Þjóðviljinn - 28.12.1952, Side 1

Þjóðviljinn - 28.12.1952, Side 1
Joíatrés* R niii !agsbránar Sunnudagur 28. desember 1952 — 17. árgangur — 193. tbl. Bagsbrún lieldur jólatrés- ignað fyrir börn félagsmanna ur a< ægja vlðsjámar I helminum Telur útilökaS aS tií styrjaldor komi milíi Sovéfrikjanna og Bandarikjanna Miðdenill heimsfréttanna um jólin hefur verið frétt, sem bandaríska stórblaðið New York Tímes birti á aðfangadaa jóla. Hún var spurningar, sem James Reston íréttaritari blaðsins, hafði lagt fyrir Jósef Staiin, og svör Stalins við þeim. Reston spurði Stalin, hvort hann væri enn sömu sOtoðuriar og áður, að Sovétríkin og Banda ríkin gætu lifað saman í friði að óbreyttu, stjórnarfari í ríkjun- um. Stalin segir í svari síau að hann sé ekkí einungis þeirrar skoðunar, að Sovétríkin og Bandaríkin geti lifað í friði. hann áliti hreint og beint að styrjöld milli þeirra sé óhugs- andi. Lausn Kóreudeilunnar. í svari við annarri spurningu Res'tcns segir Stalia, að Sovét- stiórnin sé fús til þátttöku , í nýrri tilraun til að bindp endi á Kóreustríðið eftir millirfkja- leiðum. Lokst spurði Reston, hver af- staoa Sta'lir.s væri til uppá- stungna um að haan og Eisen- hower, tilvonandi forseti Banda rikjanna, hittist til að revna að lægia viðsjárnar í hciminum. Stalin svarar, að hann sé fyrir sitt leyti hlyntur þeim uppá- stungum, sem fram hafi komið. um að þeir Eisenhower eigi fund með sér til að reyna að lægja viðsjárnar í heimsmálun- um. Flestir hlyntir fundi. Það atriðið í svörum Stalias, sem mest hefur verið rætt, er yfirlýsing hans um að hann sé fús til að hitta Eisenhower til að ræða ágreiningsmálin. sem efst eru á baugi. Strax eftir við- talið sögðu blöðin í Austur- Evrópu, að eðlilegast væri að utanríkisráðherrar kæmu sam- an til að undirbúa fund Stalins og Eisenhowers. Borgarablöð í Vestur-Evrópu eru flest hlynt þvá a.ð af fundi Stalins og Eisen- howers verði en þau vara les- endur sína við að gera sér há- ar vonir um árangurinn af slík- um fundi. Ahmed Farrag Tayeh. utan- rikisráðherra í stiórn Naguibs í Egyptalandi, sagði i gær að því vrði fagnað í Araba- og Asíu- rík.ium ef af því vrðj. að Stalin og Eisenhower hittust. Ðræmar uBdirtektir í B&ndaríkjmmm. Fréttaritari brczka utvarps- ins í Bandarikjunum segir að opinberir aðilar þar séu mjög vantrúaðir á hugmyndina um fund Stalins og Eisenhowers. Dulles, sem verður utanríkis- ráðherra í stjórn Eisenhowers, sagði að ef sovétstjórnin hefði einhverjar ákveðnar tillögur fram að bera myndu þær verðá vandlega athugaðar ef þeim yrði komið til Bandaríkjastjórn- ar eftir venjulegum milliríkja- leiðum eða fyrir milligcngu SÞ. Churchill bregður við. Á annan í jólum var tilkynnt í London, að Winston Churchilí myndi leggja af stað vestur um haf á gamlársdag með hafskip- inu Queen Mary og hitta Eiserr- hower í New York. Þaðan fer hann til Washington á fund Trumans og loks til Jamaiifa í Vestur-Indíum til hálfs mánað- ar hvíldar. Fréttaritari brezka útvarps- ins í Bandaríkjunum sagði í gær að fregnin urn heimsókn Chur- hills til Eisenhower hefði vakið furðu, Eisenhower tekur ekki við völdum fyrr en 20. janúar. Fundiir með Stalin ræddur. Brezku blöðin sögðu í gær, að yfirlýsing Stalins um að hann væri fús til að hitta Eisenhower mynd verða eitt helz'ta umræðu efnið er Ohurchill og Eisen- hower hittast. Churchill hefur fyrir tvennar síðustu kosningar í Bretlandi látið í það skína að hann kynui að beita sér fyrir fundi æðstu manna stórveldanna og vitað er að hann er staðráðinn í að láta ekki gaaga fram hjá sér ef af slíkum fundi yrði. Á aðfangadag liafði fjársöfn- unarnefnd verkfallssjóðsins tekið á móti 150 þús. kr. söfn- unarfé í Reykjavík einni. Vitað er að einnig hafa safnazt veru- legar fjárhæðir úti á laadi. Á- ríðandi er að þeir sem hafa lista geri skil sem fyrst. 8. og 9. jan. n.k. í Iðnó, og er hann augiýstur á öorum stað í blaðinu. Með tilliti til verkfaijsins hef- ur verið ákveðið að aðgangur kosti aðeins 10 kr. á barti. ný framhaldssaga eftir Ne?ii Shute 1 dag hefst í Þjóðviljanum ný framhaldssaga, Hljóðpípu- smiðurinn eftir brezka skemmti- sagnahöfundinn Nevil Shutc. Sögur Shute hafa náð mikilli útbreiðslu, verið þýddar víða um lcnd og margar kvikmynd- aðar. Gmsllmti resgnir «•«» að mignda homm- í fyrsta skipti síðan de Gaulle hershöföingi stofnað'L flokk sinn í Frakklandi hefur einn aí foringjum flokks- ins tekiö að sér að reyna að mynda ríkisstjórn. Forseti Frakklands, hinn fyrrverandi sósíaldemókrati Vincent Auriol, bað á annan jóladag Jaques Soustelle, for- mann þingflokks gaullista, a'ð reyna fyrir sér um stjórnar- niyndun. Antonine Pinay úr flokki íhaldsmanna baðst lausn liSA-krffiigvéf fíytur skemi SiiaRQS Pólska útvarpíð hefur skýrt frá því, að skemmdarverka- mönnum hafi verið varpað til jarðar í fallhlííum í Pól- landi úr bandarískri hernaðarflugvél. Sagði útvarpið að bandarísk herflugvél hefði 4. nóvember í vetur flogi'8 innyfir pólsku ströndina frá Eystrasalti og 65 'kílómetra innyfir land. Þar hefði tveim mönnum verið varp að út í fallhlífum. Mennirnir voru handteknir og reyndust vera af pólskum ættum. Játuðu þeir við yfir- heyrslur að hafa gengið á skemmdarverka- og njósna- skóla bandarísku leyniþjónust- unnar í Vestur-Þýzkalandi og verið' sendir til Póllands ti! að njósna og fremja skemmdar- verk. Þeir höfðu meðferðis til jarðar úr flugvélinni myndavél- ar, útvarpssenditæki og vopn. Pólska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn mótmæli gegn því að fá sendingar-sem þessar. Bandaríska herstjórnin í V.- Þýzkalandi segir að ekki geti átt sér stað að mönnum hafi verið varpað til jarSar i Pól- landi úr bandarískri flugvél 4. nóvember. a.r fyrir stjórn sína á þorláks- messu. Stefna gaullista hefur hingað til verið að taka enga ábyrgð á stjórn Frakklands fyrr en stjórnarfarinu hefur verið breytt að> vilja þeirra, einkum á þá lund að auka vald forset- ans. Þegar Pinay myndáði stjórn sína fór um fjór'ðungur af 100 manna þingfl. gaullista úr flokknum vegna þess að þeir vildu styðja þá stjórn. Soustelle tók að sér að ræða stjórnarmyndun. Lagði liann til við foringja allra borgaraflokk- anna og sósíaldemókrata að mynduð yrði „þjóðstjórn gegn kommúnistum“ og stjórnar- skránni breytt að vilja gaull- ista. Undirtektir voru dræmar og kvaðst Soustelle ekki geta Halldór Kiljan Laxiiess er einn aí áita ritliaíund- um og myndlistarmör.num, sem veití vcru alþjóða íriðarverðlaunin á Fiiðarþingi þjóðanna í Vínar- borg íyrir jólin.. Nef n d Hei msfri ðarrá csir s, , ■> sem úthlutar alþjóöa friðar- verðlaununum, veitti Laxaess verðlaunin „fyri.r ritstðrf hans í þágu friðarins". gefio Auriol endanlegt svar fyrr en í dag um hvort hann treysti sér til að ræða stjórn- armyndun. Brezka blaðið Times segir í gær, að líkast til sé nú á enda forstaða Robert Schumans fyr- ir franska utanríkisráðuneyt- inu. Vitað sé áð gaullistar séu mótfallnir Evrópuhernum, sem Schuman hefur gert samniuga um við hin Vesturveldin og V.- Framhald á 6. síðu. 116.S75- fcrSfiur. Alþjóðafriðarverðlaunin eru tvær og hálf milljón franskra franka en- þao nemur 116.575 ísl. krónum. Au!k Laxness fengu 'þessi verðlaun franska Ijóðskáldið nýlátna Pau! Euías'd, banda- ríski fræðimaðurinn Willi&m Ðu Bois, þýzku kvikmyndahöf- undarair Kurt og tfeaBme Stem, sem gerðu myndina Bææda þorplð, er nýlega var getið hér í bláðinu, mexikanski svartlist- armaðurinn Leopcldo Mendez og starísmenn han.s í mynd- listarstofnuninpi Tallei de Grafica Popular og indverski rithöfundurinn Mulk Raj An- a.rsd. Verðlaunanefnd Heim.-friðar- ráðsins úthlutaði einn'g heið- urspeningum. Gullpsninga feugu franski teiknarinn Jean Effe! og finnski myndhöggvar- inn Vaino Aaltone; . Bulgarska rithöfundinum Vactaroff, sem féll í styrjöldinui gégn nazist- um, voru veitt sérstök heiours- verðlaun frioarins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.