Þjóðviljinn - 16.05.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 16.05.1952, Síða 7
Föstudagur. 16. maí 1952 — ÞJÓÐVHJINN — (7 /A' Vandaðir dívanar ?til sölu. Tek einnig viðgerðir.1 ^Húsgagnabólstrunin Mið- ^stræti 5, sími 5581. Málverk, Úitaðar Ijósmyndir og vatns-J 'litamyndir til tækifærisgjafa.) Ásbrú, Grettisgötu 54. Gull- og silíurmunir fTrúlofunarhringar, stein-') [hringar, hálsmen, armbönd) fo. fl. Sendum gegn póstkröfu.f GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Daglega ný egg, ÍJsoðin og hrá. Kaffisalan / 'Hafnarstræti 16. Stoíuskápar riæðaskápar, kommóður" i Ivallt fyrirliggjandi. — IIús-1 ?agnaverzlunin Þórsgötu 1.' Ragnar Ólafsson ) hæstaréttarlögmaður og lög- , giltur endurskoðandi: Lög- ’ . fræðistörf, endurskoðun og < [ fasteignasala. Vonarstræti < 12. — Sími 5999. Munið kaf.fisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir.' Borðstofustólar < og borðstofuborð < úr eik og birki. ( Sófaborð, arm- 1 stólar o. fl. Mjög lágt verð. ( ) Allskonar húsgögn og inn- ) réttingar eftir pöntun. Axel' i Eyjólfsson, Skipholti 7, sími ,80117. ' niMi Viðgerðir á húsklukkum, ) vekjurum, nipsúrum o. fl.^ / Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- j ríkssonar, Blönduhlið 10. —) , Sími 81976. Útvarpsviðgerðir 1 R A D 1 Ó, Veltusundi 1, ( sírni 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Bærinn láti sand og möl ókeypis til smáíbúðanna , Húsgögn . Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurdregnir),1 borðstofuborð og stólar. — 1 Á S B R Ú , Grett.isgötu 54. FELAGSirf U. M. F. R. Æfingar verða fyrst um) toinn fyrir pilta og stúlkur) (inn á hinu nýja íþróttasvæði) tfélagsins, sem hér segir:( ^Mánudag kl. 7 fyrir pilta ogý "stúlkur, miðvikudaga kl. ll ^fyrir pilta og stúlkur og á/ íföstudögum kl. 8 fyrir pilta / )og stúlkur. Frjálsíþrótta-J Ifólk athugið: lþróttasvæðið> (er á túninu fyrir neðan) (Holts-apótek. - Frjálsíþrótta-) (stjórnin. ÞRÖTTARAR! 4. fl., æfing \erö-<t uj- á Grímsstaða-í holtsvellinum \!( kvöld kl. 8—9. í Mætið stundvísl.) NEFNDIN.; )Farfuglar! Ferðamennl! 'Ferðir um helgina: 1. Göngu( tferð á Botnsúlur. Á laugar-/ Pdag ekið að Svartárkoti og) flgist í tjöldum, á sunnudag^ Agengið á Botnsúlur. 2. Vinnují Vhelgi í Sæbóli 3. Þeir, sem/ (áhuga hafa á að fara skóg-j (ræktarferð inn á Þórsmörk) (nú í maí, gefi sig fram. flJppl. i V.R. í kvöld kl. 8,30(j l—10. ) Gerir gamlar myndir sem^ [ nýjar. xEinnig myndatökur í heima-j )húsum og samkvæmum. — Innrömmum ) nálverk, ljósmyndir o. fl. ij Á S B R Ú , Grettisgötu 54.' íasrumjDPfitRö VIBttRBIR f, Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent í( J'póstkröfu um land allt. —{ Bergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. ^Aðalstræti 16. — Sími 1395.} Lögfræðingar: !' Áki Jakobsson og Kristján^ j Eiríksson, Laugaveg 27, 1.^ Jíhæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., ) Ingólfsstræti 11. Sími 5113. Sendibílastöðin Þór SÍMI 81148. Framhald af 8. síðu. ar íbúðir. Borgarstjóri kvað ó- komna skýrslu um hve mikið af sand- og malarframleiðslu bæjarins færi til íbúðarhúsa- bygginga; lagði hann til að till. Sigurðar yrði vísað til bæj- arráðs. Möl og sandur í 80 ferm. hús myndi nema 6 þús. eða um 3 millj. kr. í þau ca. Unglingavinnan Framhald af 3. síðu. er síðar koma bæjarfélaginu að gagni. 1 fyrra hefði kaup- gjaldsvísitalan verið 123 stig, nú væri hún 148 stig og væru engin rök fyrir því að ungling- arnir nytu ekki sömu vísitölu- hækkunar og aðrir launþegar. Þess vegna legði hann nú til að kaupið hækkaði í samræmi við vísitölu. Frestað var að taka ákvörð- un um hvaða kaup unglingun- um skuli greitt. Nýr hókavörður Framhald af 8. síðu. við Háskólann hér heima, en hvarf utan árið 1950 og hefur síðan kennt ensku við Berke- ley. — Ef einhver skyldi hafa gaman af að vita það, þá er hann bróðir Þorsteins Hann essonar söngvara. Nýkomið Sportpeysur úr perlon. Bekkjótt og rósóít prjónaefni. Höfuðklútar, margar gerðir. H. T0FT Skólavörðustíg 8 Ánann til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Barnaheimilið V0RB0ÐINN Nokkrar starfsstúlkur verð’a ráönar á Barnaheimilið í Rauohólum í sumar. Skriflegar umsóknir leggist inn á skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsókn laugardaginn 17. maí kl. 2—6 e. h. Barnaheimilisnefnd Vorboðans. 500 hús, sem úthlutað hefur verið lóðum undir. Sigurður Guðgeirsson kvað fráleitt að fresta afgreiðslu málsins, því menn þyrftu að geta byggt sem fyrst þ'úr mega. Kvað hann aðallega not- að óharpað .efni í húsgrunnana, þ. e. ódýrasta efnið, en auk þess þyrfti nokkuð af sandi til að hlaða húsin, og væri þáð þvi mun minna efni og lægri upp- hæð en borgarstjóri hefði tal- að um, en hann hefði miðað við að steypa húsin upp en ekki að hlaða þau. Tillögu Sigurðar var vísað til bæjarráðs með 8 atkv. gegn 5 (fulltrúar AB-flokksins sátu hjá! Ægir 25 ára Framh. af 3. síðu. fleygja fram og þar stóðu Ægismenn í fylkingarbrjósti og keppnismenn þeirra báru af eða voru í fremstu röð. Á öðru starfsári sínu tók félagið að iðka sundknattleik og hefur gert það æ síðan. Ægir hefur alltaf hafa góðum kennurum á að skipa og má þar nefna: Jón Pálsson, Jón Inga Guðmundsson, Jón D. Jónsson, Einar Kristjánsson og raunar fleiri. Ægir hefur allt- af átt á að skipa góðum for- ustumönnum og munu hinir á- hugasömu stofnendur félags- ins, hafa myndað einskonar kjárna í stjórn þess fram til næstu ára. Tveir menn hafa setið í formannssæti í nær 24 ár en það eru þeir Eiríkur Magnússon (15 ár) og Þórður Guðmundsson (8 ár). Ari Guð- mundsson var formaður í eitt ár en núverandi formaður er Jón Ingimarsson. I tilefni af þessu afmæli hef- ur Ægir gefið út myndarlegt afmælisrit með yfirlitsgreinum um stai-f siðustu 5 ára. Marg- ar aðrar greinar eru í ritinu. Þar á meðal ein sem nefnist „Allt er fertugum fært“. Þar rifja fjórir stofnendannaj: Jón Ingi, Jón D., Ulfar og Þórð- ur Guðmundsson upp ýmislegt frá liðnum keppnisdögum. Þá minntust Ægismenn afmælis- ins með samsæti í Þjóðleikhús- kjallaranum. Voru þar margar ræður fluttar og margt góðra manna saman komið. Iþróttasíðan óskar Ægi allra heilla í starfi á komandi tím- um. Ungmesmafékgsð Framhald af 3. siðu i öllu starfi innávið og útávið. Hann lét af formannsstörfum s. 1. haust, en við tók Daníel Einarsson. Iþróttasíðan óskar Ung- mennafélagi Reykjavíkur allra heilla í tilefni af þessu merki- lega afmæli. /•o«ofo*o*o*o»o»o«o*o»o*o*o*o*o*o*o«o«o*o«o*o*o*o*o*o*o#o#o#o#ofofo#aiio#o#o*o#ofo#o#o*o*o*o*Q*o<fn V?éöéoéoécmo»ö+ð*oéoéaénmo+c>*omc>éc>io*amc>*oécmoéöéömöéömömðéöéoéoéomGmmcmc>éoé?MCimaéc>*rmr>iamoiici**+ Utboð % Þeir, er gera vilja tilboð í stækkun Póst- og símahússins hér í bæ, vitji uppdrátta og lýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisinís. Reykjavík, 16. maí 1952. Einar Erlendsson. BS8S3SSKgsaS8SSSSÖSS!6SSS2Í2íSS2S2S!SSSSSSSSS!^ Bæjarfréttlr Framhald af 4. síðu. um á sumarheimili Vorboðans í Rauðhólum í sumar komi ti> við- tals á laugardaginn 17. og sunnu- daginn 18. maí kl. 2—6 e. h. í skrifstofu Verkamannafélagsins Framsókn í Alþýðuhúsinu. MUNIÐ mæðradaginn á sunnu- daginn kemur. Stýrimanna- skólinn Framhald af 5. siðu. jónsson, Rvk. Guðmundur Jpgi* marsson, Hrúfsdal. Guðmundur Karlsson, Rvk. Gunnar H. Ól- afsson, Rvk. Helgi J. Ólafsson, Borgarnesi. Helgi Steinsson, Rvk. Hilmar Björnsson, Sauð- árkróki^ Ingi B. Halldórsson, Vopnaf. Ólafur Jóhánnesson, Rvík. Sigurður Þorsteinsson, Rvk. FISKIMENN: Arinbjörn Sigurðsson, Rvk. Arinbjörn Ólafsson, Keflavík. Arnór Sigurðsson, Isaf. Bene- dikt Jónsson, Skagastr. Bjarni Helgason, Rvk. Bjarni Ólafs- son, Reyðarf. Einar Jósteins- son, Stokkseyri. Einar B. Júlí- usson, Akran. Einar Þorleifs- son, Keflavík. Eyjólfur Kristj- ánsson, Hafnarf. Gísli iBenja- mínsson, Bíldudal. Gísli Eyjólfs son, Vestm.eyjum. Guðmundur Jónsson, Rvk. Guðmundur Sveinsson, Seyðisf. Gunnar Kristinsson, Dalvík. Gunnar Grímsson, Akureyri. Gústaf Guðmundsson, Hólmavík. Hall- dór Grétar Guðjónsson, Rvk. Hannes Alfonsson, Rvk. Hörð- ur Einarsson, Rvk. Hjörtur Fjeldsted, Akureyri. Ingimund- ur Ingimundarson, Hólmavík. Jóhann Adolfsson, Rvk. Jó- hann Sigurbjörnsson, Akureyri. Jóhannes Jóhannesson, Gauks- st. Jón Sigurðsson, Akureyri. Jón Stcfán Stefánsson, Greniv. Karl Sigurbergsson, Rvk. Kristján Ásgeirsson, Ólafsfirði, Kristján Jónsson, Hafnarfirði. Kristján Theódórsson, Húsávík. Kristján Þorláksson, Súðavík. Magnús Þorgeirsson, Hafnarf. Ólafur Halldórsson, Rvlt. Ólaf- ur Jóhannesson, Isaf. Páll Guð- mundsson, Flateyri. Sigurður J. Jónsson, Bolungavík. Sigurður Pálsson, Þingeyri. Sigurður Ög- mundsson, Vestm.eyjum. Snorri Sveinsson, Sigluf. Sverrir Er- lendsson, Rvk. Sverrir Guð- mundsson, Rvk. Sævaldur Run- ólfsson, Vestm.eyjum. Trausti Magnússon, Seyðisf. Valdimar Friðbjörnsson, Hrísey. Þór Elí- asson, Rvk. Þórarinn Guð- mundsson, Rvk. Þórarinn Hall- dórsson, Akureyri. AUGLlSINGAR sem birtast eiga í sunnudagsblaði Þjóðviljans, þurfa a§ Vera komnar til skrifstofunnar fyrir klukkan 6 í kvöld. Þjoðviljinn, sími 7500.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.