Þjóðviljinn - 18.05.1952, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.05.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. maí 1952 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Samúðarkoit } Slysavarnafélags Isl. kaupaij ’flestir. Fást hjá slysavarna-^ ) deildum um allt land. lij ^Reykjavík afgreidd I sírna ( >4897. Málverk, X H. itaðar ljósmyndir og vatns-í ?iitamyndir til tækifærisgjafa. Ásbrú, Grettisgötu 54. , Gull- og silíurmunir - pTrúlofunarhringar, stein- \ /'hringar, hálsmen, armbönd(( )o. fl. Sendum gegn póstkröfu. \ > GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Daglega ný egg, [soðin og hrá. Kaffisalan5! * Hafnarstræti 16. Stofuskápar rlæðaskápar, kommóður( ’ ivallt fyrirliggjandi. — Hús- ( ^agnaverzlunin Þórsgötu 1. ( Ragnar ólafsson (hæstaréttarlögmaður og lög-' . giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og < fasteignasala. Vonarstræti ( 12. — Sími 5999. Munið kaffisöluna á Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðir. * Borðstofustólar * og borðstofuborð ( úr eik og birki. ( Sófaborð, arm- j ) stólar o. fl. Mjög lágt verð. ) Allskonar húsgögn og inn- )réttingar eftir pöntun. Axel' hEyjólfsson, Skipholti 7, sími ; 80117. Húsgögn , Dívanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurdregnir), 1 borðstofuborð og stólar. — I. 4 S B R U , Grettisgötu 54. Viðgerðir á húsklukkum, fvekjurum, nipsúrum o. fl.^ fÚrsmíðastofa Skúla K. Ei- 'ríkssonar, Blönduhlíð 10. — ÍSími 81976. C> « íaSrURSÍJDDRERfi VIBtffiBia Blásturshljóðfæri tekin til viðgerðar. Sent (póstkröfu um land allt. - Rergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. ^Aðalstræti 16. — Sími 1395. Lögfræðingar: *Áki Jakobsson og Kristján; jiEiríksson, Laugaveg 27, 1 )hæð. Sími 1453. Sendibílastöðin h.f., ) [ngólfsstræti 11. Sími 5113. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. iSBEt, Grettisgötu 54. Útvarpsviðgerðir R A D I Ó, Veltusundi 1,1 dmi 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgerðir. SYLGIA Laufásveg 19. Sími 2656 ■ Síðasta nótt ræningfanna ) Gerir gamlar myndir Bem' \ nýjar. (Einnig myndatökur í beima- f húsum og samkvæmura. — Skákmót TBK j 3ja umferð hefst kl. 2 á' sunnudag í Edduhúsinu. Fjöltefli hollenzka skák- meistarans Prins á mánudag ' 1 kl. 19.30. Hafið með ykkur ( ) töf 1. — Stjórnin. íSSS2S8SSSSSSÍSSSSSSS5íSSÍSSSSSSSSíSSÍSSÍSSSSSSSS5SS:t Framhald af 8- síðu. um er ekkert . heilagt nema rétturinn til að ræna. Það hefur gefið óvenjuvel. Línuspilið hefur verið stöðv- að. Dekkið þvegið. Stakkarnir hengdir upp. Kaffiketillinn lát- inn á borðið. Við sitjum allir í lúkarnum. Og ég ræni stund- arkorni af svefntíma þessara þreyttu manna. Skipstjórinn, Magnús Bergmann, verður oft- ast fyrir svörum: — Það hefur gefið óvenju- vel í vetur, en þó sérstaklega í febrúar. Við fórum 93 róðra á vertiðinni. Aflinn var þá orð- inn 1230 skippund. í fyrra fór- um við um 80 róðra, en rér- um þá til 24. maí. Ef við höld- um nú áfram jafnlengi ættum við að fara um 100 róðra í allt frá nýári. ;c | Bandalag íslenzkra | Það lengist á miðin Lítiun ss ss •c 83 § leikfélaga Leikfélag Selfoss sýnir leikritið I ;:&LLRA SÁLNA MESSAk oí iö •C 2« I , 83 pí Iðnó mánudag klukkan 8?s hAðgöngumiðar seldir í dag§§ ?Í'á1. 2—5. Sími 3191 —Slepp-i§ •|ið ekki þessu tækifæri tilj; i?að sjá þetta ágæta lcikrit.% •? *• 83 8ó8ó8S8ó232ói32ó8S8S«óSóSSSÓ8*8ó8*8ó8SSó8ó.ó2ó3 Halldói ðiafsson Framhald af 3. síðu málum, hann hefur ‘ næman skilning á rökunum fyrir því, að þjóðskipulag auðvaldsins riðar nú til falls og að þjóð- skipulag sósíalismans muni sigra um víða veröld. I öðru lagi hefur hann siðferðilegt þrek í ríkum mæli — og mætti það vera mörgum manninum til fyrirmyndar. Aldrei hefur hann hvikað frá því er hann taldi vera rétt. Hvorki sultur né hrakningar hafa fengið hann til að slaka á klónni. Haukur Helgason. SKIPAUTGCRB RIKISINS Oddur Sendibílastöðin Þór SlMI 81148. austur um land til Fáskrúðs- fjarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Hornaf jarðar og Fáskrúðs f jarðar á morgun. lengist — Aflinn minnkar. — í vetur höfum við róið hátt á 5. tíma á miðin. Áöur voru það venjul. 3 tíma r. í vetur höfum við orðið að leggja á 160—170 faðma dýpi. en áður var almennt ekki ró- ið í djúþið, heldrr lágt á 100 faðma dýpi mest. En þrátt fyr- ir það að við höfum alltaí orð- ið að sækja lengra hefur afl- inn minnkað ár frá ári. I.ínan er alltaf að lengjast. I veiur höfum við haft 48 bjóð. Hvert bjóð *er um 300 faðmar, á því 420 krókar (svo gtur hver reiknað lengd línunnar). Á.ður fyrr, um 1930 var línan 2H— 25 .bjóð, seinna 30—35. Það virðist því hver hafa verið síðastur. . . . — Það virðist því hver hafa verið síðastur að gera ráðstaf'- anir, áður en togararnlr höfðu uppurlð mií.ir_. Við fögnum all- ir að þær ráðstafanir hafa ver- ið gerðar og vonurn að nýju reglugerðinni verði strengilega framfylgt. Já, togararnir hafa verið okkur þungir í skauti, í vetur. Það hefur ekki verið friður fyrir bátana á miðunum fyrir þeim. ' -— íslensku togararnir verið jafribölvaðir ? — Þeir hafa verið betri að því leyti að þeir hafa ekki ver- ið nema hverfandi hluti af öll- um þeim sæg er verið hefur á bátamiðunum. Höfum ekki fengið skýringu á því. . . «- — Þetta var síðasta nóttln þeirra. Við fögnum því. En þetta er ekki nóg. Landhelgin verður að stækka. Við liöfum enn ekki fengið skýringu á því hversvegna línan fyrir Reyk.ja- nesið var ekki dregin í Gcir- fugladrang fyr‘t: hún átti að miðast við yztu eyjar og sker. Það friðast að vísu stórt svæði hér, en það er lítið gagn að friðuninni fyrir Grindvíkir.ga, bví mestur hluti Selvogsbr.nk- ans verður með þessu móti á- fram utan línunnar. Svo eru það hafnarmálin. — Hafnarmálin? — Höfnin í Keflavík er þann- ig að ef vo! *: er veður verður að vaka í bátunum á höfninni og í verulega vondum veðrum verðum við að fara úr höfn- inni og „halda sjó“ fyrir utan, eða leggjast undir Stapann. — Er ekki alitaf verið að vinna hafnarbætur? — Jú, það er á öllum stöð- um eitthvað verið að stækka hafnir, en hvergi að gagni. Það virðisf sem rétt væri að byggja báta- — og útflutningshöfn í Keflavík, eða Njarðvík, og báta- hafnir í Grindavík og Sand- gerði — og bezt gæti ég trúað því að fyrir það fé sem eytt hefur verið til láiils gagns liing að og þangað hefði þetta verið hægt. Sólstafað liaf og snæ- krýnd fjöil. Svo ann ég þreyttum mönn- um svefns og ásamt me5 fé- laga mínum ágætum úr 'Njarð- vík fer ég upp í sólskinið. Hann hafði goggað, blóðgað, látið línuna í stampana o. s. frv. — og þó var þetta hans fyrsti róður! Og því var hann ailtaf að kvelja mig: Ætlarðu nú ekki að reyna að fara að vinna eitthvað fyrir þér Jón? En nú förum við upp á stýrishús og sóium okkur. Reykjanesið, sem var sokkið í sæ, smáhækkaT‘ og brátt erum við hjá Garðskagavita, strönd- i.nni þar sem katlar strandaðra skipa liggja á hverjum tanga. En í dag er sjórinn friísamu”, blár og só’stafaður. Ekki að- eins gimsteinn sjónhringsins. Snæfellsjökull, er snækrýndur, heldur allur fjallahringurinn. Það er fagurt hafið og fagurt landið okkar í dag. — Og þó getur naumast nokkur heiðar- legur maður á Suðurnesjum lengur tekið sér orðiö fóstur- jörð í munn á þeim stað. Allt fyrir framferði luralegs dreng- staula er ólst upp í nágrenm við tugthúsið í Reykjavík. Gátu þeir nú hvergi fundið veggbúð í Ameríku? Báturinn skríður fast inn með Keflavíkurberginu. Það er svart og kuldalegt, jafnvel í sólskininu. Á tanganum utan við bryggjuna í Keflav. standa. Ameríkanar í ljósum stífpress- uðum buxum og veiða ufsaseiði á stöng. Gátu þeir hvergi leik- ið sér eins og börn í Ameríku? Sumic þeirra hafa líka tekið upp nokkur pláss smástrák- anna á bryggjunni. Margir her- mannanna á bryggjunni hafu aðeins færi. Svo þeir hafa þá ekki vopnað hvern hernáms- mann með veiðistöng! Og þarna standa tveir og leika sér áð því að skreyta vegg með heimagerðum gulum vatns- lit. Æ, hversvegna lögðu þeir á sig að ferðast alla leið hing- að til þess ama? Gátu þeir virkilega hvergi fundið vegg- bút í allri Ameríku til að míga uppvið! Þá mundi ég. .• . . Á bryggjunni liittum við líka fiskimatsmanninn sem ætlaði að kenna Einari Olgeirssyni íslandssögu í vetur. Hann renndi hornauga til skjalatösk- unnar sem félagi minn hafði geymt nestið sitt í. — Hvað eruð þið með þarna? — Auð- vitað njósnatæki!! Það krunk- aði niðri í honum. Samtaljð hélt áfram . . . Setjið þið það í Þjóðviljann að Rússar hafi ekki þorað að koma í land hér af því að þeir eru svo óvanir við að sjá menn! (Eg hef hér- með orðið við ósk hans). Svo. spígsporaði hann bíspertur á lahgröndóttum buxum (er eitt sinn fiétu diplómatbuxur!) i átt til Ameríkananna. Eg átt- aði mig ekki á því hvar ég hafði séð þessar hreyfingar fyrr. Það var ekki fyrr en ég sá fianann í garðinum rétt fyrir ofan bryggjuna að ég mundi eftir því. Eftir rúma tvo tíma. . . Það er allt á fleygiferð við höfnina í Keflavík. Það er rif- izt um vörubílana til að keyra að og frá bátunum. — Svo verður þetta allt dautt í sum- ar, segir félagi minn. En á vetrarvertíðinni er ekki tími til að drolla. Eftir fúma tvo tíma • halda þessir elskulegu drengir sem ég var að kveðja aftur út á hafið. J. B. □ Pað er byrjaS af leggja línuna. Línau er 48 bjóí eða 14 400 faðni ar eða um 15,£ míiur. Áður lyrr var líuan mildn styttri eða 25-35 bjóð. Með leng- insru hennar e: reynt að vega upj> á mót i Jlví hve fiskurinn hefur mlnnkað á miðunum \egua yfirgangs er- lendrar veiðiræn- ingja. □

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.