Þjóðviljinn - 25.05.1952, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.05.1952, Qupperneq 7
Suimudagur 25. maí 1925 — ÞJÓÐVILJINN — (T T# ( Torgsalan Öðinstorgi (selur eftirtaldar fjölærar^ fplöntur: digitalis, campanúl- fur, stúdentanellikkur, gleym- ^mérei, prímúlur, lúpínur,^ ^pótentellur, síberskan val- )múa, risavalmúa og jakobs-*( istiga. Sumarblóm, margar( ))tegundir. Blóm- og Iivítkáls- yilöntur. — TRJÁPLÖNTUR: < (ijsEki, rifs, víðir og reyni-ý (viC'ur. Húsgögn >Divanar, stofuskápar, klæða- ?kápar (sundurdregnir), i ) borðstofuborð og stólar. - Grettisgötu 54. ^ Gull- og silíurmunir rrúlofunarhringar, stein- í iringar, hálsmen, armbönd ( ). fl. Sendúm gegn póstkröfu. ( GULLSMIÐIK Steinþór og Jóhannes, Laugaveg 47. Ðaglega ný egg, k3oðin og hrá. Kaf f isalan \ y€afnarstræti 16. Stoíuskápar 'ilæðaskápar, kommóður^ '' ivallt fyrirliggjandi. — Hús-< i ^agnavefzlunin Þórsgötu 1. Ensk íataeíni ji fyrirliggjandi. Sauma úr til-J Jlögðum efnum, einnig kven-2 hdragtir. Geri við hreinlegam Ijfatnað. Gunnar Sæniundsson,) klæðskeri Þórsgötu 2G a. Munið kafíisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar, nýjar gerðiM Borðstofustólar ( og borðstofuborð ý úr eik og birki Sófaborð, arm -l Utólar o. fl. Mjög lágt verð.J .áilskonar húsgögn og inn 'réttingar eftir pöntun. Axelt ' Byjóifsson, Skipholti 7, BÍmi< (30117. Terrazo Simi 4 .3 4 5 . Viðgerðir á húsklukkum, ) vekjurum, nipsúrum o. fl. ^Úrsmíðastofa Skúla K. Ei- iríkssonar, Blönduhlíð 10. — kSími 81976. UBSnmHLJESRERÁ S/IDU.FÍBIR f,: Blásturshljóðfæri tekin til uiðgerðar. Sént í < ^póstkröfu mn iand allt. —( Bergstaðastræti 41. Nýja sendibílastöðin h.f. (Aðalstræti 16. — Sími 1395.S Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján ( jEiríksson, Laugaveg 27, 1. )hæð. Rími 1453. Innrömmum 'málverk, ljósmyndir o. fl.' 4SBBC, Grettisgötu 54. \ Útvarpsviðgerðir )R A D I Ó, Veltusundi 1,( )nmi 80300. Sendibílastöðin h.f., ' Ingólfsstræti 11. Sími 5113. ( Sendibílastöðin Þór SíkH 81148._______ Ragnar ólafsson ) hæstaréttarlögmaður og lög- ) giltur endurskóðandi: Lög-) - fræðistörf, endurskoðun og' „ fasteignasala. Vonarstræti 'i 12. — • Sími 5999. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvéla- viðgeiðir. S Y L G I A Laufásveg 19. Sími 2656 Alþýðan og rithöfundurinn Gerir gamiar myndir sem( nýjar. Einnig myndatökur í beima-^ j'husum og samkvæmura. —( Gerízt áskrif endur a<5 ÞjóSvil}anum Pramhald af 3. síðu hefur verið i deilunum að und- anförnu um ný-lýríkina, hefur verið innantómt kjaftæði um aukaatriðr: struntprat. Efnið er aðalatriðið, ekki formið — eða eins og þú orð- ar það í þrengri merkingu: „Það er hin ærlega hugsun, sem allt veltur á“. Ég er þér einnig sammála um, að það vantar meiri tilþrif í verk ný- liðanna. En ég er ekkert hræddur um, að megnið af því sem þú lýsir eftir muni ekki koma, ef önnur og alvarlegri vandamál, sem við eigum við að etja, verða leyst. Ég skal aðeins drépa lauslega á nokk- ,ur hin helztu. Það verður að stemma stigu við hinu gegndarlausa arðráni, sem íslenzkir rithöfundar eru beittir. Menn vita það kannski ekki, að tugir íslenzkra rithöf- unda vinna árum saman erfið störf án þess að fá eyri í laun, og þá rithöfunda má telja á fingrum sér sem eru hálfdrætt- ingar við lágiaunaðan skrif- stofumann, ef aðeins eru reikn- aðar þær tekjur, sem þeir hafa af bókum sínum. Það er full- komið ævistarf að verða dug- andi listamaður, og ritliöfund- ur hefur einfaldlega ekki tíma um en list. sinni, hvað þá að hann geti rækt hana í í.órn-. stundum. Þess vegna verður að bæta úr því ófremdarástardi, sem nú ríkir í launamálum ís- lenzkra rithöfunda, eiiikum hinna yngri. Það verður að veita rithöl- undunum betri menntunarskil- yrði. Myndlistarmenn, hljóra- listarmenn, leikarar verja ár- um og áratugum til að mennt- ast í list sinni og mannast á heimsins hátt, og engum dettur í hug að þeir geti náð þroska án þess. En hefirðu nokkurn tíma heyrt: Hann er suður í Róm að læra að skrifa skáld- sögur? Hún er í París að læra að yrkja? Nei, það er eins og menn. haldi, að inspírasjón og penni sé allt sem skáldið þarfn- ast. En hér erum við komnir að alvarlegu atriði: Margir ís- lenzkir rithöfundar, eldri og yngri, eru allt of illa menntað- ir í list sinni. En hvernig ætti annað að vera? Mér vitanlega eiga íslenzkir rithöfundar engi’a námsstyrkja völ, nema þeir séu skólanemendur. En fleira er menntun en það sem kennt er í skólum, margir geta ekki lagt upp í skólanám af ýmsum ástæðum, og mörgum listamönnum hentar venjuleg til að sinna öðrum skyldustörf- skólaganga . illa, þó a'ö þeir gætu veitt sér hana. Þess Rafmagns- takmörkun Áíagstakmörkun dagana 26.-—31. Mámidag 26. maí Þriöjudag 27. maí Miövikudag 28. maí Fimmtudag 29. maí Föstudag 30. maí 4. hluti. 5. hluti. 1. hluti. 2. hluti. 3. hluti. Straumurinn verður roíinn samkvæmt þessu þegar og a.ð svo miklu leyti sem þcrí krefur. Sogsvirkjimin. Skákþing Noröurlanda í Reykjavík 1950 er alveg einstæöur atburöur í íslenzkri skáksögu. Þá stíga 15 erlendir skákmenn samtímis á íslenzka grund til keppni viö skákmenn vora. Keppt er í fjórum fiokkum og veröa þau endanleg úrslit, aö íslend- ingar ganga meö sigur af liólmi í öllum flokkum. Engir íslenzkir íþróttamenn hafa nokkru Binni unniö svo víðtækan og aö.sópsmikinn sigur. Allar skákirnar í landsliösflokki á þingi þessu eru nú komnar út á vegum Skákritsins. Eru þær flestar ítarlega. skýrðar af þekktum skákmeistur- um, s. s. Baldri Möller, Guömundi Arnlaugssyni • og Guöjóni M. SigurÖssyni. Auk þess er vikiö aö mótinu og keppendum í inngangsoröum bókar- innar. Allir íslendingar, sem gæddir eru heil- brigðu þjóöarstolti, þurfa að eignast þessa einstæöu gjörðabók um íslenzk afreksverk. Fæ?t beint frá Skákritinu, Njálsgötu 15, Rvík og einnig í bókabúöum. SKÁKRITSÚTGAFAN. vegna þarf að hugsa fyrir þeim sérstaklega. Það er nauð synlegt að minnast þess, að maðurinn er harla lítið af sjálfum sér: við fæðumst mál- laus og ósjálfbjarga, allt verð um við að læra. Meðfæddar gáfur eru góðar, en til þess að þær springi út, og nái fegurst- um blóma, verður að leggja við þær alúðlega rækt ævilangt. Rithöfúndarnir verða að fylkja sér saman til baráttu fyrir hagsmunum sínum, hefja nýja allsherjar sókn í menn- ingarmálum og skipa sér í rað- ir hinna róttæku alþýðu í i’ijara.baráttunni. Það þarf að sfofna félag friðarsinnaðra rit- höfunda, félag er safni innan sinna vébanda öllum rithöfund- um sem berjast vilja gegn her- náminu og fyrir fúllri endur- heimt íslenzks sjálfstæðis, gegn nýlendukúgun og stríðs- undirbúningi stórveldanna, fyr- ir varðveizlu friðar í heiminum. Það er ósæmandi hverjum ís- lenzkum rithöfundi að standa óvirkur . álengdar, þegar barizt er um dýrustu eignir sem .við eigum, frelsi ckkar og frið. Þeir sem það gera dæma sig sjálfir óverðuga til hlutdeildar í hinu nýja lífi, sem fer um heiminn og ber framtíðina í brjósti sér. Alþýðan og rithöí'undarnir verða að fá að ræðast við, og þá mun það sannast, að liver skilur annan ágætlega vel. Það hefur risið veggur milli þjóðarinnar og þeirra höfunda, sem fram hafa komið, síðan Rauðir pennar voru á ferðihni. Það er þýðingarlaust að vera að þrátta um liverjum það sé að kenna. Við verðum að snúa okkur að því að brjóta. þennan vegg í mola, því alþýðan og rithöfundarnir eiga samleið í einu og öllu — geta með engu móti hvert án annars verið. Við verðum að eignast alþýð- legt rit, er komi út í stórú upp- lagi og verði vettvangur frið- arsinnaðrar ritlistar, innlendr- ar og erlendrar, og flytji rit- gerðir um frjálslyndar bók- menntir samtímans og fyrri alda. Æskilegast væri að hafa samstarf við Mál og menningu um slíka útgáfu, en einnig væri hugsanleg útgáfa mánað- ar- eða vikurits i samstarfi við verkalýðshreyfinguna cg önn- ur fjöldasamtök alþýðu með líkum hætti og „Folket i bild“ í Svíþjóð, Með slíkt málgagn að vopni gætum við skorið upp herör gegn skrílmenningarrit- um peningafurstanna og boðið alþýðunni auðgandi lestrarefni í staðinn. Það verður að kveða • niður kcfungssálir á la Ingimar, sem hrökkva í kút eða umhverfast af illsku, ef þær sjá ljóð með nýstárlegu formi. Við verðum að segja hvers konar vana- hugsun og hugsanaleti stríð á hendur, því að þær formyrkva sálir manna. Þeir sem enn eru ungir með óróa í blóðinu, eiga heilagan rétt á því að. fá að hljóða af vaxtarverkjum, ef þeir þurfa þess, og ég heiti á hina ungu að berjast fyrir rétti sínum eins og ljón. Við eigum að slá miskunnarlaust á hendurnar á þessum gömlu gaurum, sem eru að safna um sig draugaliði til að drepa dug- inn í hinum framgjörnu. Þeir verðskulda ekki annað en dýpstu fyrirlitningu og forakt. Við verðum að biðja fólkið að sýna. umburðarlyndi og skiln- ing þeim mönnum, sem eru að- þreifa fyrir sér á nýjum slóð- um til að fá meiri dýpt og' breidd í list sína, og ég veit, að þá mun ekki standa á rit- höfundunum að reyna að koma til móts við fóikið. Það gengur. allt svo vel, þegar gagnkvæm velvild og skilningur ráða í samskiptum manna. Alþýðan. er að eðlisfari góðviljuð, og rithöfundarnir eru það líka. Ungu rithöfundanna bíður mikið og virðulegt hlutverk, Verði þeim sköpuð viðhlítandi starfsskilyrði til að einbeita sér að þeim viðfangsefnum, sem þeir eru kallaðir "til að leysa, spái ég nýrri og glæsi- legri blómaöld í íslenzkum bók- menntum. Eg lýsi eftir hinu sameinandi afli, sem eitt getur látið þá spá rætast. Þú vildir kannski litast um eftir því þarna. heíma? Ég treysti þér til hins bezta. Með bróðurlegri k.veðju. Einar Bragi. Bæjarfréttis Framhald af 4. siðu. Jón Leifs (blandaður, þýzkur kór syngur). 22.05 Danslóg (pl.) Dag- skrárlok klukkan 23.30. Útvarpið á morgun 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (pl.) 20.20 Útvarpshljóm- sveitin; Þór. Guðmundsson stj.: a) Amerisk .þjóðlög. b) Lög úr óperettunni „Be'tlistúdentinn" eft- ir Miilöcker. 20.45 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson lögfræð- ingur). 21.05 Einsöngur: Giuseppe di Stefano syngur (pl.) 21.25 Þáttur frá SÞ. Baráttan gegn eit- urlyfjum: Viðtal við Ivar Guð- mundsson (Daði Hjörvar). 21.45 Búnaðarþáttur: Um æðarvarp (Ölafur Sigurðsson bóndi á Hellu- landi). 22.10 „Leynifundur í Bag- dad“, saga eftir Agöthu Christie (Herstieinn. Páísson lek), 22.30 Tón’eikar: Vinarvalsar (pl.) Dag- skrárlok kl. 23.00. „Framleiðsla iðnaðarins er svo nauðsynlegur þáttur í atliafnalíll þjóðarlnnar, að stjórnarvöldum landsins ber að skapa iðnaðinum heilbrlgð vaxtarskilyrði”. — Að- alfundur KRON. Til liggur leiðin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.