Þjóðviljinn - 15.06.1952, Page 4

Þjóðviljinn - 15.06.1952, Page 4
4) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 15. júní 1952 Sunnudagur 15. júní 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5 jMÓÐVBLJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.). Sigurður Guðmundsson. Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 7600 (3 línur). Askriftarverð kr. 18 á mánuði i Reykjavík og nágrenni; kr. 18 annarstaðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Þeir verðskalda ekki traust íslenzku þjóðarinnar Á það er nú lögð feikileg áherzla af áróðursmönnum og mál- gögnum afturhaldsins að fleka kjósendur til fylgis við eitthvert þeirra forsetaefna sem í framboði eru við forsetakjörið sem fram á að fara 29. júní n.k. AB-blaðið og „Forsetakjörið" eiga varla í fórum sínum nægilega litsterk orð til að lýsa kostum Ásgeirs Ásgeirssonar og „frelsinu" sem fólgið sé í því að veita honum stuðning til forsetatignar. Þá draga Tíminn, Morgunblaðið og Vísir ekki við sig lýsingarnar á ágæti séra Bjama Jónssonar. Og í gær hóf göngu sína blað stuðnings- manna Gísla Sveinssonar, „Frelsi“, og þar er því vitanlega haldið fram að Gísli hafi til að bera alla þá kosti og hæfileika sem einn forseta megi prýða. Það er athyglisvert að í öllum gauraganginum og æsingun- um sem reynt er að skapa í sambandi við forsetakjörið örlar eltiki á nokkurri tilraun til að halda því að kjósendum að nokkru varði fyrir þjóðina, velferð hennar og framtíð hver hinna þriggja keppinauta hlýtur kosningu sem forseti. Þetta er vissulega virðingarverð hreinskilni. Og það er mergurinn máls- ins sem ekki ætti að gleymast í öllu moldviðrinu og blekking- unum sem þyrlað eí upp af málpípum afturhaldsins. Engum heilvita manni dettur t.d. í hug að nokkur munur yrði á stefnu Ásgeirs Ásgeirssonar í forsetaembætti og þess frambjóð anda sem opinberlega er studdur af núverandi stjórnarflokkum. Um Gísla Sveinsson er óþarft að ræða í þessu sambandi. Afturhaldsklíikurnar sem takast á um forsetaembættið eru einskis góðs maklegar af þjóðinni. Sameiginlega hafa Fram- sókn, Sjálfstæðisflokkurinn og AB-menn staðið að því að svikja sjálfstæði íslands og gera landið háð erlendu hernaðarstór- veldi. Sameiginlega hafa þessir flokkar smeygt fjötrum banda- rísks hernáms á þjóðina með aílri þeirri niðurlægingu sem fylgir í kjölfar þess. Samsekir eru þeir um að hafa komið málum þjóðarinnar í það horf, að geigvænleg tortímingarhætta vofir yfir landsmönnum takist hinu stríðsbrjálaða Bandaríkja- auðvaldi að æsa til nýrrar styrjaldar. Það er því ekki aðeins að hemám landsins ógni menningu þjóðarinnar, tungu og sið- ferði heldur felst í því bein ógnun við sjálfa tilveru hennar. Baráttan fyrir því að hið bandaríska hemámslið hverfi burt af fslandi er því stærsta mál þjóðarinnar í dag. Reynslan hefur sýnt að þá baráttu verður að heyja samtímis við það banda- ríska auðvald sem lagt hefur undir sig land vort og þá lepp- flokka sem gerzt hafa handbendi þess og auðveldað því níðings- verkin gagnvart varnarlausri smáþjóð. Enginn fslendingur sem ann frelsi þjóðar sinnar getur því veitt þeim flokksklíkum að málum sem hór eiga sameiginlega sök. Og forsetakjörið er hér engin undantekning. Þótt vitað væri um afstöðu afturhaldsflokkanna allra til frQlsismála þjóðarinnar taldi Þjóðviljinn rétt að ganga úr skugga um afstöðu forsétaefnanna sjálfra í slíku stórmáli. Svör þeirra hafá varla komið -neinum á óvart. Séra Bjarni Jónsson vísaði um afstöðu sína til þeirrar ríkisstjórnar sem Sæti á hverjum tíma. /Jísli Sveinsson kaus ekki að svara. Ás- geir Ásgeirsson minnti á aðild sína að Atlanzhafsbandalaginu, samábyrgð sína með öðrum þingmönnum afturhaldsflokkanna um hernám fslands. Og Ásgeir klykkti út með þeirri yfirlýs- ingu að það væri ekki „á valdi forseta að ákveða um dvöl varnarliðs í landinu, heldur fer það eftir ákvörðun Alþingis og ríkisstjórnar". Einn forsetaefnanna reyndi hinn „æfði stjórn- málamaður“ að skýra á rangan hátt valdsvið forsetaembættis- ins og beita blekkingum í svari sínu. Eftir að þessi afstaða eða afstöðuleysi fprsetaefnanna í stærsta máli þjóðarinnar liggur jafn ljós fyrir og raun ber vitni ætti að vera loku fyrir það skotið að nokkur sósíalisti eða fylgjandi flokksins og raunar nokkur sá sem skilur sjálf- stæðisbaráttu íslendinga geti veitt nokkru forsetaefnanna braut argengi. Þeir hafa allir fallið á prófinu og sýnt að þeir verð- Skulda ekki -traust þeirra fslendinga sem vilja berjast fyrir írelsj lands og þjóðar nadan oki hina bariiíárísija hernáms. Ég tek þær allar — Úr bréíi anger til Hamborgar, Genf, Róm, Aþenu og Kairó. Flufélag Islands: í dag verður flogið til Ak., og Ve. — Á morgun til Ak., Ve., Seyðisfj., Neskaupstaðar, Isafjarð- ar, Vatneyrar, Klausturs, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Siglu- fjarðar. Ll. skrifar: Það er kominn 13. júní, og enn hef ég ekki afráðið, hvaða bækur ég vel í nýja bókaflokknum, sem Mál og menning er að gefa út. En nú niá þetta ekki drag- ast lengur, því að einir fjórir dagar eru til stefnu, ef ég ætla ekki að hundza tilmælin um að tilkynna pöntun núna í tæka tíð. ÉG HEF verið að velta fyrir mér, hvaða bækur ég ætti að taka. Erfiðleikarnir liggja fyrst og fremst í því að á- kveða, hvaða bækur ég á ekki að taka, því að ég hef alltaf reiknað út frá því, að 3 bæk- ur væri það hámark, sem efnahagur minn leyfði. — En unum alveg eins gott að fá Næturvarzla í Reykjavíkurapóteki, sér te eins og kaffi og þetta Sími 1760. væri bara sofandaháttur að hafa ekki tekið upp þá lífs- venjubreytingu, því að það væri svo miklu ódýrara. Ég held ég reyni að inna hana nánar eftir þessu. Það er þó I gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Emil Björns syni ungfrú Stella Þórdís vægast sagt ein djöfulsins Guðjónsdóttir verzlunarm. Baróns- swvirðing, fyrst maður þykist stig 3 A og Sigurður Hafstein rit- vera andleg vera, að vera að véiaviðgerðarmaður Suðurpól 5. velta þvi fyrir sér í ráðleysi, Heimili ungu hjónanna verður á hvort maður geti keypt sér Barónsstíg 3A. 1 gær voru enn- góðar bækur fyrir 33 krónur á mánuði, en láta með öilu undir höfuð leggjast að at- fremur gefin saman x hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Steingerður Þórisdóttir, Bræðra- borgarstíg 1 og Jón Þ. Haúgríms- huga, hvort maður gæti spar- BOni stud. med. Vesturvaiiagötu að jafnvel miklu hærri upp- SB. Heimili ungu hjónanna verð- hæðir k/ öðrum sviðum Og 'ur á Bræðraborgarstxg 1. Nýlega meira að segja sér að skað- voru gefin saman í hjónaband af lausu. — Og nú fer ég Og legg séra Emil Björnssyni xmgfrú x’nn pöntun og panta allar Kristín Guðjónsdóttir Jaðri v/ bækurnar. — Ll. Sundlaugaveg og Olafur A. Sxg- . urðsson fra Vestmannaeyjum. ^ .Heimili ungu , hjónanna verður í Vestmannaeyjum. . ÚR BRÉFI: ...... Bágt er orðið ástandið í Suður-Kóreu. Sumir hér eru þeirrar sltoð- unar, að rakarinn frá Borgar nesi hafi haldið öllu á réttum kili meðan hann var þar eystra og sé það ekki nema Óháði fríkirkju- söfnuðurlnn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h. Séra Emil Bjömsson. •— Fríkirkjan. Messa Séra' Þorsteinn Björnsson. í gær fundum við hjónin það út í sameiningu, að allar bæk- urnar eru engin óviðráðanieg kaup. Að vísu má segja, að við getum engum útgjö'duin á okkur bætt, því að það vill ekki verða neifct í afgangi með það á mánuði hverjum, að tekjurnar. hrökkvi til. En góð- ar bækur eru þó sannarléga eitt af því. sem við höfum alltaf talið til okkar brýnustu lífsnauðsynja, og þó að mað- ur hafi bjargað sér 4 því að fá sér lestrarefni að láni hjá náunganum, þá á maður ekki von í að fá mikið af góðum bókum, nema við veitum skil- yrði fyrir því, að þeir,. sem vilja gefa út góðar bækur, sjái sér fært að ráðast í það. feftir öðrum afrekum þess NesprestakaU. Messað í kap- manns, seg'ja þeir. fíins V6g- ellu Háskólans kl. 2. Safnaðar- ar sjást nú afleiðingar þess fundur verður haldinn eftir messu. að talka hann þaðan. Hefði Séra Jón Thorarensen. — Laug- hann betur verið þar enn og arneskix-kja. Messa kl. 11 f. h. það af mörgum ástæðum. séra , Garðar Svavarsson. — Hvað sem því líður, er fyllsta ástæða til að óska kappanum til hamingju með þá ríkis- stjórn Suður-Kóreu, sem hann a sítium tíma lagði líf sitt í sölumar tií að verja. — Borgfirðingúr. Vonir standa hú til áð allir fangar í Suður-Kóreu verði brátt teknir til fanga. Mesmtaskólanum vei’ður ságt upp á uiorgrun í hatíðasal skól- ans. Athöfnin hefst ki. 1.30 e.h. Prófessor Guxxixar Myrdal held- ur fyririestur _um starfsemi-Sam- einuðu þjóðanhá í 1. kennslu- stofu Háskólaans annaðkvöld •klukkan 8.30. Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 11.00 Morguntónleikar. 14.00. Messa í Frí- kirkjunni. 15,15 Miðdegistónleikar. 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga eriendis. 18.30 Barnatími (Bald- ur Pálmason): 19.30 Tónleikar: Nathan Milstein leikur á fiðlu. 20.20 Tónleikar: Sónata í Frdúr fyrir píafió og horn -op. 17 eftír fíkipadeild S.I.S.: Beethoyen. ,20.35 Erindi: Bismarek Hvassafell losar sement fyrir (Baldur. Bjarnason). 21.10 Ejn- norðurlandi. Arnarfell er væntan- söngur: Frú Agnes Kieliand syng- legt til Seyðisfjarðar annaökvöld ur norsk lög; Olav Kielland leik- landráðablaði Ern Jökulfell fer væntan- ur undir á pianó. 21.40 Upplestur: lega frá N.Y. í dag, áleiðis til „Landsins ljós“, kvæðaflokkur Reykjavíkui’., eftir séra Helga Sveinsson (höf. les). 22.05 Danslög: a) Ýmis dans- HeigidagsíœkxUr er .Oddur Ólafs- lög af plötum. b) Hljórnsveit Har- Hávallagötu 1. Sími 80686. ,a!ds Guðmundssonar í Vestmanna FÓRNUM einu og svolitlu meiru. Og nú Var það ákveðið í gær, að við tækjum allar bækumar. Auð- vitað þurfti að spara á móti BOn þessum útgjöldum. En ég er Loftleiðir h.L: Fljúgandi dískarnir taldir vera fljugandi hillingar Bandarískur stjörnuíræðingur getur íramleitt þá í kjallaranum heima hjá sér Undanfarin ár hafa blöð víða um heim en þó einkum í Bandaríkjunum verið full af frásögnum af fólki, sem séð hefur loftfyrirbæri, sem hlotið hafa hio skáldlega nafn fljúgandi diskar. I Bandaríkjunum hafa gosið upp kviksögur i m að hér væri um að ræða nýjar gerðir flug- véla frá bandaríska flughernum, njósnáloftför frá Sovétríkjun- um, geimför frá öðrum hnöttum og jafnvel enn fsránlegri get- gátur. Life, útbreiddasta mynda blað Bandaríkjanna, birti í vor heillanga dellugrein, þar sem geimfarákenningunni er haldið hiklaust fram. (Reykvlkingur birti úrdrátt 'úr Lifegreininrá eins og um heilagan sannleika væri að ræða og kallaði þetta sambland af fullkomnustu Ijósmynda- tækni, æsifréttablaðamennsku, áróðrí og óaðfinnanlégu efni „eitt .... varkárasta tímarit veraldarinnar". Skyldi tveggja siðna ,,kraftaverkamyndin“ frá Fatima í Portúgal, sem Life varð síðar að játa að væri föls- uð, hafa farið frám hjá Reyk- víkingi?). Ritstjórum Tisne, systurblaðs Life, virðist hafa cfbpðið ósvífni NiSursoSiS vafn á dós Hekia fór í morgun frá Stav- hræddur um, að menn mikli um of fyrir sér 400 kr. nauð- synjaútgjöld á ári. Við ætlum að hætta að kaupa la,ndráða- blaðið, sem við höfum dragn- azt með 'til þessa, okkur tiJ daglegs ergelsis. Svo erum við örugg með að geta spara’ einn kaffipakka á mánuði á: allrar sjálfsafneitunar, eð: það fullyrðir konan mín, — [i aðeins meiri áðgæzla, segi hún. Og þá eru þessar 31 krónur komnar fyrirhafnar laust. Ég ætla að skreppa t' hans nágranna míns á efti og inna hann eftir þvi, hvaf hann muni geta sparað á má) uði með því einu að hætt: að troða upp í mig sígarett í hvert skipti sem hann sé mig, og það er ekki horur að þakka, að ég er ekki búim að venja mig á þennari bölva' an óþverra. Þó sagði; hann gær að hann hefði ekki cfni FÓJkjð heimta3i að Hodsja Nasreddín a 8$ kaupa nema hæ^ta seggj af œvintýrum sínum, cn í stað- lagi 3 bækurnar, því miður, lnn pi*eif haxxn stóra kruklcu og söng bætti hann við. I gær var kon vísu um leirkeiasmiðinn Níjas er stæði an hans líka, áð segja það, í skuíd við ðkrara,ná‘ Tájafar ■'ög - hetði ' að éigjnlega þætti þeim hjón- . fengið stundarfrest. eyjum lcikur; söngvari Jón Þor- Framhald á 2. síðu. Hver skyldi hafa trúað því, að hægt væri að setja vatn á dósir og selja það ? En í Banda ríkjunum er þetta gert. Mörg sjúkrahús, barnaheimili og fleiri slíkar stofnanir fá dag- lega vatn á 3/4 líters dósum til að nota ef hættu ber að hönd- um. Þegar flóðin voru í Kans- as síðast liðið sumar voru 5000 kassar af dósavatni fluttir á flóðasvæðið. Herinn hefur feng ið miklar birgðir og einnig verzlunarflótinn. 'Einnig er hægt, að káupa dósavatn í mörgum stórverzlunum Amer- íku. Það var fyrst eftir mikla vinnu og margar tilraunir, að hægt var að halda vatrinu fersku og hreinu í dósunum. Mutnal Breaker & Co. í Boston á einkaleyfið á þessu og nú er ársveitan á vatnssölunni marg ar milljónir dollara. starfsbræðra sinna, því að 9. þ. m. birti TIME ýtarlega grein um rannsóknir stjarn- eðlisfræðingsms prófessors Donald H. Menzel við Harvard- háskóla á þeim fyrirbærum, sem ganga undir nafcinu fljúgandi diskar. Menzel hefur sjálfur séð diskana einmitt í þeim hluta Bandaríkjanna, þar sem þeir eru tíðastir gestir., eyðimerkur- ríkjunum í suðvesturhluta landsins. Hann hefur komizt að þeirri niðurstöða að fyrirbærin (þau sem ekki eru skynvillur eða missýningar), 'séu fremur fágæt tegund hillinga. Við rannsóknir sínar á radar- truflunum á stríðsárunum kynntist Menze! því að misheit loftlög geta valdið því að á sjónfleti radartækja sjást „vof- ur“ þar sem alls engir fastir hlutir eru. Komið hefur^fyrir að herskip hafa skotið af kappi á auðan sjó í þeirri trú að þar væri floti óvinaberskipa. Ljósöldur haga sér líkt og radaröldurnar og Menzel datt því í hug að draugamir á radar- tækjunum og fl.iúgandi diskam- ir ættu sér svipaðan uppmna. Eftir margra ára athuganir telur hann 3ig geta fullyrt að svo sé. Oftast kólnar loftið jafnt og þétt því fjær sem dregur yfirborði jarðar, en það kemur fyrir, einkum yfir landi, sem hitnar mlkið á daginn, að heitara loft liggur í lögum nokkuð frá iörðu. Við að fara úr þéttu og köldu lofti í heitt og þunnt loft endur- kastast geislar af ljósum á jörðu niðri eða Ijós frá himin- tunglunum og áhorfendum virð- ist þeir koma frá lýsandi hlut úti í geimniun. Slík ljós geta virzt hreyfast örskjótt og breyta snögglega um stefnu en það eru einmitt aðaleinkenni fljúgandj djskanna. Ef mörg ljós sjást í hilling- um í einu eða sama ljósið end- urspeglast oft geta hillingaraar birzt í reglulegum röðum og það telur Menzel skýringuna á myndum þeim af flugsveitum Framhald á bls. 3. Postulínsgerð Iíína lifnar við Síðan í fornöld hefur kin- verskt postulín verið heims- frægt fyrir gæði. Postulín er víða búið til í Kína, en fræg- asti staðurinn fyrir þennan iðnað er smáborgin Kingteh- sén í Norður-Kjangsihéraði. Um aldaraðir hefur þessi borg verið fræg fyrir framleiðslu sína. Sérstakir sendimenn keis- arans voru sendir þangað áriö 1008 til að sjá um postulíns- gerðina. Einu sinni unnu 60 000 verkamenn að postulínsgerð þarna og Kingtehsén varð mið- stöð þessa iðnaðar. Á óstjórn- arámm Kuomintangstjórnar- innar hrakaði kínverskri postu línsgerð og Japanir unnu mikla markaði í Kína fyrir sína vöru. En eftir frelsun landsins 1949 náði postulínsgerð Kingthsén •borgar sér aftur á strik. Ríkis- verzlim alþýðustjórnarinnar lækkaði flutningskostnaðinn og kom lagi á vörudreifinguna. Nú em 63 brennsluofnar í borginni og 1126 hús, þar sem hlutirnir eru mótaðir og 12000 verkamenn vinna þar. Þarna eru gerð nokkur hundruð mismunandi hluta, bæði alls konar borðbúnaður til hvers- dagsnotkunar og fjöldi mis- munandi skrautmuna. I Sovétríkjunum er farið að byggja steirJiús þannig að stór stykki úr veggjum og gólfum eru framleidd í verk- smiðjum og síðan sett sam- an á byggingarlóðmni. Við þetta sparaxst mikil wnna og efni. Á. byggingarsýningu í Moskva í vor var þetta lík- af verksmiðjuframleiddu steinhúsi. Ferlegt fornaldardýr. 400 millj. óra, fundið á Grœnlandi Milliliður fisks og skriðdýrs — meterslangt Á Grænlandi hafa sænskir vísindamenn fundið leifar hins elzta ferfætta dýrs, er sögur fara af. Er heiti þessa dýrs Stegocefal. Dýr þetta var uppi á.Devon- tímabilinu í jarðsögunni eða fyrir .um 400 milljónum ára. Lauge Koch .leiðangurinn fann dýr þetta árið 1948, en það var ekki fyrr en eftir ná- kvæma rannsókn á sænska náttúrugripasafninu, að mikil- vægi þessa fundar varð ljós. Dr. Erik Jarvik, safnvörður, hefur komizt svo að orði: Við urðum alveg steinhissa, þeg- ar við komumst áð raun um, að hér var um ferfætt dýr að ræða. Það er sá merkasti at- burður, sem lengi hefiu- gerzt í forndýradeild safnsins. Dýr þetta er ekki með öllu óþeikkt. Áður höfðu fundizt hlutar af hauskúpu þessa dýrs, og 1948 fann ég útlimi Qg hrygg, og með því að setja hluta þess saman hef ég kom- izt að raun um, að skepnan hefur verið um það bil meter að lengd. Halinn er líkastur Vald emíi’sins ex- mikið, en sá dagur kem- ur að hann bíður sömu örlög og þessi krukka, söng Hodsja Nasreddín; lyfti krukkunni há^tt yfir höfuð sér og. kastaði heáhi af afli. til jarðan Hún, ibrotnaði skæru hljóði. . . _. , I-Iodsja Nasreddín kallaði: Frelsum Níjas leirkerasmið frá okraranum og miskunn emírsins. Þið þekkið Hodsja Nasreddjn, hann glutrar ekki peningum úr höndum sér. Hver vill lána tnér 400 daji, stutfcan tima?. . J. ' 'í Berfættur vatnsberi geick iram: Mvaðan ættum við að hafa peninga? Við greiðum háa skatta. En ég á belti. Kannski er hægt að fá eitthvað fyrir það., Og hann leysti af séx; beltið og kastaði því á . itröppurnar. c- ý ‘ .. . sporðt á fiski, en í stað eyr- og kviðugga.eru fjórir fætur, og er það híð merkilegasta. *Hér er því einskoaar milliliður fisks og skriðdýrs.' Sterkar og hvass ar terniur benda til skriðdýrs, sem sennilega hefur lifað á fiski. Okkur hefur tekizt að búa til vöðva dýrsins, æðakerfi, taugar, í sttuttu máli, alla skepnuna. Hiiefalelkakapp- Iiiii slé lei ann nl£ur Hnefaleikakeppni fór fram í Köln ,í Þýzkalandi fyrir viku. ■Henni laulc með óvenjulegum hsétti. Hnefaléikakappinn Peter Miiller hafði stkorað á vestur- þýzka meistarann í milliþunga, Hans Stretz, Berlín. Miiller tókst ' ekki að sigra, en í 8. umferð barði hann leikstjórann í rot, og yar vísað frá. Það sfeinleið yfir framkvæmdar- stjóra leiksins, en hann var faðir Miillers. Bardaginn var harður frá upphafi. Múller réðist á andstæðing sinn með feikna ofsa, en Stretz hafði í fullu tré yið hann. En Múller varð óðari og óðari, og þegar leikstjórinn vítti hann fyrir að vera með kjaftæði á meðan á 8. lotu stóð, sleppti hann sér alveg og sló leikstjórann fyrir bringuna, svo að hann féll ör- magna til jarðar. Síðan sveif Múller á þjálfara andstæðings síns, og marga menn þurfti til að stilla hann og fara' með hann heim. Maðurinn langlífasta , spendýrið Áðui* var taiið, að fíllinnværi alira spendýra elztur, en á þessu hefur nú orðið breyting. Nú er það mannfólkið, sem lif- ir lengur. Fíllinn verður varla mikið eldri en 60 ára, vataa- hesturinn 40 ára, hestar verða 20—25 vetra og kýr 9—15 vetra. Skjaldbakan, en hún er nú ekki spendýr, verður minnst 100 árum eldri en maðuriun, en meðalaldur karla er nú tal- inn 68 ár og kvenna 70 ár. Skjaldbakan gettur ekki grobb- að af því að verða elzt og það gerir konan ekki heldur, hún talar aldrei um elli. Þaö verða því karlarnir, sem fá alxan heiðurinn þótt þeir lifi skem- ur. Viðarkol sýna aSdur Stonahenge Dularfyllstu fornleifar Bret- lanas, steinahvirfingin Stone- henge á Salisburysléttunni, var reist einhYerntíma á árun- um 2123 til 1573 fyrir Krist. Fornfræðingar hafa lengi deilt um aldur og uppruna þessa tvöfalda hrings sex metra hárra steindranga. Við fom- leifagröft í fyrra fundust við- arkolaleifar í einni af undir- stöðum steinanna. 1 öllu kol- efni er vottur af geislavir&u kolefnisafbrigði *og vitað er hve ört geisláverkun þess eyðist. Með því að mæla geislaverkun kolefnisins frá Stonehenge komst prófessor Libby við Chicagoháskóla að þeirri niður- stöðu að steinarnir hefðu fyrst verið reistir á tímabilinu 275 ánixa fyrir og-eftir 1848 fyrir Krist. FomfræÖingum þvkir merkilegt, að þetta kemur heim við útreikningá, sem gerðir vóru fýrir 40 árum, Sir Nor- man Lockyer kom þá fram með Framhald á 2. síðu. Listfræðingur við háskóla Vorrar Frúar í Chicago, hefur sagt frá því, að málverk nokk- urt, sem selt var á uppboði í New York í maí þ.á., fvrir 100 dollara sé meistarastykki frá 15 ö’.d og 150.000 doll- ara virði. Málverk þetta er af Lucreziu Borgia efíir Barto- lommeo Veneto. Það hefur eng- iiin vitað hvar málverk þetta vár niðurkbmið 'síðustu 450 ár- in. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.