklegt
að skíðastökkið stæði betur en
nú er, jafnvel á öllu landinu?
Mér þykir leitt að þurfa að
segja frá því, að Bragi Magn-
ússon fer með rangt mál, þar
sem hann ræðir um ákvæði SKl
um 40 metra stökkbrautir á
Skíðamóti íslands. Hin rétta
saga þess máls er þannig:
Skíðaþingið 1947 samþykkti,
að íþróttahéruð sem ekki hafa
minnst 40 metra stökkbrautir,
geti ekki fengið leyfi til þess
að halda Skíðamót Islands.
Skíðaþingið 1948 samþykkti svo
að stjórn SKÍ skyldi ráðstafa
Skíðamóti Islands 1949 án þess
að vera bundin af því skilyrði,
að uppbyggð 40 metra stökk-
braut væri fyrir hendi á þeim
stað, sem valinn yrði. Ég átti
ekki þátt í síðari samþykktinni.
Og fyrsta sambykktin var sem
sé alls ekki afnumin.
Bragi spyr mig um þjálfun
skiðastökkmaunsins Ara Guð-
mundssonar. Ari sem er frá
•Siglufirði hefur undanfarna
vretur dvalið við nám erlendis,
fyrst í Osló og nú í Stokkhólmi.
Áður en hann fór utan var
hann kominn í röð beztu stökk-
manna hérlendis, síðan hefur
hann iðkað skíðastökk og fim
leika af áhuga, fyrst með skíða
félaginu „Koli“, í Osló og síðan
með„ Djurgárden" í Stokk-
hólmi. Hann hefur tekið þátt
í mörgum stökkmótum á þess-
um tíma, þ. á. m. á Holmen-
kollen og hefur án efa meiri
keppnisreynslu en aðrir íslenzk-
ir stökkmenn. Fyrir Vetrar-ól-
ympíuleikana dvaldi hann um
tíma í Noregi og fékk þá að-
stöðu til þess að æfa sig með
norsku stökkmönnunum, sem
æfðu sig fyrir vetrarleikana.
Hann tók þátt í stökkmóti
þeirra, sem fór fram í Geilo,
og varð nr. 25 af 54 keppend-
Til moldar var borinn s. 1.
mánudag, hér í Reýkjavrk L.
H. Miilkr, kaupmaður, að við-
stöddu miklu fjölmenni.
Þó Miiller væri ekki af ís-
lenzku bergi brotinn þá höguðu
atvikin því svo að hana dvaid-
ist hér' mestan hluta starfsævi
sinnar. Þó MúIIer hafi starfað-
hér sem ágætur og vel látinn
kaupmaður, þá verður það ekki
sá þáttur starfs hans s^m
heidur nafni hans hæst og
lengst á lofti. Það verður skíða
brautryðjandlnn Miiller sem
|cnágt lifi- eða rneðan skíða-
íþrótt er iðkuð í landinu.
Hanii var kotninn frá iand'
skíðanna, Noregi. Hann hafði
kvr.nst unaði útiverimnar, með
skloi á fótum og mal á herð-
urn. Honum mun hafa þótt
heldur dauft yfir byggðum liér
í þessu e;ui. Það. er eins og
hann hafi.. strengt þess heit
þegar éftir að hann ílentist
hér að vekja ís’enzka æsku til
meövitundar ura dásemd úti-
verunnar og giæsileík skíða-
piottariiuiar. Hann hlífir sér
’nvergi, efnir til skíðamóts inni
um. — Þykir það gó'ð útkoma
í slíkum 'hópi.
Ari hefur látið stjóm SKl
fylgjnst með skíðamanns-ferli
sínum eriendis; hinu get ég
ekki gert að þótt Iþróttabanda-
lagi Siglufjarðar sé ekki eins
vel kunnugt um þennan áhuga-
sama félaga sinn. Ég gæti bezt
hugsað að Ari Guðmundsson
hafi verið vaiinn til Vetrarleik-
anna af því að þeir sem völdu,
hafi búizt við betri árangri af
honum í stökki en öðrum lönd-
um okkar. En siíkt er ávallt
matsatriði í skíðaíþiróttinni.
Spurningar Braga eru þannig
fram settar, að tæmandi svar
við þeim mundi jafngiida heiU-i
ritgerð um þróun skíðaíþróttar-
innar á síðari árum. Til þess er
hvorki rúm né tími hér. En ég
vil hinsvegar beina eindreginni
hvatningu til Siglfirðnga og
annarra, sem skíðaíþrótt’nni
unna, um að sameinast um
að efia skíðastökkið, þessa
skemmtilegu íþróttagrein.
Rvík., sumardaginn fyrsta 1952
Einar B. Pálsson.
í Ártúnsbrekku og sýnir listirn-
ar sjáifur. Hann safnar mönn-
um saman til útaka um málið,
stofnar féiag til að útbreiða
þeiinan nýja „boðskap“. Þetta
félag var stofnað 1914. Hann.
hefur formennsku í 28 ár i fé-
lagi þessu, serh. fékk heiti-S
'Skíðafélag Reykjavíkur. Ó-
þreytandi hvatti hann fóikið til
þátttöku, þrátt fyrir deyfð og
„þiykk eyru“. E:i hann hafði
eiginleika hins góða forustu-
manns, að gefast aldrei upp.
Hann hvatti fóikið til að skoða
land sitt í skrúða ■ vétrarins og
hann sat ekki heima sjáifur.
Auk fjolda smáferða sýnir
haan æsku landskrs að haua
er ,ósm«yknr, gð leggja í ferðá-
lag iLV. hávetur yfir þvért' Is-
iand, við f jórða mann, þar sem
skíðin voru eina farartækið.
Kann var öruggur og treysti
því eins og Jónas forðrnn a'ð
„engin vættur grandar mér“.
Þessi fsrð varð ef til vill á-
hrLfaríkari um iðkun skí-Sa-
■íþróttarinnar en .nokkurn. grun-
ar.
Mulier var líka ljóst, að úti-
vist á fjöllum að vetrarlagi
krafðist sælushúsa — skáia.
Þessvegna varð liugmyr.d hans
tii um byggingu .ská’a Skiðafé-
lags Reykjavíkur sem Mulier
hafði alia foru3tu ura, me'ð mik-
illi 'hagsýni og dugnaði. Hann
hætti ekki fyrr en hann hafði
sigrað. Hann lifðd það að sjá á-
rangur af bra.utryðjandastarfi
sínu. Skíðafélög tóku að. risa
upp. Skíðaskálarnir einn eftir
annan risu af igrrannli. Æskufólk-
15 hafði loks trúað orðum hans
og dreifðist fjölmsnnt um snjó-
lögð fjöll og dali, og S'kíðo-
kappar vorir farnir að taka
þátt í aiþjóðlegum mótum.
Við sem eftir stöndum minn-
umst brautryðjandans með virð-
ingu og nnklu þakklæti. Starf
hans hvetur til- athafna: að
taka upp merki hins fallna og
bera fram til ágætis fyrir æsku
Islands. Um leið viijum vér
færa nánustu ættingjum Múll-
ers þakkir og innilegustu hlut-
tekningu.
L. II. MuIIer var heiðursfé-
lagi í Ibróttasambandi íslands,
Skíðasambandi Islands og Skíða
félasri Revkiavíkur.
Sovétríkin, Pólland, Þýzka lýðveldið, ITngverjaland, Tékkó-
slóvakía, Rúmenia og Búlgaría háðu nýlega landskeppnl I
hnefaleikum. Sovétríkin s'ígruðu og höfðu 56 sigra í 60 viður-
eignum. PóUand var næst með 35 sigra, Ungverjalland þriðja
með 31, Búlgaría og Rúmenía höfðu 20 sigra hvor og Tékkó-
slóvakia og Þýzka lýðveldið 18. Á myndhwi sjást Pólverji og
Tékki keppa i veUávigt. Tskkinn, sem er tíi kaegri, vanu leikinn*