Þjóðviljinn - 27.08.1952, Side 8

Þjóðviljinn - 27.08.1952, Side 8
Uppivaðsla hemámsliðsms vekur gremju Reykvíkinga Aimenningsáiitið knýr leppblöðin til að taka undir kröíuna um ráðstafanir til að hindra teipnaveiðar Kanannna Þegar bandaríska liernámslió'iö sté hér á land 1 fyrravor ætluóu málsvarar hemámsins og blöð þeirra að ærast ef bení var á hættuna, sem stafar af dvöl hernámsliðsins. Nú er svo komið að málgagn utanríkisráöherra ræöir í forystugrein í gær um „nauösyn eftirhts meö feröum ís- len-zkra kvenna til Keflavikurflugvallar og samskiptum þeirra viö hið erlenda varnarlið“. eftirliti, bæði við stöðvar varn- Miðvikudagur 27. ágúst 1952 — 17. árgangur — 191. tölublað Ætlar ríkisstjórnin að fœra vefnaðarvöruna ó bóta- Háværar raddir eru nú um það, að ríkisstjórnin undir- búi nýjar „viðreisnarráðstafanir“ þar sem þær sem gerð- (/ ar hafa verið fram að þessu lirökkva æ skemmra til f bjargar. Ekki mun þó að vænta neinna nýrra úrræða frá ríkisstjórninni, hitt mun henni skapi nær að þræða troðnar slóðir og halda áfram markaðri stefnu sinni sem þýtt hefur sívaxandi dýrtíð og hverja skerðinguna af annarri á lífskjörum almennings. Talið er að ríkisstjórninni hafi nú hugkvæmzt að færa énn fleiri vörutegundir yfir á bátagjaldeyrislistann og seilast þannig enn dýpra í vasa almennings en áður. Þannig mun liafa verið um það rætt 'á hærri stöðum að flytja allan vefnaðarvöruinnflutning yfir á bátagjald- eyrinn sem kæmi til að þýða stórkostlega verðhækkun á þessari nauðsynjavöru frá því sem verið hefur. Sé þessi orðasveimur á rökum reistur er ótrúlegt að ríkis- stjómin láti sitja við vefnaðarvöruna eina. Hitt er lík- legra að í leiðinni yrðu fleiri vörutegundir færðar yfir á þátalistann atvinnuvegunum til „viðreisnar“. Fjögiir svín í svelti innan við bæinn Vill ekki lögreglan eða Dýraverndunarfélagið taka sSg Iram um aS biarga þeim írá hungurdauða? Þaö hringdi maður til Þjóöviljans í gær og sagöi óheyri- legar fréttir af fjórum svínum er væru látin standa í svelti skammt ofan viö bæinn. Það sem gerzt hefur er að xaumlaus uppivaðsla hernáms- iiðsitis og ósvífnar telpnaveiðar Jiérmanna hafa vakið almenna gremju fólks. Á veitinga- og skemmtstöðum Reykvíkinga verðm' ekki þverfótað fyrir her- mönnum á 'kvennaveiðum. Reykj a vík u rf 1 akk hermanna hefur þegar orðið til þess að talsverður hópur hálfvaxinna teipna- hefur leiðzt á glapstigu. l'ppsteilurinn á kvenna- fundinum. Það var vitanlegt strax og liernámsliðið kom að svona myndi fara. Á Kvennréttindafé- lagsfundi daginn sem ihemám- ið var gert opinbert var vakið máls á iþeirri hættu, sem ís- lenzkri æsku stafar af hernám- inu. Eins og kunnugt er tryllt- ust nokkrar áhrifamestu konur 3jáltstæðisflokksins við að .heyra þetta, börðu saman hnef- unurn og æptu svo að ræðukona fókk ekki hljóð og fundurinn leysti3t upp. Næstu daga tóku Morgunblaðið og Vísir undir lnánur hinna vanstilltu flokks- kveima sinna. Leppblöðin liafa orðið. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. Morgunblaðið segir í gær: „Því fer víðsfjarri að æskiiegt sé að fjöldi íslenzkra kvenna sæki stöðvar varnarliðs- íns heim eða blandi geði við það á öðrum stöðum á landinu ... Þessvegna verður að halda uppi Lífshætta að fara iim á skot- æfingasvæðið Innanfélagsmót Skotfélags Reykjavíkur verður haldið að æfingasvæði félagsins í Grafar- holtslandi laugardaginn 6. sept- ember n. k. ef veður leyfir og hefst kl. 2 e. h. Keppt verður á eftirtöldum vegalengdum: 25 yards, 50 metrum og 1000 yards með kúlustærð cal. 22, liggjandi stilling með ól. Skotið 10 skot- um i hverri keppni. Keppnirn- ar • verða tvíþættar þ. e. bæði :með járnsigti og ldkissigti. Keppnisstjórn: B jarni Þ. Jónsson, Erlendur Vilhjálmsson og Njörður Snæhólm. Skotæfingar fara nú fram á æfingasvæðinu og vill stjóm fé- lagsins beina þeirri ósk til al- mennings, að fara ekki inn á æfingasvæðið þegar æfingar fara fram, en slíkt kemur of oft fyrir, sérstaklega nú þeg- ar berjatínsla nálgast. Að sjálf sögðu er lífshættulegt að fara inn á svæðið er æfingar fara íram. Æfingasvæðið er greini- 3ega merkt með spjöldum, sem ber liátt og á er letrað: Skot- félag Keykjavíkur. Æfinga- svæði. ;(Frá Skotfélagi. Reykjavíkur) arliðsins og utan þeirra ... ríka nauðsyn ber til varfærni í um- gengui þess og hinnar fámennu Framhald á 7. síðu. Fékk 70 tuíimir af storsílcí Hornafirði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Síðastliðna nótt lét vélbátur- urinn Helgi, frá Hornafirði, reka með síldarnet tveggja tíma ferð út af Hornafirði og kom inn í dag með um 70 tunn- ur stórsíldar. Síldin verður fryst til beitu. — Fréttaritari. IJSiu. skipnð í ’ bæjakeppRmM milli Reykjavíkur og Akraness Liðin í bæjakeppni Reylija- víkui’ og Akraness í knatt- spyrnu sem fer fram á íþrótta- vellinum annað kvöld og hefst klukkan 7.30 hafa nú verið skipuð. Lið Reykjavíkur verður þannig, talið frá markmanni: Magnús Jónsson (Fram), Karl Guðmundsson (Fram), Haukur Bjarnason (Fram), Gunnar Sig- urjónsson (Val), Steinn Steins- son (KR), Steinar Þorsteins- son (KR), Bjarni Guðnason Framhald á 7. síðu. í gær leggur Vísir enn einu sinni lit á þá hálu braut að ljúga til uin verzlunar- i lðskipti íslendinga og Sovét ríkjanna og hugsar senni- lega sem svo að hann mimi ekki uin að verða emi einu sinni fótaskortur á því svelli. Einhver innri livöt knýr ritstjórann til þess að reyna að bera í hætifláka fyrir það að húsbændur hans hal'a afnumið með öllu viðskipti okkar við Sovét- þjóðirnar. Ástæðan cr þó raunar engin öimur en sú að útflutningsverzlun ís- lendinga cr að komast í strand, markaðir okkar cru að lokast, atvinnufyrirtækin innanlands stöðvast hvert af öðru af þeim sökum, mar- sjallstefnan hefur beðið skipbrot. Meðal fylgismanna stjórnarinnar eru uppi liá- værar raddir um að tengja á ný viðskipti við þjóðir Austurevrópu, og það er þetta sem Vísir vill koma í veg fyrir I hlýðni sinni Æ. F. II." luifdur Félagsfundur verður hald- inn fimmtudagir.n 28. þ.m. að Þingholtsstræti 27 kl. 9 e. h. Dagskráratriði: 1. Kosning fulltrúa ÆFR á 11. þing ÆF. 2. Önnur félagsmál. 3. Þorst. Vaídemarsson seg- ir frá móti lýðræðissinn- aðrar æsku í Friðrikshöfn í Danmörku. ATH.: Listi til uppstilling- ar á fulltrúum á 11. þing ÆF liggur frammi % skrif- stofumd. — Opið frá kl. 5 tU 7. farþegar, 17.160 :kg. af far- angri, 11095 kg. af vöruflutn- ingi og. 1725 kg. af pösti. . Millilandaflug 17 lendingar, Farþegaflug, innanlands 170 lendingar, einka- og kennslu- flug 312 lendingar — samtals 499 lendingar. Með farþegaflugvélum í inn- anlandsflugi fóru og komu til Reykjavíkur 3165 farþegar, 51.407 kg. farangur 61.178 kg. af vöruflutningi og 3311 kg. af pósti. . Til Keflavíkur fór.u og komu 278 farþegar, 2961 :kg. af vöru- flutningi og 1408 kg. af pósti. Millilandaflug 169 lendingar, innanlandsflug 29 lendingar, samtals: 198 lendingar. Um völlinn fóru samtals 5255 farþegar, 143.154 kg. vöru flutningur og 25.188 kg. af pósti. Algeri atvinnu- leysi framundan Siglufirði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans Kauptryggingu starfsmanna við síldarverksmiðjurnar og á söltunarstöðvunum lýkur fyrstu dagana í september. Þá er al- gert atvinnuleysi framundan hér og allir sem geta reyna að komast í brott í atvinnuleit. og þjónkun við yfirboðara sína, erlenda og innlenda. Vísir segir: „Á fyrsíu ár- unum eftir styrjaldarlokin, áttu sér stað nokkur vöru- skipti við Ráðstjórnarríkin, en þau viðskipti reyndust okkur á enga Iund hag- kvæm, en vissulega komuin við þar á niarkað nokkru vörumagni, en keyptuin í staðinn vörur á liærra verði, en sambærilegur varningur var fáanlegur fyrir anuar- staðar“. Þettar segir Vísir, en sann- leikurinn segir aunað að vanda. Hann er þessi: Árið 1946 \'ar gerður við- skiptasamningur urn útflutn- ing til Sovétríkjanna, er nam 74 milljónum króna. En vegna þess að Islending- ar höfðu ekki nóg vörumagn til að uppfylla samningiun, varð útflutningnrinn ekki nema tæpar 58 milljónir króna. En þetta sama ár keyptu íslendingar vörur fyrir aðeins 9 milljónir Svín þessi eru geymd í stein- steyptu gripaliúsi ekki all- fjarri Vesturlandsvegi, skammt fyrir neðan Grafarholt. Ekki eru aðrir gripir í húsinu en þessi fjögur svín. Er stía þeirra hálffull af skít og bleytu og útlit svínanna eftir því. En þó er það litið hjá hinu a’ð svínin virðast látin svelta heilu hungri. Alhm ' þann tíma sem maður sá er sagði Þjóðviljan- um frá þessu hefur unnið þarna uppfrá hefur hann ekki orðið var við það að neinn vitjaði svínanna. Sagðist hann hafa grun um að málið hefði króna í Ráðstjórnarríkjun- um, og er mismunurinn hvorki meiri né minni en 49 milljónir. Hvernig greiddu Kússar þennan halla? Jú, þeir greiddu hann í bein- hörðum dollurum út í hönd. Það er ástæða til að spyrja hið dollaraelskandi blað V|si: Voru þetta óhag- stæð viðskipti fyrir Islend- inga? Þorir Vísir að skýra frá þessum staðreyndum. Eða kýs hann heldur að standa grímunni flettur sem opinber falsari? Við sjáum hvað setur. Og enn segir Vísir: „Samn- inganefnd sú, er síðast lagði leið sína til Moskvu dva’di þar lengi ,en fékk litla eða enga úrlausn. Var nefndin skipuð völdum mönnum, og átti flokksmaður kommún- ista sæti í henni. Hann hvarf fyrstur frá Moskvu, en hinir nefndarmeiinirnir þoldu lengur biðina, og var söm þeirra gerðin, þótt við- Framhald á 7. síðu. verið kært til lögreglunnar fyrir nokkru, en engan árangur vir'ðist það hafa borið. Einn gluggi í stíunni er brotinn, og er auðvelt að virða svínin fyr- ir sér inn um hann. Sagði mað- urinn að hægt væri að telja rifin í svínunum, og er þá sannarlega langt gengið. Þeir vinnufélagar hleyptu svínunum sncggvast út í gær og í lcart- öflukál sem var þar úti fyrir. En garðar' eru miklir þarna í námunda, og gæti þar orðið mikill skaði ef dýrunum yrði sleppt lausum. Ef eigandi heldur áfram að vanrækja þessa gripi sína með þessum hrottalega hætti verður lögreglan eða Dýraverndunarfé- lagið að taka uú þegar í taum- ana og koma dýrunum undir mannahendur. Raunar getur enginn maður með heilbrigðar tilfinningar látið slíkt ódæðis- verk sem þetta viðgangast. Þorsteinn Hannes- son hylltnr Siglufirði í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans Þorsteinn Hannesson óperu- söngvari, sem hefur dvalið um tíma undanfarið hér á æsku- stöðvunum á Sigfufirði, hélt söngskemmtun hér í gærkvöldi. Á söngskránni voru 14 lög eft- ir innlenda og erlenda höfunda. Húsfyllir var og söngvaranum ágætlega tekið. Söng hann nokkur aukalög. Undirleik ann- aðist dr. Vietor Urbancic. Að söngnum loknum ávarpaði ’Jón Kjartansson bæjarstióri söngvarann, þakknði honum fyrir sönginn og árnaði honum allra heilla í framtíðinni og tóku áheyrendur undir þá óski með ferföldu húrrahrópi. Uinferð u iii fliigvelliata I júlímánuði sl. var umferð um flugvéllina eins og hér segir: " Með millilándaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkur 6Ó2

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.