Þjóðviljinn - 18.05.1952, Page 1

Þjóðviljinn - 18.05.1952, Page 1
.<-82 . . • VlLIIHN Sunnudagur 18. maí 1952 17. árgangur — 110. tölublað ■ • , r 9isi ít.-- ■ - , • Félag ’ íalenzkra báskóla- kvénna liefur borizt tilkynniúg um sex alþjóðastyúki til fram- haldsrannsókna fyrir konur, sem lokið hafa liáskólaprófi. Allar nánari upplýsingar um styrkina eru gefnar í upplýs- ingaskrifstoíu stúdenta í liá- skólanum. Stjórnarkjörið í Sókn: Starfssiúlkur! Fylkið ykknr um lista stjórnar og trÚDaðannanna- ráðs - X I dag og á morgun fer fram allsherjaratkvæða greiðsla í Starfsstúlloiafélaginu Sókn um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmamia félagsins. Atk\æðíi- greiðslan fer fram að Hverfisgötu 21. 1 kjöri eru tveir listar, A-listi, borinn fram af stjóm félagsins og trún- aðarmannaráði og B-listi, barinn saman af kloínings- manninum Þorsteini Péturssyni í umboði svartfylking- arinnar. A-listann skipa- þessar konur: Formaður: Helga For- geirsdóttir, Langholtsveg 89. Varaform.: Bjarnfríður I’álsdóttir, Þvottahúsi Landsspítalans. Bitari: Elíii Jó- elsdóttir, Eiríksgötu 25. Gjaldkeri: Sofíía Jónsdóttir, Vífilsstöðum. Meðstjórnandi: Giiðrún Kerúlf, KJeppi. — Trúnaðarmftnnaráð: Arnheiður Jónsdóttir, Elliheimilinu, Vilborg líjörnsdóttir, Vífilsstöðum, Jóhanna Guðmunds- dóttir, Hvítabandinu, Bagnheiður Magnúsdóttir, Kópa- vogi. Eins og fyrr vcrður val starfsstúlknanna milli stéttar- legrar einingar og samheldni í félaginu annarsvegar og sundrungar og upplausnar afturhaldsins hinsvegar. StarfsstúJkur! Fjölmcnnið á kjörstað og visið klofnings- mönnunum á bug. KJÖSIÐ ALLAB A-LISTANN! Spnrt og svarað Þegar brezki sendiherrann afhenti utanríkisráðherra brezku orðsendinguna spurðist hann fyrir um, hvort bannið gegn. botnvörpu- og dragnóta- veiðum íslenzkra skipa mj’ndi haldast óbreytt. Þessu svaraði utanríkisráðhorra á þá leið, að bannið væri skýrt fram tekið í rcglugerðinni og að ríkisstjórn- in hefði ekki í athugun neinar breytingar á því. Triestesaímningur kosningabeita Brezka borgarablaðið Man- chester Guaddian kemst svo að orði um samning Vesturveld- anna og ítalíustjórnar um borg ina Trieste, að eina skynsam- lega ástæðan fyrir honum geti verið löngun til að hafa áhrif á bæjarstjórnarkosningamar á Suður- og Mið-ítalíu, sem fram fara 25. þ.m. Fréttaritarar segja að klofningur hægri- flokkanna geti orðið til þess að kosningabandalag vinstri- flokkanna vinni meirihluta í Róm, Neapel og öðrum stcr- borgum. UVAIPSEGIU ALMENNINGUH? I forsendum aft dómum undirréttar segir svo á blað- síftu 366 í 3ja ágripi: „Rannsókn máls þessa hefur að sjálfsögðu beinst að því meðal annais hvorf samtök manna hafa staðið að óeirðunum. Þó ým- i» atvik bendi til þess að svo hafi verið, verður það þó eigi talið sannað." f forsendum aft dómum Hæstaréttar segir svo á hlaö- síðu 4—5: „Hins vegar er ljóst af prófum og öðrum !> gögnum málsins að þarna á sfaðnum varð / upphlaup, þar sem samtök urðu í verki um að veitast að Alþingi" Finnst ekki almenningi jnerkilégt aft undirrétt og Ilæstarétt skuli greina á um höfuðatriði málsins en kveða eig'i að síft'ur næstum upp samhljófta fangelsis- dóma yfir hina ákærðu? Hæstiréttur dæmir þá í 95 mánaða fangelsi og suma skilorðsbimdið en undirrétt- ur í 88 niánuða fangelsi og engan skilorðsbundið. I»að skyldi þó alilrei vera svo, að þessi liöfuðatriði skipti engu máli ? Morð hf er stærsti atvinnu- vegur Bandaríkjanna Ný ferðaskrifstofa opnuð í gær í gær var opnuð ný ferðaskrifstofa hér 1 bænum. Nefnist hún Orlof, og starfar einkum að fyrirgreiðslu fyrir Islendinga er ferðast vilja erlendis. Skrifstofan er i Hafnarstræti 21, en forstjóri hennar er Ásbjörn Magnússon. Bandarískur hershöfð'ingi hefur lýst yfir, að allt at- vinnulíf Bandaríkjanna sé háð stríði og styrjaldárundir- húningi. Kaupgjaldsvísi- íalan 150 stig Kauplagsnefnd Iiefur reiknað út vísitölu fram- færslukostnaður í Beykja- vík Iiinn I. maí s.I. og reyndist hún 156 stig, miðað við gr'unntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefur ennfremur reiknað út kaupgjaldsvísitölu fyrir maí með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 50/1950, og reyndist hún vera 150 stig eða 2 stigum hærri en kaupgjaídsvísitala í febr. sl. sein kaup' liefur verlð greitt eftír frá 1. marz. Frá og með 1. júní n.k. breytist kaitpift til samræm- is við hina nýju vísitölu. Aðdragandi að opnun skrif- stofunnar er orðinn alllangur, því hlutafélagið Orlof, var stofnað þegar árið 1946. Af ýmsum ástæðum hefur það þó ekki getað hafið starfsemi sína fyrr en nú, og í gærmorgun fór til útlanda fyrsti ferðalang- urinn sem nýtur fyrirgreiðslu skrifstofunnar. Fer hann fyrst til Norðurlanda, en þaðan suð- ur um Evrópu til Sviss og til baka aftur, aðra leið. En áð- ur en hann lagði af stað liafði Orlof útvegað honum hótelrúm og farmiða fyrir alla ferðina, og þarf hann af hvorugu að hafa áhyggjur. Er þetta ekki þægilegt? Og það kostar ekki neitt. Orlof hefur nú þegar aflað sér sambanda um allan heim, og eru samtals 220 ferðaskrif- stofur umboðsaðilar skrifstof- unnar. Flestar þeirra eru í Evrópu, en auk þess í Ame- ríku, Asíu og Afríku. Þá lief- ur Orlof söluumboð fyrir Framhald á 6. síðu. Úrslitakostir Á fundi vopnahlésnefndar- innar í Panmunjom í gærmorg- un, tilkynnti Joy, formaður vopnahlésnefndar iBandaríkja- manna, að nú hefðu þeir lagt fram sínar síðustu tillögur, sem Norðanmenn yrðu að fall- ast á, ella væri vopnahléstil- raunir úr sögunni. Hann sagði, að Bandaríkjamenn hefðu teygt sig lengra en hálfa leið- ina til samkomulags, og nú væri það undir Norðánmönnum komið, hvort samkomulagsum- leitanirnar bæru árangur eða ekki. — Fundurinn stóð í rúma klukkustund. Næsti fund- ur átti að hefjast í morgun. Herbert C. Holridge, hers- höfðingi á eftirlaunum, hefur fengið birt í borgaráblaðinu Dctroit News svar við forystu grein í sama blaði, þar sem staðhæft var að það væri upp- spuni að bandaríska auðyaldið græddi á styrjöld. Hershöfðinginn kemst þann- ig að orði: „Yftur skjátiast herra ritstjóri, þér skuluð vita að stríft er liaupsýsla í Banda- ríkjunum. An þess aft ýkja er hægt aft nefna það Morð h.f. Og þetta morftfyrirtæki er orft- ift stærsti atvinnuvegur lands okkar, til þess er á ári hverju varift tugþúsuiidum milljóna dollara. Ef þeirri fjárfestingu væri skyndilega hætt myndi at- viiinulífið hrynja í rúst“. Hershöfðinginn slær því föstu, að meirihluti Bandaríkj- manna „hafa nú framfæri sitt af Kóreustríðinu, sem brýtur i bág við stjórnarskrána, og af undirbúningi undir nýjar og enn ægilegri styrjhldir. . . . Ekki aðeins lærðir hagfræðingar heldur einnig almenningur er farinn að skilja að allt atvinnu- líf okkar byggist á stríðj og st.ríðsframleiðGÍu. Hversvegna reynir höfundur forystugreinar yðar að breiða yfir þennan fé- lagslega veruleika með því að æpa: Rauðliðar, Rauðliðar? Leyniríkisstjórnin í Wall Street, fjármálajöfrarnir, verða ríkari og ríkari með hverjum degi. Um allt landið er háð Framhald á 6. siðu. Bretar uinm Varsjá-Berlín- Praha Fyrir nokkrum dögum lauk 1900 kílómetra hjólreiðakeppni frá Varsjá um Berlín til Praha. 95 menn frá 17 lönd- um kepptu. Skotinn Ian Steel varð fyrstur á 171 klukkutíma og Bretar unnu einnig sveita- keppnina. Dr. Garbett, erkibiskup af Jórvík og annar æðsti maður ensku kirkjunnar, hefur !ýst yfir að enginn kristinn maður geti léð samþykkt sitt notkun napalmsprengjanna, scm Banda íúkjamenn beita í stórum stíl í Kóreu. Napaim er benzínhlaup, scm breiðist út um stórt svæð: og brennir- þar allt dautt og lifandi til káldra kola. Er þjngmenn spurðu. Eden utanríkisráðhcrra, hvort hann vildi beina því ti] Bandaríkja- stjórnar að hún léti hætta að nota napalmsprengjur, kvað hann þvert nei við. Nokkrir Ketlavíhurbátanna raða sér «í»p og biða eftir ijósmerki úr landi — svo hefst kapplilaupið á miöin. — Sjá 8. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.