Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 28. aóvember 1952 nýfa nýíendwvöm laugardag brawða- og kjötbúð að Borgarholtsbrðut 19, Kópavogi. Hverfisgötu 52 er bezta rætti arsins. Vinniiigar að J>úsimd kromir Nú má enginn licrgia á liSi sínu. komið á í»órs- gö!u i og fakið miSe tii söiu og dreifíngar. Sendwm miða beiizt eí óskað er, sínti 7511. Munið, margar hendwr vinna lélf vsrk. í mjög fjölbreyttu úrvali. Fallegt Verzl. Hans Petersen h. f. Bankastræti 4. lanþegaíumhir veröur haldinn í Félagsheimili V. R n. k. sunnu- dag ld. 2 e. h. stundvíslega. Umræðuefni: Launasamningamir. Stjómin. Föstudngur 28.' nóvember. — 3S3. dagur drsins. ÆJAItFM É-T T I H EIMSKIP: Brúarfoss er fyrir vestan land. Dettifoss fer frá N.Y. í dag. Goða foss kom til Rvíkur snemina í morg-un. Gullfoss fer frá Höfn á morgun til Kristiansand og Leith. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. . Reykjafoss er á leið til Rvíkur. Selfoss er á leið til útlanda. Tröllafoss er einhversstaðar milli Akureyiar og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Hafnarfirði, los- ar timbur. Arnarfell er á leið frá Spáni til Rvíkur með ávexti. Jölc- uifell fór frá N.Y. 21. þm. áleiðis til Rvíkur. Kiolland stjórnar í kvölil 2. hljóm- kviðu Beethoven. Menn gleymi því ekki að í kvöld leilcur hljómsveltin 2. sin- fóníu Beetliovens í Þjóðleikhús- inu. Undirritaður líeyrði œfingu þessa verks hjá Kielland í gser og viil hvetja þá, sem hafa ö)l skilningarvit í iagi, að láta ekki hjá líða að heyra verkið í kvöld, ekki í útvarpi, heldur í Þjóðleik- húsinu. — Þetta verk birtir upp- haf allrar þeirrar andagiftar, sem Beethoven lét síðar koma í ljós í verkum sínum, — jafnvel undir- búning að temum 9. hljómkvið- unnar. — Engimi, sem fer í leik- húsið í kvöld og hefur eyrun óskert, nrun geta heyi-t þetta verlc ósnortinn. Jón I.eifs. Iðimomar! Almennur iðjmeniafundur um hagsmunamál iðnnema -verður haldinn á morgrun, laugardag, kl. 5 síðdegis í Edduhúsinu við Lind- argötu. Fundarefni: Laun og kjör iðnnema. Framsögumenn Þórkell G. Björgvinsson og Hreinn Hauks- son. — Mætið vel og stundvislega. Séra Gunnar Ámason er nú kominn í prestakall sitt og mun hefja störf fljótlega. Hann býr á Sóloyjarbaklca við Hliðarveg, Kópavogshreppi. N!c;tur\iLr/.la í Laugavegsapóteki. Sími 1G18. Borizt liefur bíekllngTiriim Ein- staklinguriim og áfengismáiin eftir Indriða Indriðason, einn helzta starfsmann bindindisstarf- semirínar hér á landi. Bækiingur- inn 15 blaðsiður, prentaður í Hól- um. Sósíalistaflokkurinn — stefiui og starfshaettir — er bókln sem ís- ^S^SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSggSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSiSSSSSSSSgSSSSSSSSSSSJSSSSSSSSSSSS?*^* 8S ss. % Námsgreiwa;: íslenzk réttritun, íslenzk bragfræöi, Danska I, Danska II, Enska I, Enska II, Franska, f Þýzka, Esperantó, , Skipulag og starfliættir samvinnufélaga, Fundarstjórn og fundarreglur, SálarfræÖi, Búreikningar, Bókfærsla I, Bókfærsla II, Reikningur, Algebra, Eðliisfræöi, ... . Mótprfi’æöi I, ... ... Mótorfræöi II, Landbúnaðarvélar og verkfæri, Siglingafræði, Skák I, - Skák II. Notið tómstundir til náms. Biréfaskóii 5. !„ S. ien/.kir sósíalistar liafa heðið eft- ir. Kosfár nðeins tíu krónur. Abending frá póststofnnnL Póststofan í Reykjavík hefui- beðið blaðið að beiha þvi til þeirra, sem þurfa að koma send- ingum til Bretlands fyrir jól, að koma pökkum sem fyrst í póst þar eð um fáar ferðir er að ræða til Bretlands um þessar mundir. Leiðréttlng. Eigandi hússins Garðastræti 6 hefur beðið blaðið að geta þess að leigjéndum hússins, þeim Krist- jáni og Ragnhiidi, hafi verið sagt upp húsnæðinu í ágúst. eða áður en vitað var um að húsnæði þama var ieigt ameríslcum hérmönnum og . lagskonum þeirra. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veour- fregnir. 17;30 ís- lenzkuk. II. fl. — 18.00 Þýzkuk. I. fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Frönskukénnsla. 19.00 Þing- fréttir. 19.20 Harmönikúlög. 20.30 Árnasafnsvaka: Ávörp. — Ræður. — Söngur. — Samtalsþáttur. — Eftirhermur. 22.10 Désirée, saga eftir Annemarie Selinko (Ragnh. Hafstein). 22.35 Dans- og dægur- !ög: Dinah Shore syngur. 23.00 Dagskrárlok. Alþýðufólk ! Styðjlð ykk- ar e.igið blað með þvi að icaupa happdrættlsmiða í Jiappdrættí Þjóðviljans og aðstoða við söl- Söfnin eru opin: Landsbólcasaf nlð: kl. 10—12, 13—20—22 a!la virka daga nema laugard. kl. 10—12, 13—19. Þjóðminjasafnið: kl. 13—16 á sunnudögum; kl. 13—15 þriðju- daga og fimmtudaga. Listasafn Einars Jónssouar: ltl. 13.30—15.30 á sunnudögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30— 15 á sunnudögum; kl. 14—15 þriðjudaga og fimmtudaga. Gengið Dollari .............. • • • kr. 16.32 Sterlingspund ........... kr. 45,70 100 danskar krónur .... lcr. 236.30 100 norslcar krónur .... lcr. 228.50 100 sænskar krónur .... kr. 315.50 100 finnsk mörk ........kr. 7.09 1000 franskir frankar. . lcr. 46.63 100 beigískir franlcar.... kr. 32.67 100 svissn. franlcar .... kr. 373.70 100 tékkne.sk kos ...... kr. 32.64 100 gyilini ............ lcr. 429.90 1000 lírur ............. kr. 26.12 hreinsun á fiSri og dún úr götnl- um sœngur- fötum. Fidurhreinsun LátiZ okkur annast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.