Þjóðviljinn - 18.05.1952, Side 4

Þjóðviljinn - 18.05.1952, Side 4
4) ÞJÓÐVIEJINN — Sunnudagur 18. maí 1952 Ctgefandl: Samelntngarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkúrlnn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður. Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Káráson: Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfusson. Auglýslngastjóri: Jónsteinn Haraldsson. _ i - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavbrðustig 19. — Simi 7500 (3 línur). , , Aakriftarverð kr. 18 á mánuði í Reykjavík og nagrenni; kx. 10 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakio. Prentsmiðja Þjóðviljans k.f.__________________ íhaldið og smáíbúðirnar Reykj avlkurbær hefur látið skipuleggja nýtt hverfi til bygginga svonefndra sniáíbúða þ.e. þeirrar stæröar íbúð- arhúsa sem undanþága Fjárhagsráös frá fjárfestingar- ieyfum miðast við þ.e. 80 fermetra að flatarmáli. Samtals hefur bæjarstjórn úthíutað í þessu skyni um 500 lóðum. Yfirgnæfandi meirihluti þess fólks sem hyggst aö koma upp smáíbúðum er eignálaust og á við mikla örð- ugleika aö stríða f fjárhagslegu tilliti. Allir þekkja hvern- ig ástatt er um lánsmöguleika til íbúðahúsabygginga. Bankar og áðrar lánastofnanir þjóðarinnar eru lokaðar með öllu samkvæmt fyrirmælum ríkisstjórnarinnar. Þær 4 millj. kr. sem veittar voru til smáíbúöabygginga af síð- asta Alþingi koma fáum að gag-ni. Aðeins örlítill hluti þess mikla fjölda sem um þau lán hefur sótt fær óveru- lega úrlausn, en allur þorrinn sitm- uppi með tvær hend- ur tómar. Fyrir þessu fólki þarf að greiða á allan tiltækan hátt. Að öðrum kósti reynist það frelsi til bygginga smáí'búöa sem stjórnarvöldin neyddust til að veita og stæra sig af einber blekking og skrípaleikur. Það hlýtur því að vekja furðu að bæjarstjómarmeiri- hluti íhaldsins í Reykjavfk skuli skömmu eftir úthlut- un smáíbúöalóöanna láta þáð verða sitt fyrsta verk í þessum efnum að hækka allt byggingarefni frá grjót- og sandnámi bæjarins um hvorki meira eða minna cn 40%. Sú er kveðja íhaldsins til þeirra mörg hundiaið al- þýðumanna. sem húsnæðisleysið þjáir vegna aðgeröa- leysis þess sjálfs og algjörrar uppgjafar við að leysa þetta stærsta vandamál bæjarfélagsins. Á bæjarstjórnarfundinum síöastliöinn fimmtudag flutti Sigurður Guðgeirsson, bæjarfulltrúi Sósíalista- flokksins tillögu um aó bærinn léti þeim isem reisa hús í smáíbúðahverfinu i té sand og möl til húsamia án endurgjalds. Sýndi Sigiirður l'ram á þaö með skýmm rökum, að ekkert væri eðlilegra en að bærinn hlypi áö þessu leyti undir bagga með þeim mönnum, sem vegna féleysis og húsnæðisvandræða verða að leggja á sig og f jölskyldur sínar aö reyna aö koma upp íbúöum að mestu eða öilu leyti meö eigin frístundavinnu. Hér væri um að ræða minnsta framlag til þessarar sjálfsbjargamðleitni einstaklinganna sem bærinn gæti verið þekktur fyrir aö láta af hendi. Þessari tillögu Sigurðar Guðgeirssonar var vísað tU bæjarráðs. Hún fókk með öðrum orðum þá afgreislu af Iiálfu íhaldsins sem allar umbótatiUögur Sósíalistaflokks-' ins hljóta af hendi hins ráðandi meirihluta íhaldsins í bæjamtjórn. Og þótt málið sé að nafninu enn tU athug- unar í bæjarráði eru litlar líkur til að íhaldið sjá sóma sinn f að koma.á þennan sjálfsagöa og eðlilega hátt til líðs við þau hundruð efnalausra alþýðumanna sem hér eiga hlut aö máli og eiga allan rétt á aðstoð og fyrir- greiðslu bæjarstjórnarinnar. En sannarlega er það rétt mynd af viðhorfi og at- höfnum íhaldsins í húsnæöismálum- reykvískrar alþýðu að meirihlutí þéss skuíi í 'staö raunhæfrar og virkrar að- stoðar við almenning beinlínis leggja sig fram til aö auka á erfiðleika og vandræði þeirra sem húsnæðisneyðin sverfur að. Hin gífurlega hækkun á byggingarefninu sem bærinn framleiðir og selur er svar þess til fjöldans sem vænti fyrirgreiöslu bæjarfélagsinls við eigiö framlag til aö finna nokkra lausn á vandamáli, sem úrræðaleysi og afturhald íhaldsmeirihlutans hefur skapað í húsnæðis- málum bæjarins. Hún túlkar vissulega viðhorf þess íhalds sem ber ábyrgðina á því að þúsundir reykvískra barna alast upp og mótasst á viðkvæmasta aldursskeiði í sagga- kjöllurum, bröggum og skúrum þar sem fátæktjn og um- komuleysið setur allan svip á umhverfi og heimilishald og skilur eftir áhrif sem enzt geta lengur en flesta grun- ar og valda óútreiknanlegu tjóni fyrir samfélagið. Bygging smáíbúðanna er aö vísu engin allsherjarlausn á þessu mikla vandamáli húsnæðislausrar alþýöu. En væri vilji. fyrir hendi til að létta þeim róðurinn sem hér eiga hlut að máli gæti þsssi tilraun orðió fjölmenmun hóp manna aö verulegu liði. En til þess að svo megi .veröa þarf önnur og skynsamlegri vinnubrögð en við- höfð eru af íhaldsmeirihluta bæjarstjómar. .-Beýkjavíkur. 'rh' Þettifoss vfer. í dag frá Reýkjavík'-kí."15 þl Vestfjarða. — . Goðafoss vár t væntanlogur: til Reykjavíkur ] í gær frá Hitll — Gullfoss fór á liádegi í gær til Leith og Rvík- ui’. —Lagarfoss fór :fi'á Gra- varna 16 .5. til Gdynía, “Ála- Sunnudagur 18. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN <5 Frelsi, réttlæti, bræðralag? — Sönglist alþýðunnar borgar og Gautaborgar. DÁinn Vtvflð? Reykjafoss fór frá Álaborg 15. uainn, eoa nvao. 5 tu Kotka __ Sblfoss fór frá B-UR SKRIFAR — Nú er svo kór í Austurbæjarbíói 1. maí Reykjavík 14. 5. vestur og kdmið að enginn getúr setið sl. verður sú stund ógleym- norður um land til Húsavíkur lengur hlutlaus og horft á anleg. Við heyrðum lögin og og þaðan til Gautaboi'gar, — aðfarir þeirra, sem fara með ijóðin okkar sungin af feimu- Tx-öllafoss kóm til New York lausri einurð 'þennan dag. 16. 5. frá Reykjavík. — Foidiir Það yljaði hjörtu okkar. — fór frá Siglufírði 16.5. til Ég er ekki í tölu þeirra, sem haína á norður og austurlandi. hafa menntun til .að gerast — Vatnajökull- lestar í Ant- dómari um listrænan flutning werpen 17.—19. 5. til Reykja- tónlistar almennt, enda ber víkur. ekki að taka þessar línur sem Flugféiag íslanils ,,krítik“, en ég vil þó segja 1 dag v«rðui' flogið tii Akur- völd og Örlög ,manná í þessu blessaða lýðræðislandi, eins og það heitir á máli lýðræð- . issinna. Fólk má orðið eigá það á hættu að verða svipt öllum mamiréttindum í anda lýðræðisins,. þegar sú virðu- lega stofnun Hæstiréttuf er orðinn syona gegnumsýrðuf af hugsjóninni, en það er þetta: Það var einhver lif- andi og hress æskugleði yfir eyrar og Vestmarmaeyja. — A morgun til, Ak. .Vei, Seýðisíjarð- ar, Neskáupstaðaf, Isafjarðar, Maeðrablómin verða afhent í öll- um barnaskólum, Elliheimilinu og- Þinghoitsstræíi 18 frá kl. 9 í dag. mönnum ofan úr valdastólum sínum, — stjaka vemdurum þeirra út af gangstéttum liorgarinnar, landsins, heim í lióp kjöltura'kkanna í kana- landi. . ★ bára verst að almenningur þessum söng. Eínhver sigur- vatneyrar,* Kiausturs, Fagúi’hóis- getur ekki meðtekið hið heil- viss boðskapur, sem snart mýrár, öomafjárðar og Sigiufj. aga réttlæti þegjandi. Dóm- dulda strengi vitundar okkar afnir um 30 marz. málin hafa sem á hlýddum, strengi sem Rithöfundafélag lslands hékiur vakið svo mikla, og alroenna héldu áfram að hljóma löngu aðalfund i dág kl. ,14,30 að Hótel , gremju, að;-fá efu -dæmi til eftir að tónar söngsins voru (dyngjuiyu). , annars eins. — Er ekki timi þagnaðir. Við fundum að það g^LlJBöRN til kominn að stjaka þessum er gott að eiga þá að, sem vilja með fögnuði hjartans syngja okkur fyrirheit um réttláta óg bjarta daga. Ég þakka „Söngfélaginu“ fyr- 1100 AÍmennúr ir sönginn 1. maí, Og ég fagna i bænadagur. Messa væntanlegum samsöng í dag. 5 Dómkirkjunni ■— B. Gunnárstson, verkamað- f (Biskup prédikar). ur_ / \ \ 1515 Miðdegistýn- . ’ leikar a) Kirsten ■ Flagstad syngUr b) • 15.45 . Lúðra- , , sveit Rvíkur ieikur. 16.15 Frétta- I AUSTURSTRÆTI er nu da- útvarp U1 lsl eriendis. 18.30 lítið kyndug gluggasýning. Barnatími: (Þ. Ö. St.). 19.30 Tón- Eru þar myndir af forseta- íeikar „Burlesque",' tónverk fyrir efni Og frú umvafðar silki, píanó og hljómsveit. 20.20 Tónleik- satíni og blómum. Sýningin ar: Lög eftir Árna Björnsson. þykir minna svo á jarðarför, 20*36 Erindi: Hérbert munkur og uð sá kvittur éaiUí UOD að Heklufell (dr. Sigurður Þorarms- að .sa kvittur gaus upp ,aþ 21.00 Óskastundin (Benedikt forsetáefmð og fru væru bæði Gröndal rltstjórl). 22.05 Danslög. dain. Aðnr spurðu, hvort ÞAÐ ER EINN félagsskapur maðhrinriVæri fþegár órðiim títvarþlð ú morgun: til, sem lætur mikið á sér forseti. . , ' , , , , . , , , 19.30 Tónieikar: Log ur kvikmynd bera, og telur sig fremstan 1 , um. 20.20 Útvarpshljómsv.;' Þórar- ilokki þeirra, sem unna frels- f lnn Guðmundsson stj.: a) Lög inu, hugsjóninni og réttlætinu 1 \ X X eftir Björgvin Guðmundsson. i>) — andlegir píslarvottar llUg- Czardas eftir Grossmann. 20.45 sjónarinnar, eða stúdentasam- V 1 Um daginn og veginn (Andrés tökin. Eil svo undarlega vill \ I Kristjánsson. 21.05 Einsöngur: til að þeir láta viðgangast áð A Svanhildur Sigurgeirsdóttir syng- landið sé hernúmið, án þess ur; Frim Weisshappei leikur. und- , , , .... ,, « . 1 — - * ir. 2L20 Dagskra Kvenfelagasam- að tA a m&kð tll rne er a , Súnnudagnr 18. maí Œiríkur bands 'lslandsi — Áyarp og er- Og nuna Slðast, áð eilm ur konungur). 139. dagur ársins — índi: Aðalbjörg Sigurðardóttir og þeirra hóp sé tekinn og svipt- Guðspjall: Biðjið í Jesú nafni. — Vigdís Kristjánsdóttir). 21.45 ur frelsi sínu, án ' þess að Gangdagavika — Tungl í hásuðri Hæstai-éttarmál (Hákon Guð- rétta Út sínar finu hvítu kl. 8.05 — Árdegisflóð kl. 0.25 — mundsson). 22.10 Leynifundur i hendur til varnar. Og rithöf- Síðdegisflóð k). 13.07 — Lágfjara Bagdad, saga eftir Agöthu Christ- undafélagið, hvað líður því? W* ‘6'87 101°- ie. (Herst. Þálsson — VII. 23.30 Er ekki einn úr þeirra hóp á e . . Tdnleikar. 23.00 Dagskráriok. ^ U Hvasafell losar timbur á Vestfj. Helgidagslæknir er Gunnar Lata nthofundarmr pænna Arnarfell losar timbur á Austfj. Benjaminssoií, Sigtúni 23. Sími sín liggja á gljáfægðu jökuifeii losar og lestar á Vest- 1065. skrifborði hlutleysisins, án fjörðum. þess að reisa þá upp til varn- Handavtnnudeild Breiðfirðinga- ar? —- Það er kannske skilj- EIMSKIP. félagsins hefur hazar mánudag- anleg þögn þeirra, sem komnir Brúarfoss kom til Rotterdam inn 19. þ.m. uppi á lofti í Breið- éru á spena ríkisstyrksins, en 16. 5. fór þaðan í gær til firðingabúð ki. 2.30. þögn hinna er alveg óskilj- anleg, nema þeir séu komn- ir inn fyrir. hið þríviða,: • rúm, og sofnaðir þar, eða másk.e {£«1 81 <536111 »35ííSÍkI^I *. skynjá þéir ekkert utan þess.' — Hvar eru verkalýðsfélögin, jos. dagur sem hrópuðu 1. maí: Frelsi, réttlæti, bræðralag? ■— Nei, við verðum að* mótmæla í kráfti hins réttláta máls. Borga ekki útvarpsgjaldið nema Jón Múli fái aftur sinn rétt til að lifa eins og mað- ur. Látum mótmælahróp okk- ar hljóma í eyrum Hæstarétt- ar þar til liann Qg valdhaf- amir skammast sín fýrir til- veru sína. -—- B-ur. VERKAMAÐUR SKRIFAR: Kæri bæjarpóstur! Eg get ekki stillt mig um að íáta í 1 jós ánægju mína yfir því að Söngfélag verkalýðssamtak- anna í Reykjavík skuli efna ?£ tepp‘ hofðu (:inni«' ve‘ið, hreidd a ... - , . ... hæðina, þar sem emirnum l>oknaðist að til samsongs 1 Austurbæjar- birta hinum undirge£nu þegnum sinum bioi 1 dag’ klukkan o. Okkur ^ína og velþóknun. Svæðið var þegf- verkamönnunum sem áttúm ar umkiingt Öflugum- hei*verði, þess kost að hlusta á þennan 200.000 Kínver|ar vinna a«* flóðvðrimm við Jangtsekiang Um aldaraðir hafa flóð í Jangtsekiang valdið stór- ■ tióni; og mannfelli í Kína og nú íiefur loks veriö hafizt handa úm aö hemja þetta mosta fljót landsins. Kínverska fréttastofan skýr- ir frá því að. 200.000 bændur og hermenn vinni að því að myndá vatnsstæði, sem nær yfir 920 ferkílómetra, með því að hlaða flóðgarða. Verði talin hætta á að vatnið í fljótinu flæði yfir hinar frjósömu hrís- grjónaekrur í Húnanfylki verð- ur vatnsborðið lækkað með því að opna 800 metra flóðgátt við Tæpingsjú. Flytja verður 240.000 manns burt af svæði því, sem sett verður undir vatn ef hætta þykir á flóði. Auk vatnsstæðis- ins er unnið að þvi að styrkja flóðgarða og dýpka skurði og flóðgáttir á öðrum stöðum. Ákveðið hefur verið að yerkinu skuli lokið fyrir flóðatímann í júní., setnr leikhús í Khöfn á annan endann Fyrir nokkru var hringt í síma í Ei-ling Sehroeder, leiik- hússtjóra við Riddarasalinn í Kaupmannahöfn, og maður, sem sagðist vera konunglegur kammerherra Bardenfleth, skýrði honum frá því að Friðrik konungur ætlaði að koma á Framhald á 6. síðu. Ræningjar myrða 500 manns Herstjórnin á Filippseyj- um hefur skýrt frá því að ræn’ngjar hafi géngið á land á eynni Delawan útifyrir striipd brezku nýleiuiunnar Norður-Borneó og inyrt þar' 500 miinns eftir að hafa pýndað þá hryllilega. Brezk y tirvöld hafa ekki enn stað- fest fréttina. Vill áfengi og tóbak á lyfseðla Lennes Jöhnston læknir hef- ur skrifað grein í British Medi- cal Journal, málgagn brezka læknafélagsins, og krefst þar að bannað verði að selja áfengi og tóbak nema gegn lyfseðlum. Hann segir að níkótónsýki og áfengissýki séu meðal útbreidd- ustu sjúkdóma í Bretlandi og báða sé hægt að koma í veg fyrir og lækna. Aðalatriðið sé að gera öllum Ijóst að hvort- Góá kaup Alaska, sem fyrr meir var stundum nefnt rússneska Ame- ríka, er 1.530.800 ferlcílómetra landsvæði eða % af stærð Bandaríkjanna. Þetta land keyptu Bandaríkjamenn árið 1867 fyrir 7.200.000 dollara. Við sjálft lá að ráðhcrrann, sem g-erði kaupin væri settur af fyr- ir að sólunda fé ríkisins. Bill og elgin- konan kurfu Hollendingur að nafni Ralph van Steþhen var nýlega á ferð á Sikiley ásamt kon,u sinni þeg* ar bíll þeirra bilaðj. Hann fór til næsta þorps áð sækja við- gerðarmann en þegar þeir komu til baka var bíllinn horfinn með konu og öllu saman og hefur ekkert til hennar spurzt síðan og ekki bílsins heldur. Verðmætt loðdýr Frá því var sagt í New York Herald Tribune, að chincillan, sem er eitt allrtj. verðmætasta loðdýr heimsins, hafi nú verið flutt til Noregs og þrífist þar vel. Chinchillan er á stærð við íkorna og lifir villt í Suður- Ameríku. Eitt chinchillupar kostar.frá 1000 til 1200 dollara tveggja sé hættulegt eiturlji'. eða 16.000 til 20.000 ísl. krónur. Sendinefnd kínverskra menntamanna hefur verið á ferðaiagi um Indiand og Burma. Nefndarmcnn. dvöldust 41 dag í Indlandi og 18 daga í Burma. Formaður nefndar- iimar ér Ting Si-lLn, menningarmálaráðherra. Hinir voldugu og f jölmenmi grannar aust’ursins tengjast æ nánari böndum. — Myndin er af nefndarmöiuium í Iiangún. Hundiirinii visað! á morS'ingjðiin Snemma í þessum mánuði fannst Demetrio S.áurez í Buén- os Aires í Argentínu stunginn til bana og yfir líkinu sat hund- ur hans, Falucho. Farið var rneð hundinh á lögreglustöðina, þar sem grunaðir menn voru leiddir fyrir hann. Þégar húndurm'n kom auga á einn þeirra, Ismael Romero, réðst hann strax á hann. 'Maðurinn. játaði morðið skömmu síðar. Vatnsefnisgusur frá sólinni ólitnar valda norðurijósum Norðurljósin myndast þegar vatnsefni frá sólinni mætir súrefni í gRfuhvolfi. j aröarinnar. Þettá er sú skýring, sem DpnáldH. Menzel, stjörnufi-æð- ingur við Harvardháskóla, gef- ur á norðurljósunum. Hann segir að við tröllaukin gos á sólinni þeytist vatns- efnisstrókar út í gehninn og verði áð geimryki, sem borizt géti allt til plánetunnar Plútó Gjálifur soldán i Arabiu veldur millirlkjadeilu Imaminn í Yemen hefur látiö sendiherra sinn í London mótmæla því aö brezkt herlið hefur hernumiö soldáns- ríkiö' Lahej, sem liggur árnilli Yemen og brezku nýlend- minar Aden 1 suðvesturhomi Arabíu. Brezka stjómin heldur því fram að Lahej sé brezkt ,,verndarríki“ og nauðsynlegd hafi verið að senda her þangað til að binda endi á atferli sold- ánsins, Fadl Abdul Karims. Hann er eineýgður og talsvert meira upp á heiminn en góðum lærisveini spámannsins sæmir. Fyrir ári síðan hélt Ali prins, bróðir soldánsins, brúðkaup sitt. Soldáninn er barnlaus og óttaðist. að Alj hyggðist ráða undan sér r'kið. Lét hann því menn sína hleypa upp brúð- kaupsveizlunni og ræna höil bróður síns. Sjálíur réðst hanr. -''óböðinh inn í véí21u CíVenna og • ’.iafði' á brptt með sér þá, sem hónum leizt bezt á. Eftir þennan atburð flýðu allir ættingjar soldánsins til Aden én sneru aftur þegar hann lofaði að skipa. nokkra þéirra. í rikisráð. En á fyrsta fuhdi ráðsins sakaði soldán þá um * samsærisfyrirætlanir gegn sér og allir nema tveir flýðu Framhald á 6. síðu. Og niðri við aftökustaðinn voru böðlarnir önnum kafnir við undirbúning þess að íramkvæma vilja emírsins: þeir eltu leður- svipur, roistu gá’-ga,. brýndu axir og rálcu ydda htela í jörðina, , Þessum framkvæmdum stjórnaði foringi hiiðvarðarins, Arslanbékk, maður orðlagð- ur fyrir grimmd. Hann yar. jrauður í and- liti og. svarthærður. Skeg'g hafis huldi brjóstið, og i*ödd hans bljómaði sem þrutua. , . . . .......... ar í danska læknablaðinu Uge- skríft for Lægcr er skýrt frá því að fóstureyðingar hafi verið þrefalt fleiri í Danmörku 1950 Hann deildi löðmngum og vkinnhestum á 4940 5467 báða bóga af miMtt örteti. en skyndiioga k‘onur á ‘sjúkra húsum eftír fóst- laut hann djupt* 1 titrandi undirgefm. ... , . . ... ,___ BurðarkarJarnir gengu upp á hæðina, emir- ureyðmgar, 522 þeirra loglegar, inn sveipaði silkihimninum til hliðar og cn 1950 VÓru hhðstæðar tollll birti. fólkinu ásýnd sina.. . 16.320 og 3909, VóstureijjMng* á . endimörkum sólkerfisins. Venjulega vamar segulsvið jarðarinnar því að geimrykið berist inn í gufuhvolfið en stundum bila þær varnir. Það gerist þegar geimrykið safnast saman í þétt ský, sem aflaga segulsviðið svo að geim- rykinu myndast göng inn í gufuhvolfið á svæðinu um- hverfis Norðurheimskautið. Þar rekast yatnsefnisfrumeindimar. á súrefnisfrumeindir, sem taka. að braga í .grænum, gulmn og rauðum lit. Framhald á 6. síðu. Frn Peron andleg- ur leiðtogi Sameinað Argentínuþhig hef- ur samþykkt að sæma Evu Peron, konu Juan Perons for- seta, titlinum „andlegur yfirboð ari þjóðarinnar". Á sama fundi var bóndi hennar útnefndur „frelsari þjóðarinnar". 450 ára f!ug- Hinn mikli hugvits- og lista- maður Leonárdo da Vinci gérði frumdrög að flúgyél árið 1500. Vængirnir eða 'árámár, sem áttu að ýta henni áfram í loft- inu, áttu að vera knúnir af handafli. Árið 1843 gerði maður að nafni Hemen flugvél og í henni var 25 hestafla gufuvél. Framhald á 6. sí'ðu. Mli verðuT átiiæðum lært Sumir vísindamenn halda því fram, að1 með auiinni heilsu- vernd, bættu viðurvrari og að- búð, muni sjötugir eða áttræðir menn árið 20,00 verða eins ernir og 45 ára fólk er í dag. Þeir sem ent núna um tvitugt muntt hafa tækifæri til að sannreyna þétta. ■ •'..'

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.