Þjóðviljinn - 15.06.1952, Síða 3

Þjóðviljinn - 15.06.1952, Síða 3
Suanudagur 15. júni 1952 — ÞJÖÐVILJINN (3 Annað bréf um meira lióð Bróðir Bragi. — Takk fyrir síðast, opna bréfi'ð. lokaða handritið og allt það. Ævin- lega er ég jafnfeginn þér. Nú er ég loksins raknaður úr rotinu, sem ég sjálfur ku hafa slegið sjálfan mig út af kvæð- inu þínu um svaninn og þjóð ina. Og af þvi ég kenni mér einskis meins framar, og hef sjaídan verið frilskari en í morgun, þá vil ég ekki sleppa tækifærinu að svara bréfi þínu í_dag.__ Ég mótmæii kröftuglega þessari rothöggsskoðun ykkar þarna austurfrá. Það var ég sem sagði að svanurinn væri þjóðin þín, af þvi mér auðn- aðist að skilja simból þitt. Eft- ir sem áður verður þú að halda þig við svaninn í kvæðinu. Það er ekki hægt að rugla með táknið og frummyndina að vild. Táknið er notað til að þurfa ekki að nefna það sem táknað er beinu nafni né beru orði. Það er ekki einu sinni spurning um „ströngustu nákvæmni og lógík“, heldur of- ureinfaldlega um listræn vinnu- brögð, samkvæmni ljóðsins. Þó svanurinn tákni þjóðina, og kvæðið sé allt stilað upp á þá táknan, þá eru það engin vinnu brögð að ræða um að hann sé seldur þarna úti á vatninu. Eg endurtek: þú gleymir allt í einu ijóðmynd þinni og segir einum of mikið. Þetta muntu skilja jafnskjótt og þú vilt Þú gætir líka borið það , undir trúverðugri menn. Mér er alveg sama hvort brageyrað sem við vorum að tala um er þjóðsögn eða ekki •og ég • hirði ekki um að ræða það. En þó svo væri er það engin afsökun fyrir þig að kveða skakkt þagar þér býður svo við áð horfa, og ég hélt þú gætir viðurkennt það án undanbragða. Þú talar í þessu sambandi um einhverja sök sem þú vilt endiiega taka 4 bakið. Ef þú átt við þessar ibragviilur þá nægir fyllilega að bera þær að umræddu eyra - og síðan má raunar leggja sér þær á hjarta og minni. Og svo segistu halda að ég -sé galinn — nákvæmlega það sama og vinur minn Heigi Sæmundsson meinar. Annars hef ég aldrei á minni lífs fæddri ævi vitáð annað eins. Ég hef borið þetta undir ýmsa vini okkar og þeir eru fiestir á rnínu máii. Þessvegna verð ég að spyrja þig, hvort þú hafir aldrei heyrt þess getið að skáldskapur hafi bitið á valdhafa þjóðfélagsins; hvort ijóð hafi aldrei hæft máttar- stólpa þjóðlífsins í hjartastað, að svo miklu. leyti sem þeir eru gæddir hjarta; hvort það sé skoðun þin að ekki sé hægt að tala í list við þessa and- skota sem eru að níða af okk- ur æruna og reisnina. Hvað segirðu um Islendingabrag Jóns Ólafssonar7 Hvernig var það með Atómstöð Halldórs Kilj- ans? Hún var þó símbólsk. Ég veit það mundi verða fjöl- mennt á Lækjartprgi þann dag sem nafni minn væri hýddur þar, og sennilega yrði að fara með hann út fyrir bæinn svo allir kæmust að. En mér sýnist þú yfirleitt leggja svo . mikið. upp úr þýðingu 3káldskaparins að þessi kenning þín um minn galskap verður í augum mín- um kinnhestur á sjálfan þig — þó enginn falli í rot af slíku höggi. Ég ætla. ekki beint að ,,nöldra“ í ungu skáidunum að þessu sinni. Mér þykir reglu- lega vænt um þessa stráka, hef skrifað vinsamlega ritdóma um nokkrar bækur sumra þeirra; og hef ekki lagt í vana minn að hnjóða í þá, fyrir utan þetta eina yfirlitsbréf til þín um daginn. Það var ekki ritað með glöðu geði. Feginn viidi ég, á minn hátt, vera samherji þeirra sem framyarða nýrrar kynslóðar í landi, starfandi hugsjónar með þjóðinni — á sama hátt og þeir sem söfn- uðust forðum um Rauða penna voru nýir menn á íslandi, skynjuðu sjálfa sig sem kyn- slóð og baráttuheild og fengu miklu áorkað. Tímaritið sem þú minntist á að stofna þyrfti mundi áreiðanlega stuðla mjög að því að ungu skáldunum yrði Ijós söguleg þýðing sín, sögu- legt hlutverk. Það mundi tengja þá saman og kalla þá til sam- eiginlegrar ábyrgðar. Stofnun þvílíks tímarits var þegar í fyrrahaust rædd lauslega við málsmetandi menn, og aftur bar hana á góma fyrir fáein- um dögum; en mér skilst að þið ungu höfundamir yrðuð sjálfir að standa allan straum af því riti ef það kæmist á laggirnar. . Um það skal ég skrifa þér betur í lokuðu bréfi. Sjálfur slærð þú úr og í er þú víkur að eiginleikum ungu skáldanna. I öðru orð- inu virðist þú fomægður með þau, en í hinu sýnistu eink- um stóla upp á fnamtíð þeirra. Það muni rætast úr þeim ef þjóðfélagið ræki skyldu sína við þau. Víst á þjóðfélagið skyldur að rækja við skáld sín, ekki síður en aðra þegna, t. d. bændur og verkamenn. Og þú heldur því fram að fái skáldin, eða þeir sem gefa sig út fyrir að vera skáld, næga ferða- styrki eða nógu hátt kaup fyr- ir verk sín þá sé framtíð skáld- listarinnar örugglega borgið. Þetta er engin „patentlausn11, enda var ætlun þín að kafa djúpt. Nú, ég vissi það ekki fyrr en um daginn að allan starfstíma sinn hefur Ríkisút- varpið getað gengið í prentuð verk íslenzkra höfunda og flutt. þau án þess að borga eyri fyrir. Siíkt og þvíiíkt nær auð- vitað engri átt, og það sýnir í einu andvaraleysi hofund- anna og menningarleysi út- varpsins að svona hlutir hafa getað viðgengizt. Nú er ráð- in nokkur bót á þessu. Það nær heldur engri átt að menn eins og þú skuli þurfa að gefa bækur sínar út sjálfir, eða 1 jóðabók Þorsteins Valdimars- sonar skuli enn vera ókomin af því hann hefur sjálfur ekki lund til að safna áskrifendum að henni. Við munum ráða bót á þessu eftir byltinguná. Það er einnig auðvitað og sjálfsagt að höfundar sem náð hafa ein- hverjum árangri í list sinni fái ferðastyrki öðru hvoru, o. s. frv. Hins vegar er tómt mál að; :tala: .wþað, æins,. <?g , s?:kir standa. Ihaldið lét Tómas Guð- mundsson hafa farareyri hér um árið, af því hann var nógu mikil toppfigúra og trúður þó honum hafi enn aukizt ásmegin í þeim greinum síðan. Hann Fljúgandi diskar fljúgandi hillingar Framhald af 5. síðu. fljúgandi diska, sem teknar voru í Texas og birtar í Life og Reykvíkingi. Hillingarnar frá heitum loft- lögum geta sézt um hábjartan Björns ÓláJssonar, Eystoins Jónssonar og þairra kumpána; enda mundi þá illa horfa. Þú segir það fullkomið ævi- starf að vera dugandi rit- höfundur. Tii hvers ert þú að hafa svona þvætting eftir? Ég skal, ef þörf krefur, nefna þér "cir 200 dæmi um menn sem varð síður en svo meira skáld veri® orðnir ágætir lista- á þeirri ferð. Það lærir nefni- inenn þi ítugt. Þetta er upp- lega enginn að skrifa skáld- b-JUicga öngþveitiskenning list- sögu í Róm, ekki fremur en rærnlu aumingja sem geta í merrn læra að yrkja kvæði í hennar afsakað getuleysi París. Ég vil 1 þessu sam-^ s:-^ ailt fram á^ grafarbakk- bandi benda þér á að þau ung ann: er nu varla von íslenzk ljcðskáid sem ótvírætt ^ann s® hoimnn langt í list- yrkja bezt, Þorsteinn Valdi- iniU> muour tæplega fimmtug- marsson og Kristján frá Djúpa- u’-- . Þessi kenr.ing er alveg læk, hafa aldrei út fyrir land- lnal-u'ie^ fyrir afturhaldið í steinana komið. Jóhannesi úr löndiim þar sem verið er að Kötlum hafa bæ-ðj fai/iið í1 örepa listina, en róttækir menn skaut færri krónur og skemmri ferðalög en Tómasi Guðmunds- syni, og þó er sá fyrrnefndi spámaður þar sem ’hinn er sprellikarl. Það afsannar að vísu ekki gildi peninga og ferðalaga, en það sannar heldur ekki kenningu þína. Mig hefur aldrei grunað að pening- ar skiptu skáldskap eins miklu máli og þú vilt vera láta. Ef þáð er meining þín að skáld þurfi að vera prúðbúnir lang- reisendur, sem ékki mega drepa hendi sinni í kalt vatn, þá segi ég nei. Ef það er meining þín að skáld þurfi að eign- ast þjóðfélagslegt heimili í kjólklæddri yfirstétt, þá segi ég líka nei. Þau mættu þá leggja niður rófuna nú þegar í þessu forarþjóðfélagi sem við búum við hér á Islandi. Heims- leg kjör höfunda verða ekki bætt hér að neinu , ráði um sinn. Ég trúi því heldur ekki að framtíð og gengi skáldlist- arinnar sé komin undir örlæti þurfa ekki á henni að halda, sósíalistar allra sízt. Þú viður- kennir að það sé hin ærlega hugsun sem allt veltur á. Þessu kem ég ekki heim og saman. Ungt skáld með ærlegt viðhorf — eftir hverju á það að bíða með ritstörf sín ? Þeg- ar búið var að kveða upp 30. marzdómana hér um daginn orti Jóhannes úr Kötlum sam- stundis máttugt ljóð sem lengi mun standa. Af hverju féll það ljóð ekki i hlut einhvers unga skáldsins ? Kom það af því hann vantáði ferðastyrk til Rómar? Kom það af því að Þjóðviljinn hefði ekki borgað honum neitt fyrir birtingu þess? Nei, það kom af því að hann vantaði eldinn. Ég ætla að hér sé komið að einu höfuðatriði þessa máls. Við hér á Vesturlöndum lif- um í úreltu og dauðadæmdu þjóðskipuiagi, sem tekst þó að yfirþyrma hluta kynsióðar- Framhald á 6. síðu. dag, til dæmis úr flugvél, sem flýgur yfir heitu loftlagi, og er það þá sólin, sem speglast. Enn fleiri afbrigði fljúgandi diska hafa sézt .-n Menzel hefur getað skýrt þau öll með hillinga kenningu sinni. Honum þótti samt ekki nóg að gert. I kjailaranum heima hjá sér hellti hann misþéttúm vökvum, sem ekki blandast, í glas og lét ljós síkína í gegnum það. Ljósgeislin.n brotnaði þar sem hann fór iir þéttari vökv- anum í þann þynnri og þegar Menzel horfði í endurkastaða geislann sá hann spcröskjulag- aðan ljósblett, en einmitt þann- ig lýsa sjónarvottar fljúgandi diskunum. Ef glasið hreyfðist skauzt þessi heimatilbúni disk- ur til og frá. I gömium blöðum hefur Menzel fundið frásagnir af ljós- fjTÍrbferum, sein auðsjáanlega eru þau sömu og fljúgandi disk- arnir. Áhangendur geimfara- kenningarinnar hafa það hins- vegar fyrir trúaratriði að disk- amir hafi eikki sézt fyrr en eftir að tekið var að sprengja kjamorkusprengjur og þykjast með því hafa sannað að þeir séu farartæki íbúa annarca hnatta, sem séu að grennslast eftir hvað gangi eiginlega á hér á jöroinni. Ekkert er heidur eðiilegra en að þær sjaldgæfu hillingar, sem kallaðar hafa verið fljúg- andi diskar, sjáist oftar í Bar>da ríkjunum nú en áður. Mishitan lofts, sem er skilyrði fyrir að þeir sjáist, er algengast á eyði- meíkursvæðum eins og í Suð- vesturríkjum Bandaríkjanna og það er ekki fyrr en á seinni ár- um að þar hefur myridazt þett- býli. Þar eru einriig kjarncrku- tilraunastöðvar Bandaríkjahers og allt fullt af flugstöðvum og flugskeytastöðvum. Starfsmenn við slikar stofnanir er.u auðvitao manna líklegastir til að taka eftir og gera rekisstefnu út af ókennilegum loftsýnum eins og hillingum þessum. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson tlrslitaskák Friðriks og Lárusar Varla hefur nokkru sinni ís- lenzkur skákmaður notið jafn almennra vinsæida og okkar ungi meistari Friðrik Ólafsson. Til marks um álit það, er hann nýtur, má nefna að er þeir Láms og hann urðu jafnir á síðasta skákþ. og áttu að tefla einvígi um meistaratignina, spáðu langflestir skákm. Frið rik sigri, og það þótt Láms hefði orðið meistari árið áður og sé tvímælalaust einhver snjallasti skákmaður tíkkar. Þessi spádómur hefur nú rætzt, enda þótt keppnin væri eins tvísýn og á varð kosið. Friðrik er yngsti skákmaður, sem unnið hefur íslandsmeist- aratitilinn í skák frá því að fyrst var teflt um hann. En hann er lika sá maðurinn, sem líklegastur er til stórræðanna í þeim efnilega hópi imgra skákmanna, sem við eigum nú á að skipa. Hér kemur úi-slitaskákin úr einvíginu með skýringum Frið- riks: FJÖGURRA RIDDARA TAFL Teflt 6. - 6. - 1952 Fr. Ólafsson. L. Johnsien. 1. e 2—&4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rg8—-f6 3. Rbl—c3 Rb8—c6 4. Rfl—b5 BfS—b4 5. d2—d3 <37—d6 6. 0—0 Bb4xc3 7. b2xc3 0—0 8. Hfl—el Þessi leikur miðar að framsókn d-peðsins með það fyrir augum að hafa vald á miðbcrðinu og geta komið hv. biskupnum i skjól á d3 eða fl. Aanað ágætt áframhald er 8. Bel—g5. 8. — — Rc6—-e7 eða 8. — De7 og síðan Rd8. 9. d3—J4 E&7—g6 ?. Nauðsyniegt var 9. — c7—c6 og bislkupinn verður að víkja. 10. d4xe5 dfixeö(!) Það er sennilega be3ta leiðin að láta skiptamuninn. Ef sv. ridd arinn hörfaði uudan yrði hvitur allsr áðandi á miðborðinu. 11. Bcl—a3 c7—c5! 11. — Bg4 kom sterklega til greina. 12. Ba3xc5 Dd8—a5 Svartur færir sár í nyt hið veika tví-peð hvíts sem uppbót fyrir skiptamunstapið. 13. Ba3xf8 Daöxbö 14. c3—c4! Til að vinna tíma. Eftlr 14. Ba3 yrði hvítum staðan allerfið þrátt fyrir skiptamuninn. 14. — — Db5xc4 15. Bf8—e7! Bc8—e6 Auðvitað: éicki 15. ;— Rg6xe7 vegna 16. Dd8x og mát í næsta leik. 16. Be7xf6 g7xf6 17. Rf3—d2 Og enn vinnur hvítur leik vegna peðfómar sinnar! Riddaranum er ætlaður staður á g3 til vam- ar og sóknar í senn. 17. ---- Dc4—cG 18. Rd2—fl Kg8—h8 Hróiknum er ætlað á g-línuna. Hvítur verður að tefla allná- kvæmlega til að hrinda vænt-< anlegri sókn. 19. Rfl—g3 Ha8—g8 ! 20. Hel—e3 Rg6—f4 21. Ddl—d2 h.7—h5 22. He3—f3 Dc6—c7 22. — h4 er svarað tneð 23. Hxf4 og kóngsstaða svaita hrynur. 23. Rg3xh5! Grípur rétta tækifærið til gagn- sóknar. 23. ---------- Hg8xg2t 24. Kgl—hl Hg2—g4 Hvað annað? 25. Rh5xf4 eöxf4 26. Hal—gl Nýopnuð g-línan ræður úrslit-* um. 26. ---- Ifg4—h4 Eða 26. — De5, 27. HxH BxH, 28. Hxf4 Dg5, 29. Re3 og vinnur. 27. Hf3—cS Dc7—b6 28. f2—18 f6—fð? 29. Dd2—g2 Gefst upp. \

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.