Alþýðublaðið - 07.09.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 07.09.1921, Side 1
Alþýðublaðið Qefið út af Alþýðufloklamm. 1921 lfiðvikudaginn 7. september. 205. töiubl. Jæjarfélagií og kanpgjalðiB. Á síðasta bæjarstjórnarfundi lenti í all tnikilli orðasennu milii Jóns Baldvinssooar anuarsvegar, en Jóns ÞoJákssonar og Þórðar Bjarnasoaar hins vegar. Héit Jón Baldvinsson, eins og vænta mátti, fram rétti verka- mannanna, en hinir voru á gagn- stæðri skoðun. Gekk Þórður Bjarna son svo langt sem auðið var í því, að draga úr gerðum bæjarins til að draga úr atvinnuleysinu og þar af leiðandi neyð Og er svo að sjá af Morgunblaðinu, sem hann ,sé þeirrar skoðunar, að ekki muni svo mjög nauðaynlegt, að mikið sé gert af bæjarins hálfu í þessu máli. Jén Þorláksson sýndi enu sem fyrri, að hann er ekki fulltrúi verkamanna í bæjarstjórn, faeldur fyrst og fremst andstæðingur þeirra Verður hann auðvitað ekki víttur lyrir það, því honum mun heim- ilt að koma fram eins og httnn hefir lund til. Samkvæmt frásögn Morgun- Maðsins af fundinum og síðari á- réttingar Jóns Þorl. sjálfs í sama bLði, er hann þeirrar »sannfær- ingart, að bæjarstjórnin geti ekki -greitt sama kaup og við aðrar atvinnugreinar í bænum, þeim möAnum sem þyrftu að leita sér vinnu við væntanlegar atvinnu- bætur bæjarins, að undanteknum þó fiskreitunum, sem hann telur beinlínis hagnað að, að gera. Ástæðan sem hann færði fram máH sfnu til stuðnings var sú, að útvegaði bærinn atvinnulausum mönnum vinnu með sama kaupi og aðrir atvinnuvegir, þá mundi verða slíkt aðstreymi verkamanna úr öðrum landshlutum, að bærinn fengi ekki rönd við reisti Þessi fyrsta ástæða verkfræðingsins er svo friieit, að hún er því líkust, sem hún hefði verið sett fram á ,ein- Iitum" Stefnisfundi. Ef líkindi væru til þess, að verkamenn streymdu hingað — sem engin hætta getur verið á, þó ekki sé nema vegna húsnæðisskorts — er vandalaust fyrir bæjarfélagið að koma f veg fyrir það, með þvi að leyfa t. d. engum vinnu, sem ekki hefði átt heima ( baenum einhvern ákveð inn tíma Og ( öðru lagi mætti fela verklýðsfélöguaum, að hafa eftirlit með sliku. Þetta er því engin ástæða til að greiða verka- mönnum, sem væru svo óhepnir að þurfa á þessari vinnu að halda, lægra kaup en félögum jjþeirrs, sem svo hepnir væru, að hafa fasta vinnu. Jón Baldvinsson mótmælti því fastlega á íundinum í snjallri ræðu og rökfastri, að bærinn gengi á undan í þvf að lækka kaup verst launttðu stéttar landsins. Morguublaðið segir, aðJónÞorl, hafi hrakið ummæli Jóns Baldvins sonar, en þeir sem á fundinum voru eru annarar skoðunar. Enda geta það varla talist meðmæli með því að lækka kaup, þó bærinn kynni að stofna til viunu í því skyni að bæta úr „atvinnuleysi", eða það, að um „örþrifabjargráð* sé að ræða. Eða að bærinn „geti alls ekki borgað sama kaup og fastir atvinnuvegir". Þetta gæti kanske staðist, et um það væri að ræða, að bærinn réðist í einhver þau fyrirtæki, sem til einkis hagræðis væri, eða ykju á engan hátt verðmæti eigna bæj- arins, En hér er alls ekki aðræða um það, að ráðast sé í slík fyrirtæki. Fiskreitagerðina viðurkennir verk- fræðingurinn, að heyri ekki undir ummæli hans um lægra kaup. Mundi þá framræsla á bæjarlaad- inu, gatnagerð o. fi. ekki verða til þess að auka verðmæti bæjar- ins? Víssulega. Ailar endurbætur, sem bærinn lætur gera, verða til þess, að gera hann byggilegri og hollari öllum íbúunum og við það eykst verðmæti hans. Þó ef ti) vill Brunatryggingar á innbúi og vörum hverg! ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátrygglngaskrlfatofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. sé fljótfengnast fé með fiskreita- gerðinni, þá gefur það engu síður fé ( handraðann, að ræsa íram bæjarlandið og bæta það svo, að úr þvf verði að minsta kosti við unandi land. Sama er að segja um húsagerð. Hún mundi gefa fullkominn aið, auk þess, sem hún mundi bæta eitthvað úr þvf hörm ungar ástandi, sem nú n'kir hér i bænum. Að það eigi sér hvergi stað, þar sem atvinnuleysisbætur eru reyndar, að borga sama kaup við þær og annað, er slfkt slúður, að það getur ekki vetið rétt haít eftir herra Jóni Þorlákssyni. Þess munu einmitt fá dæmi, ef þau cru nokk- ur til erlendis, að ekki sé greitt sama kaup. Enda er það skiijan legt, að bæjaríélög, sem eiga að heita nokkurn veginn siðuð, ganga ekki á undaa i þvf, að lækka þau lágu laun, sem vetkamenn aiment hafa. Kvisir. Dinsk-islenzka nejnðin hefir nú lokið stöifum sfnum í Kaupmannahöfn að þessu sinni. Hefir hún alls komið 9 sinnum saman frá 15.—31. ágúst. Höfuð- viðfangsefnið var 7. gr. sambands. laganna og strandgæzlan við ís land, Um íyrra atriðið vitum vér ekki hvernig farið hefir, en lík- lega hefir þar að eins lent í ráða gerðum. Um stiandgæzluna aftur á móti er það að segja, að danski

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.