Þjóðviljinn - 16.05.1952, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 16.05.1952, Qupperneq 3
Föstudagur 16. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (3 ÍÞRÓTT RlTSTJÓRl: FRÍMANN ' HELGASON VERfiVR ÞRlKEPPNI A SKÍÐUM TEK- IN UPP SEM KEPPNISCiREIN HÉR? Viðtal við Harald Páisson skíðamann Síðast í marzmánuði efndi skíðafélagið „Ready“ í Noregi til jnýstárlegrar skíðakeppni, sem fékk heitið „þríkeppnin“, en nafnið er dregið af því að keppt er í þrem greinum, svigi, göngu og stökki. Þetta er fyrsta mótið af þessu tagi sem haldið er í Noregi og hafa verið hingað til mjög fátíð á Norðurlöndum. Hinsvegar eru þau tíð í MiðJEvrópu og Am- eríku. Keppt er í venjulegri svigbraut, en gangan er aðeins 12 km og stökkbrautin var um 40 m. Munu þar yfirleitt vera um 40-50 m brautir. Með þessu fyrirkomulagi er hægt að finna fjölhæfasta manninn í sk;ða- íþróttinni. — Hafa Norðmenn fylgzt með móti þessu af mikl- um áhuga ef vera kynni að þáð væri jákvætt innlegg í skíðaíþróttina. — Hefur mikið 'verið um mótið ritað í norsk blöð. En áður-en í það verður vitnáð má skýra frá því að einasti útlendi gesturinn á þessu móti var íslendingur og öllum skíðamönnum kunnur, en það var Haraldur Pálsson frá Siglufirði. Frammistaða hans í þessari þríkeppni var með þeim ágætum að það var sómi fyrir ísl. skíðamenn. — Hann varð nr. 9 í svigi, í göngu nr. 7 og i stökki nr. 24, og samanlagt nr. 7 með 244.51 st. en keppendur voru 57. -— Fóru norsk b'öð miklum við- urkenmngaroróum um þessa frammistöðu Haraldar. Hann er nú kominn heim og hefur Iþróttasíðan beðið Harald að lýsa tildrögum að þátttöku hans og áliti hans á þessari keppni og hvort hann haldi að hún eigi framtíð fyrir sé>- hér á landi. — Já, ég er nýbúinn að vera me'ð í skíðakeppni sem þeir kalla i Noregi „þríkeppni“ en það er svig, ganga og stökk samanlagt. Fyrir meira en ári síðan skrifaði ég grein er ég nefndi,, Norges beste all round skilöper“ og kom hún í norska Brentford kemur hingað í lok mán- aðarins — Keppir við Akranes Enska atvinnuliðið Brent- ford kemur hingað á vegum Frsm og Víking um 27. þm.,— Brentford leikur í annarri deild, varð nr. 10 af 22 fél. Ekki er enn vitað hvaða leik- menn koma en hinn frægi leik- maður breta, Tommy I.oton. leikur nú með þessu félagi; fréttir hafa borizt um að hann muni ekki koma en móttöku- nefndinni hefur ekkert verið tilkynnt um það, en allt slíkt liggur fyrir eftir fáa daga. Félagið á að keppa hér 5 leiki og verður einn af þeim við Akranes. Þá er ákveðið að tveir leikir verði við úrval og svo Víkingur og Fram, sem mnu styrkja lið sín. Akranes mun líka styrkja lið sitt með 2—3 mönnum. skíðablaðinu S.K.I., fyrsta tbl. 1951. I sambandi við þessa grein hef ég átt tal við leið- andi menn .skíðaíþróttarinnar í Noregi og hefur þetta átt a.m. k. drjúgan þátt í því að þessi þríkeppni var haldin í Noregi sem opin keppni. Greinarnar efli hverja aðra Ég komst að því að allir þessir skíðakappar höfðu iðk- að allar greinar skíðanna sem leik, fyrst og fremst og jafn- framt tekið þátt í keppni. Með aldrinum fundu þeir að ein- hver einstök grein var þeim bezt og tóku þá áð iðka hana sérstaklega og sérhæfa sig í henni. Frá mínu sjónarmiði þýðir það engan veginn að maður sem iðkar eina grein sérstaklega ,að hann eigi ekki að snerta aðrar. Svigmanni' er nauðsyn áð hafa þol og brun, þó sérstaklega stórsvígs- og brunmönnum; þar gæti gangan hjálpað. Ég vil benda á að t. d. fræg- asti svigmaður Norðmanna, Sten Eriksen byrjaði snemma s. 1. haust að hlaupa í skóg- lendi og síðar fór hann í fjall- göngur á skíðum til að fá þol og kraft, sama er a'ð segja um Per Rollum og fleiri. Mér virð- ist að þettá væri atriði fyrir marga af svigmönnum okkar að taka til athugunar. Sama gildir um göngumenn, þeir þurfa oft i hæðóttu lands- lagi á að halda kum^áttu og leikni svigmannsins. Of mikil sérhæfni Því hefur verið haldið fram að jiin takmarkalausa sérhæfni skíðamanna, þar sem fari'ð er að stökkva 139 m og keppa í löngum, erfiðum og hættuleg- um brunbrautum, sé orðin ó- eðlileg og geti aldrei orðið al- menningseign. Þessi þríkeppni ætti að get;:. vegið upp á móti þessum *öfg- Ungmennafélag Reykjavíkur 10 ára í aprílmánuði síðastliðnum átti Ungmennaféiag Reykjavík- ur 10 ára afmæli. Það eru til menn sem telja að 10 ára af- mæli séu heldur smá í æfi iþróttafélags og varla til þess að gera neift sérstakt í þvi sambandi. Ég er á annarri skoðun. — Fyrstu tíu árin í sögu eins félags eru þau sem að mjög miklu leyti móta og spá fyrir um framtíð þess; þess vegna er þetta merkilegt afmæli og jafnvel alveg sér- stak’ega fyrir Ungmennafélag íTvcykjavíkur. Það þykir yfir- ';"i ekknrt sérstakt þótt stofn- r ~ sé íþróttafélag, en stofmn Uraf. Reýkjavíkur þóttu stór- tíðiúdi. Elcki fyrir það að það væri svo flókið í sjálfu sér, um, og orðið eign fjöldans. heMur af hinu áð hér í Reykja- um leið og brun gæti orðið eðli-J vík höfðu Éður risið upp ung- leg og heppileg samhjálp grein- mennafélög, en öll höfðu þau anna til að þroska hverja Jilotið sömu örlög; dáið. Sundfélagið Ægir 25 ára „Þann 1. maí 1927 var fé- lagið stofnað með aðeins 12 mönnum. Stofnunin var ekki opinber og var þáð gert til þess að forðast þá sem hvergi hafa áhuga nema á fundum'1, segir Jón Pálsson í tildrögum að stofnun Sundfélagsins Ægis. Þetta virðist hafa tekizt vel því flestir stofnendanna sem í bænum hafa verið, starfa enn að sundmálum. Ægir hefur frá stofnun verið athafnasamt, og stofnun þess hefur að vissu leiti markað tímamót í sögu sundíþróttarinnar hér á landi. Á þeim árum var ekki gerð nein krafa til reglulegrar þjálf- unar er miðáði að því að fegra sundið og æfa eins og aðrar íþróttir sem þá voru efstar á baugi. Þessu vildu stofnendur Ægis breyta leggja áherzlu á fagurt sund og reglubundna þjálfun. Með elju hinna áhugasömu stofn- enda og fleiri er tekið hafa þátt í félagsstörfum, hefur þetta tekizt, og hafa önnur félög, er sund iðka, tekið upp sömu aðferð, þótt þau hefðu fleiri greinar á stefnuskrá sinni. Árangurinn lét heldur ekki á sér standa. Sundinu tók áð Framhald á 7. síðu. aðra. Auðvelt að koma svona keppni á hér Mér virðist eindregið að auð- velt væri að koma svona mót- um á hér. Þessi keppni krefst ekki stórra stökkbrauta, eða 35—50 m. 1 þessu sambandi gæti fyllilega komið til greina að fá hingað erlenda keppend- ur til slíkrar keppni. Væri tíminn um og eftir miðjan apríl heppilegur, þar sem flest- um stórmótum erlendis er lok- ið þá en snjór hér venjulega nægur. Blaðaummæli Haraldur gat þess að mikið hefði venð um þessa keppni rætt og ritað og flest á þá lund að hér væri um athyglisverða nýbreytni að ræða. Það helzta og eina sem mælti í móti þessu var það skíðaútbúnaður yrði alldýr ef menn þyrftu að eiga þrenn skíði (stökk-, göngu- og svig). Marius Eiriksen (bróðir Sten Eiriksen) segir: Ég lít á þessa keppni sem tilvalda fyrir yngri skíðamenn. Hugsið ykkur hvað þeir geta lært af skíðaleikni með því að iðka allar þessar viðurkenndu greinar skíða íþróttarinnar. — Þríkeppnin er leiðin til að verða alhliða skíðamaður, og fyrir 15—16 ára drengi er þa'ð ef til vill betri grundvallarþjálfun en nokkuð annað. Aftenposten; Hefði ég verið yngri hefði ég skellt mér með, segja gömlu skíðákappamir er þeir ræða um þríkeppnina. Ég held að þetta mót marki tíma- mót, segja aðrir. Ef til vill á þessi framtakssemi Ready- félagsins eftir að vera upphaf a'ð fleiri mótum af þessu tagi til að örfa fjölhæfni skíða- mannanna. Arbeiderbladet: Við fengum að sjá að þríkeppni á erindi til okkar hér. Flestir af beztu skíðamönnum vorum úr hinum ýmsu greinum voru með, því þetta var dálítið nýtt, hér fengu þeir að keppa hver við annan, svigmennirnir fengu ráðleggingar hjá stökkvurun- um. íslendingurinn Haral'Iur Pálsson var eini útlendingurinn sem keppti. Hann var í 7. os sæti og er það mjög vel gert. Morgenbladet: Sérstakan heiður til Islendingsins Harald- ar Pálssonar sem er á íslenzku skipi sem liggur í Gautaborg. Pálsson frétti um þríkeppnina og tilkynnti þátttöku sína; varð nr. 10 í svigi 24 í stökki, 7 í göngu og 7 samanlagt. Á morgun fer hann heim til Is- lands aftur — með góð ráð frá framkvæmdanefndinni og ætlar áð koma á þríkeppni í heimalandi sínu. Og hvað gat beðið þessa fé- lags annað? — Svo hefur þó við brugðið að félagið hefur lifað í 10 ár og stendur í dag sterkara félagslega og íþrótta- lega en nokkru sinni fyrr. Það hefur eðlilega orðið að berj- ast hart fyrir tilveru sinni. Það hefur reynt á þol, þraut- seigju og vilja stjómar og félagsmanna. Á þessum tímamótum getur þetta 10 ára félag litið til baka og séð ef til vill meiri íþrótta- legan og félagslegan árangur en nokkurt annað félag á fyrsta tug tilveni sinnar. Fé- lagi'ð hefur eigngzt hóp góðra glímumanna, ágætt frjáls- íþróttafólk, karla og konur, og það svo að í þeirri hörðu samkeppni sem nú er hafa fé- lagar þess sett landsmet. Það hefur beitt sér fyrir þjóðdöns- um, og fengið finnskan frægan flokk hingað til örfunar. Það hefur sent glímumenn utan til sýninga, haldið uppi heilbrigðu skemmtanalífi fyrir æsku höf- uðstaðarins og nú loks hef- ur það fengið land undir fé- lagsheimili og velli. — Mun skammt að bíða að hafizt verði handa um framkvæmdir. Hér eru nefnd nokkur atriði og geri aðrir betur á fyrstu tíu árunum! Félagið hefur fengið fasta mótun; þáð veit hvað það vill og hikar ekki til stórræðanna. Örlög þess virðast því ráð- in, að verða stórt og gott fé- lag en ekki deyja eins og fyrir- rennarar þess. Þess vegna er þetta afmæli Umf. Reykjavík- víkur eiginlega merkilegra eru venjulegt 10 ára afmæli. I tilefni af þessu afmæli efndi félagið til hófs fyrir fé- laga sína. Höfðu forustu menn félagsins frá mörgu að segja um baráttu þeirra fyrir tilveru þessa óskabarns síns. For- maður félagsins lengst af hef- ur vérið Stefán Runólfsson, sem hefur verið lífið og sálin Framhald á 7. síðu. Sagan endurtekur sig BANDARÍSKA íshockyliðiö, sem keppti á olympíuleikunum i Osló Vjuð frægt að endemum fyrir ódrengilega framkomu og þjösnalegan. leik. — Alræmdastuv varð einn af bakvörðunum Joseph Czarnota. Hann var nefndur , skömm ólympiu'eikanna“. — Frá Osló fór liðið til Svíþjóðar, þar gem það lék nokkra leiki. — Einn þessara ieikja endaði í allsherjar slagsnr.ali. Gekk það svo langt að Kanarnir réð- ust með kylfum sinum á sjálfa áhorfendur! Mynd af þessu atviki iirtist í mörgum Norðurlandablöðum, en okkur hefur þvi miður ekki tekizt að ná í hana. — Að loknum leik var hinn alræmdi Czarnota leiddur út af leikvanginum undir lögregluvernd til að 'orða honum frá að trylltir áhðhfaíidur réðust á hann! — En s'.ilc lögregluvernd er ekki nýt. fyrirbrigði fyrir bandarísk ishocky'ið í Bviþjóð. Mndin hér að ofan var tekin hér um árið, er heims- heistarakeppnin i íshocky var háð í Stokkhólmi. Eftir einn leikinn varð lögreglan að fylgja bandarískum leikmanni út af leikvangin- um til að firra hanrt árásum reiðra áhorfenda. Hann hafði gengið svo duglega fram í; að sýna „the American Way of Playing" i, keppninni! . ... ■ . m.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.