Þjóðviljinn - 27.08.1952, Page 1
Miðvikudagur 27. ágúst 1952 — 17. árgangur — 191. tölublað
Félatrsr I Gastið þetw aé glalft
ekkl flokksréttlnduni vegnat
vanskiia. Greiöið þvf lokkiH
gjöldln skUvislega i hyrjuq
hvers mánaðar. Skrifstofan eí
opin daglega kL 10—12 I. h. o«
X—7 e. h. St jórnin,
Félagar Kommúnistaíiokks Sovét-
ríkjanna hvattir til gagnrýni
Gallar á starisemi hans tehn-
ir fyrir í Pravdagrein
Pravda birti í gær grein eftir einn af aöalriturum
Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, Krútséff, þar sem
hann ræðir tillögur miðstjórnarinnar um breytingar
á skipulagi flokksins. en þær tillögur veröa lagöar fyrir
19. þing hans, sem haldið veröur 1 október í haust.
Milljónir bænda hafa unnið að því að beizla ána Húæ í Kína. Þetta vatnsfall. hefur þrásinnis
flætt yfir bakka sína, grandað mönnum og skepnum og lagt frjósamar sveitir í eyði. Nú hafa
verið reistir garðar sem mynda lón, er taka við vatninu þegar • Húæ er í vexti. Frá lóriunum
kvíslast áveituskurðir út um landsbyggðina. Vatniriu, sem áður beljaði viðstöðulaust til sjávar,
er nú hleypt úr lónunum smátt og smátt og gerir það Húæ skipgenga. Myndin er af bændum
að vinna við stíflugarð.
Mótþrói gegn kynþátteilögum
Mcxlans ler stöðugt vaxandi
Yfir 3000 manns hafa veriS handteknir siðan
hreyfingin hófst fyrir 2 mánuSum
, Baráttan gegn kynþáttalögunum í Suður-Afríku fer
stöðugt harönandi. í gær voru fleiri handteknir fyrir brot
á lögumun en á nokkrum öðrum. degi .síðan hinn skipu-
lagði mótþrói hófst fyrir tveim mánuðmn.
Pravda birtir einnig áskor-
•un frá miðstjórninni til allra
flokksfélaga að taka tillögur
herinar til umræðu, koma með
gagntillögur og bera fram
gágnrýni bæði 'á skipulags-
breytingunni og fimmáraáætl-
uninni sem einnig verður lögð
fyirir þingið: Öllum dagblöðum
flokksins hafa verið gefin fyr-
irmæli um að láta umræður
Hörð keppni
milli Breta og Banda-
ríkjamanna
pm Ircsnsolðu
Bandarísku olíusérfræðing-
arnir sem komu til Irans fyrir
nokkrum dögum, fóru í gær til
Abadan og munu þeir dveljast
þar í viku og kyiiua sér aðstæð-
ur.
Forstjóri bandaríska olíufé-
lagsins City Service Corpor-
ation, Jones, sem er einn þeirra,
sagðist fús til að reyna að
miðla málum í olíudeilunni, ef
brezka stjórnin tæki því boði.
Brezka sendiráðið í Teheran
ihefur bent á, að utanríkisráðu-
neyti Bandaríkjanna hafi lýst
Framháld á 7. síðu.
fyrir halfum mánuði.
I tilkynningu herstjórnarinn-
ar segir, að fangarnir undir
forystu „ofstækismanna" hafi
hafið söng og ekki hlýtt fyrir-
skipunum varðanna að hætta.
Fangaverðirnir hentu þá tára-
gassprengjum inní fangabúðirn-
Fasistaleiðtogi
handtekinn
Lögreglan í Teheran gerði í
gær húsrannsókn í skrifstofu
fasistaflokks Irans og handtók
leiðtoga hans.
Sendiráð Sovétríkjanna í
borginni hafði kært flokkinn
fyrir að hafa staðið að árás á
myndasýningu sem sendiráðið
gekkst fyrir.
og gagnrýni á tillögunum sitja
í fyrirrúmi.
Brcytiug nafnsins.
Krútséff gerir fyrst grein
fyrir þeirri breytingu á nafni
flokksins, sém nú er fyrirhug-
uð, en hún felst í því að við-
skeytinu ,,bolsévikaf!okkur“ er
sleppt. Síðan leggur hann á
það áherzlu, að það sé skylda
allra flokksfélaga að taka virk-
an þátt í starfi flokksins.
Gallar á starfi
flokksins
Hann bendir á galla, sem
'geri vart við sig í flokksstarf-
inu. Gagnrýni frá óbreyttum
félögum sé ékki alltaf komið
á framfæri, borið geti á því,
að sömu reglur séu ekki látn-
ar gilda fyrir óbreytta flokks-
menn og þá sem trúnaðarstöð-
um gegni fyrir flokkinn, ein-
stakir flokksmenn geri sig seka
um hirðuleysi og áhugaleysi í
störfum flokksins, og það komi
fyrir að flokksmenn noti að-
stöðu sína til að skai'a eld
að sinni köku og ættmenna.
Öllu þessu verði að útrýma.
Flokksmenn verði að gera sér
ljóst, að það sé skylda þeirra
að gagnrýna flokkinn og starf-
semi hans slík gagnrýni hafi
alltaf verið heimil, nú sé hún
skylda.
ar, en þegar það kom fyrir
ekki skutu þeir af haglabyss-
um á fangana. Særðust 38
þeirra, en herstjórnin tekur
fram að enginn hermannanna
hafi særzt.
Þetta er fyrsta fréttin sem
borizt hefur frá Koje í lang-
an tíma og Ijóst er að banda-
rísku herstjóminni hefur ekki
verið ljúft að birta hana þar
sem liálfur mánuður er lið-
inn frá atburðinum. Hann sann-
ar enn einu sinni að fyrirslátt-
ur Bandaríkjamanna um að
fangarnir vilji ekki snúa heim
er ósvífin blekking.
1 KAIRO hefur veri'ð til-
kynnt, að öllum fyrrverandi og
núverandi ráðherrum muni gert
að gefa skýrslu um, hvernig
eignir þeirra séu til komnar.
Um 2000 manns söfnuðust
saman fyrir framan dómshús-
ið í Jóhannesarborg, þar sem
20 af leiðtogum þeldökkra
manna voru leiddir fyrir-rétt,
ákærðir fyrir brot á andkomm-
únistalögum Malanstjórnarinn-
ar. Mannfjöldinn söng frelsis-
söngva og bar kröfuspjöld, sem
Fram og aftur
yfir Aflanfshaf
á einum degi
Brezk þrýstiloftsflugvél af
Canberragerð flaug í gær yfir
Atlantshafið frá Irlandi til
Nýfundnalands og til baka aft-
ur á röskum tíu tímum og er
það í fyrsta skipti sem farið
hefur verið fram og aftur yfir
Atlantshaf á einum degi. Flug-
vélin var 4,5 kiukkustund vest-
urleiðina en 3 klst. og 26 mín.
til baka. Er það nýtt liraðamet.
Rffltt hih Kasjmir
Fulltrúar Pakistans og Ind-
lands komu í gær saman á fund
í Geneve til að ræða Kasjmír-
deiluna. Höfuðdeiluatriðið er,
hve mikið herlið hvor aðili fái
að hafa í Kasjmír, meðan á
þjóðarat'kvæðagreiðslu um fram
tíðarstöðu héraðsins stendur.
á voru letruð vígorð hreyfing-
arinnar.
„Sekir um kommúnisma
Saksóknari ríkisins sag'ðist
mundu færa sönnur á, að þess-
ir tuttugu menn hefðu gerzt
sekir um brot á andkommún-
istalöggjöfinni. Hann sagði, að
þeir væru sekir um samblást-
ur gegn löglegri stjóm lands-
ing og ríkjandi lögum. Þeir
vildu beita valdi til að breyta
lögum landsins og ríkjandi
skipan þjóðfélagshátta og væru
„Það slys varð í fyrrinóti
við varðskúr lögreglumanna við
hliðið að Keflavíkurflugvelli, af
slysaskot hjóp úr byssu, sem
herlögreglumaður handlék. Kom
skotið í mjöðm annars her-
lögreglumanns og særði hann
hættulega. í gær var hann þó
talinn úr allri hættu, en ís-
.lenzkir lögreglumenn, sem voru
starfsaðferðir þeirra því þær
sömu og kommúnista.
Síðan hin skipulagða mót-
þróahreyfing hófst fyrir tveim
mánuðum hafa alls yfir 3000
manns veri'ð handteknir í Suð-
ur-Afríku fyrir brot á kyn-
þáttalögunum, og hafa aldrei
verið handteknir jafnmargir á
einum degi og í gær. í Port
Elizabeth, hafnarborg á aust-
urströndinni, sem frá upphafi
hefur verið ein helzta miðstöð
mótþróahreyfingarinnar, voru í
gær handteknir 245 manns fyr-
ir að ganga um dyr, bíða í
biðsöium og ferðast með járn-
brautarvögnum, sem eingöngu
eru ætlaðir „hvítum“ mönnum.
31 var handtekinn í .Cápetown
fyrir svipáðar „sakir“.
skammt frá slysstaönum, fluttu
hinn særða mann þegar í stað
í sjúkrahús Keflavíkurvall-
arins“.
Eins og sjá má af þessu
getur það beinlínis verið mann-
hætta að vera of nærri „vernd-
urunum" og skyldu menn jafn-
an minriast þess í óhjákvæmi-
legum samskiptum við þá.
Enn skotið á varnarlausa
fanga á Kojeeyju
Ogruðu fangavörðunum með frelsissöngvum
Bandaríska herstjórnin í Kóreu tilkynnti í gær, að 38
fangar hefðu særzt í átökum við fangaverði á Kojeeyju
„Verndaramir" skjéta hver annan!
íslenzkir lögregluþjónar kema þeim til bjarfiar
Bandarísku „verndararnir“ sem íslen/.k stjórnarvöld hafa
kallað til landsins virðast ekki vera neitt tiltakanlega varkárir
eða öruggir í meðferð morðvopnanna sem þeir handleika daglega.
Um þctta ber m.a. vott fréttaklausa, sem Morgunblaðið b';rti í
gær á lítið áberandi stað, svohljóðandi: