Þjóðviljinn - 29.10.1952, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.10.1952, Qupperneq 1
Miðvikudagi r 29 október 1952 — 17. árgangur — 244. tölublað SÉjórnarliðið felllr vísitölugreiðslur Frumvarp ríkisstjómar- innar um eins árs framleng- ingu á lagaákvæðunum um ví$itiirwupjpbætur til opin- berra starfsmanna hefur nú verið afgreitt af neðri deild, en það l'rumvarp er til staði- festingar bráðabirgðalögpm. Við afgreiðsluna í neðri deild fluttu fulltrúar Alþýðu flokksins og sósíalista, Stef- án Jóhann Stefánsson og Einar Olgeirsson, tiUögu um það að vísitöluuppbæturnar skyldu reiknast út og greidd ar mánaðarlega, en þær til- lögur voru felldar af stjórn- arliðinu. Málið er nú komið til efri deildar. í bága við sfjornarskrá imngur um stjórnarslífum ! Frakklandi Herriot, forseti franska þjóöþingsins og leiþtogi Rót- ræka flokksins, lýsti þvf yfir nýlega á þingi flokksins, að öonnsamningurinn um stofnun Evrópuhers bryti í bága ’úö stjórnarskrá Frakklands og hagsmuni þess. hann tallnn geta valdiS Við þessa yfirlýsingu Herri- ots, hins mikla áhrifamanns í frönskum stjórnmálum, minnka líkurnar fyrir því, að stjórn Pinayg fái þjóðþingið til að staðfesta samninginn. Það er meira að segja hætt við að GriðasóHmáU er ósamrým- anlegur árásarbandalagi Övenjuhreinskilin yfirlýsing De Gasperis De Gasperi, forsætisráðherra ítalíu, hvatti á þingfundi í síð- ustu viku þingið til að fella til- lögu frá Nenni, foringja sósíal demókrata um að Italía gerði griðasáttmája við Sovétrík-1 ^ in. — Slíkur gri'ðasáttmáli mundi brjóta í bága við nú- verandi utan- ríkisstefnu ít- alíu, sagði de Gasperi, og lauk máli sínu með þessum orðum: ,,Til- laga Nennis De Gasperi Maclean nú sagð- ur hafa verið kommúnisti Nú segir brezka stjórnin, að sannanir hafi fengizt fyrir því, að Maclean, annar þeirra emb- ættismanna utanríkisráðuneyt- isins, sem hurfu í maí í fyrra, hafi verið kommúnisti. Reading lávarður, aðstoðarutanríkisráð- herra, sagði í gær í efri mál- stofunni, að nú væri vitað, að Maclean hefði oft látið orð falla, sem bentu til, að hann væri kommúnisti. Bevansiíiiiiar á fniftdl I gær Fylgismenn Bevans í brezka þinginu héldu með sér fund í gær. Bevan var sjálfur við- staddur. Tilkynning um fundinn ver'ð- ur fyrst gefin út í dag og í gærkvöld var því ekki enn vit- að áð hvaða niðurstöðu fund- urinn komst um þá fyrirskipun miðstjórnar Verkamannaflokks ins a-ð flokksbrotið verði leyst upp. Framkvæmdanefnd flokks- ins kemur saman á fund í dag, en í henni á Bevan sæti ásamt 5 fylgismönnum sínum. um griðasáttmála milli ítalíu og Sovétríkjanna er ósamrým- anleg þeim skyldum sem Italía hefur tekizt á herðar í Atlants hafsbandalaginu.“ UFPSAGNIR: Prentmynda- smiðir og hús- gagnabólstrarar Prentsmiðafél. Islands og Sveinafélag húsgagnabólstrara héldu bæði félagsfundi í gær- kvöldi og samþykktu báðir íundirnir að segja upp samn- ingum félagsins við atvinnu- rekendur. Herriot neiti að leggja samn- inginn fyrir þingið á þeirri for- sendu sem fram kemur í yfir- lýsingunni, að liann brjóti í bága við stjórnarskrána. Talið er að mikill ágreining- ur sé innan ríkisstjórnarinnar um þetta mál, og jafnvel bú- izt við, að til stjórnarslita geti komið. Stjórnin hefur að vísu lýst yfir, að lítill sem enginn ágreiningur sé um málið innan hennar. Hins vegar er ljóst að hún er ekki vongóð um stað- festingu samningsins, eins og nú horfir, og sést það bezt á því, að hann verður ekki lagð- ur fyrir þingið fyrr en í vor. ----- Fljot ' brcujt Xortið sýniv fljótin Rauðá og Svartá, helztu borgir og sam- gönguæðar á því svæði sem nú er barizt á í Indókína. Hin þrískipta ör sýnir stefnu sóknar þjóðfrelsishersins. Frakkar ••lisaía koittid sér lyr- ir*f á syðri bakka Svartár Yíirmaður bandaríska Kyrrahaísílotans í Saigon Lofthræðsla ★ Það er engu líkara eji leið- ari Morgunblaðsins i gær sé skrifaður af manni sem fengið hafi snert af lofthræðslu uppi í brekku í Vestmannaeyjum, en eins og kunnugt er birtast ein- kenni þess sjúkdóms með marg- víslegu og næsta furðuleg’u móti. Miðaldra konur banda- rískar rífa og tæta utan af sér fötin og hróþa á alla nærstadda karfmenn, en ritstjóri Morgxm- blaðsins missir það litla taum- hald sem hann hefur haft á vitsmunum sínum og tætir þá utan af sér líkt og konan föt- in. Hefur dómsmálaráðhei-ra Is- Iands xinnið sér ævarandi sess i sjúkdómasög'unni með hinxim nýju uppgötvun'um sínum um afleiðingar lofthræðslu í afliið- andi halla. ★ Hinn lofthræddi ritsstjóri lýsir yfir því að Bjarni Ben,e- diktsson dómsmálaráðherra hafi nú enn einu sinni sannað að hernámsliðið sé engilhreint, þar finnist engin sök, en „í því starfi hafi hann notið stuðnings og t rausts allra lýð- ræðissinnaðra manna.“ Það er þannig orðið meginhlutverk ,,lýðræðisins“ að sýkna banda- ríska hernámsliðið á hverju sem gergur, enda verja lier- námsblöðin hvern þann Banda- ríkjamann sem af sér brýtur og hver sem málstaður hans er, undir for.ustu Morgunblaðsins. Hefur önnur eins vörn aldrei þekkzt hér á lamli áður, og er raunar eina vörnin sem orðið hefur afleiðing hernámsins. lir Þessi sjúklegu viðbrögð sýna glöggt loíthræðslu Morgun- blaðsritstjórans og aðstand- enda lians, og þeim er vart sjálfrátt lengur. En hollara væri þeim að önnur hræðsla kæmist að, hræðslan við dóm allra óspilltra Islendinga, sem, ofbýður undirlægjuhátturinn eins og hann birtist daglega í Morgunblaðinu og hjá dóms- málaráðherra landsins. Franska herstjórnin í Indó- kína sagði í gær, að hersveitir hennar hefðu nú komið sér fyr- ir á syðri bakka Svartár og væru reiðubúnar að taka á Samband Atrikumanna heitir Kenyatfa fullum stuSningi Gerir margþættar kröíur til brezku nýlendustjórnarinnar móti árásum þjóðfrelsishersins. Sveitir úr honum eru þegar komnar suður yfir fljótið, en meginherinn er enn um tuttugu km fyrir norðan það. Frönsku hersveitirnar fá allar vistir sendar loftleiðis. Yfirmaðnr bandariska Kyrra hafsflotans kom í gær til Sai- gon og ræddi við landstjóra Frakka í Indókína. Hann fer í dag til Harioi og mun þar eiga viðræður við yfirmann franska hersins. Þrir af leiðtogum Afríku- sambandsius í Kenya sögðu í gær, að sambandið stæði óskipt að baki Jomo Kenyatta, for- manni þess, sem brezka ný- lendustjórnin lét handtaka fyr- ir nokkrum dögum. Jafnframt lýstu þeir yfir, að sambandið hefði engin afskipti af Mó mó leynifélaginu, og ef einhver félagi þess yrði upp- vís af þátttöku í starfsemi Mó mó félagsins, mundi hann tafarlaust rekinn. Þeir gerðu um leið kröfu í 24 liðum til nýlendustjórnarinn- ar. M.a. er krafizt að stjórnin hætti að gera upp á milli Af- rí'kumanna og manna af Evrópu kyni, Afríkumenn fái jafn- marga fulltrúa í löggjafarþing- inu og Evrópumenn, Afríku- menn séu kosnir, en ekki skip- aðir til trúnaðarstarfa og síð- ast en ekki sízt öll laun Af- ríkumanna verði hækkuð þegar í stað um V3. Þessar kröfur verða lagðar fyrir brezka ný- lendumálaráðherrann, þegar hann kemur til Nairóbí í dag. Fsifii 1•áðizt á faiftga á Ko|e Á sunnudaginn réðust fanga- verðir Bandaríkjamanna á Ko- je á fangana þar. Þeir drápu einn og særðu 74. Hryðjuverkin eru enn afsökuð með því, að fangarnir hafi óhlýðnazt fyrir- skipunum. „Ábyrgðarlaust fleipur^ Eisenhower hefur lýst því yfir í kosningaræðu, að Banda- ríkjastjórn væri innan handar að hverfa með allan her sinn á brott úr Kóreu og láta her Syngmans Rhee annast varnir lýðræðisins þar. Hann endur- tók þessa yfirlýsingu sína í ræðu í Pennsylvaníu í gær. Stevenson forsetaefni demó- krata hefur áfellzt Eisenhower í þessu sambandi fyrir að fara með stað'lausa stafi og ábyrgð- arlaust fleipur. Eisenhower hef ur gefið bandarískum fjölskyld um falskar vonir um að heimta drengi sína frá Kóreu, segir Stevenson. Tollmúrar Bandaríkjanna pgnrýndir af fulltrúum fimm rikja í Genf Hollenzki íulltrúinn hótar að syara Bandaríkjunum í sömu mynt Fulltrúar fimm ríkja réðust í gær á Bandarfkin fyrir að tak- marka með háum tollmúruvn allan innflutning á Iandbúnaðar- vörum þangað. Verð á benzíni og steinolíu lækkar í dag í Bretlandi. Oliu- félögin segja að ástæðan til lækkunarinnar sé sú, að farm- gjöld hafi lækkað. Þetta gerðist á tollaráð- stefnu, sem hgldin er í Genf. Þessi ríki erjj Danmörk, Hol- land, Nýja Sjáland, Ástralía og Kanada. Þessar þjóðir höfðu allar byggt miklar vonir á út- flutningi landbúnaðarafurða til Bandarílcjanna, en úr því hefur aldrei orðið vegna hárra tolla, sem útiloka alla samkeppni við bandarískan landbúnað. Bandarfkjastjórn hefur sjálf skuldbundið sig til tollalækk- unar, en úr því hefur enn ekki orðið, þrátt fyrir ítrekuð til- Sæli þessara ríkja. Fulltrúi ollands sagði í gær. að ef Bandaríkin endurskoðuðu ekki afstöðu sína, yrðu Hollendingar að svara í sömu mynt með því að minrika innflutninginn það- an.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.