Þjóðviljinn - 15.06.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.06.1952, Blaðsíða 1
Sunnudagur 15. júní 1952 — 17. árgangur — 131. tölubláð Fjölbreytt hátíðahöld hér 17. júní. Hetzta nýungin að efnt verður til barnaskemmtunar á Lækjargötu — Smári samdi ávarp Fjallkonunnar Hátíðahöldin hér 17. júní verða með svipuðu sniði og und- anfarin ár en þó nokkuð f jölbreyttari. Vinsæl nýung er bama- skemmtun á Laekjaxgötu. Kosið á Isafirði í dag Kosning aíþingismanns fyrir Ssafjarðarkaupstað fer fram í dag og hafa allir stjórnmála- flokkarnir fjórir frambjóð- endur í kjöri: Sósíalistaflokk- urinn Hauk Helgason banka- íulltrúa, Alþýðuflokkurinn Hannibal Vaklimarsson skóla- stjóra, Sjálfstæðisflokkurinn Kjartan J. Jóhannsson lækni og Framsóknarflokkurinn Jón Á. Jóhannsson Iögregluþjón. Við síðustu alþingiskosning- ar á Isafirði haustið 1949 urðu úrslit þau að Finnur Jónsson (A) var kosinn með 628 atkv., Kjartan J. Jóhaxmsson (Sj) hlaut 616 atkv., Aðalbjöm Pét- ursson (Só.) 115 atkv. og Jón Á. Jóhannsson (F.) 67 atkv. Atkvæði verða talin strax í •kvöld og kosningaúrslit til- kynnt að talningu lokinni. Gömiil kosíiinga- beita reynd á ný Truman Bandarikjaforseti sagði í ræðu í fyrradag, áð brýna naifðsyn bæri til að setja lög sem heimili alríkis- stjóminni að beita valdi sínu ti] að kveða niður kynþátta- kúgunina í Bandaríkjunum. um síöustu helgi. Eftir húsrannsóknirnar var básúnað út um állan heim að fundizt hefðu sönnunargögn um víðtækar njósnir og fyrirhuguð skemmdarverk kommúnista. (Aðalfyrir- sögn Morgunblaðsins s.l. þriðju dag á Reutersfrétt frá Toulon var: VlÐTÆKAR NJÖSNIR KOMMÚNISTA UPPVÍSAR I FRAKKLANDI). Pinay ber til baka. En strax næsta dag neyddist Pinay forsætisráðherra til að bera allt saman til baka og játa að ekkert það hefði fund- •izt, sem gæfi tilefni til njósna- ákæru. „Njósnaskýrslur um her sendingar til Indó Kína“ reynd- ust til dæmis vera safn af úr- klippum úr stjórnarblöðunum um hersendingarnar. Ekki var sú fullyrðing lög- reg’unnar haldbetri að afhjúp- áðar hefðu verið fyrirætlanir um skemmdarverk gegn járn- brautarlínum, herflutnir.ga- skipum og öðrum mannvirkj- um flotahafnarinnar í Toulon. Það kom nefnilega á daginn að lögreglan hafði lagt hald á skjalasafn mótspyrnuhreyfing- arinnar frá stríðsárunum, sem sð undirlagi útlagastjórnar rle Gaulle Iagði allt kapp á að hindra það með skemmdar- verkum að uazistum yrðu not af flotahöfnrnni. Ýmsir mót- spyrnuhreyfingarmenn voru Þjóðhátíðamefnd Reykjavíkur skýrði fréttamönnum í gær frá imdirbúningi hátíðarinnar. Það er nú orðin föst venja að Reykjavílkurbær gangist fyr ir hátíðahöldum á þjóðhátíðar- daginn 17. júní. Eins og íkunnugt er hefur skapast nokkuð ákveðið form á þessum hátíðahöldum, en þó hefur ávallt verið reynt að bjóða upp á einhverjar nýung- ar í dagskrá hátíðahaldanna — og verður svo enn. Fjölbreyttari og lengri hátíðahöld en áður. Að þessu sinni verður dag- skráin lengri og fjölbreyttari en áður hefur verið. Er það von undirbúningsnefndarinnar að bæjarbúar noti sér af iþeim skemmtiatriðum, sem á boð- stólum verða og fjölmenni, svo sem jafnan fyrr, til hátíða- haldanna. Bærinn mun verða fégraðurx eftir föngum og verð- ur skreytingunni hagað með eftir stríðið særndir heiðurs- merkjúm og jafnvel gerðir riddarar í heiðúrsfylkingunni fyrir afrek sín og hugrekki við skemmdarverkin. Blaðið Ce Soir slkýrir frá því að dúfurnar tvær, sem fundust í aftursætinu í bíl Jaoues Duc- los, aðalritara. Kommúnista- flokks Frakklands, þegar hann var handtekinn daginn sem lög reglan réðist á mótmælafund gegn Ridgv-ay í París, verði greftráðar með mikilli viðhöfn „á kostnað flokksins“. Dúfur þéssar vörpuðu mjög spaugilegu Ijósi á handtöku Duclos. Lögreglan hélt því fram að hér hefði verið um bréfdúfur að ræða og þær væru eitt helzta sönnunargagnið um að Duclos væri sekur um „samsæri gegn öryggi ríkisins". Nánar var ekki útskýrt, hver ógn öryggi rilkisins stóð af dúfunum, en lögreglan stað- hæfir að þær hefðu verið volg- Iíku sniði og verið hefur und- anfarið. Tvær skrúðgöngur. Ætlunin er að hátíðahöldin hefjist kl. 1.15 með því að fólk safnist saman á tveim stöðum í bænum. Fólk úr Vesturbæn- um safnist saman á Hringbraut inni sunnan við kirkjugarðinn. Fer ganga Vesturbæinga síðan vestur Hringbraut, um Hofs- vallagötu, Túngötu og Kirkju- stræti. Einungis íslenzkir fánar. I Austurbænum hefst gang- an'á Barónsstígnum við Sund- höllina. Gengið verður um Bar- ónsstíg, Laugaveg, Austur- stræti og Pósthússtræti. Is- lenzkir fánar verða bornir inn N eðanfarðar- rerkfall í hálf- an mánuð i ■ I hálfan mánuð hafa 160 námumenn frá Ancona á ítalíu hafzt við mörg hundruð metra í í jörðu niðri. Verkamennirnir gerðu innisetuverkfall niðri í námunni til að mótmæla því að félögum þeirra var sagt upp vinnu og segjast muni vera um kyrrt þangað til þeir hafa verið ráðnir til vinnu á ný. Námumennirnir fá mat og drykk sendan niður í námuna. Almennt verkfall hefur verið boðað í hérúðunum Ancona og Pescara 18. júní til stuðnings við námumennina. ar þegar Duclos var handtek- inn og muni hafa veri'ð kæfð- ar í teppi. Duclos kvaðst hafa fengið þessa merkilegu fugla að gjöf hjá kunningja sínum úti í sveit fyrr um daginn og hafa-ætlað að snæða þær næsta dag. Yfirvöldin tóku framburð hans eklki trúanlegan og þrír fuglafræðingar voru kvaddir til að kryfja dúfurnar og kveða upp úrskurð um hvort þær væru bréfdúfur eða alidúfur. Yfirvöldunum til mikils angurs varð niðurstaðan sú að um ali- dúfur væri að ræða, en þær voru ekki beint lystugar eftir þessa löngu geymslu og jarð- arför þeirra var því auglýst með stórum stöfum á forsíðu Ce SoÆr. á Austurvöll og látnir mynda fánaborg. Að þessu sinni er ekki gert ráð fyrir að félags- fánar verði bornir í göngunum. Þurfa því forsvarsmenn félags- samtaka í bænum ekki að koma með félagsfána sína. — Lúðrasveitirnar og fánaberar munu ganga inn á Austurvöll, en ekki er ætlazt til að fleiri fari inn á völlinn sjálfan. Komið með börnin. Það eru eindregin tilmæli nefndarinnar að foreldrar komi með börn sín í skrúðgöngurnar og raunar að allir sem vettlingi geta valdið komi í göngurnar svo að þær verði sem glæsileg- astar. Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni hefst kl. 2. Séra Óskar J. Þorláksson predikar en Þuríður Pálsdóttir syngur ein- söng. Athöfninni verður út- varpað og verður gjallarhorn- um komið fyrir við Austurvöll. Jakob Jóh. Smári samdi ávarpið. Að messu lokinni leggja handhaf ar valds f orseta ís- lands blómsveig að styttu Jóns Sigurðssonar. Þá flytur fjall- konan ávarp af svölum Alþing- ishússins og að því loknu flyt- ur forsætisráðherra ræðu. Á- varp fjallkonunnar er samið af Jakobi Jóh. Smára en frú Þóra Framhald á 8. siðu. Blaðið segir 18. maí, að vel geti svo farið að sú afstaða Bandaríkjamanna að neita að hafa skipti á öllum stríðsföng- um í Kóreu geti leitt til þriðju heimsstyrjaldarinnar. Útlit hafi verið orðið gott um sam- komulag um vopnahlé þegar Bandaríkjamenn tilkynntu allt í einu að flokkun á föngum hefði leitt í Ijós að 100.000 þeirra neiti að hverfa heim til sín og því yrðu almenn fangaskipti ekiki tekin í mál. „Að minni hyggju er ... þessi afstaða byggð á lögleysu, vafasamri mannúð og grun- samlegum staðreyndum“, segir ritstjóri Reynolds News. Hann bendir síðan á að alþjóðasamn- ingur um meðferð fanga kveð- ur skýlaust á um að öllum föngum skuli skilað er vopna- viðskiptum lýkur. Væri föng- unum haldið eftir væri einskié annars úrkostar en að fá þá í hendur Syngman Rhee en „meðferð hans á föngum og grunuðu fólki er svo villimann- ANDREI GROMIKO Gromiko sendi- herra í Loitdon Tilkynnt var í Moskva í gær að Gromiko a'ðstoðarutanríkis- ráðherra hefði verið skipaður sendiherra í London og stað- fest að Sarúbin, sem lét af sendiherraembættinu í London tæki við starfi sendiherra í Washington. Gromiko var sendiherra í Washington frá 1943-til 1947 og gengur næst Vishinski utanrikisráðherra í utanríkisþjónustu Sovétríkj- anna. Gróði Unílever 81 milljónir Reikningar brezk-hollenzka auðhringsins Unilever fyrir ár- i'ð 1951 hafa verið birtir í Haag. Af þeim sést að gróði hringsins að sköttum og af- skriftum frádregnum er 200 milljónir gyllina eða um 860 milljónir íslenzkra króna. Af skriftirnar nema 158 milljón- um gyllina og skattarnir 352 milljónum. Velta Unilever var árið 1951 12,8 milljarðar gyll- ina og óx um 2,3 milljarða frá árinu áður. leg að hvað eftir annað hefur legið við að brezlkir hermenn. sneru vopnum sínum gegn suðurkóreskum bandamönn- um sínum af bræði yfir að horfa á fanga brytjaða nið- ur“. Loks bendir Reynolds Nevvs á að „eftir Dodd-Colson atburðinn er ómögulegt að trúa orðum Bgtndaríkjamanna um að fangarnir neiti að fara heim.“ „Það er kominn tími til að Bandaríkjamönnum sé sagt að við látum ekki draga okkur blindandi út i hefndarstríð Mac Arthurs“, segir þetta málgagn brezkra samvinnumanna að lokum. Islaodsmótið KR vann 3:2 I gær kepptu KR og Fram í Islandsmótinu i knattspvrnu. KR vann með 3:2. — I kvöld leika Valur og Víkingur. Framhald á 8. sfðu. Franska lögreglan „afhjúpar" skemmdarverk sfríðsóranna! Enginn íótur reyndist íyrir njósnaíréttum Franska leynilögreglan hljóp heldur betur á sig eftir húsrannsóknir hjá kommúnistum í flotahöfninni Toulon Tvær díiíisr greftraðar með niikilli viðhöfn í París Fuglarnir frægu í bíl Duclos voru alidúfur! Ridgway, hinum bandaríska yfirhershöfðingja A- bandalagsins, hefur verið boðið aö vera viðstaddur jarð- arför tveggja dúfna í París. Yopnahlé í Kóreu hindraö með lognum fangatölum Málgagn brezkra samvinnumamta fordæmir aðfarir bandarísku herstjórnarinnar í Kóreu í tveim harðoröum ritstjórnargreinmn hefur Reynolds News, blaö brezku samvinnuhreyfingarinnar, fordæmt aðfarir bandarísku herstjórnarinnar í Kóreu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.