Þjóðviljinn - 18.05.1952, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.05.1952, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. maí 1952 Bláa ijósið (The blue Iamp) Afarfræg brezk verðlauna- mynd, er fjallar um viður- eign lögreglu Londonar við undirheimalýð borgarinnar. Jack Warner, Dirk Bogarde Bönnuð 16 ára Sýnd kl. 9. Kjarnorkumaðuriitn (Superman) SÍÐASTI HLUTI Spenningurinn eykst með hverjum kafla. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tálbeitan (Scene of the Crime) Spennandi amerísk leyni- lögreglumynd frá MGM. Van Johnson Arlene Dahl Gloria De Hawen Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. JSSSSSSSiS»5aSSSS58SSSSSSS^SaSi5«SSS8SSS8S8SSSiSSiSSSSSaSSSSíS!i»iSS«8S»SSSSS8Síi5SS88SS8S5iSSSSSSSa, Frá Iðnsýningimni Frestur til aS tilkynna þátttöku í „ sýningunni rennur út miðvikudaginn % 21. maí. Skrifstofa sýningarinnar er á Skóla- % vörðustíg 3, sími 81810. ?* 1' í ríki undirdjúpanna (Undersea Kingdom) — Fyrri hluti — Ákaflega spennandi og viðburðarík ný amerísk kvik- mynd, sem fjallar um ævin- týralega atburði í hinu sokkna Atlantis. Ray „Crash“ Corrigan, Lois Wilde. — Einhver mest spennandi mynd, sem hér hefur verið sýnd. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. LEIKFÉLAG: REYKJAVTKUR’ i»o«o»o»o»o»o#o*o#o*c*o*o*o#o*o#Q#o#o#Q#c*o*o*g*Q»o#o«o»o#o«o*o»o*o#o*o*o*o#o*o«o*Q#o*o«OfOfOfo*o <j»o*o»o«o«o«o«o«o«o«Q»o«o«0»qéo«o«oéo«oéo«o«oéoéo»o«o«o«o«o«o«oép«o«o*oéo«o«o«o«o«o«o«o«Q«o«o«o« Samsöngur Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavík heldur samsöng í Austurbæjarbíói í dag klukkan 3 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir á staðnum frá kl. 1 e.h. Styrktarmeðlimir, sem ekki fengu aðgöngumiða að samsöngnum 1. maí, geta fengið miða að þessum sam- söng við innganginn gegn framvísun skirteina. S V £ B Áður en þér gerið kaup á erlendum prjónafatnaði, gerið svo vel að líta inn á SKÓLAVÖRÐUSTÍG 3. Verð og gæði fyllilega sambærileg við beztu erlendar prjónavörur. Prjóuavcruyerzluu Qmu Þórðardótfur h.f., Skólavörðusííg 3, sími 3472. •o*o«o«o«o«o*o«oao«o*o«o»o*oao«o*o«o«o«o»c«n«o*o*o»o«oéo«o«oéo*o«o«o«o»o«^ or«c*o*.'.*o*o»o«oaoao*cv . !ÍS i? §S •? 1 BLÓMAMAfiKAÐURINN I •': »C oé c* •o *c ( • c • •u *c o« •: í Skátabeimilirm ©piun í dag . % Djúpt rætur Sýning í kvöld klukkan 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Sími 3191. Næst síðasta sinn Trípólibíó ÓPERETTAN Leðurblakan („Die Fledermaus") Hin gullfallega þýzka lit- mynd, Leðurblakan, sem verður uppfærð bráðlega í Þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 9. Röskir strákar (The Little Rascals) Fjórar bráðskemmtilegar og sprenghlægilegar ame- rískar gamanmyndir leiknar af röskum strákum af mik- illi snilld. Myndirnar heita: Hundafár Týnd börn Afmælisáhyggjur Litli ræninginn hennar mömmu. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 1 e. h. Lesið smáauglýsingar Þjóðviljans Hvíti kötturinn (Den Vita Katten) Mjög einkennileg ný sænsk mynd, byggð á skáldsögu Walter Ljungquists, Myndin hefur hvarvetna vakið mikla athygli og hlotið feikna að- sókn. Alf Kjellin Eva Henning Gertrud Fridh Bönnuðinnan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jól í skóginum Hin fallega og skemmti- lega unglingamynd. Sýnd kl. 3. Aðgögnumiðasala hefst kl. 1 Harðstjóri um borð (Tyrant of the sea) Afar spennandi ný ame- rísk mynd, sýnir hörku þá og miskunnarleysi er sjó- menn urðu að búa við fyrr á tímum. Rhye Williams Ron Randell Valentine Perkins Doris Llöyd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Nýtt teiknimyndasafn Alveg sérstaklega skemmti- legar teiknimyndir og fl. Sýiid kl. 3. 11 1 6IJM© iiggur leiöin •oéö«oéo*oéo«o• •.';«n«o«oéo«c*c«oéoén»<')« ',« lioé,.*■•(.'• •• QfctofQfgé^n ec«c»Oéoéoé<» ðg göitilu an$a rnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 Haukur Morthens syngur vinsælustu danslögin. ASgöngumiSar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355 Blinda stúlkan og presturinn (La Symphonie Pastorale) Tilkomumikil frönsk stór- mynd er hlotið hefur mörg verðlaun og af gagnrýnend- um verið talin í fremsta flokki listrænna mynda. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Pierre Blanchar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. írsku augun brosa Þessi gullfallega og fjör- uga litmynd með: June Haver og Dick Haymes Sýnd kl. 3. ■!• ÞJÓDLEIKHÍSID Heimsókn Kgl. leikhússins, Kaupmannahöfn „Det lykkelige skibbrud" eftir L. Holberg Leikstj. H. Gabrielsen FRUMSÝNING, laugard. 24. maí kl. 20.00 UPPSELT 2. SÝNING, sunnud. 25. maí kl. 20.00 3. SÝNING, mánud. 26. maí kl. 20.00 4. SÝNING, þriðjud. 27. maí kl. 20.00 Pantanir á allar 4 sýning- arnar sækist fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 20. maí „Litli Kláus og stóri Kláus" Sýning á sunnudag kl. 15.00 Síðasta sinn. „TYRKIA GUDM" Sýning sunnudag kl. 20.00. Næsta sýning, þriðjudag klukkan 20.00 Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00 Sunnudaga kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Sófasett og éinstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstnm Erlings Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. \r i r. IR-MOTIÐ helst á íþróttavellinum í dag. Keppt verður í 9 spennandi íþróttagreinum. Sama lága verðið ALLIR k VÖLLINH! KL.2 (annast SIGGI og MAGGI ( Fljót og vönduð vinna. 1797.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.