Þjóðviljinn - 03.07.1952, Síða 6

Þjóðviljinn - 03.07.1952, Síða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur Orðsending frá föngum á líoje Framliald af 5. síðu. hálshöggnir af hinum baiída- rísku böðlum, og voru af- höggin höfuð þeirra hengd uppí tré til að vekja hræðslu í brjóstum allra „ofstækis- manna“. Sama dag drápu böðlarnir átján af félögum okkar í bragga' nr. 16 með raf- magnsstraumi. 24 maí er enn ekki runninn upp. nú þegar við skrifum þessar Iínur, en við vitum, að ný ofbeldisverk, nýjar pynding- ar bíöa okkar, því að hinn ameríski fangabúðastjóri Boat- ner hefur lý6t því yfir að við munum verða látnir borga handtöku Dodds og brottrekst- ur Colsons dýru verði“. Fangarnir lýsa síðan með almennum orðum glæpsamlegu athæfi hinna bandarísku böðla og segja: „Koje or orðin að helvíti fyrir okkur. Það er ekki vatn, heldur tár okkar og blóð' sem vætir þessa ey. Að vitum okk- ar leggur ekki ilm tærra vinda, heldur blóðþef, hvar sem er á þessari ey“. „Hin bandarísku úrþvætti ■hefna sín á okkur. Þeir hefna sín vegna þess að við krefj- umst að Genfarsamþykktin um meðferð herfanga sé haldin við okkur og vegna þess að við mótrnælum hinni grimmuðlegu meðferð sem við sætum. Þeir hefna sín á okkur af því að við viljum allir snúa heim til fósturlands okkar og neitum allir sem einn inaður að ganga í lið með glæpaklíku Syngmans Rhees. Þeir hefna sín á okkur, af því að við látum ekki kúga okkur og gera okkur að banda- rískum þrælum". Og bréfinu lýkur á þessum orðum: „Við væntum stuðnings ýkkar, biiæður og systur, vinir og félagar. Með að- stoð þjóðar okkar, með að- stoð vina okkar —. hinna hngumstóru liínversku sjálf- boðalíða, með aðstoð- alls þess hluta mannkyns, sem er á framfaraleið, munum við verja rétt okkar, sæmd og sjálfvirðingu“. S»aS verður að írelsa þá Framhald af 5. síðu. geta sent þau á þessi þrjú heimilisföng: Tribunal Militar Especial Rambla Santa Mon- ica 29bis Barcelona. — Cap- itan General 4a Region Militar Barcelona. — Government Presidency Madríd Spain. — Ég vil heita á íslenzkan drengskap til liðsinhis sak- lausum mönnum í böðulshönd- um. Ég vil heita á íslenzka déð til bjargar Lopez Rai- mundo og félögum lians. Það verður að frelsa þá. Það má ekki svíkja þá. Sæmd vor er í sama háska on þeir. 1. júlí 1952. B. B. FerðaskriísfGÍan Framhald af 8. síðu. mánudagskvöld. en þátttakend- um gefinn kostur á að dvelja um kyrrt í 8 daga milli ferða. Nauðsvnlegt a? hafa með sér mat og viðleguúnbúnað. Þjórsárdalur Lagt af stað kl. 9 á sunnu- dagsmorgunn. Ekið inn að Stöng og Gjáin og Hjálparfoss skóðuð. Koniið heim um kvöld- ið. Handfæraveiðar-hringferð Á laugardag og sunnudag verður farið á handfæraveiðar og á sunnudag hin vinsæla hringferð um Þingvelli-Sog- Jíveragerði og Krýsuvík. 199. DAGUR. andi saksóknara — sem var góður og náinn vinur hans og hafði verið honum hjálplegur hingað til — og þetta gæti haft áhrif á álit og stöðu hans sjálfs og allan framboðslista flokksins — og saksóknarinn yrði kosinn dómari til sex ára. tryggni sem látin var í ljós með setningum af þessu tagi: „Þetta Ýmlslegt undarlegra Gn það hafði áður gcrzt í stjórnmála- Og meðan veðrið var að flytja lík Róbertu upp að bátaskýlinu og leitinni að hinu líkinu var haldið áfram, fór að bera á tor- er dálítið undarlegt — þessar skrámur — og þetta allt saman. Og hvernig hefur bátnum getað hvolft í þessu indælis veðri.“ „Það kemur bráðlega í Ijós, hvort hann er þarna niðri eða heiminum. . Og hann ákvað í skyndi að svara engum spurningum í sam- bandi við bréfið, því að það virtist boða skjóta lausn málannna. ekki.“ Og eftir margra klulkkustunda árangurslausa leit komust .. . , 6 0 , Hann skipaði Earl Newcomb og leiðsogumanninum sem hafði menn að þeirri niðurstöðu, að hann væri ells ekki þarna a botninum — og þessi staðreynd fyllti alla óhugaði. Þegar leiðsögumaðurinn, sem hafði ekið Clyde og Róbertu frá Gun Lodge, var búinn að tala við gestgjafana við Big Bittern og Grasavatn, voru eftirfarandi ályktanir drengar: 1) að stúlk- an sem drukknaði hefði skilið tösku sína eftir við Gun Lodge, en Glifford Golden hefði tekið sína tösku með sér; 2) að und- arlegt ósamræmi var á milli nafnanna í gestabókinni við Grasa- vatn og við Big Bittern — gestgjafarnir ræddu sín á milli um nöfnin Carl Graham og Clifford Golden; en rithöndin var svo ekið Róbertu og Clyde til Big Bttern að snúa aftur til Gun Lodge stöðvarinnar til að tilkynna farangursverðtnum, að taskan sem geymd var þar mætti ekki afhendast neinum nema honum sjálfum eða fulltrúa lögreglustjórans. Svo ætlaði hann að fara að hringja til Biltz til þess að ganga úr skugga um, að þar byggi fjölskylda með Alden nafninu, sem ætti dóttur að nafni Bertu eða Albertu, en í því komu tveir menn og dreng- ir, veiðimenn úr nágrenninu, á fund hans. Þeir höfðu fréttir að færa — mikilvægar upplýsingar. Og nú sögðu þeir frá því, að um fimmleytið daginn sem Róberta hafði drukknað, hefðu svipuð, að hún virtist taka af öll tvímæli; 3) að umræddur , ... .... „ ,, * , , ý .... þeir lagt af stað fra Three Mile Bay og ætlað að fara a veið- Glifford Golden eða Carl Graham hefði spurt leiðsögumanninn, sem ók honum til Big Bittern, hvort margt fólk væri við vatnið þessa stundina. Og við þetta styrktist grunur fólks og flestir töldu víst að eitthvað óhreint hefði átt sér stað. Á því var varla noíkkur efi. Strax og Heit fógeti kom á vettvang fann hann að þessir skógarbúar voru í mikillj geðshræringu og grunur þeirra væri fastmótaður. Þeir trúðu því ekki að lík Gliffords Goldens eða Carl Grahams hefði nokkurn tíma sokkið til botns í vatninu. Og þegar Heit var búinn að virða fyrir sér lík óþékktu stúlk- unnar, sem hafði verið lagt til í bátaskýlinu og sá að hún var ung og falleg, komst hann' í undarlega geðshræringu bæði vegna útlits hennar og tortryggninnar sem lá í loftinu. Og þegar hann var búinn að koma sér fyrir í skrifstofu gestgjafans, var hon- um afhent bréfið sem hafði verið í kápuvasa Róbertu og þá varð hann sjálfur gripinn óhugnanlegum grun. Því að í bréfinu stóð: Grasavatni, N. Y„ 8. júlí. Elsku mamma mín! ar í nágrenni þessa vatns. Og þegar þeir sama kvöld um níu- leytið nálguðust strendur Big Bittern — höfðu þeir mætt ung-, um manni, sem þeir höfðu álitið ókimnugan mann á leið frá gistihúsinu við Big Bittern til Three Mile Bay. Hann var vel og snyrtilega klæddur — með stráhatt og tösku í hendinni og þeir höfðu furðað sig á því að hann skyldi fara fótgangandi um þetta leyti dags, því að morguninn eftir fór lest til Three Mile Bay, sem var aðeins kluklkustund á leiðinni. Og hvers vegna varð honum svona hverft við þegar hann lútti þá? Þeir sögðu frá því, að liann befði hrokkið aftur á bak þegar hann sá þá —• oQo • — -oOo— —oOo— —oOo— —oOo— ■ oOo—■ - oOo—^ BARNASAGAN Töfraliesturinn 1 25. DAGUR ótal 'kossa. Þín elskandi Berta. P.S. Þetta verður að vera leyndarmál okkar á milli, þang- að til ég skrifa þér nánar seinha. Og í efsta horni á brérsefninu og umslaginu var prentað: „Grasavatns gistihús, Grasavatni, N.Y., Jack Evans eigandi.“ Og bréfið virtist liafa verið skrifað morguninn "eftir að þau höfðu dvalizt við Grasavatn sem Carl Graham og frú. í En hvað ungar stúlkur voru léttúðugar! Við erum komin hingað og við ætlum að gifta okkur, en þétta bréf er handa þér einni. Þú mátt ekki sýna pabba ti<5 haldá kyrm fyrir Var hÚn nÚ með Öllu hjálpar- það eða neinum öðrum, því að enginn má vita þetta ennþá. T<;ana og átti engu treysta nema hugprýði SÍnnÍ; Eg sagði þér um jólin, hvers vegna það mætti ekki. Og þú fasjur ásetningur hennar, aS láta heldur inga eða eegja neitt annaS en Dað að þá hafir frétt af ea TCr& kon.jSSym otru Þegat Indverjinn mér og vitir livar ég er — mundu mig um það. Og vertu kom dítui, þd Idt hllR lldmi dkki þlilíd dð bjOud ekki hrædd um að illa fari, því að þetta fer allt vel. Ég sér oftar en eÍUU SÍnU’ að talca til matdrins, heldur. sendi þér kossa á báðar kinnar, mamma mín. Komdu ct hÚn með qóðri lyst Og hresstist skjÓtt; SVaraðÍ pabba í skiining um að mér líði vei, án þess að segja hon- v,hn óbiædd, ei hánn tók að leita á hana með ó- um, Emily, Tom eða Gifford neitt annað. Ég sendi þér skammíeilnu tdli efti: máltíðina. Ógiiaði Indverj- i.nn henni hvað eftir annað, og sá hún, að hann ætlaði að taka sig nauðuga; spratt hún bá upp til að veita honum mótstöðu og hljóðaði hástöfum upp vfir sig. í sama veífangi kom flokkur riadara, : em heyrðu hljóð hennar, og slógu þeir hring um hana og Indverjann. Það var soldáninn í Kasmír með föruneyti sínu, sem kominn var; hafði það viljað kóngsdótturinni Það var augijóst af bréfinu, að þessi hjónaieysi höfðu inn- lil hamingju, að hauu fór um skóginn, er hann kom ritað sig á gistihúsið sem hjón, þótt þau væru ekki gift ennþá. heim af dýraveiðum, Og reið Undir eÍUS á hljóðið. Hann varð oroiegur meðan hann ías brcfið, þvi að sjaiiur atti hann Indverjarm, hvað manna hann væri, ha,u, tetur. sem honum Þótti mjög vmnt um. E„ um leiö fékk hvag hann ^ me3 konuna. Varð Indvelj- hann hugmynd. Fjorða livert ar voru kosningar ífylkmu ogi - r.óvemþer næstkomandi áttu að vera kosningar og þá var Pa su vanhycfgja, að hann Sagðl, dð hun værl kosið i öll embætti, einnig embætti sjálfs hans, ög í ár átti að -KOKa Sin, Og byrfti erginn að hlutast til um deilu kjósa dómara til sex ára. I ágústmánuði, eftir á að gizka sex þeina. vikur, átti að halda flokksþing hjá demókrötum og repubiikönum, KÓngsdÓttÍrÍn, Sem ekki hafði mÍnUSiU hugmynd og þá átti að veija frambjóðendur í hin ýmsu embætti. En nú- tign og yirðingu þess manns, sem nú var kominn verandi ***** gat ekki gert sér vonir »m ueitt heeeara hennj jjj frejsjs j naugum hennar Indverj. embætta nema domaraembættið, þvi að hann hafði setið 1 emb- ■, * , , t tívv- , t.- ... ^ . .. , ... u i , * , ic ann lygara ao þvi er hann haiöi saöi, og mæiti: ætti smu tvo kjortimabil vegna þess að hann var goður ræðu- tt i r« * í * y xihjwal maður á sveitarinnar mælikvarða, og ennfremur hafði hann GuÖ IieiUF Sent yðllT mei til hjalpai; misk- sem háttsettur embættismaður getað gert allmörgum vinum sín- unnið nauðstaddri kónqsdóttur, hver sem þér eruð, um greiða. En ef hann yrði ekki svo lánsamur að vera til- Og trúið ekki SVÍkara þeSSUm. Guð foiðí mér frá því, nefndur og síðan kosinn tii dómara, þá beið hans auðmýking ag vera kona hessa indverska hrakmennis. Hann er og stjórnmálaieg lognmolla. Því að allan embættistíma hans gyívirðilegur fjölkynngismaður, Og í dag SVÍpti hafði ekkert markvert gerzt, sem hefði gefið honum tækifæri til r , , 7 7 , , x . . nann mer a burt a toírahestmum parna íra unnusta að syna yfirburði sina og hann gat þvi ekki gert ser vomr um , . _ M “ neina sérstaka viðurkenningu af fólksins hálfu. En þetta.... minum# syni Persakonungs. En nú sá fógetinn af kænsku sinni, að þetta mál gæti leitt Meira þurfti ekki til þess, að soldán tæki orð atbyglina að einum..manni og gert hann vinsælan -r- núver- • hennai trúanleg. Enda fannst honum mikið til Um

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.