Þjóðviljinn - 28.11.1952, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagúr 28. nóv'ember 1962 Hafið þer stað fyrir hvern hliit og hvern hiut á sínuxn stað ? Hafið þér leikgrind handa bömum yngri en V/z árs? Notið þér óeldfim hreinsiefni ? Ef þér hreins'ð með eldfimu efni, gerið þér það þá úti eða við opinn glugga ? Eruð þér í hentugnm vinnu- fötum við heimilisstörfin ? (t.d. kjólum lausum við lek, feiling- ar, viðar ermar eða vara, sem geta festst í hurðarhúnum og öðru). Eruð jrér í lághæluðum slcóm við heimilisstörfiii og hafið þér alla skó viðgerða? (ath. reimar óg lausa sóla). Er steinolía geymd í sér- stökum brúsa fjarri bréfum og öðru eldfimu; helzt úti? Kveikið þér ljós áður en þér farið inn í dimmt herbergi ? Athugið jþér vandlega a'ð dautt sé á eldspytu og slökkt í vindli eða vindiingi, áður en þér fleygið því? Hafið þér innstungu fyrir brauðrist. hrærivél, straujárn eða ömiur rafmagnstæki það langt frá vaski eða eldavél. a'ð þér tak;ð ekki annarri hend: mn áha’dið og hinni í krananr eða véiina? Porðizt þér að snerta raf- magnstæki með blautum hönd- um eiÆi ief þér standið íá blautu gólfi ? Eru öll rafmagnstæki (út- varp einn-g) teki.n úr sambándi þSgar þau eni ekki í notkun'? Eru sérstakir postulíns- slökkvarar og tengiar í bað- herbergi, eldhúsi og kjallara eða þvottahúsi? 'Er góð einangrun á öllum snúrum og tenglum, og gúmmí- snúrur í þvottahúsi og bað- herbergi ? Er gert strax við rafmagns- snúru, sem trosnar eða tengil sem brotnar? Takið þér öll heimilistæki úr sambandi (eoa losið öryggið), áður en þér reynið a'ð gera við þau ? Eru öryggin af réttum stærð- um og heil? (Ekki viðgerð með vír eoa silkipappír) ? Er örugglega búi'ð um inn- stungur, sem eru ckki í notk- un, svo að eldhætta stafi ekki af ? Er bömiun kennt að stinga aldrei fingrunum eða öðru s.s. teskeið, inn í innstungur eða fitla við rafmagnstæki (atli. tengingu c'davélarinnar) ? Rejuiið þér að koma Ijósum þannig fyri'r^Jj þér þuVfið ekki að nota lerigingarsnúru. At- hugið þér að leggja snúrurnar har sem einan#?unin slitnar nkki og ekhi undir teppi? Vitið þér hvar lokað er fyrir heitt og kalt vatn og rafmagn fyrir íbúðina eða húsið, og athugið þér a.m.k. árlega, að þáð sé í lagi? Maturinn a morgun Saltfiskui', kartöflur, rófur, tólg. BrauSbúðingur með sósu. Búðingurinn: 8 hveitibrauð- sneiðar, smiörlíki, aidinmauk, 3 cgg, 1 mask. sykur, % 1 mjóik. (Hejga Sigurðardóttir: Matur og drykkUr). Hveitibrauðsneiðarnar eru smiirðar allþykkt og eldtraust mót fóðráð með he'mingnum, þannig að smurSa hliðin snúi niður. 3-4 msk. af atdinmauki spurt yfir hrauðið og það sem eftir er lagt yfir, þannig að smurða liliöin snúi upp. Egg- in eru þeyt.t með sykri, mjólk- inni hrært út í þau, hellt yfir hrauðið og bakað við góðan hita í 3-í stundafjórðtmga. Búðingurinn er borðaður heitur með saftsósu eða saftblöndu. Brauðið má vera þurrt, en þá þarf að auka mjólkina, einnig ef aðeins 1 eða 2 egg eru notuð, þarf að bæta %-l dl af mjólk við. V. Bafmagnstakmörkunin í dag Vesturbærinn frá Aðaístræti, Tjarnargötu og Bjarkargötu. Mel- arnir, Grímsstaðaholtið með flug- vallarsvæðinu, Vesturhöfnin með Örfirisey, Kaplaskjól og Seltjarn- arnes. Hafið þér lyfjakassa á visum stað og athugið þér reglulega, að ekkert vanti í hann. Kunnið þér hjálp í viðiögum? Vitið þér hvar þér getið kom- izt út úr húsinu ef kviknar í? Vitið þér hvar næsti brtma- boði er, og símanúmer slökkvi- stö'ðvarinnar? Eru ruslafötur og bréfa„körf- ur“ úr óelöfimu efni? Alþýðan er það áfl sem ræSor... FramhaM af 3. síðu Finnsku fulltrúamir kváðu Pinnland ekki heldur óhult í stríði, en þeir töldu ekki hættu á því að Finnland gerðist aðili að neinu hervæðingarbandalagi. Voru ræður þeirra mótaðar af me.iri bjartsýni um lífskjörin en annarra fulltrúa og þökk- u'ðu'þeir þáð hinum miklu-yið- skiptasamningum sem gerðii' hafa verið við Sovétríkin en þeir eru mjög hagstæðir finnsku atvinnulífi. Jafnframt minntu þeir á reynslu Finna af styrj- öldum og skoruðu á norrænan verkalýð að hefja virka baráttu gegn öllum hernaðaráformum. Dantmir höfðu sömu sögu að segja og fulltrúar hinna skandlnavísku landanna. — Herkostnaður Dana vex með ótrúlegum hraða á sama tíma og verið er að brjóta niður á- rangurinn af áratuga baráttu fyrir mannsæmandi lifnaðar- háttum. Dregið er úr öllum framkvæmdum í a’mennings- feágu, skólabyggingum, sjúkra- luisurn og íbúðabyggingum. — Hverjar cru helztu niður- stöður þingsins, ef þú ættir að taka þær saman í örfáum or'ð- um? * — X*að var samelginlegt á- lit allra. fulitrúaima að það væri hægt að brjáta styrjald- arasðið á bak afíur ef verka- mönnum í hverju lantli yrði Ijást að alþýðan er það afl seni ræður úrslitum. Ef hægt er að u{)præta það andvara- ■lteysi, sem affnrhaldsblöðin reyna að skapa, og tnyndft virk íiamtök verkalýðsins til varn- ar friði væri það afl fengið scm gerði allau stríðsumlirbún- ing' ókleifan. Margir sögðu að einmitt Norðarlöntiin þyrfti að gera að þeim varnarmúr sem afstýrði stríði. Það er fyrst og frcmst verkafálk scm stríð bitnar á og sjálfur síríðs- undirbúningurinn er klipinn af naumum launum alþýðunnar; það verður þvj að vera hennar verk að snúa þróuninni við. Annars gekk ráðstefnan frá markverðri ályktun sem sjálf- sagt er að í'jóðvijjlnn biríi Islenzkum verkalýð. N©irköpsng efst FramhaJd af 3. bíóu. umræður og hugrenniugar um að koma á hreinni atvinnu- mennsltu í Svíþjóð. Aðsékn að leikjum þyldr þó heldur benda til þess að það dragist. tJrslit í keppninni eftir þessa 12 leiki eru: u J T Mcrk S Norrkoping 7 2 3 27:12 16 Helsingborg 5 6 1 21:11 16 Malmö FF 7 1 4 32:22 15 Degerfors 6 2 4 31:19 11 Djurgárden 5 4 3 20:16 14 Elfsborg 6 1 5 22:21 13 G.A.I.S. 5 1 6 27:27 11 Jönkoping 3 5 4 23-: 24 11 A.I.K. 4 3 5 18:22 11 Göteborg 4 1 7 19:34 9 Örebro 3 2 7 13:24 8 I.F.K. Malmö 2 2 8 12:33 8 Alþincisíréttir Framhald af 5. síðu Alþingi í fyrradag. Benti Jónas og hver sparnaður þetta gæti oi'ðið fyrir ríkio, þegar mlnnka mundi mjög eða jafnvel alveg liverfa úr sögunni misnotkun þessára bifreiða eft.ir að hver rnaður gæti séð livar þæi- fæ-rp og til hvers þær væru notaðar, Till. var vísað til allsherja- nefndar. , Hörléreft, 140 cm. br. kr. 21' i Hvítt léreft, 80 crn, br. kr. 11.95, Hvítt loreft, 80 cm. br. kr. 8.60 i Hvítt léreft, 140 cm. br. kr. 13.90 Skólavörðustíg 8. M.s. Helgi Helgason fer til Húnaflóahafna á morgim. Tek- ið á móti flutningi t.il hafna milli Ingólfsfjarðar og Hvamms tanga eftir hádegi í dag. esið smáauglýsinga Þjóðviljans A 7. SÍÐU. HARMSAGA því að ég þekki sjáifur afbrot mín og synd rrJn stendur mér stöðugt fyrir hugskotssjónum ... Hann þagnaði — en ekki fyiT en hann hafði haft yfir með hljómmikilli og fagurri röddu allan fimmtugasta og fyrsta sálminn. Clyde hafði orðið forviða, sezt upp og síðan risið á fætui' — og undarlega heiilaður af þessum unglega, fjör- mikla en föla mansii, gekk hann nær dyrunum. Og nú leit maðurinn upp og sagoi: „Ég færi þér, Clyde, miskunn og hjálpsemi guðs. Hann hefur kallað mig hingíið og ég er kominn. Hann hefur sent mig til að segja þér, að þótt syndir þínar séu rauðar sem blóð, muni þær verða hvítar — sem mjöll. Þótt ’þær séu skarlatsrauðar munu þær verða hvítar sem ull. Kom þú, við skulum í sameiningu ráðfæra okkur við drottki“. Hann þagnaði og horfði blíðlega á Clyde. Hlýlegt, unglings- legt bros lék um varir lians. Honum geðjaðist vel að ííngerðu útliti Clydes, og Clyde hreifst af þessum óvenjulega manni. Enn einn ofsatrúarmaðurimi, auðvitað. En mótmælendaklerk- urinn, sem hingað lcom, var ekkert l£kur þessum manni _— hvorki eins eftirtektarverður né aðlaðandi. „Duncan McMillan heiti ég“, sagði hann, „og kem frá söfnuði drottins' í Syracuse. Hann hefur sent mig hingað — afveg eins og liann sendi móður þíua til min. Hún hefur sagt mér, hverju hún trúir. Ég hef lesið allt sem þú hefur sagt. Og ég veit hvers vegna þú ert hór. En ég er hingað kominn til þess að flytja þér andlegan fögnuð“. Og allt í einu vitsiaði hann í Sálmana, 13,2: „Hversu lengi á ég að bera sút í sál, harm í hjarta dag frá degi?“ Þetta er úr Sálmunum 13, 2. Og mér dettur annað í hug, sem mig langar til að segja við þig. Það er eimiig úr biblíunni — tíunda Sálmi: „Hann segir í hjarta sínu: Ég verð eigi valtur á fóturn; frá kyni til kjns mun ég eigi í ógæfu rata! En þu hefur ratað i ógæfu. Við rötum öll í ógæfu, sem lifum í syndinni. Og enn dettur mér eitt í liug til að segja. Það er úr 10. Sálmi, 11; „Hann segir í hjarta sínu: Guo gleymir því; Hann hefur hulið auglit sitt, sér það ekki að eilífu“. En ég á að segja þér, að hann hylur ekki auglit sitt. Og úr átjánda Sálmi á ég að segja þér þetta: „Þeir róðust á mig á mínum óheilladegi, en Drottinn var mín stoð. Hann seildist niður af hæðum greip mig, clró mig upp úr hinum miklu vötnuin". „Hann frelsaði mig frá hinum sterku óvinum mínum. frá ijandmönnum mínum, er voru mér yfirsterkari. ,Hann leiddi mig út á víðlendi, frelsaði mig, af því að harm hafði þóknun á mér‘. Clyde, þessi orð eru sögð við þig. Það er eíns og þeim sé hvíslað að mér á þessari stundu. Ég er ckki annað en verk- færi til að segja þessi orð, sem þér eru ætluð. Hlýddu á guðsröddina í brjósti þér. Snúðu frá myrkri til ljóss. Við skulum lirjóta 'þcssa fjötraí eýmdar og sorgar; reka skugg- fl IEODORE DREISER: 317. DAGUR segja frá ferö sinni í Austurbæjarbíói sunnudag- inn 30. nóvember kl. 2 e. h. Að'göngumi.ðar fást í bókabuðum Kron og Máls og menningar. S 41 N ii F M I, K óskast í kirkjukór Langholtssóknar. Upplýsingar veitir formaöur sóknarnefndar, Helgi Þorláksson, Nökkvavog 21, sími 80118.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.