Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 1
/ Föstudagur 28 nóvember 1952 — 17. áragngur — 270. tölublað Ædm Wm !£•"¦ Skálaferð verður á sunnu- dag Id. 10 f. h. — Hafið sam- band við skrifstofuna og látið skrá ykkur. STJÓIÍNIN. LYSIR FULL ðFUR VERKALÝÐSFÉL Heifir á öll sambcsndsféEögssi að scmfyíkjcs um þœr iinz sígn er náð „I nafni heildaisamtak.t íslenzkrar alþýðu lýsir þingið eindrejnu fylgi sínu við kröfur þeirra verka- Iýðsiélaga er nú hafa bundizt samiokum i hags- munabaráitunni og heiiir þeim fullum stuðningi. Jaínframl hvetur þingið allan verkalýð og ölí sambandsíélögin til að mynda órofa fylkiigu að baki þessum kröfum og samninganefnd verkalýðs- félaganna, unz sigri er náð". Framanskráð yfirrlýsing er var flutt af Jóni Rafnss., Her- maticii Guðmundssyni, Gynnari Jóhannssyni og nokkrum fleiri, var einróma samþykkt á Al- þýðusambandsþinginu í gær. Fundur Alþýðusambands- þingsins í gær hófst með því að Ásta Ólafsdóttir frá Siglu- firði veitti forseta A .S. í. og Jóni Sigurðssyni framkvæmda- stjóra, eftirmintiilega ofaní- gjöf fyrir ummæli er þeir létu falla í hennar garð um það bil er fundi lau!k í fyrrinótt. Mál Sveinafélágs gullsmiða. Rætt var um inntökubeiðni gullsmiða og virtist sambands- stjórn hafa lagt sérstaka óvild á þetta félag, kvað það félag manna er sjálfir væru at- vinnurekendur. Iðnsveinar fá meistararéttindi eftir vissan starfstima í iðninni og virtist í umræðunum töluvert ruglað saman meistararéttindum og atvinaurekstri. Ennfremur kom ýmislegt fram er benti til þess að í fleiri iðnsveinafélögum myndi þörf athugunar. Inn- tökubeiðni félagsins ; var vísað til næstu sambandsstjórnar. Atvmnuofsóknin í Héðní fordæmd. Þá var rætt um brottrekstur járnsmiðanna þriggja í Héðni og fordæmdu allir brottrekst- urinn, kváðu slíka atvinnuof- sókn mál sem alla verkalýðs- hreyfinguna varðaði. Enginti vissi á hvaða félag yrði ráðizt næst. — Málið varð ekki út- rætt. B%rt með bátagjaldeyri og þertgaskatt. Bergsteinn Guðjónsson ræddi nókkur mál frá bílstjórunum og voru samhljóða samþykkt- ar áskoranir á ríkisstjórnina að „horfið verði frá því að flytja inti rekstrarvörur bifreiða á frjálsum gjaldeyri bátaútv.egs- ins", að þungaskattur á leigu- bifreiðum verði lækkaður úr kr. 36 á 100 kg. niður í 6 kr. Ennfremur áskorun á dóms- málaráðherra að flutt verði frumvarp um umferðadómstól og áskorun á Alþingi að sam- Fundur me8 ríkisstjórninni Fyrir tilstuðlan sáttasemjara ríkisins átti samninganefnd vérkalýðsfélaganna fund með rífeisstjórninni í gær. Rikisstjórnin mun einnig ræða við atvinnurekendur. þykkja frumv. nokkurra 5- haldsmanna um leigubifreiðar. Þangur róður vestfirzka benjamínsclýrkandans. Jón Hjartar (Framsóknar)- fulltrúi af Vestfjörðum flutti tillögu um að skora á ríkis- stjórnina að skipa nefnd til að rannsaíka atvinnumál og gjald- þol atvinnuveganna, svo verka- lýðurinn gæti á hverjum tíma séð hvort hann mætti gera kröfur!! Kvað hann upp þann Salómonsdóm að allar kröfur um hækkað kaup þýddu nýja gengislækkun. Tiílaga þessi fékk þungar viðtökur og mæltu heani engir bót nema flutningsmaður. Getum ekki beðið eftír að spyrja Hermann. Þegar þetta var rætt í fyrra- dag og Jóni Hjartár þótti flas- að að samkomulagi því sem verkalýðsfélögin hafa gert, þar sem ekki hefði verið beðið eftir áliti Jóns Hjartar og fe- Iags hans, svaraði Sæmundur Ólafsson: „Við getum ekki beðið eftir því að e. t. v. verði einhvern tbna hringt vesfan af f jörðum og Hermann Jónas^- son spurður að því hvort við megum fara í verkfall"!! Framsókn talar fyrir Ihaldið. Stefán Stefánsson frá ísa- Framhald á 8. síðu. Eflefu dayðadómar í Prahd Ellefu af fjórtán sakborningum í réttarhöldunum i Praha í Tékkóslóvakíu voru dæmdir til dauöa í gær. Þessir ellefu menn voru dæmdir til dauða fyrir land- ráð, njósnir og skemmdarverk: Rudolf Slansky, fyrrverandi aðalritari Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu og fyrrverandi varaforsætisráðherra. Vladistav Oementis, fyrrverandi utanrík- isráðherra. Bedrich Geminder, fyrrverandi framkvæmdastjóri í sambandsdeild kommúnista- flokksins við útlönd. Josef Franck, fyrrverandi vararitari miðstjórnar kommúnistaflokks- ins. Otto Sling, fyrrverandi að- alritari flokksdeildarinnar í Brno. Ludvig Frejka, fyrrver- andi stjórnandi efnahagsmála- deildar forsetakansellisins. Bedrich Raicin, fyrrverandi varalandvarnaráðherra. Karel Svab, f^'rrverandi varaöryggis- málaráðherra. Rudolf Margoli- us, fyrrverandi utanríkisverzl- unarráðherra. Otto Fichl, fyrr- verandi varafjármálaráðherra. André Simone, fyrrverandi ut- anríkismálaritstjóri við Rude Pravo, aðalmálgs.gn kommún- istaflokksins. Þrír hinna ákærðn voru dæmdir í ævilangt fangelsi. Voru það fyrrverandi varautan ríkisráðherrarnir Arthur Lond- on og Vavro Hajdu og fyrrver- andi varaviðskiptamálaráðherr- ann Ezvan Löbl. Er dómurinn hafði verið kveðinn upp risu sakborning- arnir á fætur hver af öðrum og lýstu yfir að þeir gerðu sig ánægða með dóminn yfir sér. Er því ekki búizt við að dómn- um verði áfrýjað. Mikil ólga er í Israel vegna þeirra ásakana á hendur Síon- istum, samtökum þeim, sem vinna að því að fá sem flesta gyðinga til að flytjast til Isra- el, sem komið hafa fram í vitnaleiðslum við réttarholdin í Praha. Gerði mannf jöldi í gær aðsúg að sendiráðsbyggingu Tékkóslóvakíu í Tel Aviv og varð lögregla að skerast í leik- inn. Ösvífin tilniæli brezku ríkissf jómariiiiiar Ríkíssíjórn Islands vísar á bug þeim skiln- íngi Breta að togaraeigendur séu aðiijar að landhelgisdeilunni. Brezka ríkisstjórnin hefur látið flytja íslenzku ríkis- stjórninni þau skilaboð að brezkir togaraeigendur séu fúsir til fundahalda með íslenzkum togaraeigendUm út af deilunnli um landhelgi íslands! Býðst brezka stjórnin til að hafa forgöngu um slík fundahöld íslenzkra og brezkra togaraeigenda. Ríkisstjórn íslands hefur vísað þessum ósvífnu tilmælum brezku ríkisstjórnarinnar á bug og bent á að setning íslenzku landhelgisreglugerðar- innar se ékki mál togaraeigenda heldur ^stjórnarat- höfn. íafnframt mótmælir ríkisstjórnin ráðstöfunum brezkra togaraeigenda og fiskikaupmanna tfil að hindra löndun íslenzks fisks í brezkum höfnum. Þjóðviljanum barst í gær svohljóðandi fréttatilkynn- ing um þetta efni frá utanríklisráðuneytinu: „Hinn 24. þ.m. bárust ríkis- stjórninni skilaboð frá brezka utanríkisráðuneytinu þess efnis, að samtök brezkra J,ogaraeig- enda hefði enn á ný lýst sig fús til að hafa fund með full- trúum íslenzku ríkisstjórnar- MeiriUuti SiúdeolaráHs bannar rii- nefnd 1. des.-blaðsins ú birta grein eftir séra Eiil Björnsson Allt í uppnámi í Stúdentaráði og í ritnefndinni Mikil tíðindi og ill eru nú að gerast í stúdentaráði. Fimm íhalds stúdenfar hafa bannað ritnefnd stúdentablaðsins, er út á að koma 1. des. að birta í blaðinu grein eftir séra Emil 'Björnsson um friðarkenningu kristitidómsins og framtíð Islands. 1 samráði við formann rit- nefndar skrifaði séra Emil grein í stúdentablaðið I. des. og þrír ritnefndarmenn af fimm lásu greinina og samþykktu birtingu hennar. Greinin var sett en fulltrúi Vöku í nefnd- inni fór með próförk af henni til. pólitískra yfirboöara sinna sem heimtuðu að greinin yrði bönnuð. Var í skyndi boðað til stúdentaráðsfundar og þar sam þykktu 5 íhaldsstúdentar að. banna ritnefndinni að birta grein séra Emils. Aðfarir þessar spilla mjög á- liti stúdenta og brjóta í bág við þá víðsýni og það frjálslyndi sem stúdentar eiga að tileinka sér. Stúdentablaðið á að vera vettvangur fyrir frjálsar skoð- anir en ekki einkamálgagn nokkurra Ihaldsstúdenta, sett undir ritskoðun flokksskrifstof- unnar í Holsteini. ostar 370 þás. segir hitaveitustjóri Á bæjarráðsfuundi s. 1. 'þriðjudag var lögð fram áaetl- un hitaveitustjóra um kostnað við að leggja hitaveituna í bæj- arhúsin við Bergþórugötu og Barónsstíg og Bjarnaborg. Samkvæmt áætlun hitaveitu- stjóra kostar 170 þúsund krón- ur að leggja hitaveituna í Bjamaborg og 200 þúsund krónur í Bergþórugötu- og Barónsstígshúsin eða samtals 370 þúsvmd krónur. Ætti þess nú ökki að verða langt að bíða að þessu nauðsynjamáli verði hrundið í framkæmd en sósíal- istar hafa hvað eftir annað flutt málið í bæjarstjórn og krafizt þess að íbúar þessara bæjarhúsa yrðu hitaveitunnar aðevjctandi eins og aðrir íbúar viðkomandi bæjarhverfa. innar, til þess að athuga til hlitar ástand fiskimiðanna um- hverfis ísland og^ ganga frá samkomulagi, sem bæði lönd- in gætu sætt sig við um full- nægjandi verndun fiskimið- anna. Var jafnframt skýrt frá því, að sú von hefði verið latin í Ijós, að brezka ríkisstjórnin gæti stofnað til slíks fundar tafarlaust,- og var það tekið fram af hálfu brezka utanríkis- ráðuneytisins, að hér væri ekki átt við fund með fulltrúum ís- lenzku ríkisstjórnarinnar held- ur fund fulltrúa brezkra og ís- lenzkra togaraeigenda. Hinn 26. þ.m. var sendiherra íslands í London falið að flytja brezka utanríkisráðuheytinu þau svör, að íslenzka ríkis- stjórnin væri þeirrar skoðunar, að hvorki brezkir né íslenzkir togaraeigendur væru réttir samningsaðilar að því er snerti verndarráðstafanir þar, er gerð ar hafa verið, því að þar væri. um stjórnarathöfn að ræða, sem íslenzka ríkisstjórain hefði hvað eftir annað tekið fram, að hún áliti.vera í samræmi við alþjóðalög. Ráðstafanir þessar myndu því standa óhaggaðar, meðan þeim hefði ekki verið hnekkt með lögmætum hætti á þann veg, er tíðkast um lausn. deilumála þjóða í milli. Jafn- framt mótmælti íslenzka ríkis- stjórnin eindregið þeim ráð- stöfunum, sem brezkir togara- eigendur og fiskikaupraenn hefðu gert, er þeir settu bann á löndun íslenzks fisks í Bret- landi, enda yrði vissulega að telja, að með þvi hefoi skap- ast ástand, sem hefði mjög skaðleg áhrif á sambúð land- anna svo sem nánarvo:u færð rök að. Islenzka ríkisstjórnin yrði því enn á ný að skora á brezku ríkisstjórnina. að hún sæi um að, löndunarbanninu yrði aflétt." •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.