Þjóðviljinn - 03.07.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 03.07.1952, Side 8
VndirsUriitasiifilnnin: 7 DAGAIl EFVIIt t LOKASÓKXINNI! Allan daginn í gær voru forstöðunefnd undirskrifta- •f.öfnunarinnar að berast nýir nafnalistar. Frá YESTMANNAEYJ- tJM fréttist í gær að þar hefðu nú ura 700 raanns skrifað undir. Frá SAUÐ- ARKKÓKI bárust 30» nöfr. (íbúar ca. 1000), frá IIÖFN í Ilomafirði 159 (íbúar rúm- iega 400). Nafnalistar vom einnig senilir úr Mýralvreppi í Dýrafirði, Kolbeinsstaða- hreppi, Öxnaf jarðarhrcppi, Lýtingsstaðahreppi, Sbarðs- lireppi, Presthólahreppi, Hofshreppi og Kópavögs- hreppi. Tiðskiptajöfnnðnr öhag- stæður 6iiii 151 itilllf. Samkvæmt júníhefti liagt-ðinda, nam innflutningur til lands- íns fyrstu fimm mánuði þessa árs, jan.—-maí, 380,5 milljónum liróna, en útfllutningur á sama tíniabili nain 229,3 miiljónum. Verzl'unarjöfnuðurinn við útlönd hefur því verið óhagstaíður um 151,3 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var vérziunarjöfn- uðurinn óhagstæður um 52,6 milljónir. Mestur innflutningurinn á fyrstu fjórum mánuðum þpsa árs varð frá Bretlandi, 80,2 millj.; frá Bandarikjunum 75,7 millj.; frá hollenzkum nýlend- lim í Ameríku 56,4 millj.; frá Damnörku 20,6 millj.; frá V- Þýzkalandi 18,2 millj.; frá Belgíu 16,4 millj.; frá Sviþjóð, Póllandi og Spáni rúmar 14 millj. hverju landi. Stærstu innflutningsliðir eru: Eldsneyti og olíur 74,3 milljón- ir; vefnaðarvara 41.2 millj.; vélar 25,3 milljónir rafmagns- vélar og áhöld 22,3 miilj.; korn Bil stoliS 1 fyrrinótt var enn einu sinni stolið bíl hér í bænum. Bílstjór- inn á R-1759, en það er fólks- bifreið, skiidi hana eftir á auða svæðinu við Garðastræti, milli Túngötu og Öldugötu. — Var þetta um kl. 20.15 í fyrrakvöld. Gekk hann síðan inn í hús í öágrenninu og dvaldist þar fram yfir miðnætti. Er hann kom aftur út var bíll hans horfinn. En þá hafði lögi'eglan iþegar fundið bílinn. Hafði hon- um verið ekið inn í Smálönd og þar út af veginum. Var hann nokkuð skemmdur, brot- inn stuðari, beyglað bretti og fleiri skemmdir. Ekki hefur hafzt upp á þeim er stal. Viðskipta- V.-Þýzkaland Dagana 23. júní til 1. júii fóru fram samnmgaviðræður milli íslenzkra og þýzkra samn- ingamanna, er leiddu ti] þess, að hinn 1. júlí var imdiryituð 3 Reykjavík viðbótarbókun varðandi gildandi v.öskjpta'- samninga milli íslands og V- býzkalands. Bókun þessi er um viðskipti á tímabilinu frá 1. júií 1952 til 31. desember 1953, og cru mcð henni auknir möguleikar á við- skiptum milli landanna. Samningaviðræðurnar fórú fram með mikillí vinsemd og leiddu því á stuttum tíma til niðurstÖðu, er báðir aðilar telja hagstæða. — Formaður þýzku samninganefndarinnar var i Hana Nelson skrifstofustjórí í iþýzka matvæla- og landbúnað- arráðuneytinu, en formaður ís- ienzicu nefndarinnar var Jó- hann I5. Jósefsson fyrrverandi fjárinálaráðherra; — (Frétt frá utanríkisráðuneytinu). vörur 18,4 millj.; tilbúinn a- burður 16 milljónir. Af útflutningsvörum okkar ber mest á freðfiski, cn hann nemur 88,2 milijónum króna. Þar næst er saltfiskur 49,4 millj.; ísfiskur 27,1 millj.; fiski mjöl 10,6 millj.; saltaðar gær- ur 9,7 milljónir. Nú eru aðeins 7 dagar þar til söínuninni lýkur. íslendingar! Grípið tæki- íærið til að ljá réttlætis- málinu lið. Sjálíboðalið- ar, skilið útíylltum list- um og takið nýja! Gerum lokasóknina sem öílug- asta! Andvaka tryggði fyrir 12 inillj. Líftryggingafélagið Andvaka hélt aðalfund sinn í Tjarnarbíói í gær og var þar skýrt ffá því, að starfsemi félagsins liefði enn aukizt allverúlega á sl. ári. Voru á árinu gefin út 1066 líf- tryggingaskírteini og nam tryggingafjárhæð jieirra sam- tals 12,406.000 krónum. Fonn. félagsins, Vilhjálmur Þór, flutti skýrslu stjórnarinn- ar á aðalfundinum, en fram- kvæmdastjórinn, Jón Ólafsson, gerði grein fyrir starfseminni á liðnu ári. — (Frétt frá And- vöku). Fimmtudagur 3. júlí 1952 — 17. árgangur — 144. tölublað Dakótaflngvél lendlr uð Egilsstöðum í gær bauð Flugfélag Islands blaðamönnum austur að lOgils- stöðum. Var það í fyrsta sin'n sem Dakótavél lenti þar austur frá. Hefur flugvöHurinn verið stækkaður svo að nú geta stórar flugvélar atliafnað sig l*ar. Samvinnutryggingar hafa endurgreitt miil;ón krónur Samvinnutryggingar úthlutuou á síðastliðnu ári 453 237 krónum i tekjuafgang til þeirra, sem tryggðu hjá íélaginu, og hafa þá verið endurgreiddar til hinna tryggðu samtals tæplega milljón krónur á þrem árum. Kom þetta fram á aðalfundi fé- lagsins, sem ‘haldinn var í Tjarnarbíói í gær. Var byrjað að stækka völl- inn í september síðastliðn-um og ej- hann nú orðinn 1140 inetrar á lengd sem er yfrið nóg fyrir Dakótavélar. Ætlunin mun áð stækka hann svo í framtíðinni að millilandavélar geti lentþar, en til þess þárf hami að vera 1500—1700 metrar á lengd. Bóas Emilsson frá Eskifirði f-erð/r um helgina Ferðir frá 'Ferðaskrifstofu ríkisms um helgina: Fljófcshlíð-Uvjaf.iöll- Skógarfoss Lagt verðu” af stað á laug- ardag kl, 14 og ekið inn í Fljótshlíð. Gist að Múlakoti. Á sunnudag ekið austur utidir Eyjafjöll allt áð Skógafossi. — Komið lieim á sumiudagskvöld. Skoðaðir verða allir merkustu og fegurstu staðir á leiðinnf. Þórsmörk Lagt af stað á la.ugardag kl. 13:30 og ekið inn í Þórsmörk. Sunnudegi og fyrri hluta mánu- dags varið til að skoða sig um á Mörkinni. Komið heim á Framliald á 6. síðu. Þessi endurgreiddi tekjuaf- gangur nemur samtals 5% af endurnýjuð'um iðgjöldum í bruna-, sjó- og bifreiöatrygg- ingum. Nam s’íkur tekjuaf- gangur, sem hinum tryggðu var greiddur, 192,000 k'. 1949 340,000 ikr. 1950 og nú 453,237 kr. í fyrrn, cn samtals cr þctta 986,142 kr. Vilhjá'.mn" Þéi' f-.r-maö.ir féiagsins, gaf skýrs'u um starf þess á aðalfundinum. — Skýrði hann frá því, að vegna ágætrar afkomu félagsins og öruggs hags þess hefðu sér- fræðingar talið fært að auka eigin ábættu þess í nokkrum greinum og hefði það verfð gert. Rekstur félagsins hefut' gengið mjög vel, og gæfa fylgt því frá öndvérðu, enda hefut vöxtur þess verið mjög ör. Eriendur. Einarsson fram- -kvæmdastjóri flutti því næst skýrslu um starfsemina. Var 1951 fimmta réikningsár Sam- vinnutrygginga, og nam ið- gjaldaaukningin á árinu 45,7%_ miðað við, árið á undan, én GeÍRí Í.S.Í. sillusbikaE Árni Siemsen, ræðismáður í Liibeck, hefur sent íSl fagran silfurbikar, sem Jiann viil að kenpt verði um í kappróðri á Róórarmóti íslands. Hann sendi með bikarnum reg'ur sem fram kvæmdastjórn ISÍ hefur sam- þykkt. Árni Siemsen, ræðis- maður hefur alia tíð verið mjög áhugasamur um röðraríþrótt- ina. ta,la nýrra tryggingaskírteina var samtals 7,845, þar af 3,419 i brunadeild, 3,489 í sjódeild og 937 í bifreiðadeiid. Mesta aukn- Framhald á 7. síðu. Sendir glímumenn til Finnlands Glímufélaginu Armann hefur veri'ð leyft að senda fíokk giímiunanna til Finnlandis í þessum mánuði og Knattspymu félaginu Víkingi með knatt- spyrnuflokk til Færeyja. Nýja bíó frumsýnir á laugardagimi fræga franska verðlaunamynd Á laugardaginn hefur Nýja bíó fnmisýningu á mynd sem hefur hlotið mikla frægð vítt um lönd og fengið alþjóðleg kvikmyndaverðiaun. Er það frönsk mynd og heitir Drottinn þarftiast þjóna. hefur tekið að sér verkið á vegum flugráðs og hefur allt verkið verið irnnið í ákvæðis- vinnu. Óvenju stórvirkar og' fljótvirkar vélar liafa verið notaðar við flugvalla rgerðina. Er völlur þessi mikil sam- göngubót fyrir Austfirði, því að nú mun hafið reglubundið flug þangað austur og er áætlunin fyrst um sinn á laug- ardögum. Ungmennafélagsmót er nú að hef jast þar eystra og verða þangað daglegar ferðir fram á næstkomandi mánudag. Eru líkindi til að mjög munu aukast sumarleyfisferðir aust- ur á land, þar sem Hallorms- staður er ekki nema 35 km. frá Egilsstiiðum. Bóas Emils- son sagði að varla hefði fest snjó á vellinum í vetur, svo að ef vel árar ætti að vera hægt að nota hann jafnt sum- ar sem vetur. • Flugvöilur þessi mun mim að öllu jöfnu reynast ómetan- legur fyrir birgðaflutninga í ýmis héruð þau austur. frá, sem hingað til hafa verið ein- angruð mestallan veturinn. Myndin gerist lá smáey utan við strönd Bretagne-skagans. Þar lifir enn mjög fornbýlt fólk og cr kvikmyndafó kið kom til evjarinna • árið 1950 þótti þvi eðlilcgo°t að láta myndina „,gerast“ fvr'-r 100 árum. Með hví móti þurfti það engu að breyta á eyjunni! I.eikararnir í myndinni eru' flestir eyjaskeggjar eins og þeir korna fyrir, án tilhalds. En að- alpersónuraar eru samt frægir leikarar, þeir Pierre Fressuay, André Clement og Madeleine Robinson. Aðaipersónan er maður sem iiefur tekift að sér prestsstörf e- hinn vígði flýði ti] lands af því honum líkaði ekki hegðan eyjarskeggja. Ann- ar prestur kemur til eyjarinn- ar, að bón staðgengilisins, og rekst þá mannlegt eðli fólksins á siðaboð kaþólskunnár, og be:* hi'ð fyrmefnda frægan s.'gur af hólmi. M\ndin er prýðilega byggð, margar senurnar stórbrotnar, ljósmjmdunartæknin á hástigi. Hún lieldur manni föngnum. Þó efni myndarinnar sé ekki forýnfc og ýmislegt í henni verki framandlega á mann, ber hún áreiðanlega mjög af flest- um þiaim myndum sem hér haía verið sýndar að undanförnu. Samkeppni um nafngift Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu efnir Áburðar- vérksiniðjan til samkeppni um nafn á framleiðsluvörur sínar. Það á að vera stutt, munn- tamt, og auðvelt í framhurði á eriendum málum. Fýrrtu Verðlauh eru þúsund krónur — óg sprejúið ykkur nú. Drengur höfuð- kúpubrotnar I gær varð lítíll drengur fyrir bíl á Vitasfcígnum. Mun hann hafa hlaupið i veg fyrir bílinn; féll hann í götuna og höfuðkúpubrotnaði. Honum var ekið í Landspítalann. Leið honum allvel eftir atvikum, er Þjóðviljhm hafði ta) af hjúkrunarkonu á handlæikninga deildinni í gærkvöldi. Drengurinn heitir Davíð Schiöth Óskarsson, og er 5 ára gama.ll. Skógræktarfélag Austurlands Gróðui\setti 20 þúsund plöntur í vor Reyðarfir'ði, 2. júli. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Skógræktarfélags Austurlands var haldiim á Reyðahfirði í gær. 1 félaginu cru 12 deildir. Samtals- gróður- settu þær tuttugu þúsund plönt- ur í vor, meirihlutinn voru barrtré. — Birgir Einarsson kennari sagði frá- Noregsför ís- lenzku skógræktarmannnnna, en liann var einn af þremur þátttakendum af Austurlandi í förinni. Féiagsstjóm Skógræktarfé- lags Austurlands skipa núr Guttormur PálssOn, skógar- vörður, Haraldur Þórarinsson, kennari, og Þórainn Þórarins- son, skólastjóri. Fulltrúar á aðalfund S'kógræktarf é1 a gs Íslands voru kjörnir Guttormur Pálsson, Haraldur Þórarinsson og Sigfús Jóelsson. Sakaruppgjöf og full manxiréttindi

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.