Alþýðublaðið - 07.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1921, Blaðsíða 2
2 Aígreiðnla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsitræti og hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. io árdegis þann dag sem þær eiga að koma i blaðið. Askriftargjald ein kr. á mánuði. Áuglýsíngaverð kr 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tii afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. hluti nefndarinnar viil ekki ráða stjórn sinni til þess. að auka við hana, nema því að eins að það sé í samræmi við meiri hluta ÁI- þingis. Auk þessa ræddi nefndin ýmis- Iegt fleira, sem kemur við báðum Iöndunum. T. d. hefir nefndin fjallað um frumvarp til laga, sem ræðir um gagnkvæma hjálp sjó- manna sem þurfandi eru, og ann- ara borgara beggja ríkjanna. Þó mælir nefndin með því, að Ioft skeytastöðin hér á Melunum verði stækkuð, og að settar verði upp loftskeytastöðvar á Grænlandi aust- anverðu, svo hægt verði að nota þær í sambandi við vcðurathuganir, Líka hefir nefndin rætt, hvort ákvæði eitt í síldartollslögumím (um endurgreiðslur á tolli tii inn lendra manna, ef þeir með reika- ingum sönnuðu að þeir hefðu selt afia sinn ur.dir kostnaðarverði ?) væri í samræmi við 6. gr. 2. í Sambandslögunum. Sveinn Björnsson sendiherra ís- lands í Kaupmannahöfn hélt nefnd- inni veizlu og bauð til hennar meðal annara stórmenna Neer- gasrd forsætisráðherra og Sca veaius utamíkisráðherra Dana. Hefir brot úr ræðu Sveins verið sítsuð hingað upp og endar húii á þessum ovðum: »Eg bið yðúr að drekka upp á góð-A framhaldandi samvinnu milli íslands.og Danmerkur". Er svo að sjá af fregnum sem sem borist hafa af nefndinni, að samkomulagið hafl verið gott og hver hafi smjaðrað fyrir öðrum í veizlunni hjá Sveini, eins og venja er við sifk tækifæri. ALÞYÐPBLAÐlÐ €rlenð simskeyth Khöfn, 6. sept. Fnlltrúaþlng Þjóðabanda- lngsins. Símað er frá Genf, að Karicce bek utanríkWráðherra Hollands sé kosinu forseti fulltrúaþings Þjóða bandalagsins. 48 þjóðir hafa sent fulltrúa. Angora tekin. Grikkir tóku Angora (höfuð- borg Kemalists) herskildi á Iaug- ardaginn. Frá Pýzkalandi. Símað er frá Berlfn, að Þýzka- land óski ekki upptöku i Þjóða bandalagið áður en útkljáð eru Schlesíumálin. Deilan harðnar milli konungs- sinna í Bayern og jafnaðarmanna stjórnarinnar. Borgarastyrjöld í aðsigil Sfmað er frá Belfast, að Ulster- yfírvöldin hafl boðið út 10,000 Ulster hermönnum, þareð þau bú ist bráðlega við að borgarastyrj- öldin blossi upp af nýju. Hm ÍSglSB ðg fðgÍBK. Goðaioss er væntanlegur hing að í kvöld. Sjómenn eru nú sem óðast að koma heim; þeir sem stundað hafa atvinnu á mótorbátum á Vestfjörðum í sumar. Yfirieitt hefir atvinna manna verið mjög rýr, og dæmi eru til, að fjölskyldu menn eiga ekki eins eyris afgang til heiœila sinna þá heim er kom- ið. Siíkir menn þurfa að iá vianu tafarlaust. Virðist ekki vanþörf á að bærinn byrji x?ú þegár á vinnu þeirri er hann hefir í hyggju. í þriðja sinn er hér með skor að á borgarstjóra, að Iáta þegar byrja á því, að bæta vatnsldðsi- una í Suðurpólnum Tuttugu þús und króau" eru áætlaðar til þessa verks. Og b'ýn nauðsyr. krefur, að þessi hornreka bæjarins verði gerð íbúunum svo vistleg sem unt er. Það má varla minna vera, en þeir þurfi ekki að kveljast af vatnsleysi jafnskjótt og frost koma. Mk. Har&ldnr er nú hættur veiðum. Hann hefir fiskað sfld með reknelum hér í flóanum í vor og sumar. Síldia var Iögð í íshús og fryst; verður seld til beitu. Aflínn var ágætur yfir ágúst- mánuð, næstum 6 hundruð tunnur. Mjólkwrerðið þykir, sem von- lt-gt er, alt of hátt, enda viður- kenna mjólkurframleiðendur það fulikomlega. En hví setja þeir þá ekki niður mjólkurverðið? Þegar á það er litið, að bæði hefir hey vetið mikið í sumar og það nýzt vel, og vinnuafl miklum mún ó- dýrara en í íyrra, jafnvel helm- ingi, þá er ekki furða þó spurt sé, hvers vegna mjóikin sé sv® dýr. Og það er kunnara, en frá þutfi nð segja, að hey hefir jafn- vel verið selt hér við höfnina meira en helmingi ódýrara en síð' astliðið ár. Væntanlega íer mjólk- in því að iækka, enda þótt hún sé nú með minna móti á mark- aðnum. Myrkrið. Ekkert bólar enn á því, að lagfærð verði gasljósker- in, sem eftir eru á götum höfuð- borgarinnar. Er svo að sjá, sem sá setti borgarstjóri kunni mæta- vel við myrkrið, sem grúfir yfir borginni. En það mun óhætt að flytja honum þau boð írá flest- um íhúum bæjarins, að ekki værs vanþörf á þvf áður en slys hlýst af, að kveikja á þessum tfrum sem eftir eru við göturnar. Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsins Líkœ er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e, h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h, Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi sfðar en kl. 8 í kvöld. Alþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna ér bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Bæjarmenn eru beðnir að vitja uib .Æfiutýrið* á afgreiðslunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.