Þjóðviljinn - 16.05.1952, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.05.1952, Blaðsíða 8
línffliwaroir njéti sama réftar til jnlftliM VLum KSSiSllSr 8: crsnir Guðimmdur Vigfússon flutti á bæjarstjómarfundi í gær eft- irfarandi tillögu: „Um leið og bæjarstjórn samþykkir tillögur vinnuskótanefud- ar uni fyrirkomulag unglingavinnu bæjarins á næstkomandi suniri lýsir bæjarstjórn því yfir að hún telur rétt og skylt að laun 'unglinganna breytist I samræmi við vaxandi dýrtíð og hækkandi kaupgjaldsvísitölu og ákveður því að kaup J»eirra taki eftirfaraiidi breytingum frá þ\í sem var fyrir ári: Kaup 13 ára unglinga hækki úr kr. 4.00 í kr. 4,80 á klst. Kaup 14 ára ungl- inga hækki úr kr. 4,50 í kr. 5,40 á klst. Kaup 15 ára unglinga hækld úr kr. 5,00 I kr. 6,00 á klst.“ Nýr bokavörðar í Íþöku Nýlcga hefur Jóhann llann- esson, fyrrum lektor í ensku við Háskólann, verið riáðinn bóltavörður FiskesafnSins í I- þöku í New York-ríki í Banda- ríkjunum, cn þar mun vera mest safn íslenzkra bólta utan Islands. Halldór Hermannsson hefur veitt þessu safni forstöðu í nærri hálfa öld. Hann lét af bókavarðarstörfum árið 1948, og tók þá við bókavörzl- unni Kristján Karlsson, er stundað hefur nám í ensku og enskum bókmenntum við Ber- •keley-háskólann í Kaliforníu. Hefur hann nú sagt starfi sínu lausu og ákveðið að helga sig öðrum störfum. Jóhann Hannesson er sonur Hannesar Jónassonar bóksala á Sigiufirði. Hann stundaði timgumálanám í Berkeley, kenndi síðan ensku tvo vetur Framhald á 7. síðu. í framsöguræðu rökstuddi Guðmimdur að kaup það sem greitt var í fyrra hefði verið iægra en svo að unglingarnir hefðu getað unnið fyrir sér. Þott þetta héti nú vinnuskóli væri raimverulega um sama að ræða og unglingaviununa, þ.e. unnið væri að verltefnum Framhald á 7. síðu. Málverkasýning Kristínar jóns- I fyrradag opnaði frú Krist- ín Jónsdóttir málverkasýningu í Listamannaskálaniun í Reykja vík. Á málverkasýningu þessari eru 60 olíumálverk, og eru flest máluð á síðari árum. Eru mó- tíf myndanna af mörgu tagi: myndir úr þjóðlífi, landlags- myndir, og innimyndir. Meðal hinna síðasttöldu er Kvöld í baðstofu, sem er stærsta mynd- in á sýningunni. •Kristín Jónsdóttir er meðal eldri málara okkar, og mtmu þær Júliana Sveinsdóttir hafa orðið einna fyrstar íslenzkra kvenna til að leggja málaralist fyrir sig. Kristín Jónsdóttir hefur ekki haft hér sjálfstæða sýningu síðan árið 1931. Hinsvegar hef- ur hún tekið þátt í mörgum samsýningum, bæði hér heima og erlendis. Sýningin verður opin fram yfir helgi. SuSurnesjamenn fagna Hin nýja reglugerð um verndun fiskimiðanna og til- heyrandi stækkun lándhelginn- ar gekk í gildi á miðnætti í fyrrinótt. Suðurnesjamenn fögnuðu með því að draga fána að hún á húsum sínum og skipum í gær. Framlag til útrýmingar heilsuspillandi íbúðum: láti sand og möl ókeypis í smáíbúðarhúsin Sigurður Guðgeirsson flutti á bæjarstjórnarfundi í gær eft- irfarandi tillögu:: „Þar sem bæjarstjórn telur það skyldu sína að styðja með öllum tiltækum ráðum að úrbótuin á húsnæðisvandræðum bæj- arbúa og vitað er að hundruð efnalítilla og fjárvana einstak- linga eru að liefja byggingu smáíbúða í hverfi sem bærinn hefur skipulagt í þessu skyni samþykldr bæjarstjórnin að láta þessum mönnum í té nauðsynlegt byggingarefni (sand og möl) til húsanna, án endurgjalds." blÓÐVILHNN Föstudagur 16. maí 1952 — 17. árgangur 108. tölublað Mæðradagurinn er á snnnndaginn Mæðradagurinn er á sunnudaginn kemur og verður þá að vanda selt mæírablómið tif ágóða fyrir starfsemi Mæðra- styrksnefndar. Starfsemi mæðrastyrksnefndar er tvíþætt: Hvíldarvika fyr- ir konur einar og hvíldarheimili fyrir konur, ásamt með börn- um sínum. Á sl. 10 árum hafa 600 konur dvalið á hvíldar- vikunni, — kostnaður numið 127 þús. 711 kr. — og á dvalar- heimilum mæðra með börnum sínum liafa dvalizt 754 gestir, kostnaður um 200 þús. kr. ___. Mæðrastyrksnefnd er skipúð fulltrúum frá 22 kvenfélögum í bænum og veitir hún konum margvíslega fyrirgreiðslu, lög- fræðilega og aðra. Mæðradags- nefndin, en formaður hennar er Jónína Guðmundsd., ræddi við blaðamenn í gær. Blóma- sala á mæðradaginn hófst upp úr 1930 og hefur verið árlega sfðan. Fyrsta árið komu inn 45 kr. en 1949 komu inn 55 þús. kr. og 1951 44 þús. kr. Það, hve margar konur og börn geta notið sumardvalar á vegmii mæðrastyrksnefndar 1 framsöguræðu benti Sig- urður á að bygging smáíbúða- húsanna væri hugsuð sem þátt- ur bæjarstjórnarinnar í útrým- ingu heilsuspillandi húsnæðis og væri því eðlilegt að bærinn lilypi undir bagga með því fólki að þaraa ætlaði að byggja og sem væri flest efnalítið eÖa efnalaust, og léti því í té sand og möl í byggingarnar án end- urgjalds. Magnús Ástmarssan spurði hvað liði tiil. sinni frá síðasta fundi um að verðhækkunin á sandi og nöl yrði ekki lát'n ná til efuls cr -c’t vtrr: þess- I'’-. 1íj á T sfftu. Yfirkjörstjórn Bæjarstjóm kaus í gær tvo menn í yfirkjörstjóm við for- setakosningarnar 29. júní n.k. Kosnir voru Hörður Þórðarson og Ragnar Ólafsson. Varamenn voru kosnir Páll Lindal og Steinþór G'tðmundsson. Hifreiðastyrkirnir verði lækkaðir 11111 helmiiig Guðmundur Vigfússon flutti á bæjarstjórnarfundi í gær eft irfarandi tillögu: „Þar sem bæjarstjórnin telur að gæta beri ýtrustu varfærni i öllum óuauðsyulegum útgjöldum bæjarsjóðs og bæjarstofnana, en er hinsvegar þeirrar skoðunar að fjöldi bifreiðastyrkja, og einstakar úpphæðir þeirra, séu komnar út fyrir öll skynsamleg takmörk, samþykkir bæjarstjórnbi að beina því til bæjarráðs og væntanlegrar bilreiðastyrkjanefndar að fækka styrkjum svo sem föng eru framast á. Jafnframt ákveður bæjarstjórn að lækka um lielmhig núverandi upphæðir bifrciðastyrkja bæjarins og verði þeir þannig: byggist á skilningi bæjarbúa á mæðradaginn, að þeir kaupi mæðrabiómið. Fyrst byrjaði nefndin með hvíidarvikur fyrir mæður, en brátt kom í ljós að oft komust þá ekki mæður sem helzt hefðu þurft hvíldar með, vegna þess að þær urðu að vera heima yfir börnum sín- um. Var þá horfið að því að hafa dvalarheimili fyrir mæður er liefðu börn sín með sér, dvelja þær á hvíldarheimilun- um í 3—4 vikur. Á simnudaginn verður mæðra •blómið selt til ágóða fyrir þessa starfsemi. Verður blóma- sala í öllum skólunum, 'Elli- heimilinu og svo að sjálfsögðu í Þingholtsstræti 18. Skorar mæðradagsnefndin á mæður að hvetja börn sín til að selja masðrabiómið. Blómabúðirnar verða opnar frá kl. 1—3 á sunnudaginn og renna 15% af sölunni til mæðradagsins. Mæðrastyrksnefnd hefur ver- ið með dvalarheimili sín á Laugarvatni, Þingvöllum og nokkrum skólum, en liefur nú fengið land með hitaréttind- um fyrir ofan Reykjahlíð í Mosfellssveit, 2 ha. af Hlað- gerðarkoti, og lxyggst reisaþar dvalarheimili. Hefur nefndin ekki enn fengið fjárfestingar- leyfi, þótt sótt hafi verið nm það á hverju ári frá 1949. ,— En um það hugsa Reykvíking- ar ekki á sunnudaginn, á suiinudaginn kaupa þeir mæðra blómið. Áfengisvarna- I. fl. kr. 6.562,00 II. fl. kr. 5.625,00 III. fl. kr. 4.687,00 IV. fl. lsr. 3.750,00 V. fl. kr. 2.812 00“ Guðmundur kvað hinar mörgu tillögur (sem íhaldið hefur ætíð fellt) og umræður um bílastyrki bæjarins hafa borið, þann árangur að nokkuð hefði dregið úr eyðslunni. Hins vegar væri veiting bílastyrkj- komin út í mestu ógöngur og væri styrkirnir of háir. Þegar einstaklingi væru greiddar 13 þús. kr. í bílstyrk væri undir venjulegum kringumstæðum verið að halda uppi bifreið við- komandi manns, en það sé á engan hátt rétt’ætanlegt að bærinr. haldi uppi bíium ein- stakra manna þess vegna kvaðst hann leggja til að bíia- Pramhald of 6. síðu. nefnd Á bæjarstjórnarfundi í gær var loks kosin ný áfengisvam- arnefnd í stað þeirrar er fyr- ir alliöngu var haitt störfum. 1 liinni nýju nefnd er aðeins 1 af þeim er störfuðu í fyrri nefndinni, og stafar það af því að stjórnarvöldin gerðu fj'rri nefndinni ókleyft að vinna á- rangursríkt starf. Af A-lista, AB-flokksins var kosinn Björgvin Jónsson. Af C-lista, Sósíaljstaflokksins voru kjörin Haraldur S. Norðdahl, Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi og Sigríður Eiriksdóttir. Af D-lista, íhaldsins, voru kjörin Ólöf Kristjánsdóttir, Jó- hanna Eiriksdóttir, Jón Gunn- laugsson, og Gunnar E. Bene- diktsson. Vélar settar niðiar í áburðsrwerk- smiðjuna í haust ef vel gengur Aðalfundur Áburðarverk- smiðjunnur h. i'. var haldlnn í dag (fiinmtudag). Attu tveir stjórnarmer n, þeir Jón ívars- son og Ingólfur Jónsson, af: ganga úr stjórninni, en voru báðir cndurkjörnir. Ennf'rcmur voru endurkjörnir í varastjórn þeir Eyjóifur Jóharnesson og Kr'stjón Kristjónsson, og Ilall- dór Kjartanssön var endur- kjörinn cndurskoðandi. Formaður verksmiðjustjórn- Framhald á 6. síðu. Eins og áður hefur verið getið í dagblöðunum, heldu" Söngfélag verkalýðssamtak- anna í Reykjavík samsöng í Austurbæjarbíói n.k. sunnudag kl. 3 e.h. Kómum hafa borizt fjölmargar áskoranir um að eyngja aftur opinberlega, en eins og kunnugt ér söng hann 1. maí sl. við ágætar undirtekt- ir áheyrenda. Kórinn mun ekki syngja aftur opinberlega hér í Reykjavík á þessu vori, en mun hinsvegar hafa í hyggju að fara í söngför út á land ef aðstæð- ur leyfa. Þetta er því síðasta tækifærið sem Reykvikingar hafa til að hlusta á kórinn í vor, og eru meðlimir verka- hvattir til að notfæra sér það. kvattir til að notfæra sér það. Á öðrum stáð í b’áðinu er aug- lýsing frá kórnum um að- göngumiðasölu að samsongn- um. —- Myndin hér a'ð ofan var tekin af kórnum eftir sam- sönginn 1. maí s.l. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.