Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. nóvember 1952 — ÞJÖÐVILJINN — (5 !; Myndun þjóðfylkingar er leið íslands | út úr niðurlægingartíniabilinu álykíun fiokksstjórnar Þróun síðastli'ðins árs hef- ur að fullu staðfest þær á- lyktanir, sem gerðar voru í ávarpi 8. þings SósíaUsta- flokksins til íslenzku þjóð- arinnar og í samþykkt þess um nauðsyn stefnubreyting- ar í atvinnumálum Islend- inga. Sftefna rflcisstjórnarinn'ar hefur leitt til þess, að enn meira hefur sigið á ógæfu- hlið. Enn fleiri íslenzkar ]! fjölskyldur búa nú við fá- | tækt og daglegan iskort. Samdrátturinn í íslenzkri y framleiðslu verður æ meiri, útflutningsafurðirnar hrug- ¦ ast upp óseldar og atvinnu- leysi fer sívaxandi. Hin skipulagða lánsfjárkreppa hvílir eins og mara á at- vinnulífinu. Sósíahstaflokkurinn hefur starfáð á þeim grundvelli, sem lagður var á 8. þinginu og það hafa þegar náðst nokkrir mikilsverðir árangr- ;l, ar, sem, gefa.góðar vonir um að takast megi sú þjóðar- vakning, sem þingi'ð taldi ? frumskilyrði þeirrar stefim- !; breytingar, sem íslenzku' ',', þjóðinni er lífsnauðsyn. Má X Sósíalísiaflckksins bandsþings benda í sömu átt. Um ailt .land og meðal allra starfsstétta er vaxandi and- staða gegn hinu erlenda her- námsliði og yfirgangi þess. Flokksstjórnih fagnar þess- um áröngrum og lýsir sam- þykki sínu við stefnu mið- stjórnarinnar. Alveg sérstak- lega ber að fagna þvi hversu vel og giftusamlega hefur tekizt um undirbúning hinna miklu kjaradeiina, sem nú standa fyrir dyrum. Þá lýs- ir flokksstjórnin samþykki sínu við ákvörðun og yfir- lýsingu miðstjórnarinnar í sambandi við forsetakjörið. Flokksstjórnin vill minna á þau höfuð verkefni, sem flokkurinn setti. sér á 8. þingi sínu og fóigin voru í eftirfarandi: Að vinna að því að skapa samfylkingu allra þeirra Is- iendinga og allra þeirra sam- takaheilda, sem. ekki eru og ævarandi hlutleysi í ó- friði, fyrir því að á ný verði tekin upp stefna nýsköpun- ar í atvinnumálum og fyrir gernýtingu íslenzkra auð- linda og atvinnufyrirtækja, fyrir því að öllum verkfær- j um Islendingum verði tryggð atvinna, fyrir bættum launa- kjörum, betra húsnæði og stefnu umbóta á sviði trygg- ingamála og annarra félags- mála. Ávarpi 8. flokksþingsins lauk með þessum orðum: |! ..Sameining þjóðarinnar um |! þá stefnu, sem hér hefur j' verio mörkuð, er fyrsta boð- orð líðandi stundar"...... } .Myndun slíkrar þjóöfylk- ingar og sigur hennar í írjálsum kosningum er það mikla takmark, sem hver góður Islendingur verður að keppa heils hugar að. Það er eina leiðin — leið Is- lands út úr þvi nýja niður- lægingartímabili í sögu þess, er nú stendur yfir og verð- ur að binda endi á". Þau verkefni, sem hér hafa verið rakin, og felast í samþykktum 8. flokks- þingsins, eru nú brýnni en ., ro-----"* -x —„*.~—?ri „™ »««Ucuua, ocwi . xsn^i ci u |jmgsins, eru nu Drynni en *. j. þar fyrst og fremst nefna ánetjaðar erlendu né inn- nokkru sinni, ekki sízt þar j; undirskrift meira en 27 þús und Islendinga um sakarupp- gjöf til handa þeim, sem dæmdir voru fyrir þátttöku áfna í þjóðarmótmælunum gegn afsali íslenzks sjálf- |; stæðis 30. marz 1949, og • : samfyiking allt að 60 verka- ; lýðsfélaga í baráttunni eesn «: kjararýrnun þeirri, sem orð- j» ið hefur af völdum núver- :; andi stjórnarstefnu. Úrslit í; kosninganna til Alþýðusam- lendu auðkúgunarvaldi, verk- lýðsfélaga, samvinnufélaga, kvenfélaga, ungmennafélaga, stjórnmálafélaga osfrv. til þess að berjast fyrir þjóð- frelsi og lýðfrelsi íslend- i?ga, fyrir því að allur er- Jondur her verði fluttur burt af Islandi og að þjóðin end- urheimti sjálfsforræði sitt í stjórnarháttum og efnahags- nálum, fyrir þvi að Island lýsi yfir friðarvilja sínum sem nú standa fyrir dyrum kosningar til Alþingis. Þau munu halda áfram að vera höfuðviðfangsefni Sósíalista- flokksins, allt starf flokksins verður að mótast af þeim. FJokksstjórnin felur mið- stjórninni að gera allt, sem í henhar valdi stendur til að skapa sem • víðtækasta samfylkingu á þessum grundvelli í næstu Alþingis- kosningum. Snilldarverk um Kíkújáa »^#*^#N#^*^r^#^*sr^s#^s#^s#^r^s#s#srs*s#K#K#^^ Fréitir frú Aiþingi Þyrilstillagan í nefnd Þingsályktunartillaga Lúð- víks Jósefssonar um að ríkis- stjórnin leggi fyrir Skipaút- gerð ríkisins að lækka nú þegar farmgjold á olíu sem flutt er með Þyrli til innlendra aðila sem svarar lágmarksnauðsyn um hallalausan rekstur — var til fyrri umræðu á Alþingi í fyrradag. — 'Benti Lúðvík enn á það órétt- læti sem olíunotendur úti á landi yrðu að þola vegna verð' mismunar á þessari vöru, en ein orsök þess ranglætis væri hin háu farmgjöld Þyrils, sem rek- itin væri af ríkinu með mikl- um ágóða ár hvert. Mætti vissulega ekki minna vera en að sá ágóði yrði látinn koma til góða fólkinu úti á landi, en till. Lúðvíks gerir einmitt ráð fyrir að lækkun farmgjalda komi olíunotendum til hagnað- ar í lækkuðu olíuverði. Iðnaðarbankatillagan í nefnd Þingsályktunartillaga ^ka Jakobssonar um að ríkisst jórnin greiði þegar allt hlutafjárfram- lag ríkissjóðs til Iðnaðarbank- ans kom til fyrri umræðu á Al- þingi í fyrradag. — Sýndi Áki fram á hve mikil nauðsyn væri á því að bankinn geti tekið til starfa sem fyrst, en höfuð- skilyrðið til þess væri að ríkis- stjórnin legði þegar fram allt það hlutafé sem Alþingi hefði lofað að leggja bankanum. Tillögunni var vísað til f jár- hagsnefndar. Ríkisbílatillagan í nefnd Þingsályktunartillaga Jónas- ar Árnasonar um að bifreiðar ríkisins verði merktar sérstak- lega kom til fyrri umræðu á Framhald & 7. síðu. Eftir skáldsögu Leonids Solovjoffs • TeiknÍBííar «fttr ileigc KUhii-Nielsen 'v Karen Blixen i manni sem þú gði Hodsya Nas- í opnaði pyngju 1 vatnsberans og Og þannig gekk þetta a'la Jeiðina. Með 60 til 100- skrefa miHibili kom vatnsber- inn á móti þeim, blásandi móður og kóf- sveittur. Jafnskjótt og hánn hafði fengið peninginn þaut hann af stað. Okrarinn tók að hraða sér til að spara peninga, en sökum heltinnar gat hann elcki hlaupiS eins hratt og vatnsberinn, sem tókst að mæta þeim alls 15 sinnum áður, en þéir kojnu heim til okrarans. Karen Blixen: Jörö £ Airíku. Gísli Ásmundsson íslenzkaði. Heimskrlngla, Kvik MCMLII. 1. bókaflokkur Máls og mcim- ingar, 9. bók. Svo vill til að eínmitt sömu daga og blöð og útvarp eru full af fregnum um Kíkújú ættflokkinn, leynifélagið Mó mói fjöldahandtökm-, refsileið- angra og önnur stórtíðindi frá brezku nýlendunni Kénya í Austur-Afríku, landi sem lengst af áður hefur verið hljótt um á vettvangi heimsmálanna, birt- ist á íslenzku eina, viðfræga bókih, sem skrifuð hefur verið um þstta land og þá fyrst og fremst um Kíkújú þjóðina, Jörð í Afríkii eftir dönsku skáld- konuna Karen Blixen. Blixen barónessa reisti bú yið rætur Ngongf jalla í hálönd- um Kenya fyrir heimsstyrjöld- ina fyrri. Þar ræktaði hún kaffi með fólki sínu þangað til hún neyddist til að selja jörðina í kreppunni eftir styrjöldina. — Karen Blixen er auðsjáanlega mikil búkona, umhyggjan fyr- ir nýgræðingh' um og gleð in yfir upp1 skerunni ljóma af blaðsíðum bókar henÆar. En það er fleira en brauðstritið, sem tekur hug hennar fang- inn. Stórfeng- leg náttúra Afríku hefur heillað hana og skáldgáfa hennar er svo rík að töfrar frumskógarins, fjall- anna, og þess fjölskrúðuga lífs, sem þar dafnaði, fá svo á les- andann að honum finnst hann hafa fylgzt með frú Blixen á veiðiferðum hennar og fjall- göngum og ekki sízt tekið þátt í þeim ótrúlegu ævintýrum, sem hún rataði í þegar hún fór með vagna sína og 24 Afríku- menn í flutninga fyrir. brezka herinn, sem barðjst við ÞjóS- verja, en þeir áttu land að' Kenya fyrir heimsstyrjöldina fyrri. Sá Ieiðangur lýsir því ekki sízt, hvílíkur töggur er í þess- ari dönsku aðalskonu. Það er enginn aukvisi, sem stjórnar stóreflis búgarði með hundr- uðum landseta í gegnum engi- sprettuplágur, þurrka og önn- ur áföll. Og fágætt er víðsýni Karenar Blixen og hl'eypidóma- leysi gagnvart þeirri nýstárlegu þjó'ðmenningu, sem hún kynnt- ist í Kenya. Raunar voru það margar þjcðmenningar, kaup- manna- og sæfaraþjóðin Sóm- alíar eru ólíkir bændaþjóð Kí- kújúa og frábrugðin þeim báð- um er menning hinna herskáu Masaía, sem hættu að' tímgast þegar þeir voru reknir af lönd- um sínum og bannað' að stríða. Þa'ð sem fyrst og fremst hefur unnið Jörð í Ai'ríku heimsfrægð er það næma innsæi í hugar- heim Afrikumannanna, sem frú Blixen öðlaðist. Skýrasta mynd gefur hún af Kíkújúunum, Iand- setum sínum. Henni er Ijóst að engin þjóðmenning verður að fuliu skiljanleg fólki af ann- arri rót. Sambúðin getur þá fyrst orðið heillavænleg þegar hvorir virða annarra lífswenjur. Blixen varð vinur og átrúnað- argoð' landseta shma-, málsvari þeirra' gagnvart skilningslítilli nýlendustjórn, þátttakandi í hátíðum þeirra (sem nýlendu- stjórnin hefur reynt að banna að undirlagi kristnibo£anna), læknir þeirra og dómari. Átak- anleg er myndin úr húsi Kíkú- júhöfðingjans Kínasjúí, sem rotinn upp að mjöðm og hel- sjúkur bað hana um húsaskjól á banastundinni, svo að hann yrði ekki fltxttur á trúboðs- stöðina til að deyja. Að garði Karenar Blixen bar líka heimshornamenn, sem ekki gátu fest rætur í Evrópu 20. áldarinnar en leituðu víðari sjóndeildarhrings. Sögurnar af landa hennar, Knudsen Gamla, og Ehglendingnum Denys Fincli Hatton verða í höndum hennar þrungnar stórum örlögum. Þessi bók ólgar af lifi. Kar- en Blixen kann þann urmui af sögum^ hlægilegum, grátbros- legum, eða sorglegum, og hún segir þær svo vel og raðar þeim svo haglega að sundur- íausir þættir, sem hún byggir bók sína af, orka á lesandann sem sterk, samslungin heild. Ómögulegt er að gera upp á milli hvað hugþekkara er, fólk Afríku, sem stigur ljóslifandi fram úr penna frúarinnar eða hún sjálf, yfirlætislaus og æðrulaus, fulltrúi evrópskrar hámenningar eins og hún gerð- ist bezt. Ekkert er hemii fjær en hroki smáborgarans gagn- vart því fólki, sem er frá- brugðið honum sjálfum í siðum og háttum. Karen Blixen hlýtur að falla þungt það sem nú er að ger- ast í Kenya. Þegar hún fór þaðan var þegar farið að síga á ógæfuhlið, til landsins streymdu innflytjendur frá Evrópu, sem hugsuðu um það eitt að græða á landinu og íbú- um þess, og aldafornt ætt- flokkaskipulag var tekið að riðlast fyrir áhrifum skilnings- sljórra yfirvalda og hrokafullra trúboða. Frú Blixen var und- antekningin en ekki reglan í hópi "evrópskra landnema í Kenya. Þess vegna eru nú háð hjaðningavíg í landi Kíkújúa, hinna friðsömu bænda, Bem meta kýrnar sínar um alla hluti fram. Þýðingarleikni Gísla As- mundssonar er vel kunn af Tónió Kröger og víðast er þýð- ing Jarðar í Afriku með ágæt- um. Þó verður þess vart að hún hefur ekki verið fáguð sem skyldi, talað er um Gríseldu, sem á íslenzku heitir Gríshildur góða, karlantílópan er ýmist kölluð hjörtur eða hafur, elsk- endur er notað þar sem rétta orðið væri elskhugar og svo framvegis. — Sumstaðar eru tilvitnanir í skáldskap á ann- arlegum tungum þýddar (og ekki alltaf rétt), en sumstað- ar ekki. En verst er að á ein- um stað er Ijóst a'ð armað- hvort er smálrafli óskiljanlegur frá hönd . frú Blixen (og því trúi ég ekki fyrr en ég tek á þvi) eða að faliið hafa niður með öllu nokkrar Ijóð'ínur.- Væri hér úm að ræða reyfara, sem einhver braskarinn hefði gefi'ð út í grócaskyni, þætti þetta ekki tiltöknmál en til Máls og menningar eru gerðar hærri kröfur en flrstra ann- arra útgefenda. Jörð 'y Afríku er svo ágæt bók. að erfitt er að sætta sig við hin minnstii lýti á búnaði hennar. M.'CÖ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.