Þjóðviljinn - 16.05.1952, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 16.05.1952, Qupperneq 6
6) ÞJÓÐVILJlNN — E'Östudagur 16. raaí 1952 Örvaroddur Framhald af 5. síðu. ★ Þetta þykir oss mjög harkalegur rökstuðningur, eink- um gagnvart séra Bjarna, þó ekki verði dregið í efa að hann eigi góða heimvon. Séra Bjarni er sem kunnugt er koni- inn á áttræðisaldur, og hefur margur góður drengur enzt skemur. Framsókn var vonlaus um að koma nokkrum sínum manni í forsetastöðuna, og það var hún sem staklí upp á sr. Bjarna Jónssyni. Nú sér mað- ur hvar fiskur Iá undir steini. Sjálfstæðisflokkurinn skyldf ekki hrósa varanlegum sigri. Þeir skyldu þó aldreí fá nema gamlan mann, sem ekki „gegndi forst* aembættlnu lengi“. Séra Bjarni er mjög við aldur, hugsaði miðstjórn Framsókn- arflokksins, og við skulum þess vegna gera hann að for- seta. Kannski blæs byrlegar fyrir okkur á næsta ári. 'A' Já, það er ekki ofsögum sagt af snilld Tímans þegar hann leggur sig fram. Og þó erum vér mest hissa á því að Framsókn skyldi ekkE finna enn eldri mann. En kannski treysti flokkurinn sér ekki í aðrar forsetakosningar strax; í hau: *;! Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. GRÁTBROSLEGT, já — en ekki undarlegt. Hver mað- ur sér í hendi sér, að laun þessara manna fyrir margra ára starf og baráttu við erf- ið listræn vandamál liljóta að vera annað hvort nákvæm- lega núll eða einhvers staðar mjög nærri þeirri tölu (er þá að vísú ekki reiknað með því vanþakklæti og þeim ó- tuktarskap, sem kotungssálir allra alda hafa veitt lista- mönnum sínum af ómældum rausnarskap til að láta sín þó fremur getið að illu en engti). lEn hversu mikla óbeit sem menn hafa á aurum, komast þeir ekki hjá að kenna vissra tengsla hoíds og anda, meira að segja svo náinna (eins og læknastúdentar hafa kannski grun um), að þegar maginn hefur verið ákveðinn hgmaiks tíma án matar, flýgur golan á brott gegnum nasirnar og hættir gjörsamlega að yrkja fyrir okkur hérna (og þá er kominn tími fyrir guðfræ<Mng- inn í stúdentahópnum að kyrja sálumessuna). Nei, það er sannarlega ekki undarlegt, þó menn sem varið hafa ár- um og áratugum til að afla sér menntunar, noti hana til einhverns ábatavænlegra en kljást við að ná tökura á orðsins Iist. ★ NO ER MÉR í sannleika sagt heldur hlýtt til íslenekra stúd- enta, og þess vegna vii ég beina til þeirra tillögu urn viðfangsefni; sem væri þeim verðugra en standa fyrir ó- bilgjömum árásum á ur.ga ljóðsmiði. Hún er sú: að stjórn Stúdentafélags Re,ykja- víkur snúi sér skriflega tii allra stúdenta, sem samkvæmt eigin skattframtali hafa yfir 40 þúsund króna árslaur. og skori á þá að leggja 500 kmn- ur árlega hver næstu 5 ár í sjóð, sem varið verði óskipt- um til að kosta ung skáld til áð lifa. Ég er sannfærður um, að það myndi bera ríku- legan ávöxt. Og ég ætla að hafa það að mælikvarða á andlega reist íslenzkra stúd- enta, hvernig þeir bregðast yið þessari tillögu. Dagfari. 164. DAGUR arlega sem hún fer ekki út íyrir það sem er siðferðilega og lagolega rétt. Og bezta ráðið sem ég get gefið yður er að að- hafast ekkert, hvorki nú né i annan tíma. Bezt væri fyrir yður að fara heim til yðar, tala við foreldra yðar og játa allt fyrir þeim. Það er miklu betra — því er yður óhætt að trúa. Það er ekki nærri því eins erfitt og þér virðist álíta og ekki eins rangt og hitt úrræðið. Gleymið því ekki-að þetta er mannslíf — ef ótti yðar hefur við rök aö styðjast. Mannslíf sem þér eruð að reyna að tortíma og ég get ekki hjálpað yður við. Mér er það ómögulegt. Ef til vill eru til læknar ég veit að þeir eru til — einstaka menn, sem líta læknisstarfið ekki eins alvarlegum augum og ég; en ég get ekki gengið í þeirra flokk. Mér þykir það mjög leitt.“ ,,Og bezta ráðið sem ég get gefið yður er þetta — farið heim til foreldra yðar og segið þeim allt af létta. Það virðist ef til vill ógerlegt núna, en þegar frá líður verður það miklu hægara. Ef yður eða foreldrum yðar er það nokkur huggun, þá mega þeir koma og tala við mig. Ég skal reyna að sýna þeim fram á að ýmislegt er til sem er verra en þetta. En að gera það sem þér farið fram á — mér þykir það mjög leitt, en mér er það ómöguíegt. Samvizka min leyfir það ekki.“ Hann þagnaði og horfði á hana með samúðarsvip, en augna- ráð hans var einbeitt og festulegt. En Róberta var skelfingu lostin, þegar allar vonir hennar höfðu brugðizt svo skyndilega. Hún skildi loks, að upplýsingar Clydes höfðu verið villandi og tilraunir hennar til að vekja meðaumkun læknisins höfðu mis- heppnazt, og húa gekk til dyra reikul í spori og uggandi um framtíðina. Og í myrkrinu fyrir utan húsið, þegar læknirinn hafði kvatt hana kurteisiega og fullur samúðar, varð hún að nema staðar og halla sér upp að tré sem þar var — lémagna og þreklaus. Hann hafði neitað að hjálpa henni. Og hvað tók nú við? ÞRÍTUGASTI OG ÁTTUNDI KAFLI Ákvörðun læknisins fyllti þau skelfingu og örvæntingu fyrst í stað — bæði Róbertu og Clyde. Ekkert virtist framundan nerna smán og svívirðing Róbertu til handa. Afhjúpun og van- sæmd fyrir Clyde. Og þetta hafði verið eina úrræðið þeirra. En smám saman fór Clyde að verða hughægra. Ef til vill var þetta ekki vonlaost enn — eins og læknirinn hafði stungið upp á og hún haíði sagt honum þegar hún var búin að ná sér eftir áfallið. Þarna var möguleiki eins og lyfsalinn, Short og lækn- irinn höfðu sagt, og ef til vill skjátlaðist henni sjálfri. Og þótt hún gerði sér engar gyllivonir, þá hafði þetta svo óheppileg áhrif á Clyde að hann varð sljór og í huga hans leyndist kvíðinn um að hann reyndist ekki fær um að leysa þennan vanda og ætti sér ekki viðreisnar von í samkvæmislífinu upp frá því, og í stað þess að taka upp baráttuna af þeim mun meiri krafti, lagði hann alveg árar í bát. Þótt honum væri fyllilega Ijóst hversu ömurlegar afleiðingarnar gætu orðið ef hann hefðist ekki að, þá vissi hann ekki hvert hann gæti snúið sér nema með því að eiga mikið á hættu sjálfur. Að hugsa sér að lækn- irinn skyldi „svikja hana“ eins og hann orðaði það og ráð Shorts einskis virði. En að undanskildum heilabrotum hans út í bláinn, datt hon- um enginn sérstakur í hug fyrr en lrálfur mánuður var liðinn eða rúmlega það. Það var erfitt að spyrja hvern sem var. Það var ómögulegt. Og hvern gat hann svo sem spurt? Hvern? Og þessi heilabrot tóku sinn tíma. En meðan tíminn leið fengu har.n og Róberta nægan tíma til að íhuga hvað þau yrðu að taka til bragðs — hvort gagnvart öðru — ef engin læknis- fræðileg úrlausn fengist. Því að Róberta sótti sífellt á, ekki svo mjög með orðum heldur með svipbrigðum og fasi í vinn- unni, og hún var staðráðin í að sætta sig ekki við að heyja þessa baráttu ein — það kom ekki til mála. Og hún sá að Clyde hafðist ekkert að. Því að hann hafði ekki nokkur úrræði nema þau sem hann var þegar búinn að reyna. Hann átti enga vini og sá ekki annan möguleíka en að tala utanað málinu við ein- hvern kunningja í von um einhverjar hagkvæmar upplýsingar. Og þótt það væri óviðeigandi og ósæmilegt þá sinnti hann ævin- lega köilunum frá veröld Sondru, á kvöldin og á sunnudögum, og fór þrátt fyrir kvöl og þjáningu Róbertu, því að með því fjarlægðist hann lítið eítt þá ógæfu sem honum fannst vofa yfir sér. Ef hann gæti aðeins losað hana úr þessum vanda. Ó, að hann gæti það. En hvernig átti hann að fara að, peningalaus, vinalaus og þekkingarlaus á hinni læknisfræðilegu hlið málsins og kominn úr sambandi við hinn kynferðislega áhyggjulausa heim vikapiltanna. Hann hafði auðvitað skrifað Ratterer, en hann hafði ekki fengið svar, því að Ratterer var kominn til Florida og bréf Clydes var ekki enn komið til hans, Og allir sem hann kannaðist bezt við stóðu annaðhvort í sambandi við verksmiðjuna eða samkvæmislifið — fólk sem ýmist var of óreynt eða gat orðið hættulegt eða þá það stóð honum of fjarri til þess að hann gæti farið fram á trúnaðartraust. En eitthvað varð hann að gera — hann gat ekki látið allt reka á reiðanum. Róberta liði honum það ekki til lengdar — tíminn var takmarkaður. Og þess vegna lagði hann stundum heilann í bleyti — greip eftir hvaða hálmstrái sem var. Eitt sinn gerðist það að verkstjóri fór að minnast á stúlku í hans deild sem hafði ,,lent i vandræðum“ og neyðzt til að hætta að —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo— —oOo—■* BARNASAGAN TÖKK — TtJKK 5. DAGUR Hann hlýtur að vera heyrnarlaus, hvíslaði Gústi, Við stóðum um stund við hurðina og hlustuðum. Brátt virtist okkur eins og einhver væri að nudda vegginn utan við dyrnar. Hver er þar? Enginn svaraði. Við vékum ofurlítið frá dyrunum, og þá heyrð^ um við það aftur: túkk — túkk — túkk. Við sáum okkur þann kost vænstan að skreiðast aftur upp í, énda þorðum við varla að draga and- ann. Langa stund biðum við án þess að dirfast að hreyía okkur. Það var ekki barið meir. Við hætt- uro á að teygja úr okkur og hugsuðum að nú væri allt dottið endanlega í dúnalogn. En skyndilega heyrðum við eitthvert þrusk yfir okkur. Þaö skreið einhver eftir báruiárnsþakinu: Við ættum að fara út og taka duglega í lurginn á þeim, ef þeir geta ekki látið mann í friði um há- nótt, sagði Gústi. Það er ekki vogandi, sagði ég> Það eru kannski tuttugu menn, En ef það eru nú alls engir menn? Hvað ætti það þá að vera? Það gætu verið púkar. Nei, vertu ekki að segja draugasögur. Það er nógu óhuggulegt samt. Bandarísha herstjómin Frarnhald af 1. síðu. irrita yfirlýsingar úm að þeir vilji ekki hverfa heim til Kína og Norður-Kóreu. Krafizt rannsóknar. Meira að segja á Bandaríkjæ þingi hefur framkoma Clark yfirhershöfðingja valdið hneykslun. Demókrataþingmað- urinn Mike Mansfield bar £ gær fram tillögu um að þing- nefnd rannsaki ástandið í fangabúöunum á Koje. Kvað hann það illt til afspurnar ef bandaríska herstjórnin gengi á gerða samninga og ekkert líklegra en norðanmenn svör- uðu með því að slíta vopna- hlésviðræðunum. Framhald af 8. síðu. ar, Vilhjálmur Þór, flutti skýrslu á fundinum. Gaf hann ýtarlegt yfirlit yfir gang verk- smiðjumálsins og skýrði frá því að byrjað væri að steypa upp verkstæðishús í Gufunesi, en innan fárra daga mundi byrjað á sjálfri byggingu vatnsefnishússins, sem verður stærsta byggingin. Auk þess- ara framkvæmda er nú unnið að því að leggja vegi um verk- smiðjustæðið og undirbúa bryggjustæðið. Ef ekkert verður til þess að tefja íramkvæmdir við verk- smiðjuna í sumar, er hugsan- legt, að hægt verffi að byrja að setja niður vélar í október í haust. Búið er að panta megin- hluta allra véla til verksmiðj- unnar og verða þær væntan- lega afgreiddar á 2. til 4. árs- fjórðungi þessa árs. Þá skýrði formaður frá því, að lokið sé nú samningagerð- um við Reykjavíkurbæ um lóðaleigu, við hafnarstjórn Reykjavíkur varðandi hafnar- mannvirki og við Sogsvirkun- ina um raforku til áburðar- verksmiðjunnar. Þegar aðalfundarstörfum lauk, fóru fulltrúar á fundinum inn í Gufunes, skoðuðu verk- BilreiðasSyrkir Framhald af 8. síðu- styrkirnir yrðu lækkaðir um helming. íhaldið felldi tillögu hana méö 8 atkvæðum gegn 7, enl fulltrúar minnihlutaflokkannæ greiddu allir atkvæði með til- lögu Guðmundar. smiðjustæðið og framkvæmdir þar, og drukku kaffi í matsal verkamanna þar. (Frétt frá Áburðarverk- smiðjunni). j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.