Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 3
-- F.^tudagttr.28. nóyember 1952 ~ ÞJÓÐVILJINN..-* ,(3 f- % ÍÞRÓTTIR nrrsTJóRi: frímann uelcason írlimd Frahkiand Sögaiegai. leiku; Einn sögulegasti knatt spyrnuleikur sem leikinn hefur verið í Dublin var nýlega háður þar í borg xnilli Frakklands og írlands, og lauk leiknum með jafntefli 1:1 eftir að Irar höfðu haft 1:0 í hálfleik. írsku áhorfendurnir voru gjörsam- FRÉTTIR t 1 FAUM ORÐUM I Walter Nyström fékít gull- merki „Svenska Dagbladet" sem er mikil viðurkenning, fyr- ir 10.000 m. hlaup sitt í Diiss- eldorf er hann setti nýtt sænslkt met og vacm þýzka hlauparann H. Schade. Ástralski bamtamviktarhnefa- leikakappinn Jimmy Caruthers vann óvænt hcimsmeist- aratitilinn af Suður-Afriku manninum Vic Towel á rot- höggi í fyrstu lotu. Leikurinn stóð í 2 m?iri og 18 sek. Eftir 1 m. 14 sek. hafði Jimmy sleg- ið Towel út á borð blaðamann- anna sem höfðu komið sér fyrir við „hringinn". Þeir eig- ast við aftur innan 90 daga. England og Holland gerðu jafntefii er áhugalið þeirra í ktiattspyrnu áttust nýlega við' í Hull. Hollendingar gerði; fyrsta markið, og höfðu 2:3 í hálfleik en Bretar. jöfnuðu á vítaspymu seint í síðari hálf- leik. ".' Heimsmeistarinn í fluguvigi Japaninn Yoshiu Shirai varði titil sinn í 15 lotu leik fyrir Dado Marino frá Hawaíi. England vaeín Wales 5:2 í landslcik í knattspyrnu. í hálf- leik hafði England 3:1 'yfir. Leikurinn fór fram á Wembley og voru Englendingarnir mun ákveðnari og tó'kst betur að rjúfa skörð í vörn Weles- maana. lega ærir meðan á lciknum stóð. Þó hinir 40 þús. aðgöngu- miðar hafi verið seldir fyrir- fram komu þúsundir manna sem brutu allar hindranir til að komast inn á vollinn. Lög- reglan gat naumast við neitt ráðið. Darraðardansinn byrjaði áð- ur en leikurinn hófst. Troðn- ingurinn að aðalinnganginum varð svo mikill að allt 16t undan og fólkið streymdi inn á áhorfendasvæðin og völl. Lögreglaa óð um en f ólkið æpti og nokkra menn varð að flytja á brott meira og minna slas- a'ða. Frönsku leikmennirnir urðu skelkaðir þegar áhorfendur byrjuðu að troða sér ism fyrir hliðarlínurnar og út á sjálfan völlinn. Verst var þó ástandið í síð- ari hálfleik, er leikuurinn fór all líflega fram. Áhorfendur gleymdu sér gjörsamlega og Rauði krosSinn varð að nota alla hluti eða allt frá börum til hjólastóla til að flytja burt særða mene! in liíí \M Lið Norðmanna'fer í jóla- ferð til Tékkóslóvakíu og jj Póllands . Svíar og Norðmenn kepptu nýl.egá tvo daga í röð í ís- ¦hockey og fóru leikar svo af" Svíar unnu báða leikina þanr* fyrri 6:2 (1:1—2:0—3:1) og þann síðari 3:1 (0:0^-2:0— 1:1). Má kalla þetta góða frammí- stoðu hjá Norðmönnum, þar sem þcir áttu við Evrópumeist- aráha og bronsverðlaunamenn frá síðustu Ó. L. Leikirnir fóru fram á Jordal Amfi í Oslo og horfðu 12.000 manns á keppn- ina. Sportsmandcn oesrir eirinig frá því að laridslið Noregs far? á jöladag með flugvél til Prag. <?n þa.r á að leika landsleik vií Tékkóslóvakíu. Síðar verður fcikinn annar íandsleikur úti é Ijandinu og auk þess tveir bæj- arleikir. » Síðan er ætlunin að ferðast tiil Póllands, þar sem rætt ér/ iim landsleiki i Kr-ymca og Varsjá. ETicki er þó endanlcga frá Póllandsferðinni gengið. . 1 ••• orrEjopmg etst sveBskan Fyrir nokkru er lokið fyrri- hHita keppninnar í Allsvenskan fyrir keppnistímabilið 1952-'53. Var keppnin mjög hörð og aðeins 3 stig milli fyrsta og sjötta liðs. Þa.3 'bendir .til þess að vorleikirnir geti orð- ið harðir og úrslit því tví- sýn, en margt getur breytzt á löngum vetri. — Því má skjóta Hér inn í að alltaf eru nokkrar 4 Framhald á 6. síðu. Alþýðan er það af 1 seiii ræSiir lirslit- nm iini síríð eða frið í lieiini.inim Rœff viB Jón íngimarsson um friBarráS- sfefnunorrœnna verkamanna Dagana 15. og 16. nóvember var haldinn í Oslo frið'ar- rá'ðstefna norrænna verkamanna, og þátttakendtu* voru fulitrúar verkalýð'sfélaga og vinnustööva um öll Nor'öur- lönd. Fulltrúi íslands á ráöstefnunni var Jón Ingimars- son, formaður Iðju á Akureyri, og Þjóðvijinn náöi til hans rétt áður en hann fór noröur aftur og spuröi hann fregna af ráð'stefnunni. " — Hverjir stóðu að þessári ráðstefnu ? — Til hennar var boSað af ýmsum fonjstumönnum úr verklýðshreyfinguimi um öll Norðuriönd. íslenzkir hvata- menn ráðstefnuimar voru t.d. þessir: Sigurður Guðnason, Þu- ríður Friðriksdóttir, Björn Bjarnason, Helgi Þorkelsson, Snorri Jónsson, Eðvarð Sig- urðsson, Gunnar Jóhannsson, Tryggvi Helgason og Guðmund- ur Sigurjónsson. — Og hvernig var ráðstefh- an sótt? — Hún var vel sótt. Þarna voru saman komnir 434 kjörn- ir fulltrúar verklýðsfélaga og vinnustöðva. Norsku fulltrú- arnir voru 107, þeir dönsku 57, frá Svíþjóð 82, frá Finnlandi 125 og ég frá íslandi. Auk þessa voru 22 gestir sem sér- staklega hafði verið boðið, með- al þeirra fuiltrúar franskra og brezkra verkamanna. — Hvernig fór ráðstefnan fram í meginatriðum ? — Hún var sett í salarkyim- um Alþýðuhxissins í Osló að morgni 15. nóvembers með há- tíðlegri athöfn. Síðan var val- in stjórn ráðstefnunnar, en í henni áttu sæti Oscar Kristian- sen,...Æprmaður. í félagi spor- vagnaverkamanna í Osló, Hjalmar Werner, gjaldkeri í verkamannafélagi Stokkhólms- borgar, Kosti Ranta, ritari í sambandi finnskra byggingar- verkamanna, Svend Jensen, for- Jón Iiiglmarsson maður í byggingarverkamanna- félagi Kaupmannahafnar og Jón Ingimarsson. Rá'astefnunni bárust kveöjur og árnaðarósk- ir frá fjölmörgum fél.ögimi og samtökum og einslaklingiun, bióm og gjafir. Ein kveðjan var frá fyrrverandi forsætis- Hörð og rökstudd gagnrýni fulltrúa verkalýðsfé- laganna á sambandsþingi í fyrrakvöld Á fundi Alþýðusambandsþingsins í fyrrakvöld héldu umræður um skýrslu sambandsstjórnar og reikningana áfram. Tóku fjöl- margir fullttrúar til máls og báru langflestir þeirra fram þunga og rökstudda gagnrýni á störf sambandsstjórnarinnar og með'- ferð hennar á fjármunum samtakanna. Var þátttaka fulltrúanna utan af landi sérstaklega athyglisverð í þessum umræðum, en þeir báru á þrífylkingarstjórnina þungar sakir fyrir slóðaskap hennar í kjai-amálunum, misnotkun á fé sambandsins og sýndu fram á algjört gagasleysi þess erindreksturs sem sambandið heldur uppi og beinist nú orðið að því- einu að sundra verka- fólki í iunbyrðis fjandsamlegar fylkingar. Verri en engiifa erhidrekstnr Fyrst tök til máls (juðrún Pétsirsdóttir, Húsavík. Sýndi hún fram á að samþaadsstjórri afturhaldsins hefði nú glátað öllu trausti hins raunvemlega verkalýðs og vítti harðlega framferði „erindrekans", sem ekkert erindi ætti nú orðið út á landsbyggðina annað en það að smala liði þrífloíikanna á kjörstað í kosningum og ynni að því einu að sundra því sam- starfi sem verið hefur innan yerkalýðsfélaganna. Ásgcir Kristjánss-on frá Húsavík t,ó& í: sama streug og skýrði.frá þvi að ,.erindrekinn" forðað- iét það eins og heitan eld ;að hafa tal af stjómum v.etóa- lýðsfélaganna í ferðum sínum. svikist xan alla fyrirgreiðslu í málum verkalýð3félaganna og nefndi dæmi því til sönnunar úr skiptum verkamaEina á Húsavík við hið nýstofnaða gerfifélag í sveitum sýslunnar. Hins vegar hefði þessi launaði starfsmaður sambandsins brot- izt um á Húsavík með jeppa sambandsins og tvo leigubíla i fulltrúakjörinu þar en farið hina • mestu fýluför og verið næsta framlágur þegar úrslit urðu kuan. CBað Ásgeir um að þessi drengur yrði ekki send- ur í það hérað framar, enda Húsvíkingar einfærir um að, íramkvæma kosningar í félög-- um sínum. BíkisstjórnÍR húsbóndi sam- bahdsstjórnar- Björgviii Sigurðsson, form Bjarma á Stokkseyri flutti hvassa og rölcfasta ádeiluræðu á sambandstjóm og þrífylking- arsamstarfið í verkalýðshreyf- ingunni, sem fært hefoi verka- lýðnum versnandi kjör og sundrað þeim sem ættu að vinna saman. Vítti hann harð- lega vinnubrögð þrífylkingar- icmar í heild og sýndi fram á þá óvirðingu sem verkalýSn-i um væri gerð með tilkynning- um þrífylkingarblaðanna fyrir kosningar til sambandsþings tun að „samningar hefðu tek- izt" milli svokallaðra lýðræðis- flokka um samstöðu gegn „kommúnistum". Ekki , væri verið að spjTja vcrkalýðinn sjálfan um afstöðu hans og skoðun, allt væri ákveðið á bak við tjöldin af no&krum óviðkomandi mönnum í forystu stjórmnálaflokka afturhaldsins. Nú væii. svo komið að valda- menn Framsóknar og íhalds segðu fyrir um hverjir ættu að skipa stjórn heildarsamtaka verkalýðsins! Þá ræddi Björgvm sérstak- lega sams'kipti síns félags og sambándsstjórnar, sem hefðu verið með þeim hætti að engin leiðrétting hefði fengizt þrírtt fýrir . ítrekaðar umlivartanir um taxtabrot vegamála.stjórn- arinnar í vegavinnu í Árnes-. sýslu. Bréfirni frá Bjarma uni þetta atriði hefði ekki einu sinni verið svarað, .hvað -þá meira, Slíkt væri yald ríkis- Framhald á T. síðu. ráðherra Norðmanna, Ghr. Hornsi*ud, en hún var á þessa leið: „Mikilvægasta vandamál nú- tímans, stríð eða friður, knýr mannkynið til áð velja.um tvær leiðir: 1. Með aukinni tortryggni milli austurs og vesturs , og mikilli og vaxandi henræðingu er lögð brautin að þriðju hoims- styrjöldinni, allsherjarslátrun mannkynsins, en þangað verður æskan Iokkuð og rekin eins og dýr. 2. Me'ð gagnkvæmu trausti og skilningi, sterkri og vax- andi afvopnun, samningum um öll deiliunál ásamt hugsanleg- um gerðardómi er lögð braut- in að varanlegum friði, heims- friði. Eg heilsa þessari friðarráð- stefnu og þátttakendum hennar sem vegagerðai*mönnum á leið til alþjóðaöryggis og afvopn- unar". Að lokinui setningu mótsins hófust svo almennar umræður um áhrif hervæðingarinnar á lífskjör verkalýðsins og hlut- verk alþýðunnar ti]*- verndar friði. — Hvað kom svo helzt fram í hinum almennu umræðum? -— Það var einkum um það rætt með hva'ða ráðum verka- iýður Norðurlanda gæti hafið samvirka baráttu gegn.stríði og st'Iðsundirbúningi stórveld- anna. Kom það mjög glöggt fram hversu alvarleg áhrif víg- húnaðurinn hefur ná þegar haft á iifskjör almennings. í ræðum Norðmanha kom það mjög glöggt í ljós að skilning- ur almannings þar í landi á eðli vígbúnaðarkapphlaupsins hefur skýrzt mjög við það að verið ér að taka Vesturþýzka- land inn í hernáðarbandalagið, ýmsir ráðamenn nazista eru settir í sínar gömlu trúnaðar- stöður og hernaðarandinn vak- inn upp að nýju, en af honum hafa Nerðmenir fengið nógsam- ^Qga iyiiriJi'1 ^TÍrijfaii lifeBi'rmá hin hörmulegu kynni sín af síð- asta stríði, og hvernig verk- lýðshreyfingin hefði orðið að bera byrðarnar og orðið fyrir þyngstum búsifjum. Margir for- ustumenn verklýðshreyfingar- iimar voru teknir og drepnir án dómg og laga. Ehm fnHtrúi Norðmanna Itom með athyglisverðar töl- ur lun hervæðingarkostnað- inn og tók sem dæmi að norska ríkið gréiddi um 30 kr. á seicúndu tii hermála, um 1709 kr. á mjínúíu, «m 100.000 kr. um tímann, eða V/z míiljón norskra króna á dag að jafnaði. Hernaðar- vélin ncrska gleypir þannig góð árslaim verkamanns á 5-6 mínútum, stanslaust, árið nm krhig. Og það er auðgert að sj'na fram á hvernig liægt væri að nota þetta fé í stað- iun til brýnustu nauðsynja almennings, sem nú sitja á halíanum. Sænsku fulltrúarnir lögðu á- herzlu á það að þeir teldu snga mögu'eika á því að Sví- þjóð gæti haldizt utan styrj- aldar, ef hún skylli á. Einnig þar eru hervæSingarbýrðárnar mjög þungbærar, þær di*aga stööugt iiiður lifskjörin,' þann- *g. a'ð atvinnuieysi fer V& vax-. ándi og húsnæðisskorturinn er geigvænlegur. Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.