Þjóðviljinn - 28.11.1952, Síða 7

Þjóðviljinn - 28.11.1952, Síða 7
vfUi> Wv ÞJÓÐLEÍKHÖSÍD Siníóníuhljómsveitin í kvölfl kl. 20.00. „EESKJM” sýning' laugaröag kl. 20. „Stéri Kláns og lifii Kiáíís" sýning’ sunnudas; kl. 15. Síðasta sinn. Topaz Sýaing sunnudag kl. 20.00 Aðgöng-umiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. — Tekið á rnóti pöntunum. — Simi S0000. SIMT 1544 Klækir Karóiínu (Édouard et Caroline) Bráðfyndin og skemmtileg ný frönsk gamanmyr.d um ásta- lif ungra hjóna. Aðaihlutverk: Daniel Gelin, Anne Vomon, Betty Stockíield. Aukamynd: Frá forsetakosn- ingunum i Bandaríkjunum. — Sýnd kl. 9. Litli leynilögreglu- maðurinn Skemmtilega spennandi sænsk leynilögreglumynd, byggð á frægri ung’ingasögu „Master- detektiven Blomkvist", eftir Astrid Linagren. Aðalhlutverk: Olle Johansson, Aim-Marie Skoglund. Sýnd kl. 5 og 7. SÍMI 1175 Vera írá öorum hnetti (The Thing) Framúrskarandi spennandi amerisk kvikmynd, sem hvar vetna hefur vakið feikna at- hygli, og lýsir hvernig vís indamenn hugsa sér fyrstu heimsókn stjörnubúa til jarð arinnar. Kenneth Tobey, Mar- garefc Sherldan. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. — Trípólíbíó —— SIMI 1182 Sigrún á Sunnuhvoli (Synnöve Solbakken) Stórfengleg norsk-sænsk kvik- mynd, gerð eftir hinni frægu samnefndu sögu eftir Björn- stjerne Björnson. — Itaren Iflk- lund, Fritliioff Billquist, Victor Sjöström. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn. Leynifarþegar Iiin bráðskemmtilega ameríslca gamanmynd með Marx-bræðr- uni. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SIMI 8193« La Paloma Bráðskemmtileg mynd úr næt- urlífi hins alþekkta skemmti- staðar Hamborgar, St. Paul. Sýnd vegna fjölda ilskorana aðeins í dag kl. 7 og 9. Iiamingjueyjan Skemmtileg anierisk frum- skógamynd með John IlalL — Sýnd kl. 5. SIMl 1384 Rakettumaðurinn (King of tlie Rocket Men) Seinhi hluti. Alveg sérstaklega spennandi og ævintýraleg ný amerísk kvik- mynd. Aða’.hlutverk: Trisíram Coffin, Mae Clarlre. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. SÍMI 6435 Líísgleði njóttu Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd aða'h’.utverkin leikin af Hcdy Lamarr, Kobert Cummings. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. SI3H 6444 Hver var ao hlæja? Curtain Call at Cactus Creek) Ötrúlega fjörug og skemmtileg ný amerísk mússikmynd og gamanmynd, tekin í eðlilegum litum. Iloiiaid O’Connor, Gaie Storm, Walter Breiuian, Vin- cent Price. Sýrui kl. 5-7 og 9 TmÍGfunarhnnga! steinhringar, hálsmen, arm- bönd o. fl. — Sendum gegn póstkröfu. Gullsmiðir Stelnþór og Jóhamies, Laugaveg 47. Svefnsófar Sóíasett Húsgagnaverzlunin Orettisgötu 6. Húsgögn Ðivanar, stofuskápar, klæða- skápar (sundurteknir), rúm- fatakassar, borðstofubotð og stólar. — A S B B Ú, Grettisgötu 54. 14K Ö25S Trúlofunarhringar Gull- og sllfurmunir i íjöl- breyttu úrvali. — Gerum við og gyllum. — Sendum gegn póstkröfn — VAIiUlI FAMfAE Gullsmiður. — Laugaveg 15. Mikið úrval af glervörum nýkomið: Matar- og kaffistell, lausiy diskar, stök bollapör, unglingasett Og barnasett. Einnig mjög glæsi- ’egt úrval af postulínsstellum. Hagstætt verð. Kammagerðin, Hafnai'stræti 17. Til sölu margskonar hlírðarskófatnaður á karla, konur og börn. (Not- að, en S góðu ápigkomplagi, aðeins selt fyrir viðgerðar- kóstnaði). — Einnig nokkur stykki sjóstalrkar fyrir litinn pening. — Gúmmifatagerðin Vopni, Aðalstræti 16. Fegrið heimili yðar Hin hagkvæmu afborgunar- kjör hjá okkur gera nú öllum fært að prýða heimili sín með vönduðum húsgögnum. Bólstur- gerðin, Bráutarholti 22, sími 80388. Munið kaffisöluna Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnavei’zlunin Þórsgötu 1. Kaupi skauta hæsta verði. — Fomsalan, Ingólfsstræti 7, sími 80062. Ódýr og góð raf- magnsáhöld Hraðsuóukat’ar og könnur, verð 129,00, 219.50, 279.50. Hita- pokar, verð 157.00. Brauðristar á 227.00 og 436.00, straujárn á 140.00, 178 og 180.00, ryksúgur á 498.50. Loftkúlur i ganga og eldhús, verð 26.00, 75.00 og 93.00. Perur: 15, 20, 25, 40, 60, 75, 105, 115, 120, og 150 w. Ker.taperur: 25 w Vasaljósa- perur: 2.7, og 3 w. og 6 v. o. fl. o. fl. IÐJA li.f. Lækjárgötu 10 B. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan Hafnarstræti 10. Fornsalan Óðinsgötu 1, sími 6682, kaup- ir og sclur allskonar notaða muni. FÖstudagur 28. nóvember 1952 — ÞJöÐV’lIJINN —■ (7 Hörð gagnrýni á sambandsst]orn Kranabílar aftaní-vagnar dag og nótt. Húsf 1 utni n gur, bátaf 1 utningur. — VAKA, síml 81850. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. — Sirni 1395. Sendibílastöðin b. f. Ingóífsstræti 11. — SSmi’ 5113. Opin frá kl. 7.30— 22. Helgi- daga frá kl. 9—20. Útvarpsviogerðir R A D í Ó Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögiriaður og’ lög- giltur endurskoöandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala, Vonarstrtetl 12. Sími 5999. Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Á S B R Ú. Grettisgötu 54. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir S Y L G J A Laufásveg 19. — Síml 2S56. Heimasími S2035. annast alla ljósmyndavinnu. Einnig myndatökur í heima- húsum og samkomum. Gerir gamlar myndir sem nýjar. Biiun gerir aldrei orð á undan sér. Munið lang ódýrustu og nauð- synlegustu KASKÓtrygginguna, Kofta'ltjatrj-ggingnr h.l. Sími 7601. Pramhald af 3. síðu. stjórnarinnar yfír sambandinu undir núverandi í'orj’fstu. Ríkis- stjórn atvinnurekenda væri orðin hinn raunverulegi liús- bóndi á heimili alþýðusamtaiv- anna. Lau-k hann máli sínu með því að víta róg og sundrung- arstarf afturhaldsing innan verkalýðshreyíingarinnár og benti á að Alþ.fl. hefði glatað því tráusti sem hann eitt sinn liafði vegna saxnvinnupnar og þjónustunnar við atvinnurek- endur og auðvald landsins. -4* Níðblað um sambands- meðliini Gunnar Stefánsson, form. Verkal ýðsfélags Dyrhólahrepps deildi á sámbandsstjórn fyrir skattaránið og iýsti því yfir að sitt féiag hefði átt í mikl- um ö-vðugieikum með að standa skil á hinum ólöglega skatti sem gleypt hefði svo að segja allt árgjald félagsmanna. Sýndi hann fram á að ekki næði hokkurri átt að reikna hærri vjsitölu á grunnskattinn en þá sem samtökin hefðu tryggt verkamönnum á kaupið. Þá gagnrýndi hann harðlega að fé sambandsins skyldi eytt í út- gáfu níðblaðs urn stóran hluta af meðlimiun verkalýðsfélag- anna. Reynt að efna til fíokks- pólitisiira iffinda. Gunnar Jóhailnsson, form. Þróttar á Siglufirði ixuiti á að það væri sízt til lieilla fyrir verkalýðsstéttina að henni vssru valdir forvígismenn af fraanandl öflum og eftir floíkks pólitískum litarliætti, en ekkert skeytt um reynslu og liæfni. Mótmælti hann afskiptum hinna pólitísku flokka af mál- éfnum sambandsins cg taldi eifeíag HP.FNfifiFjnHflfiR RáSskGna iakka Reikstjóri ! HÚLDÁ RÚNÖLFSDÓTTl'ít’i Leiktjöld: LOTHAR GRUND Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgngumiðasala fi'á kl. 2 í dag; — Sími 9184. Auglýsið í ÞfóSvHjamjm heillavæniegra að fulltrúarnir úr hinum ýmsu byggðarlögum kæmu sér saman um mann úr liverjum landsfjórðungi í sairiT basidsstjórn. Þá vítti Gunnar framferði ,,erindrekans“ sem hvorki heyrðist eða sæist í vci’kalýðsfélögunum 'en liafður væri í póUtískn snatti fyrir þrífylkingiMa en sambandsféi- lögin látin borga kostnaðinn. Að lokum deiiiii haan hart á forystumenn sambandsstjórnar sem hvej' af öðrum hefðu reynt ao efna til flokkspólitískra ill- inda á þinginu á einum vá- legustu tímum sem gengið hafa yfir íslenz.ían verkalýð. Hi'sr.auósyn verkaJýðsins Jóhar,n©s Stefánsson, Nes- kaupstað hraltti blekkingar afturhaldsins um afstöðu Verlmlýðsfélags Norðfirðinga til kaupgjaldsmálanna. Sagði hann að ' félagið gæti sett taxta hvenær sem væri og hefði þegar lýst samstöðu sinni með þeim félögum sem að upp- sögn stæðu. Jafnfrarnt bcnti hann á erfiða aðstöðu fá- mennra bæjarfélaga út á landi sem hefðu jafnan sverð lánsT fjárkreþpunnar vofandi yfir höfði sér. Nefndi iiann sem dæmi að Neskaupstaður liefði fengið hótanir frá sjálfri rík- isstjórninni þegar Stefán Jóh. var forsætisráðherra ef liaup- gjald yrði hækkað. ,,Þa.ð er lífsnauðsyti fyrir verkalýðiim að afturhaldssamvinnan í A.S.L verði lögð á hilluna og það kemur að því fyrr eða síð- ar“ sagði Jóhannes að lokum. Kuuna. ekki að skammast sín Enn tóku til máls og gagn- rýndu sambandsstjórn þeir Jóhann Möller, Siglufirði, Sig- urður Gíslas, (Dagsbrún), Jón Rafnssoa, Þuríður Fi’iðríks- dóttir, SiCurður Stefánsson, Vestma'.uiaeyjum, Tryggvi Helgason, Akureyri. Sigurður Guðgeirsson (H. í. P.). Fáir urðu til að lcggja sambands- stjóm lið eða bera blak af henni nema helzt atvinhurek- endafuilttrúarriir Sigurjón Jóns son og Böðvar Steinþórsson sem ögruðu þkigheimi með yfírlýsingum um að þeir ■sk‘ömTúu8nst'*sín 'ekkí fyrir áð vera verkfæri atvinnurekenda og hældu sjálfmn sér fyrir að koma til dyranna eins og þeir væm (klæddir! Var óspart brosað að málaflutningi þess- ara vesalinga. Samei n:n ganuenn voni í sterkri málefnalegri sókn allt kvöidið og matti heita að um algjöra uppgjöf væri að ræða af háifu sambandsstjómar, enda málstaður liennar ekki auðvarinn. Umræðum um skýrsluna var lokið kl. rúm- lega 3- um nóttiaa. veröur haldinn í Breiöfiröingabúð,, sunnudaginn 30. nóv. n. k. og hefst klukkan 1.30 e. h. Dagskrá: . Klakmálið. — Tillaga um heimild fvrir stjóm- ina til fjárframlaga. . "" Venjuleg aöalfundarstörf. Stjómin.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.