Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 2
2) 2£L ÞJÓDVILJINN — Föstudagur 28. nóvember 1952 Föstudagur 28. nóvember. 3S3. dagur ársins. er bezta bppáælti ársins. Vinningar að þusiind krónur Nú má enginn liggja á liSi sínu, komið á l»©rs- gö!u 1 og takið míða fil sölu og dieiímgar. Sendum miða heim ei oskað er, sími 1511. Munið, margar henclur vinna létf vsrk. í mjög íjölbreyítu úrvali. Ödýrt Fallegt VerzL Hans Pafers Bankastræti 4 en !i. f. lieiuir laukeínndur veröur haldinn í Félagsheimili V. R. n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. stundvísléga. UmraeSuefní: Launasámnmgarnir. Stjómin. ÆJAMFmfáTYiIt EIMSKIJP: Brúarfoss er fyrir vestan land. Dettifoss fer frá . N.Y. í dag. GoSa foss kom til Rvíkur snemma í morgun. GuUfoss fe-r frá Höfn á morgun,-til Kristiansand og Leith. Lagarfoss er á leið til Rvikur. .Reykjafpss er á leið til Rvíkur. Selfosa' er p. leið . til útlanda. Tröllafoss er einhversstaðar milli Akureyrar og Reykjavíkur. Sklpadeild SÍS. Hvassafell er í Hafnarfirði, los- ar timbur. Arnarfell er á lelð frá Spáni til Rvíkur með ávexti. Jök- u'fell fór frá N.Y.' 21. þm. áleiðis til Rvíkur. Kiolland stjómar í kvöld 2. hljóm- kviðu Beethoven. Menn gleymi' því ekki að í kvöld leikur hljómsveitin 2. sin- fóuíu Beetliovens í Þjóðleikhús- inu. Undirritaður Keyrði æfingu þessa verks hjá KieUand í gær og viH hvetja þá, sem hafa öil skilningarvit í lagi, að láta ekki hjá líða aS heyra verkið í kvöld, ekki í útvarpi, heldur í Þjóðleik- húsinu. — Þetta verk • birtii- upp- haf alirar þeirrar andagiftar, sem Beethoven lét síðar koma í Ijós : verkum sinum, — jafnvel undir- buining að temum 9. hijómkvið- unnar. — Enginn, se-m fer í ieilt- húsið í kvöld og hefur. eyrun dskert, mrun geta heyi-t þetta verk ósnortinn. ..... . Jón Leifs. Iðiuiemar! Almennur iðjttnemafundur um hagsmunamál iðnnema ^vorðúr haldinn á morgun, laugardag, kl. 5 síðdegis-í Edduhúsinu við Lind- argötu. Fundaref ni: Laun og kjör iðnnem8.. Framsögumenn Þórkeil G. Björgvinsson og Hreinn Hauks- son. — Mætið vel og stiindvíslega. Séra Gunnar Árnason er nú kominn í prestr.kall sitt og mun hefja störf fljótlega. Hann býr á Sóloyjarbakka við Hlíðarveg, Kópavogshreppi. Næturvarzla í Laugavegsapóteki. Sími 1618. Boiizt hefur bæklingurinn Ein- staklingurlnn og áfengismálin eftir Indriða Indriðason, einn helzta starfsmann bindindisstarf- semirínar hér á landi. Bækiingur- inn 15 blaösiður, prentaður í Hól- uin. Sosíálistaflokkurinn — stefna og starfshættir — er bókln sem ís- ?SSSSSSSSÍSSSS?,S1SS8SSS8SSS3SSS8S3S3?SS3S8S8S8o$^^ i Námsgreinar: íslenzk réttritun, íslenzk bragfræði, Danska I, Danska II, Énska I, Enska II, Franska, f Þýzka, Esperantó, r Skipulag og starfhættir samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, Sálarf ræöi, Búreikningar, ¦¦¦"— - ¦'- ~*)" ">"" Bókfærsla I, Bókfærsla II, Reiknihgur, Algebra, ESlisfræði, i.......,v. ,Mó.tp.rfræöi i,... _„ v Mótoi'fræ'öi II, Landbúnaðarvélar og verkíæri, Siglingafræöi, Skák I, . Skák II. Notið tómstundir til náms. Bréfaskóii S. I Í. *-•*-*¦ ."• '•::.::.-.•'..:*-» ..^. .'•:-.::.-:•::*o«o^#. .*::•>« .:-•'..'*':?' .o.o* '. "'.''.-•-'•o.-.»o.-J.-j.-.^.-^o.o.o.c >./:*T..0.' .O.:,.. ..¦-•¦ .."*',.^..,«,:.:-*'n^8r^-V,.i:.f.-»i'.:.,**:.-*:'.-»i.:.».-,«'*.,»-,. • - ^O.oí 0«,-*".i^•''^O' ,'" !! í! | laugardag, nýja nýlenduvöru- M fcraíiða- og kjöfbúð að Borgarhoitsbrayt 19, Kopavogi. ^~*****+**^**+**^^**^-t^*++++++.t**jt»+**+**»t*++++++**+++} lenzkir sósíalistar hafa Ixaðið eft- ir. Kosfkr a<?elns tfu ,krónur. Ábonding frá pösístofnniii. Póststofan í Reykjavík héfui- beöið blaðið að beiiia því til þeirra, sem þurfa að koma send- ingum til Bretlandií' fyrir jól, að koma pökkum sem fyrst í póst þar eð um fáar ferðir cr að ræða til Bretlands um þessar mundir. Leiðrétting. Eigandi hússins Garðastræti 6 hefur beðið.blaðið að'geta þess að leigjéndum hússins, þéim. Krist- jáni og RagnhiJdi, hafi verið sagt upp húsnæðinu í ágúst, eða áður en vitað var um að hiisnæði þarna var Jeigt ameriskum hérmörínum og lagskonum þeirra. 15.30 MiSdeírisút- varp. 16.30 Veður- fregnir. 17^30 Is- lenzkuk. II. íl'. — 18.00 Þýzkuk. I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 PrönskukéöTisla. 19.00 Þing- fréttir. 19.20 Harmónikiilög. 20.30 Árnasafnsvaka: Ávörp. — Ræður. — Söngúr. — Sámtalsþáttur. — Eftirherm'ur. 22.10 Désirée, s>aga eftir Annemarie Selinkp (Ragnh. Hafstein). 22.35 Dans- og dægur- !ög: Dinah Shore syngur. 23.00 Dagskrárlok. Alþýðufólk! StySjlð ykk- ar eigið blað rneð því að kaupa happdrættismiða í happdrættí Þjóðviljans og aðstoða við söl- una. Söfnin eru opln: Laudsbókasafnlð: kl. 10—12, 13—19, 20—22 a'.la virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 á. sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssouar: kl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Gengið i Dollari .............."••'. kr. 16.82 Sterlingspund.......... kr. 45.70 100 danskar krónur___ kr. 236.30 100 norskar krónur ___ kr. 228.50 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 .finnsk mörk ...... kr. 7.0» 1000 franskir frankar.. kr. 46.63 100 belgískir frankar---- kr. 32.67 100 svissn. frankar ___ kr. .373.70 100 tékknesk kos ...... kr. 32.64 100 gyllini............ kr. 429.90 1000 iirur .............. kr. 26.12 hreinsun á fi&ri og dún úr göml- um sængur- fötum. Fiðurhreinsun Látui okkur annast txggt Bverfisgötu;52.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.